Vísir - 18.12.1972, Blaðsíða 20
Visir. Þriftjudagur 19. desember 1972
Félagsstarf eldri borgara
Jólafagnaður
verður haldinn að Ilótel Sögu, Súlnasal, á
morgun miðvikudaginn 20. des. kl. 1.30
eftir hádegi.
Dagskrá
Söngur: Barnakór Iláteigskirkju.
Stjórnandi: Martin Ilunder.
Fianóleikur, létt lög. Frú Sigríður Auðuns.
Danssýning: Guðrún Pálsdóttir og Heiðar
Ástvaldsson.
Söngur: Frú Iluth Magnússon og fleiri.
Ilelgileikur: Nemendur úr Vogaskóla,
bókaútlán, kaffiveitingar.
67 ára borgarar og eldri velkomnir. Einnig sjálfboðaliðar
sem unnið hafa við félagsstarfið.
Félagsstarf eldri borgara.
ARNAÐ HEILLA
GLÆSIBÆ.
ROSIN
Glæsilegt úrval af
aðventukrönsum og
jólavörum i Ilósinni,
Glæsibæ.
Sendum um land allt.
í desembermánuði
er opið til kl. 10 á
kvöldin og um helg-
ar.
Sendum um allan
bæ.
Simi 23 - 5 - 23.
SKEMMTISTAÐIR
Þórscafé. BJ og Helga
Kiiðull. Hljómsveit Guðmundar
Sigurjónssonar og Rúnar.
MINNINGARSPJÖLD
KÓPAVOGSAPÓTEK
Opið öll kvöld til kl. 7
nema laugard. tií kl 2
og sunnudaga kl. 1-3.
| í DAG | í KVÖLD
HEILSUGÆZLA
5:°L|h. Lnlic
SLYSAVARDSTOFAN: simi
81200 eftir skiptiboröslokun 81212.
SJCKRABIFREIÐ: Reykjavik
og Kópavogur simi 11100, Hafnar-
fjöröur simi 51336.
Læknar
REYKJAVIK KÓPAVOGUR.
Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00,
mónud. — föstudags, ef ekki næst
i heimilislækni simi 11510.
Kvöld- og næturvakt: kl. 17:90 —
08:00 mánudagur -- fimmtudags,
simi 21230.
ÍIAFNARFJÖRÐUR — GARÐA-
HREPPUR- Nætur- og helgi-
dagsvarzla, upplýsingar lög-
regluvaröstofunni simi 50131.
ANDLÁT
Rannveig Ásgeirsdóttir,
Laugalæk 24, lézt 9. des., 82 ára að
aldri. Hún verður jarðsungin i
Fossvogskirkju kl. 13.30 á
morgun.
Finnbogi Pálmason, Ljósvalla-
götu 18, lézt 11. des., 43 ára að
aldri. Hann verður jarðsunginn i
Fossvogskirkju kl. 15.00
Sú villa var i blaðinu i gær, að
gefinn var upp rangur timi á
jarðarför Björgvins Rósants
Gunnarssonar, hún er kl. 13.30 i
dag i Fossvogskirkju.
Nýlega voru gefin saman i
hjónaband i Langholtskirkju af
séra Areliusi Nielssyni, ungfrú
Guðrún Sverrisdóttir og hr.
Brynjólfur Markússon. Heimili
þeirra er að Laufásvegi 17. Rvk.
STUDIO GUÐMUNDAR.
Garðastræti 2.
Valsmenn, munið mmningarsjóð
K r istjáns Heígasonar.
Minningarkort fást i bókabúð
Braga Brynjólfssonar, Hafnar-
stræti 22.
APÓTEK
Kvöld og helgarvörzlu
apóteka i Reykjavik vikuna,
16. til 22. des. annast Vestur-
bæjar Apótek og Háaieitis
Apótek. Sú lyfjabúð, sem fyrr
er nefnd, annast ein vörzluna
á sunnudögum, helgidögum
og alm. fridögum.
Hafið þér nokkuð á móti þvi að
taka tvær dósir af niðursoðnum
krabba sem gjald fyrir aksturinn,
ég eyddi nefnilega öllum
peningunum minum i
kjörbúðinni.
Jóhanna Jónasdóttir
Kveðja.
Fædd 27/5 1882
I)áin 28/11 1972
Fer minn hugur farnar slóðir,
finnur viða minjaglóðir
minninganna ilm og angan
alstaðar i kringum mig.
Bænir oft við báðum saman,
brott það tiðum hrakti amann,
finnst mér þvi ég fegin vilja
fá að þakka, og kveðja þig.
Oft er þungt við þraut að striða,
þá kann hjartað fyllast kviða,
þá er styrkur bæn að biðja,
blessun Drottins mun sá fá
sem hér öruggt bænir biður,
blessun veitist þeim og friður
er hér gæzku Guðs og mildi
glaðir setja traust sitt á.
Guði fel ég framtið þina.
Friðarljós hans megi skina,
þar sem englar ljúfir leiða
á ljóssins vegum þina sál.
Vertu sæl, þig Guðs náð geymi
gefi að mig þær vonir dreymi,
að við megum siðan saman
syngja Drottni lofsöngs mál.
Guðrón Guðmundsdóttir frá Mel-
gerði.
Bocjcíí
Mann óar orðið við að lesa blöðin eftir að þau
eru farin að birta allar þessar voðalegu æsi-
fréttir.