Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 20

Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 20
m m Laugardagur 1G. dcsembcr 1972 Hvert fer llvaf* skvldi verfta af þciin pcninguni scin bifreibakaup- andi eyftir i bifrcift? Ilvert renna þeir og livaf) rennur mikifl til hvers aflila? Það niá taka dæmi um tvo nýja liila sem keyptir eru. Annar gæti kostaö 5(15,00 krónur en hinn gæti kostaö nokkru meira eöa r>:!4.711,00 krónur. Það kemur fljótt i ljós að meira en helmingur andvirðis bifreiðarinnar rennur til rikisins en erlendi framleiðand- inn fær til dæmis öllu minna. Ef tekin er fyrir ódýrari bifreiðin, Brotizt inn í hesthús og hryssu misþyrmt Svo viröist sem meira en litið það sem greitt er fyrir nýja bílinn? Landhelgisgœzlan upptekin við flutninga Bretarnir að fœra sig austur Bre/.kum togurum hefur fækkaö viö Vcstfirði en f jölgað við Austfirði i samræmi við ákvörðun togaraeigenda að færa togarana austur. Ct af Vestfjörðum hafa þcir litið veitt gæftir slæmar og oftasl vcrið (>-10 vindstig. Landhelgisgæzlan segist hafa haRlið áfram að stugga við Bretunum, fyrirskipanir kallaðar til þeirra og leitazt Við að flæma þá brott úr landhelginni. Hins- vegar hefur um hrið verið „átakalaust”. Nú munu vera um 20 vestur- þýzkir togarar i landhelgi og um 60 brezkir. Landhelgisgæzlan hefur haft mörgum öðrum verk- efnum að sinna i þessum mánuði vegna samgönguerfiðleikanna. Meðal þeirra eru sjúkraflutn- ingar aðstoð við vita, flutningur skólabarna og fleira af þvi tagi. - Snjóbflar á Vestfjörðum og Austfjörðum hafa ekki gengið sem skyldi og margir bilað, og hefur landhelgisgæzlan orðið að taka á sig meiri þjónustu fyrir þær sakir. Vegna veðurs hefur engin nákvæm talning verið gerð á er- lendum veiðiskipum i landhelgi i þessum mánuði. Landhelgis- gæzlan fer þó nærri þeim tölum, sem hér eru nefndar. —HH Bœjarstjórnin ó Húsavík samþykkir vitur ó póst- og símamólastjórn //Fólk hefur veriö skiliö eftir á miðri leiö á milli Húsavikur og Akureyrar, og mér skilst aö þaö verði málaferii út af því", sagöi fréttaritari blaðsins á Húsavik, Ingvar Þórarins- son, i viðtali viö blaðið, en mikiö hitamál viröist nú komið upp hjá Hús- vikingum vegna ferða á milli Akureyrar og Húsa- vikur. „Ferðir samkvæmt áætlun áttu að vera farnar þrisvar sinnum i viku, en það hefur vantað margar ferðir þar inn i og sérleyfishafinn á Akureyri hefur ekki neinn bil eða rútu sem er sérstaklega fyrir vetrarferðirnar’'. ,,7. desember siðastliðinn sam- þykkti svo bæjarstjórnin á Húsa- vik vitur bæði á póst- og sima- amálastjórn, en það er hún sem veitir sérleyfið”. Ekki hefur verið óánægja með sumarferðir, enda hafa þær staðizt að þvi er virðist. Sérleyfishafinn á Akureyri er Jón Egilsson. Blaðið hafði sam- band við hann og spurði hann nánar út i málið. „Það er ekkert minnst á það áð þegar ferðir eru ekki farnar á milli, þá er það vegna þess að það er ófært. Það eru farnar ferðir þegar hægt er að fara, en við höfum fast samband við vega- gerðina og fáum einnig fréttir frá bilum sem fara leiðina. Sumir þeirra hafa verið 20-30 tima þarna á milli, og við viljum ekki leggja það á farþega okkar”. — Hefur það skeð að fólk hafi verið skilið eftir á miðri leið? „Þannig vildi til að það var blindbylur þegar sú ferð var farin. Billinn festist i snjónum, en það bar að tvo jeppa sem tóku farþegana upp i. Annar þeirra ætlaði til Húsavikur, en hinn ekki nema að Tjörn i Aðaldal. 1 þann siðarnefnda fóru sex farþegar og sögðust þeir skyldu sjá um sig ef þeir kæmust bara að Tjörn. Þegar þangað var komið hafði bilstjóri rútunnar hringt i af- greiðsluna á Húsavik og beðið um að sendur yrði bill eftir far- þegunum. Enginn bill kom þaðan, en þegar bil frá Landssimanum bar að tók hann fjóra af farþeg- unum til Húsavikur, kom siðan aftur og sótti hina tvo”. „En það er flogið á milli Akur- eyrar og Húsavikur með póst og farþega þegar fært er og þannig er lika hægt að komast á milli. En ég held að Þingeyingar vilji fá sérleyfið i sinar hendur.” —EA sú fyrrnefnda, þá renna 162.271 krónur til islenzka rikisins eða 51.7%. Framleiðandinn verður þó að láta sér nægja nokkru minna, eða 102.754 krónur, 32,8%. Til innflytjanda, skipa- félags, trygginga og fleiri fer svo litill hluti, eða 26.397,00 (8,5%) til innflytjanda en 22.143,00 (7,0%) til skipafélags og trygginga. Sjálfsagt gera ekki allir sér grein fyrir þessu þegar keyptur ernýrbill og verið er að leggja aurana á borðið, hvert þessir blessuðu peningar fara. Ahuginn fyrir nýja bilnum er öllu meiri, eins og gefur aö skilja. En svo tekið sé siðara dæmið með dýra bilnum, sem kostar 534,711,00 krónur. Rúmlega helmingur útsöluverðsins rennur til rikisins, eða 280.167. krónur (32,4%). Erlendi fram- leiðandinn fær i sinn skerf 180.913 krónur að 33.8% og svo kemur innflytjandinn sem fær til sin 41.532 krónur eða 7.8%. Loks fá tryggingar og skipa- félag i sinn vasa nokkur þúsundin eða 32.099,00 krónur (6,0%). —EA sjiikir mcnn gangi lausir um hér i bænum. Kyrir stuttu var brotizt inn i hesthús hér i Keykjavík og liryssu scm var i hesthúsinu mis- þyrmt. Maðurinn sem þarna var að verki hefur haft mök við hryssuna og stórsér á dýrinu á eftir. Kynfæri hryssunnar munu vera illa leikin og hefur dýralæknir orðið að annast skepnuna. Ekki mun þetta vera i fyrsta skipti sem brotizt hefur verið inn i hesthúsið, sem er nálægt Mikla- torgi. Virðist vera að hér sé um sadisla að ræöa, þvi ekki aðeins munu hafa verið höfð mök við hryssuna, heldur var hún einnig illa leikin á annan hátt. Maöurinn, sem þarna var að verki er ófundinn, en málið er i rannsókn. —ÞM „Fólk skilið eftir ó miðri leið" Enn hefur Sunnu- málinu verið frestað Sunniimálinu hefur nú verið frestað til 8. janúar næstkomandi, en málið var tekið fyrir i Borgar- (lómi þann 12. þessa mánaðar. Eins og kunnugt er krafðist Guðni Þórðarson, forstjóri Ferðaskrifstofunnar Sunnu, 65 milljóna króna skaðabóta Irá rikinu, íyrir sviptingu á flug- rekstrarleyfi, sem honum hafði verið veitt. Guðni hafði hafið flugrekstur stuttu eftir að leyfið var veill 1. september i fyr’ a. Þá hafði ferða- skrifstofan gert samninga við ýmsa aðila erlendis, sem námu um 100 milljónum króna. Þá voru settar ýmsar hömlur á flug- reksturinn og i lokin var skrif- stofan svipt leyfinu. Fyrir utan það fjárhagslega tjón sem Guðni telur sig hafa uroið lyi ii, pa aniur uuuin ieroa- skrifstofuna hafa oröið. fyrir miklum álitshnekkimeðsviptingu leyfisins. Rikið hefur krafizt sýknu i málinu, eða þá mikið lægri skaða- bóta. —ÞM | Kveikt á jólatrjám Byrjað er að sctja upp jóluljósin i Kossvogskirkjugarðinum af fullum krafti Stóru jólatrén sem vinir okkar á Norðurlöndum senda árlega til ýmissa bæja viða land verða tendruð um helgina. Stóra Oslóartréð á Austurvelli i Reykjavik fyllist á af ljósum kl. 16 á sunnudag, en þetta er i 21. skipti sem Oslóbúar senda þessa vinalegu kveðju. Lúðrasveit Reykjavikur leikur á vellinum frá kl. 15.30 en Lars Langaker sendi- ráðsritari afhendir tréð og Birgir ísl. Gunnarsson borgarstjóri Reykjavikur veitir þvi V’iuiöku. Oómkórinn mun syngja. Að at- höfninni lokinni verður minnis- varði um séra Bjarna Jónsson vigslubiskup afhjúpaður við Dómkirkjuna. f Kópavogi verður kveikt á jólatré sem ibúar Norrkjöping i Sviþjóð senda vinabænum. Athöfnin verður kl. 16.30 á sunnudag við félagsheimilið og mun fulltrúi sænska sendiráðsins, Olof Kaijser afhenda tréð, en barnalúðrasveit skólanna i Kópavogi leikur og Samkór Kópavogs syngur. 1 Hafnarfirði er danskt tré á Thorsplani, en vinabærinn Frederiksberg gefur tréð. Kveikt verður á trénu kl. 16 á sunnudag og mun Ludvig Storr, aðalræðis- maður afhenda það, en frú Bodil Jóhannsson tendrar ljósin. Kristinn ó Guðmundsson bæjar- stjóri mun veita trénu viðtöku en almennur söngur verður undir forsöng Karlakórsins Þrastar. Kynnirersr. Bragi Benediktsson. 0 Koma frá Ástralíu í fiskinn á Suðurevri Það eru að minnsta kosti töluö þrjú tungumál yfir borðum í fiskiöjunni Freyju á Suöureyri. Þar eru nefnilega viö störf auk tveggja Færeyinga sex stúlkur frá Ástraliu. Ekki er það atvinnuleysi i heimalandinu, sem hrekur stúlkurnar alla leið hingað til vinnu. Hið rétta er, að þær eru i samtökum i heimalandi sinu, sem auðvelda stúlkum með ævintýraþrá, að skoöa sig um i heiminum. Þessar stúlkur koma til að mynda hingað frá Englandi þar sem þær unnu við margs konar störf um skeið. Hér ætla þær að vinna við liskinn allt fram til næsta vors, en þær hófu störf á mánudaginn. Okkur er ókunnugt um hvernig stúlkunum sex er tekið á Suðureyri, en þær hafa haft ágætt tækifæri til að kynnast heimamönnum þar eftir að þær höfðu komið sér þar fyrir á tveim heimilum. Það hefur nefnilega litið verið að gera i hraðfrystihúsinu. Bátarnir hafa ekki verið á sjó vegna veðurfarsins siðustu daga. Kannski einhverjir Ástraliu- faranna islenzku gætu gengið siðar i störf stúlknanna sex þegar þær hafa snúið heim að loknum störfum. En það var Sölumiðstöð hraðfrystihúsantia i London , sem útvegaði þeim vinnu hér. ÞJM. vísm

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.