Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 12
Vísir. Laugardagur 16. desember 1972
12
t.rcnEP&C£t&l.ZKM
wmivmiciw
tímMwtfQm
GOUZ.WHtiXW
jmrn-m
m 4^S
i
Wtrmx*c>
ÍAH'
mxtvæ
■ -:i
■
.
Jöroin
gleypti
hana!
Meft tvær dyramottur i hend-
inni, gekk hárgreiAsludaman
Gisela Schwarz, út i garhinn bak
vift húsift sitt. Ilún ætlahi bara aö
bursta úr mottunum. En hún kom
ekki aftur inn i húsiö.
Nágrannar sem voru i heim-
sókn hjá henni.byrjuðu að leita,
en hvergi sást neitt til Giselu
Sehwarz. Nágrannakonu hennar
varð að orði, að það væri eins og
jörðin hefði gleypt hana.
En það var einmitt það sem
hafði skeð. Þegar Giselda kom út
úr húsinu, opnaðist jörðin allt i
einu undir fótum hennar. Konan
féll niður um gat, sem var álika
slórt um sig og venjuleg oliu-
tunna, elléfu metra niður. Dauö-
hrædd og kvalin af sársauka
hrópaði Gisela á hjálp neðan úr
holunni.
Það var ekki fyrr en eftir hálfa
klukkustund, að hróp hennar
Skúlagötu 26
\lt740
óhræddur seig slökkviliðsmaðurinn Rudi Dudzus niður til slósuöu kon-
unnar. Jarðsprungan gat lokazt á hverju augnabliki og kramið fólkiö til
hana. Teikningin sýnir hina erfiðu björgun.
litla myndin:)
llárgreiðsludaman Gisela Schwarz féll niður um gat i garði sinum,
ellefu metra.
heyrðust, og náð var i slökkviliðið
til hjálpar.
Slökkviliðsstjórinn, Rudi
Dudzus, bauðst til að siga niður
um gatið og reyna að ná konunni
upp. Hann lét krana hala sig niður
um gatið, sem gat lokazt aftur á
hverju augnabliki.
Þessi hættulega björgun tók ná-
kvæmlega 14 minútur, þá var
slökkviliðsmaðurinn dreginn upp
aftur ásamt Giselu, sem var illa
slösuð.
Gisela Schwarz varð að dvelj-
ast á sjúkrahúsi i sex vikur vegna
meiðsla sem hún hlautvið fallið.
Enginn gat skýrt það, hvernig á
þvi stóð að jörðin opnaðist allt i
einu þarna. Fengnir voru sér-
fræðingar til að skoða holuna og
athuga málið, en þeir gátu heldur
enga skýringu gefið.
Sérfræðingar rannsökuðu gatið.
Þeir gátu enga skýringu gefið á
þvi af hverju það myndaöist.
VERZLUN OKKAR ER
OPIÐ til 10
SNEISAFULL
af fallegum, vönduðum
húsgögnum, fyrir
heimili yðar.
LITIÐ INN
ÞAÐ BORGAR SIG
1 ' " 1'
nrtn