Vísir - 23.12.1972, Side 18
18
Visir. Laugardagur 2:!. desember 1972
Útvarp, annan dag jóla kl. 19.20:
Undir jólastjórn
í umsjó Póls Heiðars Jónssonar
og Örnólfs Árnasonar
Á milli þcss sem alvarlegri
þæltir, leikrit og jólaliugvekjur og
annaó þess háttar verfta flutt i út-
varpinu um jólin, verftur lifgaö
upp á mannskapinn meö léttari
hjali og léttum þáttum. Við
búumsl alvcg fastlega viö þvi að
þáttur l’áls lleiöars Jónssonar og
örnólfs Árnasonar verði frekar af
þvi taginu en þvi alvarlegra.
En engu er þó óhætt að lofa, þar
sem þeir félagar voru ekki beint á
þeim buxunum að gefa upp
hvernig þátturinn færi fram eða
hvernig einstök atriði verða. Páll
Heiðar sagði þó, þegar blaðið
hafði samband við hann, að það
væri alveg óhætt að prenta það,
að þarna væri á ferðinni eins
konar útvarpsrevia og þáttinn
kalla þeir skemmtiþátt. Páil
Heiðar sagði ennfremur að þeir
vonuðust til, að hlustendur gætu
skemmt sér undir þættinum:
Undir jólastjórn.
„Þetta er heiti sem útskýrist
nánar þegar hlustað verður á
þáttinn,” sagði Páll ennfremur og
sagði aö auk stjórnenda kæmu
fram i þættinum eftirtaldir
leikarar: Nina Sveinsdóttir, Jón
Aðils, Sigriður Helgadóttir,
Helga Jónsdóttir, Benedikt Árna-
son, Knútur Magnússon, Jón B.
Gunnlaugsson og Einar og Arni
Benediktssynir.
Þátturinn verður fluttur á
þriðjudag eða annan dag jóla.
Stendur hann i 40 minútur, hefst
klukkan 19.20 og stendur til
klukkan 20. -EA.
MÁNUDAGUR 25.
desember
Jóladagur
10.40 Klukknahringing. Litla
lúðrasveitin leikur jólalög.
11.00 Messa i llallgrimskirkju.
Prestur: Séra Jakob
Jónsson dr. theol. Organ-
leikari: Páll Halldórsson.
12.15 Oagskráin. Tónleikar.
12.25 Frétlir og veðurl'regnir.
Tónleikar.
13.00 Jól i Noregi. Guðmundur
Sæmundsson BA og Jón
Gunnarsson lektor i ósló
laka saman dagskrárþált.
13.50 ..Messias", óratória el'tir
llilmlel. Flytjendur: Téresa
Stieh-Handall, Julia Falk,
John van Kestoren, Bruee
Abel, Pro Arte kórinn i
Lausanne og Pro Arte
hljómsveilin i Munehen.
Semballeikari: Helmut
Rose. Stjórnandi: Kurt
Redel.
10.00 V'iö jólatréö? Barnatimi i
útvarpssal. Stjórnandi:
Jónas Jónasson. Hljóm-
sveitarstjóri: Magnús
Pétursson, sem einnig
stjórnar telpnakór úr Mela-
s k óIa. Jólasveinninn
Stekk jarstaur kemur i
heimsókn. Flutt verður
jólasaga með siingvum og
gengið i kringum jólalréð.
10.55 Veðurlregnír.
17.30 Miöaltaiistónleikar:
Riulolf Serkin leikur á tón-
leikum Tónlislarfélagsins i
Háskolabiói 10. okt. s.l. a.
Sónata i Es-dúr „Kveðju-
sónatan" op. 81a eftir
Ludwig van Beethoven. b.
Tilbrigði og tuga eltir Max
Reger um stef eftir Baeh e.
Sónala i B-dúr eftir Franz
Sehubert.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kviildsins.
19.00 Fréttir.
19.20 V'eröur flogiö i dag?
Jiikull Jakobsson talar við
Vestmannaeyinga, ef veður
leyfir.
20.00 Eiiisöngur: Guörún Á.
Simonar syngur nokkur
islenzk og erlend lög og
flylur lorspjall með þeim.
Guðrún Kristinsdótlir leikur
á pianó.
20.20 1 krikjum Rómaborgar.
Björn Th. Björnsson list-
Iræðingur bregður upp svip-
myndum úr nokkrum
basilikum Rómar. (Áður
útv. á jóladag 1903)
21.15 Kreehler-kvartettinn
leikur.Strengjakvartett i C-
dúr ,,Keisara”-kvarlettinn
op. 70 cftir Haydn.
Kvartettinn skipa hljóð-
færaleikarar i Sinfóniu-
hljómsveit tslands. Kon-
stantin Krechler, Vladimir
Dedek, Alan Williams og
Pétur Þorvaldsson.
21.40 Um Áusturvegskominga.
Dr. Krislján Eldjárn lorseti
tslands, flytur erindi. (Áður
flutt i Rikisútvarpið 27.
desember 1949).
22.15 Veðurlregnir. Jólalestur.
llaraldur Ólafsson leklor
les.
22.35 „Bernska Krists" eltir
Berlioz. Flytjendur: Peter
Pears, Elsie Morison, John
Cameron, Joseph Rouleau,
John Frost, Edgar Fleet, St.
Anthony-kórinn og Golds-
brough-hl jómsveitin: Colin
Davis stj.
00.10 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
ÞRIÐJUDAGUR26.
desember
Annar dagur jóla
9.00 Fréttir.
9.05 Morguiitónleikar. (10.10
Veðurlregnir) a. Horna-
kórinn i Miinchen leikur
barokk-tónlist. b. Þættir úr
balleltinum „Þyrnirós”
cftir Tsjaikovský. Hljóm-
sveitin Filharmónia leikur:
George Weldon stj. c. Sin-
fónia concertante fyrir fiðlu
og violu (K 364) eftir
Mozart. Isaac Stern,
Pinchas Zukerman og
Enska kammersveitin
leika: Daniel Barenboim
stjórnar.
11.00 Harnaguösþjónusta i
Frikii kjuniii. Sr. Þáll Páls-
son og F’riðrik Schram sjá
um guðsþjónustuna. Börn
syngja jólasálma.
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veðurfregnir.
13.00 Eltir hádcgiö Jón B.
Gunnlaugsson spjallar við
hlustendur og finnur fram
jólalög i samræmi við óskir
þeirra.
14.45 „Brúökaup Figarós”,
ópera eftir Mo/.art við
leikrit eftir Lorenzo da
Ponte. Einsöngvarar og kór
Vinaróperunnar flytja með
Filharrrióniusveitinni i
Vin. Herbert von Karajan
stj. Guðmundur Jónsson
kynnir.
16.55 Veðurfregnir.
17.00 Barnatimi: „Karamellu-
kvörnin", söngleikur fvrir
börneftir Evert Lundström
i þýðingu Árna Jónssonar.
Ljóðin eltir Jan Moen og
einnig flest lögin, en nokkur
eltir Birgi Helgason. Ljóða-
þýðandi: Kristján frá
Djúþalæk. Leikstjóri:
Arnar Jónsson. Leikendur
úr Leikfélagi Akureyrar.
Persónur og leikendur: Öli
smiðanemi...Agúst
Guðmundsson. Anna
saumastúlka...Saga Jóns-
dóttir, Frissi
málari...Þráinn Karlsson.
Pálmi m álar i... A rnar
Einarsson . Þvotta-
konan...Sigurveig
Jónsdóttir. Gjaldkerinn...
Arnar Jónsson.
Leikhússtjórinn...Marinó
Þorsteinsson. Leikhús-
álfurinn...Viðar
Eggertsson.
18.00 Stundarkorn með
drengjakór danska út-
varpsins.
18.25 Tilkynningar. Tónleikar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 F-réttir. Tilkynningar.
19.20 Undir jólastjórn
Páll Heiöar Jónsson og
örnólfur Árnason standa að
skemmtiþætti og fá nokkra
leikara i lið með sér.
20.00 Poppmúsik á islandi 1972
örn Petersen og Þorsteinn
Sivertssen sjá um þáttinn.
21.20 iþróttir Jón Ásgeirsson
sér um þáttinn.
21.20 Strauss-tónleikar. Frá
tónleikum Sinfóniuhljóm-
sveitar lslands i mai s.l.
Willy Boskovsky stjórnar.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög,
Auk danslagaflutnings af
hljómplötum leikur hljóm-
sveit Hauks Morthens i
hálla klukkustund. (23.55
Fréttir i stuttu máli. 01.00
Veðurfregnir)
02.00 Dagskrárlok.
SAGA UN
STÓRVELDA
ÁTÖK 0G
HRIKALEGA
ÁÆTLUN
Jafnskjótt og John hefur fengið bréfið, er hann
hundeltur af leyniþjónustu..........
Verið er að neyða Komarov til að framkvæma
áætlunina en............
Frá Thule er gerður út leiðangur 6 harðskeyttra
manna með vélsleða og snjóþeysur til að bjarga
honum úr höndum...............
Frá íslandi berst hjálp með togaranum ....
ÞAÐ GHTUR NAUMAST SKEMMTILEGRI OG ÆSILEGRI
LESTUR EN ÞESSA BÓK BREZKA HÖFUNDARINS,
DUNCANS KYLES.
216 BLS. • VERÐ KR. 688.00 • BÓKAÚTGÁFAN VÖRÐUFELL
ÆSISPENNANDI...
<)g þetta er Örnólfur sá Árnason,
scm ásamt Páli lleiöari stýrir
skemmtidagskrá klukkan 19.20 að
kvöldi annars i jólum, en þeim til
aöstoöar viö flutninginn veröa
nokkrir valinkunnir lcikarar.
Jón B. Gunnlaugsson veröur á
annan i jólum meö þátt sinn
„Eftir hádegiö”. Lagavaliö á aö
vcra viö hæfi, nefnilega jólalög
samkvæmt óskum hlustenda,
sem liann ætlar aö spjalla við
jafnhliöa lagaflutningnum.
Jón er sömuleiðis meöal þátt-
takenda i þættinum „Undir jóla-
stjórn”, sem er á kvölddag-
skránni þennan sama dag. Hvaö
liann leggur þar til málanna er
okkur ekki kunnugt um.
ÞETTA ER
NÝJA TÖLU-
BLAÐIÐ
Blaöiö er stærra og betra en
nokkru sinni fyrr. Og m.a. efnis
niá nefna: viötöl viö Magnús
Kjartansson og Andrew Oldham
(umboösmann Rolling Stones).
Greinar um þann furðulega Alice
Cooper, stjörnuspádóma og Gil-
bert O’Sullivan. Superstar birtist
i blaöinu sem myndasaga og
sömuleiðis er myndaseria frá
þeirri ágætu Ijósmyndasýningu
Krúsa i Grjótaþorpinu. liljóm-
plötugagnrýni er svo i blaöinu
eftir ekki ófrægari poppara en
Ólaf Garðarsson trommuleikara i
Trúbroti, Björgvin Halldórsson
söngvara meö Brimgló og Arnar
Sigurbjörnsson gitarsnilling.
OPNUMYNDIN ER AF BRIM-
KLÓ