Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 17

Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 17
17 1 í DAG |í KVÖLD| í DAG | í KVÖLD | í DAG | UTVARP Laugardagur 16. desember 7.(10 Morgunútvarp Veflur- l'regnir kl. 7.00. 8.15 og 10.10 Fréttir kl. 7.30 8.15 (og lorustugr. dagbl.) 9.00 og 10.00 Morgunbæn kl. 7.45. Morgunlcikfimi kl. 7.50 Morgunstund barnanna kl. 8.13: Svanhildur Kaaber pndar lestur þýöingar sinnar á sögunni um „Tritil í kaupstaöarferö” eftir Hóbert Fisker (3). Tilkviiningar kl. •).:!(). I.étt lög á milli liöa Morgun- kaffiökl. 10.25: Páll Heiöar Jónsson og gestir hans ra’öa dagskrána; og sagt er frá veöurfari og iærö á vegum 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 k'réttir og veöurfregnir. Tilkynningar. 13.00 óskaliig sjúklinga Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 islenzkt mál Ásgeir Blöndal Magnússon cand. mag. flytur þáttinn. Útvarp kl. 15.00 í dag: Leikin verk lótinna listamanna Bæði verður létt og klassisk tónlist á boðstólnum i þættinum Arfleifð i tónum, sem Baldur Pálmason sér um i útvarpinu á morgun. Leikin verður tónlist lista- manna, sem létust á árinu 1971. Það hefur verið árvisst hjá Baldri að hafa einn slikan þátt siðast á árinu, fyrir árið sem á undan gekk. Við sögu munu koma sex eða sjö nöfn og ber þar hæst, þá Igor Stravinsky og Lois Armstrong, en einnig má geta Jim Morrison úr hljómsveitinni Doors og áströlsku sópransöngkonunnar Marie Colliere. —LÓ 16.00 Fréttir 16.15 Veðurfregnir. Stanz Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 ,\ bókamarkaöinum Andrés Björnsson útvarps- . stjóri sér um kynningu á nýjum bókum. 17.40 Ltvarpssaga barnanna: ..Sagan lians Iljalta litla” eftir Stefán Jónsson Gisli Halldórsson leikari les sögulok. (24) 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.40 Uithöfundur tekinn tali Njörður P. Njarðvik lektor ræðir við Véstein Lúðviks- son 20.00 IIIjómplöturabb Þor- steins Hannessonar 20.50 Framhaldsleikritiö: ..I.andsins lukka" eftir Gunnar M. Magnúss. Útvarp kl. 21.30 202 ára minning Beethovens Hálftima þáttur veröur i út- varpinu i kvöld i tilefni af 202 ára árstiö Beethovens. Verða kynnt nokkur verk eftirhann ogað sögn þeirra á tónlistardeild útvarpsins veröur þar frekar um létta tónlist aö ræöa, svo aö óhætt mun að ráð- leggja hlustendum að leggja eyrun við, hvernig sem þeir eru stemmdir i tóniistaráhuga sinum. —Ló 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Ilansiög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SUNNUDAGUR 17.des- ember 8.00 Morgunandakt.Séra Pétur Sigurgeirsson vigslubiskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 l.étt morgunlög- Lúðra- sveit kanadiska þjóðvarð- liðsins leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr for- ustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morguntónleikar. (10.10 Veðurfregnir) a. Kvartett i f-moll op. 55 nr. 2 eftir Joseph Haydn. Stuyvesant kvartettinn leikur. b. Þýzkir dansar eftir Wolfgang Ama- deus Mozart, og c. Sinfónia nr. 1 i C-dúr eftir Carl Maria von Weber. Sinfóniuhljóm- sveit útvarpsins i Köln leik- ur, Erich Kleiber stj. d. ,,Slá þú hjartans hörpustrengi”, kantata nr. 147 eftir Johann Sebastian Bach-, Joan Sutherland, Helen Watts, Wilfred Brown og Thomas Hemsley syngja með kór og hljómsveit undir stjórn Ger- aints Jones. 11.00 Messa i Kópavogskirkju. Prestur: Séra Þorbergur Kristjánsson. Organleikari: Guðmundur Gilsson. Auk kirkjukórsins syngur kór Tónlistarskólans i Kópavogi undir stjórn Margrétar Dannheims. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 llalldór Laxness og verk lians: —- sjöunda erindi. Helga Kress lektor flytur erindið, sem nefnist ,,Okkar timi — okkar lif” og fjallar um hugmyndir Halldórs Laxness um skáldsöguna. 13.55 llratt flýgur stund i hópi íslendinga i Kaupmanna- höfn. Jónsas Jónasson stjórnar þætlinum. 15.00 M iödegistónleikar: „Diabelli" — tilbrigöi eftir ýmsa höfunda.Jörg Demus leikur á pianó. Árni Kristj- ánsson tónlistarstjóri kynnir. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Framhaldsleikritiö „Landsins lukka" eftir Gunnar M. MagnússJíndur- flutningur 9. þáttar. Leik- stjóri: Brynja Benedikts- dóttir. 17.45 Sunnudagslögin 18.30 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.35 Cr segulbandasafninu- Guðni gamli, sjúkrasaga, sem Ingólfur Gislason lækn- ir flutti i útvarp 1949. 20.00 Sónata nr. 3 i c-moll op. 15 eftir Fdvard Grieg Fritz Kreisler og Sergej Rakh- maninoff leika saman áfiðlu og pianó. 20.25 Imbrudagur lyrir jól. Séra Arngrimur Jónsson tekur saman dagskrána. 21.00 Samsöngur i útvarpssal: Kcnnaraskólakórinn syngur islenzk lög. Pianóleikari: Karólina Eiriksdóttir. Stjórnandi Jón Ásgeirsson. 21.30 Lestur lörnrita: Njáls saga.Dr. Einar Öl. Sveins- son prófessor les (9) 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir. Danslög 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 16. desember 1972 17.00 Þýz.ka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag. 4. og 5. þáttur. 17.30 Skákkennsla. Kennari Friðrik ólafsson. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson. 18.30 iþróttir. Umsónarmaður *2* * m JWÍl w rg -■■m. u, llrúturinn. 21. marz-20. april. Sunnudagurinn verður þér að öllum likindum þægilegur, en þó er eins og ekki sé öllu treystandi, einhverra hluta vegna. Nautiö,21. april-21. mai. Sunnudagurinn ætti að verða rólegur fram eftir, en með kvöldinu er hætt við að þú fáir ýmsu að sinna, og hvildin fari forgörðum. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Skemmtilegur dagur að mörgu leyti. Ef til vill fyrst og fremst l'yrir viðfangsefni, sem þú hefur gaman af að fást við, þótt helgi sé. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Harla litill hvildar- dagur, sem þú átt framundan, og máttu þar mikið sjálfum þér um kenna. Varastu að ofgera þér eins og allt er. Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. Vinir þinir valda þér einhverjum óþægindum, en með lagi tekst þér vafalaust að jafna það. Annars sómasamlegur dagur. Meyjan, 24.ágúst-23. sept. Þú hefur i rauninni tækifæri til að láta talsvert gott af þér leiða i vinahópi i dag, og skaltu þvi fylgjast þar vel með öllu. Vogin,24. sept.-23. okt. Það fer ýmislegt að lag- ast hjá þér. Til dæmis ættirðu að geta hvilt þig nokkuð i dag, en þér mun ekki vanþörf á þvi eins og á stendur. Drckinn, 24. okt.-22. nóv. Taktu ekki mark á gylliboðum, og yfirleitt ættirðu ekki að láta hafa þig til neins i sambandi við daginn, sem þér er ekki allskostar að skapi. Bogmaöurinn, 23. nóv.-21. des. Þú munt senni- lega hafa einsett þér að koma ýmsu i verk i dag, þó að sunnudagur sé, en einhverra hluta vegna verður minna úr þyi. Stcingeitin, 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að þér finnist þú afskiptur að einhverju leyti, en það mun þó vera fyrir misskilning, sem lagast við einkasamræður. Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Það litur út fyrir að þetta verði góður sunnudagur. Vissara er samt fyrir þig að fara gætilega i hvivetna, eink- umi umferðinni. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Taktu ekki mark á framkomu sumra á yfirborðinu. Þar getur eitt- livað leynzl undir, sem ekki er gott að átta sig á eins og sakir standa. omar Ragnarsson. Illé 20.00 Fréttir 20.20 Veöur og auglýsingar 20.30 lleimurinn minn. Bandariskur gamanmynda- flokkur. Þýðandi Guðrún Jörundsdóttir. 20.55 Figum viö aö dansa?. Kennarar og nemendur úr Dansskóla Ileiðars Ast- valdssonar sýna dansa af ýmsu tagi. 21.20 Vaka. Dagskrá um bók- menntjr og listir á liðandi stund. Umsjónarmenn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn olason og Þorkell Sigur- björnsson. 22.00 Othello. Sovézk biómynd frá árinu 1955,byggð á sam- nefndum harmleik eftir William Shakespeare. Leik- stjóri Sergei Jutkevitsj. Aðalhlutverk Sergei Bond- artsjúk. islendkur texti er gerður af Hallveigu Thor- lacius og byggður á eldri þýðingum. 23.45 Dagskrárlok Sunnudagur 17. desember 1972 17.00 Kndurtekiö efni Réttui er settur Laganemar við Háskóla fslands selja á svið réttarhöld vegna hjóna- skilnaðar. Áður á dagskrá 16. október s.l. 17.40. Svart og hvitt Ballett eftir Henný Ilermannsdótt- ur og Helgu Möller. Áður á dagskrá 19. júni s.l. 18.00 Slundin okkar Fjallað verður um jólaundirbúning. Glámur og Skrámur láta Ijós sitt skina. Sýnd verður teiknimynd og siðan þáttur úr myndaflokknum um Linu Langsokk. Umsónarmenn Ragnheiður Gestsdóttir og Björn Þór Sigurbjörnsson. 18.50. Knska knattspyrnan 19.40. Illé 20. 00 Fréttir 20.20. Vcður og auglýsingar 20.30. Krossgátan Spurninga- þáttur með þátttöku þeirra, sem heima sitja. Kynnir Róbert Arnfinnsson. Umsjónarmaður Andrés Indriðason. 21.15 Þrjár öinnnir. Kanadisk kvikmynd, þar sem fylgzt er með daglegu lifi þriggja kvenna. Þær eiga^ það allar sameiginlegt að vera ömmur, en annars eru lifsskilyrði þeirra og um- hverfi meðólikum hætti, þvi ein býr i Kanada, önnur i Nigeriu og sú þriðja i Brasiliu. Þýðandi og þulur Ellert Sigurbjörnsson. 21.55 Buxnalausi ævintýra- maöurimi.Framhaldsleikrit eftir Edward Matz. 3. þáttur. Sögulok, Þýðandi Dóra Hafsteinsdóttir. 22.45 Aö kvöldi dags. Sr. Siguröur Sigurðarson á Sel- fossi flytur hugvekju. 22.55 Dagskrárlok

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.