Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 9

Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 9
Visir. Þriftjudagur lí). desember 1972 9 Fœr sér járnaða tréklossa í Velkomin til Halldórs! — ný deild með silfurvörur frá Spáni á ótrúlega hagstœðu verði — skartgripirnir okkar eru jólagjöfin sem gleður — í jólainnkaupunum þœtti okkur ánœgja að aðstoða yður með valið á skartgripnum eða gjöfinni — munið hringana, og gjöfina sem gleður. Hjá Halldórí Skólavörðustíg #/ kar orðinn botnlaus alveg aftur að hæl. „Sjáðu hvað þið selduð mér siðastliðinn mánuð?” sagði ég við manninn, sem kom til að hjálpa mér á fætur. „Þessir skór hefðu getað orðið til þess að drepa mig á sléttu gólfinu hjá ykkur. Það hefði verið heldurenn ekki holt fyrir bisnessið ykkar að láta það koma á framsiðunni i Free Press.” „Þú hefir farið á þeim út i rign inguna,” sagði hann. „Það er ekki von að limið þoli þesshátt- ar.” „Limið! Hvað varð af nöglun- um, eru þeir nú farnir að leysast upp i vatni? Húsakynnin verða liklega dottin i stafi þegar ég kem heim?” „Taktu þessu nú með ró,” sagði maðurinn. „Það érekki enn farið að lima saman húsin, en til hvers er að eyða nöglum i að setja sam- an skó, fyrst enginn gengur á þeim annarstaðar en inni hjá sér núorðið? ” Þú þarft að ná þér i kar og reyna að hlifa skónum. Ég skal láta þig hafa nýja skó á minn kostnað i þetta sinn, en þú mátt ekki ætlast til að maður fari að negla saman skó fyrir þig eina.” Fyrst hann var svona geðgóður, gat ég ekki fengið af mér að rifast meira við hann. En ég er að hugsa um að ía mér járnaða tréklossa fyrst ég hef ekki efni á að eignast kar. —C.G. MUNIÐ RAUOA KROSSINN ríkissjóðs- Falleg tækifærísgjöf S|>arislvírt<*ini ríkissjófts í 2. fl. 1972 eru uú til sulu í smekli- legri kápu ur erti tilvaliu til tæUit'ærí,sffj;»íli. Skírtciiiiu eru u'efiii út í 1.000, 10.000 ujf 50.000 króua stíerftum u*r eru mióuó við liyKKÍiiuarvísitulu frá júlí 1972. SEÐLABANKI ÍSLANDS Kuldaúlpur Stærðir 28-46 Sendum i póstkröfu Vinnufatabúðin Laugavegi 76 Hverfisgötu 26 Simi 15425. staðinn fyrir eins til að styðja þessa ein- stæðu útgáfu. Ritstjórinn er Caroline Gunnarsson og skrifar Þeir eru margir, sem undrast hafa þau sterku bönd sem hið litla íslenzka þjóðarbrot vestanhafs er tengt „gamla landinu”. Vestur-lslendingarnir halda hópinn vel enda þótt áratugir séu liðnir frá því að þeir yfirgáfu landið sitt og héldu vestur í von um betri lífskjör. Blaðið Lög- berg-Heimskringla hefur nú komið út í 86 ár. Það er skrifað á islenzku og nýtur vinsælda hjá löndum okkar vestra og talsvert margir hér heima kaupa blaðið, bæði til að fylgjast með og m olaJtaJJiskeid 1972 MAGNÚS E. BALDVINSSON Laugavegi 12 — Simi 22804. mjög fjörlegan stíl. Við tókum okkur það bessaleyfi að taka ,,Spjall" hennar traustataki til að sýna les- endum hversu lifandi og skemmtilega hún skrifar um daglega lífið: Einusinni varð ég úti i rigningu með skóna mina á fótunum. Þeir hefðu betur setið heima, greyin, eins og hvert annað stofustáss. „Nei, hver skollinn! eruð þið farnir að leka, splúnkunýir af nál- inni?” sagði ég við skóna þegar vatnið fór að bulla upp á milli tánna á mér, iljarnar fóru á flot og kuldahrollurinn seitlaði alveg uppi hársrætur. Ég tók lykkju á leið mina i rign- ingunni og göslaði inn i búðina, sem seldi mér lekahripin, sem ég var með á fótunum. Þar kom ég auga á einn bróður þeirra, þar sem hann stóð kolsvartur, hátt upp á hillu með hælinn fastan i hvitum kassa, hallaði undir flatt og snéri tánni niðurávið. Ég færði mig i áttina, en það varð til þess að ég datt um sólann vinstra megin. Hann hafði þá flysjast frá af bölvun sinni, svo skórinn var

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.