Vísir - 16.01.1973, Side 3
Yisir. Þriðjudagur 16. janúar l!)7:i
3
„Afrakstur helgarinnar
40 þúsund króna tjón ó
— segir leigubílstjóri hjó Bœjarleiðum
er
bílnum"
nokkur furða, að maður kæri sig
ekki um að vera að keyra
þennan skril heim, þegar þella
er borgunin, sem maður l'ær.”
sagði leigubilstjórinn jai'n-
l'ramt.
Framrúða bilsins var brolin.
en maður einn, sem leigubil-
stjórinn hafði keyrt nú helgina,
lók sig til og kastaði flösku i
rúðuna. eftir að hann fór út úr
bilnum. Einnig hal'ði umræddur
farþegi beygl útvarpsstöngina á
bilnum og eyðilagt hana.
Annar l'arþegi, sem bil-
stjórinn l'lutti nú um helgina,
sparkaði i hlið bilsins, þannig að
stór dæld myndaðist á hurðinni.
Hafði bilstjórinn beðið manninn
að gæta þess, að hurðin fyki ekki
upp þarsem löluvert hvasst var
þegar atburðurinn átti sér stað.
Farþeginn varð móðgaður og
þeytti hurðinni upp, þegar hann
fór út, skellti henni siðan harka-
lega at'tur og sparkaði i hana.
Leigubilstjórinn sagði, að
mennirnir, sem skemmdunum
ollu, hefðu verið undir áhril'um.
„Ég kærði auðvitað at-
burðina, en hvað er gert? Maður
biður hálftima til 45 minútur
cftir að lögreglan komi, en þá er
aðeins klappað á öxlina á þeim
og þeim sagt að gera þetta ekki
al'tur. Siðan er manni tilkynnt,
að mennirnir séu ekki
borgunarmenn fyrir tjóninu.
Tryggingarnar borga ekkert al'
þessu tjóni, þvi sit ég uppi með
skaðann sjálfur”, sagði leigu-
bilstjórinn að lokum.
—ÞM
Frainniðaii var brotin og skildist bnstjóraniim. að niðubrotið ætti að
vera þakkla'liskvcðja fyrir aksturiiiii.
ÞJÓFSNAUTAR GETA FENGIÐ
ALLT AÐ 6 MÁNAÐA FANGELSI
Afrakstiirinii eftir helgina var
fjörutiu þiisuud króna tjón á bil-
uin” sagði teigubílstjóri hjá
Bæjarleiðuin, sem kom og sýndi
hiaðamannj skemmdir. sem
farþegar hans höfðu valdið á bil
lians nii uni beigina.
„Það er verið að tala um, að
erfitt sé að l'á leigubila um
helgar hér i bænum, en er það
l.oflnetsstöng leigubílsins varð
einnig fyrir barðinu á þakklátum
farþcgum.
Það borgar sig ekki alltaf að
kaupa muni, sem menn vita að
eru stolnir, þó verðið sé oft lágt.
Menn, sem kaupa muni, sem
þeir vita að eru stolnir, eiga á
liættu að fá háar sektir eða varð-
haldsdóma.
Margir þjófar ganga i hús og
bjóða þýfið til sölu, og i mörgum
tilvikum ætti fólki að vera full-
komlega ljóst, að hluturinn er
stolinn. Að sjálfsögðu ber að til-
kynna slikt til lögreglunnar, en
oft sleppa menn þvi og kaupa sér
heldur ódýrt útvarpstæki eða
aðra þá muni, sem falir eru. Ef
sannast, að einhver sé þjófsnaut-
ur eða „hylmari”, á hann á hættu
að fá sektir eða varðhaldsdóma,
eins og fyrr segir. Ef um endur-
tekið brot er að ræða eða viðkom-
andi hefur áður gerzt brotlegur,
er hægt að dæma menn i allt að 6
mánaða fangelsi. Slikir dómar
Ölvaður ó stolnum bíl
Tveir ökumenn, báðir undir
áhrifum áfengis, urðu fyrir þvi að
aka farartækjum sinum út af og
stórskemma þau núna um heig-
ina.
Annar mannanna fór út af veg-
inum á Vesturlandsvegi, á móts
við Höfðabakka. Lögreglubill var
næsti bill á eftir, og hafði verið að
fylgjast með bil þessum. Ekki
hafði lögreglan neina vissu um,
að ökumaðurinn væru undir
áhrifum, heldur var aðeins verið
að fylgjast með ökumanninum,
þar sem ökulagið var eitthvað
einkennilegt.
Allt i einu missir ökumaðurinn
stjórn á bilnum, og sáu lögreglu-
mennirnir á eftir bilnum út af
veginum og á hvolf. Reyndist
ökumaðurinn vera ölvaður og á
stolnum bil. Hafði maðurinn
stolið bilnum á Grettisgötu, af
stæði við bifreiðaverkstæði.
ökumaðurinn slasaðist eitt-
hvað. Hentist maðurinn út úr
bilnum, og reyndist hann meðal
annars viðbeinsbrotinn.
Þá ók annar maður bil sinum út
af veginum á svipuðum slóðum
nú um helgina. Skemmdist billinn
mikið, en ökumaðurinn slapp að
mestu ómeiddur. Var maðurinn
einnig undir áhrifum áfengis.
— ÞM.
Nýtt
ambassadors-
embœtti
— Island og þýzka alþýðulýð
veldið, — Austur-Þýzkaland, hafs
ákveðið að taka upp stjórnmála
samband og skiptast á sendi
herrum með ambassadorsstigi
Övist er enn hvar ambassador
arnir munu hafa aðsetur, hvort
nýtt ambassadorsembætti verður
stofnað til viðbótar, en Þjóð-
verjarnir hafa ákveðið að nú-
verandi viðskiptafulltrúi hér á
landi, Kurt Lindner, verði sendi-
fulltrúi til bráðabirgða.
munu ekki vera mjög algengir
hér á landi, en eru þó ekki alveg
óþekktir.
— ÞM.
Stór dældf hurð bílsins, en þetta álti bilstjórinn að hafa fyrir að hafa
heðið farþegana að gæta þess, aðhurðiii fyki ekki upp.
IÐNOMALIÐ A NY TIL
SAKSOKNARA
Saksóknari fær hið svonefnda
Iðnómál væntanlega lil með-
fcrðar að nýju öðruhvorumegin
við næstu hclgi. Sakadómur taldi
sig hafa lokið rannsókn i þvi máli
og sent saksóknara öll gögn þar
að lúlandi, cn hann ekki gcrt sig
fyllilcga ánægðan og óskað cftir
frekari yfirheyrslum.
„Það voru ekki ýkja miklar
upplýsingar, sem saksóknari fór
fram á til viðbótar. Við höfum
yfirheyrt fleiri úr stjórn beggja
félaganna, sem hlut eiga að máli,
og ættum að geta skilað máls-
skjölum til saksóknara jafnvel i
þessari viku”, sagði Jón A. Ólafs-
son, sakadómari, i viðtali við Visi
i morgun.
Málaferlin risu sem kunnugt er á
siðasta sumri, þegar eigendur
Iðnó hækkuðu húsaleiguna við
Leikfélag . Reykjavikur allt að 50
prósent. Vegna blaðaskrifa um
leigumálið fyrirskipaði dóms-
málaráðuneytið þá dómsrann-
sókn i málinu, sem nú mun vera
að ljúka
—ÞJM
SPANN VEIÐIR LAND-
Braut upp sex hurðir
Farið var inn i Kennaraskólann
sl. nótt, en ekki er enn vitað, hvort
nokkru hafi verið stolið.
Innbrotsmaðurinn hefur brotið
litla rúðu i húsinu og fariðþar inn.
Þegar inn var komið, fór
maðurinn i gegnum sex hurðir,
en hann hefur sparkað þeim upp.
Engar skemmdir voru sjáanlegar
i húsinu aörar en á hurðum þeim,
sem maðurinn braut.
Engin truflun verður á kennslu
áf völdum innbrotsins. Málið er
enn i algjörri frumrannsókn, og
þvi gat lögreglan litlar upp-
lýsingar gefið um málið. En eins
og sagt var. var ekki hægt að sjá i
fljótu bragði, hvort einhverju
hefði verið stolið.
-ÞM
HELGI KANADA TIL 76
Kanada og Spánn hafa
gert meö sér samkomulag
um< að Spánn dragi úr
fiskveiöum sinum viö
strendur Kanada, einkan-
lega austurströndina/ en
þar hafa Spánverjar helzt
sótt á fiskimið Kanada-
manna.
Þegar kanadiska þingið
vikkaði út landhelgi sina 1970 úr
þrem milum upp i 12 milur, var
gert ráö fyrir veiðisvæðum
innan landhelginnar, og sér-
stakt ráð fékk til meðferðar að
ákveða nánar þessi svæði.
f febrúar 1971 lauk ráðið við
afmörkun þessara veiðisvæða,
og var þá þegar gert ráð fyrir,
að erlendum fiskiskipum skyldi
bönnuð veiði á sumum þeirra —
eins og t.d. St. Lawrence-flóa.
Voru þá hafnar viöræöur við
rikisstjórnir þeirra þjóða sem
helzt hafa stundað fiskveiðar
við Kanada.
Ekki alls fyrir löngu komst
Kanada að samkomulagi við
Stóra-Bretland, Danmörku,
Noreg og Portúgal um, að þessi
lönd hættu veiðum á þessum
svæðum. Ennfremur náðist
samkomulag við Frakkland,
sem bjó að eldri samningum við
Kanada um veiðiréttindi innan
landhelginnar.
1 samkomulaginu við Spán
samþykktu Spánverjar að hætta
öllum fiskveiðum innan hinnar
nýju landhelgi frá og með 31.júli
1976.
Milli Kanada og Banda-
rikjanna eru hins vegar samn-
ingar, sem veita fiskimönnum
hvors rikisins fyrir sig undan-
þágu til þess að veiða i landhelgi
hins.
VETUR,
fyrr eða síðar!
Viða hér i höfuðborginni má
sjá. að grasfletir og tún eru
farin að grænka. Enda ekki
furða. þar sem hlýindi hafa
verið nú um nokkurn tima, og
það. sem af er vetri, hefur
veðurfar verið ákaflega milt.
Blaðið hafði samband við
Markús Einarsson, veður-
fræðing, og sagði hann, að þó
að hlýindakafli væri núna,
gætum við átt veturinn eftir
ennþá.
„Ég hef reyndar sjálfurséð,
að það er farið að grænka i
görðum. bæði hér og til dæmis
i Hafnarfirði, en það kemur
vetur fyrr eða siðar.”
Markús sagði, að það væri
ekki einsdæmi. þó að slikir
hlýindakaflar kæmu og að þá
grænkaði. en i vetur hafa ekki
verið neinir kuldar. Aðeins
kólnaði þo i nóvembermánuði.
1 fyrra á sama tima hófst
hlýindakafli skömmu eftir jól
og stóð fram að 16. janúar. Þá
kom smá kuldakafli, en siðan
hlýindi aftur, þá voru
reyndar óvenju langir hlý-
indakaflar. en enn heíur þessi
núverandi hlýindakafli ekki
slegið metið, þar sem hann
hofst rétt eftir áramót.
Ekki kvaðst Haíliði Jónsson
garðyrkjustjóri hafa trú á þvi,
að nokkuð væri farið að
gra'nka úti á landi, þegar
blaðið hafði samband við
hann, en hann sagði, að það
væri ekki óliklegt. að nýjar
grasflatir væru farnar að fá
á sig grænan lit og sömuleiðis
lóðir upp við hús.
Hann sagði, að hærri sól
þyrfti á loíti til þess, að tún
færu almennt að grænka, en
allur klaki er farinn úr jörðu
fyrir þó nokkru.
— EA