Vísir - 29.12.1972, Síða 21

Vísir - 29.12.1972, Síða 21
| 1 DAG | | í KVÖLD | | í DAG | | í KVÖLD | 1 ídag | w w w V UTVARP UM ARAMOTIN SUNNUÐAGU R 31. desember 1972 Gamlársdagur 8.00 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir.' 8.15. Siðasta morgunútvarp 1972 Jón Múli Arnason kynnir. 10.10 Veðurfregnir. 10.25 Morguntónleikar: Tvær svitur eftir Hiindel Hljóm- sveit Yehudis Menuhins leikur Vatna- og Flugelda- sviturnar. 11.00 Landsbyggð og sjávar- siða Agnar Guðnason og Ingólfur Stefánsson heim- sækja tvo alþingismenn, Ágúst Þorvaldsson á Brúna- stöðum i Flóa og Jón Arnason á Akranesi, og tala við þá og eiginkonur þeirra. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Fréttir liðins árs Fréttamennirnir Gunnar Eyþórsson og Vilhelm G. Kristinsson rekja helztu at- burði ársins 1972 og bregða upp svipmyndum og rödd- um úr fréttaaukum. 14.30 Frá tónleikum Pólýfón- kórsins i Háskólabiói 29. þ.m. Jólaóratória eftir Johann Sebastian Bach: — siðari hluti flytjendur með kórnum: Sandra Wilkes, Neil Jenkins, Ruth Magnús- son, Halldór Vilhelmsson og félagar úr Sinfóniu- hljómsveit Islands. Stjórn- andi: Ingólfur Guðbrands- son. 15.00 Nýárskveðjur — Tónleikar. (16.00 Fréttir. 16.55 Veðurfregnir) (Hlé) 18.00 Aftansöngur i Háteigs- kirkju Prestur: séra Jón Þorvarðarson, Organ- leikari: Martin Hunger. 19.00 Fréttir 19.20 Þjóðlagakvöld Söng- flokkur og Sinfóniuhljóm- sveit Islands flytja undir stjórn Jóns Ásgeirssonar. 20.00 Avarp forsætisráðherra, Óiafs Jóhannessonar. 20.20 Ættjarðarlög Kammer- kórinn syngur: Ruth L. Magnússon stjórnar. 20.30 Brotajárnshaugur Haugbúi: Jónas Jónasson. 21.30 Lúðrasveit Reykjavikur leikur. Páll P. Pálsson stjórnar. 22.00 Gluggapósthólfið. 22.30 Þættir úr óperunni „Leðurblökunni” eftir Johann Strauss Elizabeth Schwarzkopf, Nicolai Gedda, Rita Streich o.fl. flytja ásamt hljómsveitinni Philharmoniu: Herbert von Karajan stjórnar. Þorsteinn Hannesson kynnir. 23.30 „Brennið þið, vitar” Karlakór Reykjavikur og útvarpshljómsveitin flytja lag Páls Isólfssonar undir stjórn Sigurðar Þórðar- sonar. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útvarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálm- ur. Aramóta kveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé) 00.10 Dansinn dunar Þ.á m. leikur hljómsveit Ragnars Bjarnasonar i u.þ.b. hálfa klukkustund. Söngkona: Maria Baldursdóttir. 02.00 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR I. janúar 1973 Nýársdagur 10.40 Klukknahringing. Nýárssálmar. II. 00 Messa i Dómkirkjunni Biskup Islands, herra Sigurbjörn Einarsson, prédikar. Með honum þjón- ar fyrir altari séra Óskar J. Þorláksson. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. 13.00 Ávarp forseta islands — Þjóðsöngurinn. 13.35 Nýárstónleikar: Niunda hljómkviða Beethovens Wilhelm FurtwSngler stjórnar hátiðarhljómsveit- inni og kórnum i Bayreuth. Einsöngvarar: Elisabeth Schwarzkopf, Elisabeth Höngen, Hans Hopf og Otto Edelmann. Hljóðritun frá tónlistarhátið i Bayreuth 1951. Þorsteinn ö Stephen- sen leiklistarstjóri les þýð- ingu Matthiasar Jochums- sonar á „Óðnum til gleð- innar” eftir Schiller. 15.00 Nýársglettur Leikþættir um gærdaginn og morgun- daginn. Jónas Jónasson stjórnar. 16.15 Veðurfregnir. Tónleikar i útvarpssal Flytjendur: Gunnar Egilson, Rögn- valdur Sigurjónsson, Ruth L. Magnússon, Neil Jenkins og Ólafur Vignir Albertsson. a. Sónata fyrir klarinettu og pianó op. 120 nr. 1 eftir Johannes Brahms. b. „Abraham og tsak”, tón- verk fyrir tvær söngraddir og pianó eftir Benjamin Britten. 17.00 Framhaldsleikritið: „Landsins lukka” eftir Gunnar M. Magnúss Endurtekinn tiundi þáttur. Leikstjóri : Brynja Benediktsdóttir. 18.00 „islands er það lag” Baldvin Halldórsson leikari les ættjarðarljóð og einnig verða sungin og leikin lög við slik kvæði. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldins. 19.00 Fréttir 19.20 Nýársforspá Nokkrum gestum boðið til samræðna i útvarpssal. Umræðum stjórnar Stefán Jónsson. Bein sending. 20.00 Sinfóniuhljómsveit tsiands leikur undir Stjórn Vladimirs Asjkenazkys a. Caprice Bohemienne eftir Rakhmaninoff. b. Sinfónia nr. 95 i c-moll eftir Haydn. 20.40 Vin og aftur Vin plötu- snúður: Guðmundur Jóns- son. 21.30 Klukkur landsins Nýárs- hringing. Þulur Magnús Bjarnfreðsson. 22.00 Frcttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. m m Nl QL Wá Spáin gildir fyrir laugardaginn 30. desember. *. Hrúturinn,21. marz—20.april. Það litur út fyrir að þú hafir mikið annriki i dag, en einnig að þér ;. verði mikið ágengt og margt gangi að óskum, •; fleira en þú þorðir að vona. ;« Nautiö, 21. april—21. mai. Dagurinn einkennist ;. hjá mörgum af annriki og vafstri, sumt gengur / vonum framar, en yfirleitt gengur flest heldur \ seint og stirðlega. I; Tviburarnir, 22. maf—21. júni. Þú þarft að at- huga gaumgæfilega þinn gang i dag og búa þig ;■ undir að taka ákvarðanir, sem hafa verulegar breytingar i för með sér. .; Krabbinn,22. júni— 23. júli. Þú hefur i mörgu aö •; snúast, og ef til vill verður þú ekki eins þolin- ^ móöur og skyldi. Varastu að láta það bitna á ;■ þeim, sem þú umgengst náið. Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Þd ættir ekki að láta það á þig fá, þó að dagurinn byrji ekki sem bezt. Það rætist furðanlega úr öllu, og kvöldið ætti að ■! geta orðið mjög ánægjulegt. I; Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Farðu gætilega i ;■ öllum áætlunum og útreikningum i dag, og ■; reiknaðu með nokkrum erfiðleikum og óvissu i .• þvi sambandi, þótt ekki sé vist, að til þess komi. ■; Vogin, 24. sept.—23. okt. Fyrri hluta dags er !■ hætt við, að ýmislegt gangi heldur seinlega, en á ■! þvi verður breyting, þegar á liður, og mun þá margt ganga betur en þú þorðir að vona. ■. Drekinn, 24. okt,—22. nóv. Þú átt i einhverjum H; brösum i dag, og munu peningamálin koma þar ;. eitthvað við sögu. Farðu gætilega, en láttu þó .; ekki um of undan siga. ;. ■" Bogmaðurinn, 23. nóv,—21. des. Vafstursamur dagur fram eftir hjá flestum, en þó mun talsvert .; ganga undan, einkum ef beitt er lagi. Kvöldið er ;. ráðlegt að nota til hvildar. .; Stcingeitin,22. des,—20. jan. Þetta verður nota- drjúgur dagur að ýmsu leyti, en um leið dálitið erfiður, einkum fram eftir. Gagnstæða kynið kemur talsvert við sögu, er á liður. Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Notadrjúgur dagur, ef þú beitir lagi og gætir þess að láta hlutina koma sem mest af sjálfu sér. Kvöldið ættirðu að taka snemma og hvila þig vel. Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Þér gefst litið ráðrúm til að átta þig á hlutunum i dag, þvi að margt gengur mun hraðar en þú gerðir ráð fyrir, og auk þess kemur sumt á óvart. .v 'ZSF’ komið nu að kveðast a VVSNVV.VVNV £4 Ekki verða aö þessu sinni birtir botnar við fyrripartinn frá þættinum sem var i Vísi á Þorláksmessu, en hann er svona: Hjá stjórninni er fátt um fina drætti, fljótandi gengi ergir Hannibal. Botnarnir verða birtir i næsta vlsna- þætti, laugardaginn 6. janúar, en efni i þann þátt þarf að berast eigi siðar en fimmtudaginn 4. Ég sendi þessa vísu með þakklæti fyrir visnaþáttinn: Visir okkur visar á að visan enn á heiðurssess. Megi Visir visur fá og Visis þegnar njóta þess. Helga Guðjónsd. R Hugleiðingar um visnaþáttinn ofl. Þó margt sé sagt af mörgum hér og magnist þessi deila, með sanni Tveedsmuir siðan ber sæmdarheitið Keila. Lafði Tveedsmuir lært það hefur, að list er góð að brosa rétt. Framsókn undir fót hún gefur. Að fleka Lúðvik er ólétt. Siðan hún af heimaslóðum hefur ljóta kveðju sent: Kyndir ei með kærleiksglóöum, knörrum viga á sjó er bent. Verða miöin vigaslðir, vopnum beitt um sollinn mar, ef við verðum ekki góðir og áfram notum klippurnar. Þó skal aldrei undan láta: Enga smánarsamningsgjörð. Enga hræöumst heldur dáta, helga verjum fósturjörð! Visir rétt á vanda braut. Visir frétt i markið skaut. Visir stéttar-vana laut. Visir létt um kýlið hnaut. Visi fletta vil ég senn. Visir rétta þekkir menn. Visis frétt á vörum brenn. Visis glettur þekkjast enn. Kristján Sigfússon, Kvik Heyr mina bæn, ó herra minn, hlifðu mér við þvi enn um sinn, að lesa Visi og verzla i KRON og vera Ólafur Jóhannesson. Nafnlaust Ósköp stjórnin á nú bágt, er sem húsið brenni. Golunni mun geispa brátt. Goð veri með henni. Visir þykir valið blað, Visir margt um fræðir. Visis-fréttir vitna það. Visan þar um ræðir. St. D. Ég þakka blaðinu fyrir þá hugulsemi að hefja visnaþátt I blaðinu, þvi enn lifir tungutak íslenzkrar skáldmenntar og okkar gamla rim er I svo föstum skorðum, að ekki haggast. Það er ekkert nýtt þó leirburður fljóti með I visnagerð, en þó ætti blaðiö að tak- marka birtingu á þvi lélegasta. En mér þykir þó rétt, að þcir sem eru ungir og vilja aðlagast ferskeytlunni, en hafa enn ekki náð valdi á henni, fái að tjá sig, þvi sjálfur man ég vel hvað óframfærinn ég var þegar ég fór með fyrstu visur minar. Ég kann sumar enn og brosi oft þegar ég sé hvað þekkingin var litil. Ég vona að þessi skrautfjöður, eins og Helga frá Dagverðará orðar það, megi sem lengst prýða blaðið. Guðmundur Guðni Kæri Visir! Takk til þin fyrir þáttinn. TAKKIÐ Visir, þú ert bezta blað blað sem kemur mitt i hlað. Hlaðið fréttum mörgum með meðan nokkuð hefur skeð. Skeð þó hafi ei nokkuð nýtt nýtt þú segir margt og titt. Titt mér þykir nokkuð nú, er nú mér visur flytur þú. Þú skalt takkið frá mér fá fá og lika botna þrjá. Þrjá læt nægja svona um sinn, að sinni kveð þig, Visir minn. Mundi Jör. VÍSA DAGSINS Visir þykir valið blað, . Visir margt um fræðir. Visis-fréttir vitna það. Visan þar um ræðir. St. D. Utanáskriftin er: Dagblaðið Visir „Komið nú að kveðast á” Siðumúla 14, Reykjavik. L.T.H.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.