Vísir - 29.12.1972, Page 17

Vísir - 29.12.1972, Page 17
Visir. Föstudagur 29. desember 1972 17 TÓNABÍÓ ,,Midnight Cowboy" Heimsfræg kvikmynd sem hvarvetna hefur vakið mikla athygli. Árið 1969 hlaut myndin þrenn OSCARS-verðlaun: 1. Midnight Cowboy sem bezta kvikmyndin 2. John Schlesinger sem bezti leikstjórinn 3. Bezta kvikmyndahandritið. Myndin hefur alls staðar hlotið' frábæra gagnrýni: „Hrjúft snilldarverk, sem lætur mann ekki i friði” (Look Magazine) „Áhrifin eru yfirþyrmandi” (New York Times) „Afrek sem verðskuldar öll verðlaun, svo vel unnið að þar er á ferðinni lista- verk svo frábært að erfitt er að hrðsa þvi eins og það á skilið” (New York Post) „John Schlesinger hefur hér gert frá- bæra kvikmynd, sem mun hneyksla, vekja aðdáun, á sinn hrjúfa sanna og mannlega hátt. Myndin mun vekja bæði bros og tár. Hoffman og Voight eru stór- kostlegir” (Cosmopolitan Magazine) Leikstjóri: JOHN SCHLESINGER Aðalhlutverk: DUSTIN HOFFMAN — JON VOIGHT, Sylvia Miles, John McGIVER ISLENZKUR TEXTI Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15 Bönnuð börnum innan 16 ára HAFNARBÍÓ AlBEtrTflNMO EOOHEVANS •nd KENNETH/nORE *'•* l«u’«rc« Natr-n • Utht*i 0«va Amtyi BSomw •ra) AIEC OUINNESS Jóladraumur Sérlega skemmtileg og fjörug ný ensk-bandarisk gamanmynd með söngvum, gerð i litum og Pana- vision. Byggð á samnefndri sögu eftir Charles Dickens, sem allir þekkja, um nirfilinn Ebenezer Scrooge og ævintýri hans á jóla- nótt. Sagan hefur komið i is- lenzkri þýðingu Karls Isfeld. Leikstjóri: RONALÖ NEAME Islenzkur texti Mynd fyrir alla fjölskylduna. Sýndkl. 5, 9 og 11,15. KÓPAVOGSAPÓTEK Opið öll kvöld til kl. 7 nema laugard. til kl 2 og sunnudaga kl. 1-3. , Kæri skuldunautur: Ég vil minna þig á i fýllstu vinsemd að borga strax eða ég fer i mál við þig. Sæll að sinni, ■ 0 Andrikur. Sþjóðleikhúsið Lýsistrata sýning i kvöld ki. 20 Maria Stúart Fjórða sýning laugardag kl. 20 Fimmtasýning fimmtudag 4. jan. kl. 20 Sjálfstætt fólk sýning föstudag 5. jan. kl. 20 Fáar sýningar éftir. Miðasaía 13.15 til 20. Simi 1-1200. KÓPAVOGSBÍÓ Bör Börsson, jr. Norsk mynd eftir samnefndri sögu. Toralf Sandö, Ásta Voss, J. Holst- Jensen. Leikstjórar: Knud Herger og Toralf Sandö Sýnd 9.00. Fló á skinni frumsýning i kvöld kl. 20.30 Uppselt 2. sýning laugardag kl. 20.30 Uppselt 3. sýning nýársdag kl. 20.30 Leikhúsálfarnir sýning nýársdag kl. 15.00 Fló á skinni 4. sýning miðvikudag kl. 20.30 rauð kort gilda 5. sýning fimmtudag kl. 20.30 blá kort gilda Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14. Simi 16620. SENDISVEINAR óskast eftir hódegi hafið samband við afgreiðsluna. VISIR Simi 8f)(i 11 Hverfisgötu 82. AUGLÝSING um frest til tollafgreiðslu vara á eldra gengi Ráðuneytið tilkynnir hér með þeim aðilum, sem hlut eiga að máli, aðskv. 1. mgr. 1. gr. lagá um ráðstafanir vegna ákvörðunar Seðlabanka Island um nýtt gengi is- lenzkrar krónu, nr. 97 20. desember 1972, rennur frestur til tollafgreiðslui vara á eldra gengi, eins og það var skráð 15. des. sl. út 30. des. n.k., enda hafi innflytjandi afhent að öllu leyti fullnægjandi skjöl til tollmeðferðar fyrir 18. des , s .1. Skv. framansögðu verður tollafgreiðsla að hafa átt sér stað fyrir lokun skrifstofa innheimtumanna rikisins föstudaginn 29. des. 1972. Hins vegar er skv. 2.mgr. 1. gr. sömu laga, heimilt að tollafgreiða vöru. sem afhent hefur verið innflytjanda með Icyfi tollyfirvalda gegn tryggingu fyrir greiðslu aðflutningsgjalda, sbr. 15. gr. tollskrár- laga, á grundvelli gamla gengisins, enda eigi fullnaðartollafgreiðsla sér stað fyrir febrúarlok 1973. Fjármálaráðuneytið 28. desember 1972. Óskum viðskiptavinum vorum og öðrum landsmönnum GLEÐILEGS ÁRS Verzlunin Snœbjört Brœðraborgarstig 22

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.