Vísir - 29.12.1972, Side 2

Vísir - 29.12.1972, Side 2
2 Vísir. Föstudagur 29. desember 1972 VÍSlBSm: Ilvaö er þér minnisstæð- ast frá árinu, sem brátt er liðið? Stefán .lónsson, forstjóri: Ja, ætli það sé ekki skákeinvigið: Það er án efa einstæöasti atburðurinn hér á Islandi, og mér fannst gam- an að fylgjast með þvi. Jiilius llernburg, nemi: Skákein- vigið, a:tli það sé ekki einna minnisstæðast, ég fylgdist annars ekki mjög mikið með þvi. Að öðru leyti l'annsl mér þetta ár vera flestum öðrum likl. Stel'án l’álsson, leigubilstjóri: Það er nú ekki gott að segja. — Ætli það sé ekki skákeinvigið. Það er óneitanlega minnisstætt, að það skyldi vera haldið á is- lenzkri grund. Fdda llrönn Sleingrimsdótlir, nemi-.Ætli það sé ekki einna helzt skákeinvigið, annars man ég ekki svo glöggt allt sem gerðist, svona á svipstundu. Sigurbjörg Steinðórsdóttir, nem- andi: Ég man það nú ekki svona strax, — ætli það sé ekki skákein- vigið, annars hafði ég ekkert mik- inn áhuga á þvi, las bara stundum um það i blöðunum. Guðmundur Agústsson, verzlunarmaður: Ég veit það nú varla. Þessa stundina man ég bezt eftir rafmagnsleysinu núna um jólin, en það er erfitt að rifja þetta upp fyrir sér svona úti á götu. hlutfalli „Dýrðin í öfugu við umstangið" — rœtt við Jónínu Ólafsdóttur leikkonu ,,Ég saknaði heimahaganna mjög mikið um jólin. Jólahaldið i Knglandi er svo frábrugðið þvi, sem ég átti að venjast heima. Undirbúningurinn hefst snemma i desember og þá snýst allt i kringum jólin, en á sjálfum jólun- um er dýrðin i ölugu hlutfalli við umstangið. Fólk gerir sér þá ör- lilinn dagamun, aðallega i matar- æði. Jólin eru svo naumast liðin, þegar jólatréð cr komið út i ösku- lunnu. Aramótin eru frcmur tilbreyt- ingarlaus, kannski heimasam- kva-mi og menn gleðjast við glas. ,lá, ég saknaði injög hátiðarand- ans, sem rikir á jólunum hér lieiina, enda er ég lengi búin að miða að þvi að geta komi/.t beim og notið jólanna, — i Kcflavik". Þetta voru orð lrú Jóninu Ölafs- dóttur Scott, sem nú dvelur, ásamt manni sinum, David Scott, sem er irskur og skozkur að ætt- erni, og sjö mánaða dóttur, Sonju, i föðurhúsum, eltir nokkurra ára dvöl i Englandi. Þeir, sem séð hal'a barnaleikritið ,,Týndi kóngssonurinn", en það var endursýnt fyrir nokkru i sjón- varpinu, muna vafalaust eftir Jóninu i hlutverki Eyju. „Týndi kóngssonurinn" var tekinn upp, áður en ég hélt utan, og sýndur skömmu eftir að ég fór af landi brott. Siðasta þættinum var svo um það bil að ljúka i endursýningu, þegar ég steig að nýju fæti á islenzka grund", svar- ar Jónina, aðspurð um hvort hún hefði séð sig á sjónvarpsskermin- um, ,,og ég er himinglöð að vera komin heim, þótt dvölin sé ekki ákveðin lengur en rúman mánuð”. A meðan David, eiginmaður Jóninu, reynir að koma Sonju litlu i svefn, en nýtt umhverfi hefur raskað dálitið svelntima hennar, berst talið vitanlega að leiklist, en allt l'rá bernsku heíur sú listgrein átt hug Jóninu. Ung að árum stundaði hún nám i leiklistarskóla L.R., en siðan lá leið hennar til London, i Central School of Drama. Þar lauk hún prófi árið 1967. Eftir heimkomuna fékk Jónina að spreyta sig i ýmsum verkum, meðal annars i Þrettándakvöldi og Snjókarlinum okkar, eftir Odd Björnsson. tslenzkir leikhúsgestir l'engu aðeins skamma stund að njóta hæfileika hennar. Arið 1969 hélt hún til Englands að nýju, þar sem mannsefnið beið hennar, — David Scott, leikhúsmaður, sem hún kynntist i leiklistarskólanum. Andskotinn í útvarpinu Einn af tuttugu vinuufélögum bringdi: ,,Á fyrsta vinnudeginum eftir jól komumst við félagarnir að þvi, okkur til mikillar undrunar, að eitt og það sama hafði gerzt á heimilum okkar allra um jólin. 1 tvígang höfðu allir skrúfað niður í útvarpstækinu og slökkt á þvi, án þess að hlusta til enda á þá þætti, sem fluttir voru i hvort sinn. ,,Þótt hjónabandið sæti i fyrir- rúmi, ætlaði ég alls ekki að segja skilið við leiklistina og gerði heldur ekki, — þótt Sonja hafi sett svolitið strik i reikninginn. Fyrsta sumarið dvöldum við i Wolver- hampton, þar sem ég spreytti mig i nokkrum hlutverkum, einkum þó i Shakespeareleikritum. A margan hátt er mjög svipað að starfa i enskum og islenzkum leikhúsum”, segir Jónina, „nema hvað betur verður að halda á spöðunum þar vegna mjög naums tima, sem ætlaður er til æfinga. Mér finnst satt bezt að segja furðulegt, hvað hægt er að fram- kvæma á stuttum tima. Æfing- arnar eru skiljanlega erfiðar, sérstaklega ef textinn er langur. Vist hefur erlendur hreimur i röddinni sitt að segja, og það er erfitt fyrir útlendinga að tala eins og innfæddir, en þeir fá rýmri tima til að læra hlutverkiö, séu þeir ráðnir sem slikir. Ég var hins vegar ráðin sem innlendur leikari og mátti hafa mig alla við til aö standa i stykkinu. Þrátt fyrir álagið vildi ég ekki án þeirr- ar reynslu vera, sem ég öðlaðist þarna”. Tal okkar berst að leikstjórn og Jónina tjáir mér, að þar sé gengi hverrar uppfærslu mjög mikið undir leikstjórninni komið. Annar þátturinn var fluttur á jóladag eftir mat og hét ,,Jól i Noregi” (minnir mig), en þar var leitað til „andskotans" til leið- sagnar um jólahald i Noregi. Þá gekk fram af mér og mínum og við skrúfuðum fyrir, og hið sama segjast félagar minir hafa gert. Undir kvöld á annan i jólum var hinn þátturinn fluttur „Jólastjórn" hét hann vist, en þar þurftu flytjendur — sjálfsagt til þess að rækja hlutleysisstefnu út- varpsins til fullnustu — að hringja bæði i Jesú og svo til helvitis. Þá var manni nú alveg nóg boð- ið. Við hér á þessum vinnustað þykjumst ekkert feimnir við aö bera nafn andskotans okkur i munn, ef svo ber undir, og jafnvel helvitis lika, ef enn meira liggur við. En á sjálfri jólahátiðinni finnst okkur þetta mega alveg missa sig. Meira að segja óviðkunnan- legt i hæsta máta. Er annast kerfið hjá Rikisút- varpinu svona miglekt, að það geti hvaða vitleysa sem er sloppið i gegnum það og komizt i magnarann? „Hún er mjög mikils virði, en misjöfn er leikstjórnin i Englandi sem annars staðar. Þar eru ekki á hverju strái leikstjórar með skipulagshæfileika, sem er þýð- ingarmikið atriði, — og viðtæka þekkingu á verkefninu”. Jónina hefur starfað i tilrauna- leikhúsum, m.a. svonefr.dum „maskaleikhúsum", en hennar vettvangur hefur þá aðallega verið með leikflokkum, sem sýna i litlum leikhúsum i mið-Londori, eða i úthverfunum. Flestir leikar- anna eru atvinnumenn, en sumir stunda þó jafnframt aðra vinnu. Leikflokkarnir eru sjálfstæðar stofnanir, svo að afkoman fer eftir aðsókninni. „Yfirleitt eru þetta stuttir þætt- ir, sem sýndir eru i matartimun- um á daginn. Einkennilegur timi fyrir Islendinga, en slikar sýning- ar eiga vaxandi vinsældum að fagna i Englandi. Fólk borðar og fer um leið i leikhús”. Jónina segist ekki hafa reynt að komast að við hin stærri og þekkt- ari leikhús, enda vonlitið. „Þrátt fyrir viöamikið sjónvarp og mörg stór leikhús er mikið atvinnuleysi i stétt leikara, eða um 85% af um 17 þúsund, sem eru i samtökum leikara. Nái þeir frægð, er flest- um borgið. Algild er reglan þó ekki, slái menn slöku við, er stutt Góðir drengir I)i'. átján hringdi: „Þegar ég las skoðanakönnun ykkar með spurningunni um það, hvort við vildum varnarliðið áfram eða ekki — þá kom mér i hug, að eitt heyrist sjaldan nefnt i sambandi við veru þess hér. Þessir varnarliðsmenn hafa reynzt hinir beztu drengir. Þeir hafa verið boðnir og búnir til að- stoðar, hvenær sem þurft hefur til. Margsinnis hafa þeir tekið þátt i leit að nauðstöddum tslending- um, og þeir hafa lagt sig i háska og ekki talið eftir sér vökur við leit úr lofti i misjöfnu og jafnvel viðsjálu veðri. Þeir hafa margt gott látið af sér leiða og ýmislegt af hendi rakna til landsmanna, en yfir þvi finnst mér eins og vandlega þagað. Að minnsta kosti heyri ég þess sjald- an getið. Það kann að vera, að það fari framhjá þorra manna, vegna þess að mennirnir láta ekki þeyta lúðra i hvert sinn sem þeir leggja lið." út á gaddinn. Annars er það undarlegt, hvað margir lifa lengi i voninni, svelta heldur en að snúa sér að öðrum störfum. Takist leikara ekki að ná einhverri viðurkenningu fyrir miðjan ald- ur, held ég að tilgangslaust sé að þráast lengur”. David Scott, eiginmaður Jóninu er atvinnuleikari, og ég inni hana eftir störfum hans og frama i leiklistarheiminum. „Við þurfum ekki að kvarta, David hefur haft næga atvinnu i leikhúsunum og á s.l. sumri lék hann i framhalds- þáttum fyrir skozka BBC, sem sýndir verða um allt Bretland og kannski seinna meir hér á landi, en þar gefur ekki að lita nafn hans David Scott, heldur annað nafn, sem flestir kannast betur við, David Ashton. Ástæðan til þess er sú, að þegar hann gekk i samtök leikara var annar fyrir með sama nafni,svo David varð að velja sér nýtt nafn og valdi Ashton, — þetta var áður en hinn þekkti mynda- flokkur var gerður”. Um dvöl sina i London, þar sem Jónina hefur búið að undanförnu, segir hún. „Að mörgu leyti kann ég vel við mig i stórborg, London hefur upp á margt að bjóða, bæði fyrir erlenda og innlenda listunn- endur, en það getur verið þreyt- andi að búa þar. Hávaðinn getur verið ærandi, og núna, þegar ég er orðin móðir, tek ég betur eftir þvi, að meira virðist hugsað um að gera bilastæði heldur en barnaleikvelli. Ibúðir eru yfirleitt óvandaðar, enda sýnast mér iðn- aðarmenn kærulausir með allan frágang”. Sennilega hefur Island sjaldan verið oftar til umræðu i brezkum fjölmiðlum en siðustu misseri, og er það vegna útfærslu landhelg- innar i 50 milur. „Fáránlegt er að hlusta á áróðurinn, sem rekinn er gegn Isl. i brezkum fjölmiðlum. Reynt er að telja fólki trú um, að út- færslan hafi meiri áhrif á brezkan þjóðarbúskap en islenzkan. I sjónvarpinu var gefið i skyn af einum flytjanda, að við ættum ekki rétt á sjálfstæði vegna smæðar okkar. Mitt i öllum áróðrinum koma þó góðir þættir, þar sem málstaður Islands er skýrður, og hafa þeir haft góð áhrif. Annars veit fólk broslega litið um Island og heldur, að hér búi Eskimóar”, segir Jónina. Tal okkar hefur borizt frá leik- húsum að landhelgi, en svona i endinn spyr ég Jóninu, hvort hún hefði nokkuð á móti þvi að stiga á fjalirnar hér heima, ef tækifæri byðist. „Ekkert væri mér meira gleði- efní, en er á þessu stigi málsins varla mögulegt. David kann mjög vel við land og þjóð þann stutta tima, sem hann hefur dvalið hér, en það er erfitt fyrir okkur að setjast hér að, á meðan hann tal- ar ekki tungu okkar, — en hann er iðinn við að læra hana”. emm Einn Gordíons- hnúturinn til viðbótar? Akureyringur skrifar og sendir' úrklippu meö: „Blað Félags ungra framsókn- armanna á Akureyri kom út sama dag og gengið var fellt. Þar stendur þetta i 4. lið ályktana frá aðalfundi FUF á Akureyri. „Fundurinn treystir núverandi rikisstjórn til að fara ekki hina gömlu ihaldstroðninga gengisfell- inga og úrræðaleysis, heldur höggvi á þann Gordionshnút, sem gamla viðreisnarstjórnin hnýtti i efnahagsmálum. Fundurinn treystir þvi, aö náin samvinna verðihöfðvið launþegasamtökin i landinu með það fyrir augum, að lifskjör verði fyrir sem minnstri skerðingu.” Anzans óheppni!” Jonina og eiginmaður hennar, David Asliton, eins og hann heitir I sjón- varpi og leikhúsi. (Ljósmynd EMM).

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.