Vísir - 14.12.1972, Page 19

Vísir - 14.12.1972, Page 19
Vlsir. Fimmtudagur 14. desember 1972 19 EINKAMÁL Maður utan aflandi óskar eftir að kynnast einmana konu á aldrinum 50-55 ára. Reglusemi áskilin. Þagmælsku heitið. Tilboð sendist augld. Visis fyrir þann 18. n.k. merkt „Einmana 555”. ÖKUKENNSLA Ökukennsla — Æfingatimar. Athugið, kennslubifreið hin vandaða. eftirsótta Toyta Special árg. '72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Kennt allan daginn. Friðrik Kjartansson, simar 82252 og 83564. Ökukennsla — Æfingatimar. Lærið að aka bifreið á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurð- ur Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. ökukennsla. Æfingatimar. öku- skóli. Prófgögn. Get nú aftur bætt við mig nokkrum nemendum. Ný Cortina XL. Pantið tima strax i sima 19893 og 33847. Þórir S. Her- sveinsson. HREINGERNINGAR líreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Teppahreinsun. Tökum að okkur að hreinsa teppi, sófasett stiga- ganga og fleira. Vanir menn. Richardt.Simi 37287. Hreingerningar. íbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500kr.Gangarca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein gerningar utan borgarinnar. — Ge'rum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhrcinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. MUNIO RAUÐA KROSSINN KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öli kvöíd til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. JÓNSKAGAN IónsKaqan AXLASkÍptÍ aojnqLínu MÍNNÍNQAR OQ MyNÓÍK AXLASKIPTI * A TUNGLINU Ævi manna er samslunginn vefur atvika, orsaka og afleiðinga. Ráðgáta lífsins verður því oftast torskilin og yfir henni hvílir hula óræðis og óskiljanleika. Oft verður manni ljóst hvernig lítil atvik verða aflgjafi stórra atburða í lífi einstaklinga og stórra hópa manna. Við lestur þessarar bókar séra Jóns Skagans verður manni þetta ljósara en áður. Frásögnin er öll lifandi og skemmtileg í einfaldleik hins frásagnarglaða sögumanns. Þessi bók er skemmtileg myndasýning úr hinu daglega lífi. ÞJÓÐSAGA BYGGGARÐI SELTJARNARNESI - SÍMAR 13510, 26155 OG 17059 Heildsölubirgðir TRÉSMIÐJAN VÍÐIR auglýsir ÓDÝRA BORÐSTOFUSTÓLA. Seljum meðan birgðir endast ódýra borðstofustóla. Verð kr. 2.985,- TRÉSMIÐJAN VÍÐIR Laugavegi 166. - Sinrar 22222 - 22229 ÞJÓNUSTA -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR Þakgluggar, þakventlar þakrennur. Smiði og uppsetning. Uppl. öll kvöld i sima 37206. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskað er. — Sjónvarpsþjónustan — Njáls- götu 86. Simi 21766. Borgartún 25 Simi: 37206 Útgerðarmenn athugið. Sprauta lestar, vélarúm og fleira. Uppl. i sima 51489. Engin álagning — aðeins þjónusta Sýningar og söluþjónusta 28 fyrirtækja. Verktakar gera tilboð i: Húsasmiði, múrhúðun, pipulögn, málningu, dúk og veggfóðrun. Sérhæfni tryggir vandaða vöru og vinnu. 0 IDNVERK HF. ALHLIÐA BYGGINGAÞJONUSTA Norðurveri v/Laugaveg og Nóatún pósthólf 5266. Simar 25945 og 25930. Loftpressur — traktorsgröfur Tökum að okkUT altt múrbrot, sprengingar i húsgrunnum og holræsum. Einnig gröfur og dælur til leigu. — öll vinna i tima- og ákvæðisvinnu. — Vélaleiga Simonar Simonarsonar, Armúla 38. Simar 33544, 85544 og heima- simi 19808. Silfurhúðun, Brautarholti 6, III. hæð. Silfurhúðum gamla muni. Opið þessa viku frá kl. 16.30 — 18.30 daglega. Seinustu forvöð að fá silfurhúðað fyrir jól. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljótoggóð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 86302. Iðnþjónustan s.e. Simi 24911 Höfum á að skipa fagmönnum i: trésmiðaiðnaði, múriðnaði, raf- lagnaiðnaði, rafvélaiðnaði, raf- eindatækni (útvörp sjónvörp og fl.) málaraiðnaði, rörlagnaiðn- aði, utanhúsþéttingar, gólfhúðun með plastefnum o.fl. Málarastofan Stýrimannastig 10 Málum bæði ný og gömul húsgögn i ýmsum litum og i margs konar áferð, ennfremur i viðarliki. Simi 12936 og 23596. Pressan h.i. auglýsir. Tökum aðokkur allt múrbrot, fleygun og fl. i Reykjavik og nágrenni. Aðeins nýjar vélar. Simi 86737. Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið. Danfosskrana og aðra termostatskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. KAUP —SALA Ilúsgagnaviðgerðir. Viðgerðir á gömlum húsgögnum, bæsuð og póleruð. Vönduð vinna, Húsgagnaviðgerðir Knud Salling, Höfðavik við Sætún. Simi 23912. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. i sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Efti’r þessum hliðartöskum hafa allar ungar stúlkur beðið. 2 gerðir. Hjá okkur eruð þér alltaf velkomin. Gjafahús,ið, Skóla- vörðustig 8 og Laugavegi 11 (Smiðjustigsmegin). Húsaviðgerðir. Simi 86454. önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerísetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Nýsmiði — Réttingar — Sprautun. Boddiviðgerðir, réttingar, ryðbætingar, grindarviðgerðir. Skiptum um silsa og útvegum þá i flesta bila. Almálum og blettum og fl. Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15, simi 82080. Jólagjafirnar Stórt úrval af fuglum og fiskum ásamt öllu til- heyrandi m.a. fuglabúr frá kr. 1300.00, fiskaker frá kr. 200.00 og fiskar frá kl. 50. Pantanir teknar og afgreiddar fram á að- fangadag. Opið frá kl. 5 til 10 alla daga að Hraun- teigi 5. Simi 34358.

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.