Vísir - 14.12.1972, Side 14

Vísir - 14.12.1972, Side 14
14 Visir. Fimmtudagur 14. desember 1972 HÁRGREIÐSLA Ilöt'uin opiö I'rá kl. 1) til 22, 22. des. frá kl. 8 til 24 á Þorláksmessu og 30. des. frá kl. 8.30 til 2, 31. des. lrá kl. 8 til 1. Aðra daga eins og venjulega. valhöll h/f Laugavegi 25. Simi 22138. Jólasveinninn — l % Koreldrar. ftg tek af> mér aft færa litlu börnunum ykkar pakka á að- l'angadagskvöld. Minnsta gjaltl l'yrir heimsökn er kr. 400 1 pakki eða fleiri. (Samtals þyngd mest 1 kg.) eökkiim og peningum veita möttöku vinir minir i ver/.luninni l.udvig Storr, Laugavegi 15. Jólasveinninn — Húsnœði óskast Húsnæði undir sjónvarpsverkstæði óskast fyrir áramót. Helzt i mið- eða austurbænum. Uppl. i simum 21766 eða 12958 eftir kl. 19. KÓPAVOGSBÍÓ Sjö hetjur meö byssur Hörkuspennandi amerisk mynd i litum. Þetta er þriðja myndin um hetjurnar sjö Aðalhlutverk: George Kennedy, James Witmore, Monte Markham. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð innan 16 ára. HAFNARBIO Dracuia Ai'ar spennandi og hrollvekjandi ensk-bandarisk litmynd. Einhver bezta hrollvekja sem gerð hefur verið með: Peter Cushing, Christopher Lee. Michael Gough. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 5, 7, 9 og 11 5 •fc * -S -tt ■H -á -ít r -tt -h -h -» -tt MUNIÐ VÍSIR VÍSAR AVIÐSKIPTIN VISIR «- >4- ■> «• «■ ■ «i «- «- «■ I1 «• «• «- «- «- ☆☆☆☆☆☆☆☆☆☆■írírírírírírírír'íriini' Saumanámskeið Eins og fram hefur komið i fréttum út- varps og blaða.verður haldið saumanám- skeið við Iðnskólann i Reykjavik dagana 15. jan.-9. febr. Kennd verða undirstöðuatriði verksmiðjusaums og með- ferð hraðsaumavéla. Umsóknir þurfa að hafa borizt fyrir 20. des. Þátttökugjald er kr. 1000.00 Nánari upplýsingar veittar i skrifstofu skólans. Skólastjóri. NÝJA BÍÓ Fjölskyldan frá Sikiley lslenzkur texti every industry has its ffirst family THE SICIUAIM CEAIM Hörkuspennandi og mjög vel gerð frönsk-amerisk sakamálamynd. Leikstjóri: Henri Verneuil Alain Delon Jean Gabin Irina Demick Lino Ventura Bönnuð börnum yngri en 14 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. LAUCARASBIO Ofbeldi beitt Violent City Óvenjuspennandi og viðburðarrik ný ítölsk-f rönsk-bandarisk saka- máiamynd i litum og Techniscope með islenzkum texta. Leikstjóri: Sergio Sollima, tónlist Ennio Morricone (dollaramyndirnar) Aðalhiutverk: Charles Bronson, Telly Savalas, Jill Ireland og Michael Constantin. Sýnd kl. 5, 7 Bönnuö börnum innan 16 ára. AUSTURBÆJARBÍÓ Islenzkur texti i skugga gálgans (Adam's Woman) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 + MUNIÐ RAUDA KROSSINN

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.