Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 15

Vísir - 16.12.1972, Blaðsíða 15
Vísir. Laugardagur 1 (>. desember 1!)72 15 TONABIO „Mosquito flugsveitin" A Bombing Raid! A Rrison Break! Each Impossible... THE DID BOTH! wHtun b) DONALD S. SANFORÐ mj JOYCE PERRY ftnduri b) LEWIS J. RACHMIL • m t, 60RIS SAGAL CQLOR lel ~—4s> Unitud Artists by Deluxe T H C A T R e Miög spennandi kvikmynd i lit- um, er gerist i siðari heimsstyrj- öldinni. tslenzkur texti. Leikstjóri: BORIS SAGAL Aðalhlutverk: DAVID McCALL- UM, SUZANNE NEVE, David Buck. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára STJORNUBIO Byssurnar í Navarone The Guns of Navarone COIUMBIA FIIM præsentsrer GREGORY PECK DAVID NIVEN ANTHONY QIINN i CARLFOREMANS NAVARON65 KANONíR Hin heimsfræga ameriska verð- launakvikmynd i litum og Cinema Scope með úrvalsleikur- unum Gregory Peck, David Niv- en, Anthony Quinn. Sýnd kl. 5 og 9. Bönnuð innan 12 ára AUSTURBÆJARBIO íslenzkur texti i skugga gálgans (Adam's Woman) Hörkuspennandi og mjög við- burðarik, ný, amerisk kvik- mynd i litum og Panavision. Aðalhlutverk: Beau Bridges, Jane Merrow, John Mills. Sýnd kl. 5, 7 og 9 #ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ Túskildingsóperan sýning i kvöld kl. 20Siöasta sýning Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Siðasta sýning fyrir jól. Miðasala 13.15 til 20. Simi 11200. 1 / Æi, mér er nú hálf illa við aðfara að okra á minum eigin ættmennum! i ROSIN (ilæsilegt úrval at aúvíiiitukrönsum og jólavörum i Ilósinni, (ilæsibæ. Scndum um land allt. i desembermánuði <*r opið til kl. 10 á kvöldin og um helg- ar. GLÆSIBÆ. Sendum um allan bæ. Simi 2!J - 5 - 23. Jólasveinninn — S % E'oreldrar. Ég tek að mér að færa litlu börnunum ykkar pakka á að- fangadagskvöld. Minnsta gjald fyrir heimsókn er kr. 400 1 pakki eða flciri. (Samtals þyngd mest 1 kg.) Pökkum og peningum veita móttöku vinir minir i verzluninni Ludvig Storr.hf. Laugavegi 15. Jólasveinninn — Ilugljúfar og skemmtilegar barnasögur eftir ólöfu Jónsdóttur, sem áður hefur sent frá sér margar frábærar barnabæk- ur, sem hafa hlotið miklar vinsældir. Litli Rauður og fleiri sögur, ef til vill sú bezta. PRENTVERK Bolholti 6

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.