Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 22
22
Visir. Þriðjndagur 19. desember 1972
TIL SÖLU
Notað gólfteppi ásamt filti ca. 40
fm til sölu að Laugarnesvegi 92
eftir kl. 7.
Necchi suamavél i tösku og
þrenn jakkaföt frá 10-16 ára
tveed-kápa meö skinni nr . 40 og
telpnakápa á 12-14 ára. Simi
11222.
Til sölu vel með farið spilaborð.ný
dönsk kápa á 2ja ára og sem nýr
drengjafrakki á 4-5 ára . Uppl. i
sima 26994.
Notað gólfteppi til sölu, 4x2,20.
Verö kr. 3.500. Uppl. i sima 17051
eftir kl. 6.
Notað mótatimbur til sölu.Uppl. i
sima 42192.
Til sölu Nikon Photomic FTN
svört árg. ’70, ný taska Zoom
Nikkor 43-86, selst allt saman eða
sitt i hvoru lagi. Uppl. i Myndsjá,
Laugavegi 96. Simi 14460.
Til sölunotaö gólfteppi ca. 40 fm.
Uppl. 18389.
Til sölu nýlegt rúm, isskápur
(Atlas Cristal King), Hoover
þvottavél, skatthol og litill fata-
skápur. Uppl. i sima 82734 eftir kl.
19.
Til sölu sem nvir svartir
svissneskir skiöaskór meö
smellum nr. 42. verö kr. 2.500
Uppl. i sima 32417
Sem nýr Philips stereofónn til
sölu. Einnig siður táningakjóll nr.
38, (keyptur erlendis). Uppl. i
sima 37236.
Baby strauvél, fótstigin til sölu.
Verö kr. 4. þús. Uppl. i sima 32945.
Til sölu notað gólfteppi með filti
40-50 fcrmetrar. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 51458.
Barnarúm úr stálitil sölu. Uppl. i
sima 42866.
Nýlegur 2ja sæta simastóll til
sölu. Uppl. i sima 84215.
Barnaróla, slður dömukjóll
mittisjakki á dreng, drengjaföt,
og hárkolla til sölu. Einnig tæki-
færiskjóll. Uppl. i sima 40202.
Til sölu kvikmyndasýningarvél 8
mm Kodak ásamt spennubreyti.
Selst ódýrt. Uppl. i sima 22219.
Nýlegur frystiskápur 7 1/2
kúbikfet til sölu vegna flutnings.
Uppl. i sima 51906.
Tvö munstruö Wilton gólfteppi 2
1/2 x3 1/2 til sölu.Einnig notaöur
grillofn. Sími 33183.
Til sölu nýleg jakkafötmeö vesti
(frá Colin Porter) á 16-18 áranýir
brúnir rúskinnsskór nr. 41 og
drengjaskór á 9-11 ára. Simi 30139
eftir kl. 7.
Stofuútvarpstæki og 3 litlir stereo
plötuspilarar til sölu aö
Langholtsvegi 97. Uppl. i sima
33915 eftir kl. 6 i dag.
Páfagaukar til sölu að
Hjallabrekku 20 eftir kl. 8 á
kvöldin. Simi 40803.
Riffill, Remington. Til sölu sem
nýr Remington riffill, cal. 6. mm
Rem., model 742 (samsvarar
243), sjálfvirkur með Nickel 6x
sjónauka. 4 pk. af patrónum
fylgja með. Riffillinn er til sýnis i
sportvöruverzluninni Goöaborg,
Freyjugötu 1, en þar verður tekið
á móti tilboðum. Jón
Fegursta jólagjöfin i ár eru
stjörnumerkin. Þau fást að
Þingholtsstræti 17.
Til sölu ameriskur isskápur i
góðu standi, kerrupoki, barna-
róla, dúnsæng, barnaúlpa, pels
(ikorni) regnkápur, vetrarkápa,
tækifæriskápa, siðir kjólar og
stuttir nr. 38-40, brúðarkjóll, sam-
kvæmisblússur, morgunsloppur,
hárkolla, nýjasta tizka, skór og
kristalsglös (4gerðir) Simi 12267.
Til sölu notað eldhúsborð og 6
stólar. Einnig barnavagn. Uppl. i
sima 51178.
Til sölu: Fallegt eldhúsborð,
eldavél, miðstöövarofn, hurð,
eldri gerð, kápa, siður og stuttur
kjóll. Allt á mjög lágu verði.
Uppl. að Nýlendugötu 19 c eftir
kl. 8 á kvöldin.
Til sölu er blátt sófasett, 3ja sæta
sófi og 2 stólar. Einnig
svefnbekkur og skermkerra.
Uppl. i sima 20108 eftir kl. 8 á
kvöldin. Til sölu er einnig siður
skirnarkjóll.
Jólavörur: Atson seðlaveski, Old
Spice og Tabac gjafasett fyrir
herra, reykja pipur, pipustatif,
pipuöskubakkar, arinöskubakk-
ar, tóbaksveski, tóbakstunnur,
tóbakspontur, vindlaskerar,
sjússamælar, sódakönnur,
(Sparhlet Syphon). Ronson
kveikjarar. Ronson reykjapipur,
konfektúrval. Verzlunin Þöll,
Veltusundi 3 (gegnt Hótel tsland
bifreiðastæöinu). Simi 10775.
Málverkasalan. Mynda- og bóka-
markaður. Kaupum og seljum
góöar, gamlar bækur, málvepk,
antikvörur og listmuni. Vöru-
skipti oft möguleg og umboðs-
sala. Litið inn og gerið góð kaup.
Afgreiðsla kl. 1-6. Málverkasalan
Týsgötu 3. Simi 17602.
irskir hördúkar i miklu úrvali.
Sel fallegar myndir og dagatöl.
Nýkomnir antik Jacobite skart-
gripir. Köld emalering, köld
plaststeypun og allt til smelti-
vinnu. Smeltikjallarinn, Skóla-
vörðustig 15.
Björk, Kópavogi. Helgarsala-
Kvöldsala. Jólakort, jólapappir,
jólaserviettur, jólakerti, jóla-
gjafir, til dæmis islenzkt kera-
mik, freyðibaö, gjafakassar fyrir
herra, náttkjólar, undirkjólar
fyrir dömur, leikföng i úrvali,
fallegir plattar og margt fleira.
Björk, Alfhólsvegi 57. Simi 40439.
Til sölu margar gerðir viðtækja,
cassettusegulbönd, stereo-segul-
bönd, sjónvörp, stereo-plötu-
spilarar segulbandsspólur og
cassettur, sjónvarpsloftnet,
magnarar og kapall, talstöðvar.
Sendum i póstkröfu. Rafkaup,
Snorrabraut 22, milli Laugavegar
og Hverfisgötu. Simi 11250.
llef til sölu 18 gerðir transistor-
tækja þ.á.m. 8 og 11 bylgju tækin
frá KOYO. Stereosamstæður af
mörgum geröum á hagstæðu
veröi. Viðtæki og sterotæki fyrir
bila, loftnet, hátalarar ofl. Kas-
ettusegulbandstæki m.a. með
innbyggðu útvarpi. Aspilaðar
stereokasettur 2 og 8 rása i úrvali.
Odýrir kassagitarar, melodikur,
gitarstrengir, heyrnartæki, upp-
tökusnúrur, loftnetskapall o.m.fl.
Póstsendum. F. Björnsson, Berg-
þórugötu 2. Simi 23889. Opið eftir
hádegi, laugardaga einnig fyrir
hádegi.
Jólabakstur. Munið okkar vin-
sæla jólabakstur, smákökur,
svampbotnar, marengs, tarta-
lettur óg fleira. Opiö til kl. 4
laugardaga og sunnudaga. Pantið
timanlega. N jarðarbakari,
Nönnugötu 16. Simi 19239.
TIL JÓLAGJAFA PÚÐAR úr
munstruðu nylon flaueli, 10 glæsi-
legir litir. Verð kr. 650. BELLA
Laugavegi 99. Simi 26015.
Vestfirzkar ættir. Ein bezta jóla-
og tækifærisgjöfin verður, sem
fyrri, ættfræðiritið Vestfirzkar
ættir. Þriðja og fjórða bindið enn
til. Viðimelur 23 og Hringbraut 39.
Simar 10647 og 15187. Útgefandi.
ÓSKAST KEYPT
Notað mótatimbur, óskast keypt.
Uppl. i sima 42257.
óska eftir sjónvarpi,3ja til 5 ára.
Uppl. i sima 31089.
Barnakarfa óskast keypt. Simi
83384.
óska eftir aö kaupa vel með far-
inn barnastól, bilstól, leikgrind og
kerrupoka. Uppl. i sima 11996 eft-
ir kl. 5.
Litill rennibekkur fyrir járn ósk-
ast til kaups. Tilboð ásamt lýs-
ingu sendist afgreiðslu Visis
merkt „Rennibekkur 7836”.
FATNADUh
Til sölu sem ný dökkbrún föt með
vesti á háan grannan ungling.
Uppl. i sima 35373.
Til sölu siðir kjólar, tækifæris-
fatnaður og frakki á 7-8 ára
dreng. Uppl. i sima 12003.
Ilalló dömur! Svört sam-
kvæmispils til sölu. Nýtizku snið.
Uppl. i sima 23662.
Peysubúöin Hlín auglýsir: Peysa
er alltaf kærkomin jólagjöf. Vor-
um að fá frúarpeysur i yfirstærð-
um, einnig drengjavesti og rúllu-
kragapeysur. Póstsendum.
Peysubúðin Hlin, Skólavörðustig
18. Simi 12779.
HÚSGÖGN
Oska ettir aó kaupa gamalt borö-
stofusett úr eik.Uppl. i sima 52391
eftir kl. 7 á kvöldin.
Vel með farinn svefnsófi til
sölu. Verð kr. 6. þús. Uppl. að
Grenimel 42, 1. hæö, milli kl. 6 og
7 i kvöld eða i sima 15614.
Til sölu vel með farið hjónarúm
ásamt náttborðum. Uppl. i sima
83975.
Til sölu stakt hlaðrúm,vel með
farið. Uppl. i sima 42353.
Nýr svefnbekkur til sölu. Uppl. i
sima 36109.
Skrifborð i Hansa-hillur óskast.
Uppl. i sima 41061.
Mjög litið gallaðir simastólar
seldir meö góðum afslætti fram
að jólum Bólstrun Karls Adólfs-
sonar, Blesugróf 18. Simi 85594.
Rýmingarsala: I dag og næstu
daga seljum við ný og notuð
húsgögn og húsmuni á niðursettu
verði. Komið á meðan úrvalið er
mest, þvi sjaldan er á botninum
betra. Húsmunaskálinn á
Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40
b. Simar 10099 og 10059.
Hornsófasett — Hornsófasett.
Seljum nú aftur hornsófasettin
vinsælu, sófarnir fást i öllum
lengdum, tekk.eik, og palisander.
Einnig skemmtileg svefnbekkja-
sett fyrir börn og fullorðna.
Pantiö timanlega. ódýr og
vönduð. Trétækni Súðarvogi 28, 3.
hæð, simi 85770.
HEIMIUSTÆKI
isskápur.Philko isskápur til sölu.
Uppl. i sima 13373.
isskápur og uppþvottavél til
sölu. Vel með fariö. Uppl. i dag og
næstu daga i sima 21264.
Sjálfvirk þvottavélog þurrkari til
sölu vegna flutnings. Verð kr. 10
þús. Uppl. að Þverholti 18 i dag.
Til sölu Philips isskápur,170 litra.
Uppl. i sima 13512.
UPO kæliskápar. Kynnið ykkur
verð og gæði. Raftækjaverzlun
H.G. Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
PARNALLtauþurrkarar, ISMET
viftuofnar m/hitastilli, ASTRA-
LUX háfjallasólir og gigtarlamp-
ar, TANITA automatic brauðrist-
ar. ORION ljósa- kerta, og kúlu-
perur. Þekkt merki — gott verð.
SMYRILL, rafhornið, Arm. 7. S.
84450.
UPO eldavélar i 6 mismunandi
gerðum. Kynnið ykkur verð og
gæöi. Raftækjaverzlun H.G.
Guðjónssonar, Stigahlið 45,
Suðurveri. Simi 37637.
BÍLAVIDSKIPTI
Trabant árg '70, óskast, helzt
station. Tilboð með uppl. um verð
og ástand og hversu mikið keyrð-
ur, sendist augl.d. Visir fyrir 23.
des. merkt „Trabant 1970”.
Til sölu Opel Kapitan ’57, til nið-
urrifs. Uppl. i sima 42308.
Austin sendiferöabilltil sölu, selst
til niðurrifs. í honum er Perkings
disilvél i góðu lagi. Góð dekk
fyigja. Verö kr. 30 þús. Uppl. i
sima 86279 eftir kl. 20.
Vil kaupa vei með farinn Taunus
17 M ’66 (ekki station). Simi 93-
2094 á kvöldin.
Nýtt biláklæði til sölu. Eitt sett
fyrir Volvo Amason 2ja dyra ’60-
’64 köflótt, verð kr. 2.400 og eitt
sett fyrir Volvo Amason 2ja dyra
’65-’67 rautt og svart, verð kr.
3.600. Uppl. i sima 42090.
Vörubill óskast. Vil kaupa vöru-
bil, Mercedes Benz, ekki eldri en
’66. Mikil útborgun. Uppl. i sima
40579. * 1
Til sölu framhjólastell undir M.
Benz ’57 fólksbil, hurðir, bretti,
rúður o.fl. Uppl. i sima 99-1125.
Bilasalan Höföatúni 10. Land-
Rover ’67 d„ Land-Rover ’65 d„
Gaz pick-up ’67 d„ Gaz ’65 d„
Willys ’55 d. Chevrolet Chevelle
’64, Chevrolet Int. SS 2ja dyra ’64,
Dodge Dart ’66, '67, ’68, Dodge
Coronet 2ja dyra ’66, Plymouth
Valiant árg. ’67, Chrysler 160 ’72,
Rambler American ’67, ’64,
Rambler Rebel ’68, góð kjör,
Ford Fairlane 500 árg. ’66,
Mustang ’65, VW ’59-’71,
Fastback ’71, Fiat 850 '72 og ’70,
D.M.V. 1800 ’68, Saab V 4 ’69. Bil-
ar fyrir mánaðargreiðslur:
Wauxhall Viva ’66, Rambler ’64,
Benz 220 ’55, Opel station ’59, ’63.
Ford pick-up ’55. Skoda 100 ’68,
Skoda Oktavia ’63 og Opel Kapi-
tan. ’61. Bilasalan, Höfðatúni 10.
Simi 18870.
Til sölu Zepphyr 4.Vel með farinn
einkabill. Uppl. i sima 85817 eftir
kl. 5.
Oldsmobil árg. '63 til sölu, verð
eftir samkomulagi. Simi 32188.
Til sölu Volvo 144 árg. ’68. Fjög-
urra dyra, blár, snjódekk, útvarp.
Góður bill, ekinn 80 þús. km. Verð
kr. 360 þús. Uppl. i sima 18389.
Bflasala Kópavogs,Nýbýlavegi 4.
Simi 43600. Bilar við flestra hæfi,
skipti oft möguleg. Opið frá kl.
9.30-12 og 13-19.
FASTEIGNIR
Höfum marga fjársterka kaup-
endur að ýmsum stærðum ibúða
og heilum eignum. Hafið sam-
band við okkur sem fyrst.
FASTEIGNASALAN
Óöinsgötu 4. —Simi 15605
HÚSNÆÐI í
Til leigu til 1. júli 1973 , fjögurra
herbergja ibúð i fjölbýlishúsi i
Vesturbænum. Ibúðin er laus nú
þegar, húsaleiga 10 þús. á
mánuði. Lysthafendur leggi nöfn
sin ásamt uppl. á augl.d. Visis
merkt „Vesturbær 8046”.
Til leigu er þriggja herbergja
ibúö.Laus nú þegar. Sá sem getur
lánað 200.000 kr. i 1-2 ár, gengur
fyrir. Uppl. i sima 86279 eftir kl.
20.
Til leigu 2 samliggjandi herbergi
til vors. Aðgangur að eldhúsi. Er
á góðum stað i bænum. Tilboð
merkt „8101” sendist augl.d.
Visis.
tbúö tii leigu. Nýtizkuleg efri hæð
i tvibýlishúsi i Kópav. til leigu
með húsgögnum og öllum hús-
búnaði frá 2. jan. n.k. Uppl. i sima
36496 eftir kl. 19.
HÚSNÆÐI ÓSKAST
irsk hjón óska eftir 2ja herbergja
ibúð. Simi 20104 eftir kl. 12.
Stúlka i góðri atvinnu óskar eftir
að taka á leigu litla ibúð. Orugg
greiðsla. Algjör reglusemi.
Vinsaml. hringið i sima 42306 eftir
kl. 5.
Verkfræöingur og ljósmóðir óska
eftir 2ja til 3ja herb. ibúð. Uppl. i
sima 66253.
Óska eftir herbergi sem fyrst.
Uppl. i sima 26246.
óska eftiribúð, þrennt i heimili.
Húshjálp eða barnagæzla kæmi
til greina. Fyrirframgreiðsla.
Uppl. i sima 20845.
Óskum eftir tveggja herbergja
ibúð. Reglusemi. Fyrirfram-
greiðsla. Uppl. i sima 17228 eftir
kl. 7.
Ung hjón með 3ja ára gamalt
barn óska eftir 2ja-3ja herbergja
ibúð sem fyrst, helzt i Hliðunum.
Uppl. i sima 11885 eftir kl. 8 e.h.
Ungur, reglusamur og áreiðan-
legur iðnnemi óskar eftir her-
bergi eða litilli ibúð fyrir jól.
örugg greiðsla Uppl. i sima 41297
i kvöld og næstu kvöld.
Húsráðendur,látið okkur leigja,
það kostar yður ekki neitt. Leigu-
miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Slmi
10059.
BARSTÓLAR
HÁ ELDHÚSSETT