Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 4

Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 4
4 Umsjón: Stefón Guðjohnsen Ásmundur og Hjalti efstir í landsliðskeppninni Úrtökumót Bridgesambands islands var spilaö um siðustu helgi og sigruðu Ásmundur Páls- son og lljalti Kliasson i karla- flokki og Páll Hjaltason og Trausti Sigurjónsson i unglinga- ilokki. Úrslit urðu að öðru leyti á þessa leið: 1. Hjalti Eliasson og Asmundur Pálsson 75 stig 2. Benedikt Jóhannsson og Jóhann Jónsson 70 stig 3. Stefán Guðjohnsen og Karl Sigurhjartarson 65 stig 4. Gisli Hafliðason og Gylfi Baldursson 64 stig 5. Hannes Jónsson og Þórir Leifsson 61 stig 6. Jón Ásbjörnsson og Páll Bergsson 60 stig 7. Jón Hjaltason og Jakob R. Möller 59 stig 8. Kristmann Guðmundsson og Sigfús Þórðarson 57 stig Unglingaflokkur: 1. Páll Hjaltason og Trausti Sigurjónsson 45 stig 2. Guðbrandur Sigurbergsson og Jón Hilmarsson 35 stig 4. Helgi Sigurðsson og Sverrir Ármannsson 31 slig 4. Isak Ólafsson og Snorri Sveinsson 30 stig * 7-3 V D-10-5 4 10-7-4-2 + G-9-7-4 ♦ Á-9-8-4-2 + K-10-6 VG-7-4-3 V K-9-6 4 G-8-3 4 A-6 *2 4, A-K-D-6-5 A D-G-5 V Á-8-2 4 K-D-9-5 jf, 10-8-3 Það ælti ekki að vera ýkja erfitt að komast i útlektarsögn þ.e. fjóra spaða á spil a-v og i úrtöku- móli er ekki ósanngjarnt að álita að flestir komist i þá. Ennlremur veröur að gera þá kröfu til þeirra, sem ná þeirri lokasögn, að þeir hafi spilagetu til þess að koma sögninni heim. Sú var þó ekki raunin, þvi nokk- ur pör misstu game og nokkrir sem höfðu sagntæknina i lagi, höl'ðu ekki úrspilagetu til þess að vinna spilið. Meðalskor i spilinu var 180 i a-v og segir það alla söguna, þvi fyrir að segja og vinna fjóra spaða fást 420. Er þvi sjáanlegt að allmargir hafa flaskað á þessu spili, sem i móti sem þessu ætti að falla. Við eitt borðið gengu sagnir þannig: Eilt par var strikað út úr keppninni vegna brots á reglu- gerð mótsins og var meðalskor þvi 56 i karlaflokki. Næstu þáltur úrlökumótsins er að tvö efstu pörin velja með sér sitt hvorl parið og heyja siðan 128 spila einvigi um landsliðssætin. Mega fjórmenningarnir aðeins velja úr þeim átla pörum, sem að ofan eru greind. Þessi keppni sannaði sem fyrri mót af þessu lagi að það er langl frá þvi, að við getum stillt upp 16 pörum i landsliðsklassa. Keppnin var það ójöfn, að iðulegu réði úr- slitum hvort menn sátu a-v eða n- s, eða það að hafa betri pörin sem makkera. Ennfremur skipti það höíuðmáli hvorl menn ,,voru með spilin” eða spiluðu vörnina. Að vinna upplagt game eða slemmu gaf oftast mörg stig, i slað þess að vera meðalskor. Annað hvort verður að fækka pörum i þessum mótum eða að hreinlega velja landsliðiö, sem að minu áliti er bezta lausnin. Hér er spil úr karlflokki, sem sýnir vel hve mikils virði var að „vera með spilin”. Staðan var allir ulan hættu og vestur gaf. Vestur Norður Austur Suður P P 1 L P 1 H P 2 L P 2 S P 2 G P 3 H P 4 S Allir pass Norður spilaði út laufafjarka"* Sagnhafi, Karl Sigurhjartarson, drap i blindum, tók tigulás og spilaði meiri tigli. Austur drap með droltningu og hafði litlu betra að spila en meira laufi. Sagnhafi kaslaði hjarta, drap i borði ogspilaði trompi. Auslur lét drottningu, og ásinn álli slaginn. Nú var tigulgosinn trompaður, laufadrottning tekin og lauf trompað. Siðan l'ór sagnhafi inn á trompkóng i blindum og spilaði siðasta laufinu. Spilið er nú unnið, þvi sagnhafi fær fimm slagi á tromp, fjóra á lauf og ligulásinn. Það má segja að auðvelt sé að vinna spilið, en það verður samt að gera það. X Staðan i Patton-keppni Bridge- télags- Reykjavikur er nú þessi: 1. sv. Hjalta Eliass. 255 st. 2. sv. Arnar Arnþórss. 232 st. 3. sv. Jóns Hjaltas. 218 st. 4. sv. Kristins Bergþórss. 217 st. 5. sv. Gylfa Baldurss. 203 st. 6. sv. Einars Guðjohnsen 193 st. \' JÓLATRE GREKIÍGREÍNAF\ JÓLASKREYTÍNGAH ^/Hafnarfjariorvtj 03 Xipaso3slak. Simi mt>0 ¥4 Bridge - Kanasta - Whist Fjölmargar geröir af spilum. Ódyr spil, dyr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuö spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustíg 21 A-Simi 21170 Visir. Laugardagur 16. desember 1972 KROSSGÁTAN [\ UIHJ ^ . vy*- •"•*■••*•-••■■■ • • • • • • • • • ■ • ■■■•■ ■■■• ■»■■••-»;;ii«■■•■■ •••i*.**••• »í»;t«;%*í*•••• "■•,y hkur] ^ \RBIPI\^77\\ 1 Hfí „ inqhr F//T) 'Ol'IKir. T/ÐfíRR ‘ofirntíL treð ifífíR-h H’fí- VHÐfí URGfí metDfí QfílWR hqll/ S/<-St HROm QfíNG ufí Þ/ETT/ Num JfíR-E EFN/ GLUFfí S>K ST. HbPFj l’/nU' Nfí RfíSfí fíRKfí VOf'fí WÓG6UR RBVNDH’. fíÐ F/NNfí /LLS- Kfí <:--- sunn LBNV /NQfí sahihl F?£/F>/ FUÓLfíR i-UNN Festu VEKJfH foULIR NHKfí GfíLJ) Rfí ÆDl SKEi. JURT fíLDfí S>fí , , áHHiLI VONPUR GfíPm +GRNG jE/vÐ. RómUfi SVfíNá UR fí l/T/nN SLITiN LElÐlH L£ Gr fíáHIR TOTUR NfíR VEÐPr fWUR ÚTT. Hfí - vfíDfí fíÐUR Nfíum ToTfíN fíRKI X- SKoirun SfímHL FLEVTj LotuR hrvll fí 'TÓN/V 'OK'fíT T/T/LL SV/Kjfí POKfí /fl/ETTlR T/l— F/S /< FUGL 'HSÖK- UN/f/ V/NNfí KjfíNl cn is 0 cs- L 53 K Ca 0 >1 Q Có 5 53 53 N 53 53 A r* N 43 53 <5 05 kj 53 >1 Ó ^3 h N s N 53 53 Ch IV • 53 cy N 53 53 Í3 5 r- O 53 A </) 53 "0 AJ Q N k) c: G\ k) 53 S *© cy GA 5) tA N U) 53 Ch * 5) G) 55 ■ 55 X N O' N Cn N <55 o: s 53 S O 53 k) • 53 •o»s S CA N kj 5)' c N 55 C3" >3 fA - ö> 53 Ga S 5) N C\ ^3 X) >S's >3 G\ S 0 s >0 S N Id ki N C; • 53 c: S 55 Q 53 S2 Ca X' N L) ^i 5> 53' s Gn 53 >3 ca N >0 Cn ■Í3 C CJ3 5) N C3 X3 EKKI _ /nfíRó/h! HVÉFá /NN SETL VfíFfí Sfímup EYÐfí RJENÖ! tKu 5 T urr ún 'RSfíK! T/l STfíND 'H-V SL’fí /F)£/V TlfíUr) TfíLfí fíóN/R UNQ V/Ð! KYRR'D /fífít/N +KÝR/ 05l<RR /riRÍHJR GORT- fíD MfíDUt? OlÍk/q

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.