Vísir - 14.12.1972, Page 20

Vísir - 14.12.1972, Page 20
Fimmtudagur 14. desember 1972 KVEIKTI Í HJÁ SÉR SJÁLFUM Slökkvilipiö var kallað að húsi einu hér I bænum i gær, en þar hafði kviknað i myndaramma Eldurinn var smávægilegur og tjónið er innan við eitt þúsund krónur. Húsráðandinn var tekinn til yfirheyrzlu af lögreglunni og kom fram, að hann hafði sjálfur kveikt i rammanum. Maðurinn var undir áhrifum fiknilyfja -bM Leiðinleg mistök Leiðinleg mistök urðu i einni frétt blaðsins i gær um ólöglega áfengissölu i frihöfninni i Kefla- vik. Var sagt að þar hefði verið að verki verzlunarstjóri frihafnar. Hér var alls ekki um verzlunar- stjórann að ræða, heldur annan starfsmann i frihöfninni. Blaðið biður Ólaf A. Jónsson verzlunar- stjóra velvirðingar. — EA. Ögri kominn: Skrúfon saman -orsakir ,,Við liefðum auðvitað ekki far- ið úl i þctta ef við heföum ekki hafl trú á þessari nýjung i islen/.kum sjávarútvegi", sagði Sverrir Hermannsson þegar Visir spurði hann um rekstrargrund- völl skuttogaranna Vigra og ögra, sem ögurvik er búin að fá. ,,En við höfum náttúrulega litla reynslu i útgerð slikra skipa og erum þvi ekki færir um að spá mikið. Hitt er svo annað mál, að sjávarútvegur gengur alltaf i bylgjum, sum ár eru góð og önnur slæm, aflinn er svo misjafn. Eins og nú fiskast virðist okkur rekstrargrundvöllurinn frekar hæpinn”. Stuttu eftir komu Ogra i gær, á meðan fólk var að lita á skipið, sleit það sig laust og lenti á togaranum Úranusi. Aðspurður sagði Sverrir að ekki væri vitað hvað þessu óhappi olli, en skrúfan kúplaðist einhverra hluta vegna saman við aðalvélina, sem var i gangi, og hefur jafnan snúnings- hraða. Við þetta fór skipið á fulla ferð áfram. Nánar verður athug- að hvað þessu olli. LÓ. Líklegra að stjórnin sitji „Þeir finno ábyggi lega verstu leiðina1 Liklegt var ta lið i morg- un, að ríkisstjórn ólafs Jóha nnessona r sitji áfram þrátt fyrir þá kreppu, sem hún hefur verið i og er enn i. Þar hefur úrslitaþýðingu, að Hannibalistar innan rikis- stjórnarinnar setja ekki fram kröfu sina um gengislækkun sem úrslitakosti um áfram- haldandi stjórnarsam- starf. En þetta kemur fram i viðtali við Hanni- bal Valdimarsson á for- síðu blaðsins í dag. Ljóst cr, að Framsókn er opin i báða enda i þessu máli eins og jafnan. Framsókn lagði til að larin yrði uppbótaleiðin eins og Alþýðubandalagsmenn, þó að einstakir þættir tillagna þeirra væru frábrugðnir. Þegar fram kom, að Hannibalistum var mikil alvara með kröfu um gengislækkun, gleypti Fram- sókn ofan i sig allar yfirlýsingar um það, að þessi rikisstjórn mundi ekki beita gengislækkun og féllst á kröfur Hannibalista. Slika lausn munu Alþýðubanda- lagsmenn hinsvegar ekki sætta sig við. — Nú eru talin likindi til þess, að Alþýðubandalagsmenn og Hannibalistar reyni að finna málamiölun, en Framsókn mun auðvitað geta fallizt á næstum livað sem er. — „Þeir finna ábyggilega verstu leiðina”, komst einn helzti oddamaöur stjórnarandstöðunnar að orði i inorgun, þegar þcssi mál bar á góina. — VJ. Skömmu eftir aðögri, hiðnýja skip ögurvikur, var lagzt við Faxa- garð, gerðist hið óvænta, að skipið tók á rás á fullri ferð og sigldi á togarann Úranus, sem lá við bryggjuna fyrir framan það. Landfestar beggja skipanna slitnuðu. Varla sást á ögra eftir þetta óhapp, en skemmdirnar á Úranusi getum við séð hér á myndinni. — Sverrir Hermannsson virðir hið nýja skip fyrir sér, er það var að leggjast að bryggju i fyrsta sinn. „Enginn sviptur ökuleyfinu" - segir Pétur Sveinbjarnarson framkvœmdastjóri Umferðarráðs Smi SAUMAVÉL f PANT— MAN EKKI HJÁ HVERJUM ,,Það er alrangt, sem fram hef- ur komið i skrifum nokkurra les- cnda i VIsi, aö ökumenn hafi verið sviptir ökuleyfi, ef þeir hafa ekki staðizt könnunina hjá okkur”, sagði Pétur Sveinbjarnarson, framkvæmdastjóri Umferðar- ráðs I morgun. Mjög hlýtt er I Vestur-Evrópu um þessar mundir, og I morgun var til dæmis 13 stiga hiti I Lond- on. Að því er veðurfræðingar sögðu okkur i morgun er þessi hiti á þessum tima talsvert fyrir ofan meðallag, og á islandi er til dæm- ,,Ef viðkomandi hefur ekki staðizt fyrri könnun hefur ökuskirteini hans verið afturkall- aö um sinn, eða þar til hann hefur staðizt könnunina að nýju og er það i samræmi við 48. grein reglugerðar um ökukennslu, próf ökumanna o.fl.”, sagði Pétur. is frostlaust um allt Suðurland. Ileitast er i Vcstmannaeyjum, fjögra stiga hiti i morgun. Hæg suðlæg átt er rikjandi um allt Suðurland, en á Norðurlandi er úrkoma. Norðan til á Vest- Pétur kvað grundvallarmun á afturköllun ökuréttinda um sinn, eða sviptingu ökuleyfis, sem er aðgerð framkvæmd af dómstól. Pétur mun á morgun rita i blað- ið grein um þetta mikla hitamál, sem upp hefur komið i umferð- inni. — JBP — fjörðum er norðan strekkingur og slydda. Um jólaveðrið geta veður- fræðingar litið sagt ennþá og vilja ekkert láta hafa eftir sér. Þó segja þeir að margt geti skeð og að margar lægðir séu nú á sveimi um Atlantshafið. En spáin fyrir daginn i dag er samt til staðar. Suðaustan kaldi verður liklegast rikjandi i dag, og skúrir sums staðar og þiðviðri. t nótt mun sennilega snúa til austanáttar og búizt er við nokkru hvassviðri. — EA. Það er heldur óskemmtilegt að setja dýra hluti i pant fyrir skuld, en geta svo ekki haft uppi á veð- takaranum þegar greiða á skuld- ina. Maður einn varð fyrir þessu núna i byrjun desember. Hafði maðurinn verið að skemmta sér og var eitthvað við skál og þá heimsótt kunningjafólk sitt. Þegar maðurinn fór frá kunningjafólki sinu, tók hann með sér i einhverju hugsunarleysi nýja saumavél. Saumavélin var aðeins hálfsmánaðar gömul og verðhennar mun vera yfir 20 þús- und krónur. Maðurinn var aura- litill, og þegar hann ætlaði að greiða leigubilinn sem hann var með, hafði hann ekki næga pen- inga og skildi þvi saumavélina eftir i bilnum. Þegar maðurinn ætlaði siðan að borga leigubil- stjóranum reikninginn og fá saumavélina, mundi hann ekki hvaða bill það var né frá hvaða stöð billinn var. Maðurinn hafi aldrei ætlað að stela saumavélinni, heldur hafði hann tekið saumavélina með sér i einhverju hugsunarleysi, og vildi hann gjarnan hafa uppi á henni til þess að geta skilað kunningjafólki sinu vélinni. Maðurinn sneri sér þvi tilrann- sóknarlögreglunnar, og er leigu- bilstjórinn sem er með saumavél- ina, vinsamlegast beðinn að skila vélinni til rannsóknarlögreglunn- ar og fá reikninginn fyrir bilnum greiddan. —ÞM Hiti talsvert fyrir ofan meðallag í Evrópu

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.