Vísir - 16.01.1973, Blaðsíða 5
Visir. Þriftjudagur 16. janúar 1973
5
AP/NTB ÚTLÖNDÍ MORGUN ÚTLÖND í MORGUN ÚTLÖND Umsjón Guðmundur Pétursson
Fjórir játuðu
tveir vildu ógilda
réttarhaldið
John Sirica, héraðs-
dómari neitaði i gær
að verða við kröfum
verjenda tveggja
siðustu sakborn-
inganna i Watergate-
málinu — uin að ógilda
réttarhaldið yfir þeim
tveiin.
Fjórir liöfðu áður
játað sekt sina og höfðu
á siðustu dögum vikið
hver af öðrum úr
réttarsalnum.
Lögmenn tveggja hinna
siðustu kosningaráðgjafa
Nixons, James V. McCord jr. og
G. Gordon Liddy, fyrrum gjald-
kera kosningasjóðs Nixons,
höfðu krafizt ógildingar á
störfum dómsins á þeim for-
sendum, að kviðdómurinn
mundi láta stjórnast af þvi, að
nú væru aðeins tveir eftir.
Óttuðust þeir, að kvið-
dómurinn mundi nú vera undir
áhrifum þess, að hinir fjórir
höfðu allir játað. Fyrstur
Howard Hunt i sfðustu viku og
siðan allir hinir, jafnharðan og
mál þeirra voru tekin fyrir.
Gerald Alch, verjandi
McCords, sagði, að kvið-
dómurinn „mundi nú ganga út
frá þvi sem' visu, að fyrst hinir
fjórir reyndust allir sekir, þá
hljóti þessir tveir að vera það
lika”.
Sirica dómari úrskurðaði, að
ekkert væri óvenjulegt við
réttarhald, þar sem sumir
varnaraðilanna legðu niður
vörn og játuðu ákærunum, og
fyrirskipaði hann kvið
dómendunum að má úr huga sér
atvikin úr máli hinna fimm,
sem nú væri ekki til staðar.
Þess er nú beðið, hvort
McCord og Liddy játi sig seka,
eins og félagar þeirra, en slik
játning mundi gera frekari
rannsókn málsins óþarfa, og
telja þá magrir, að allur sann-
leikur þessara njósna i aðal-
skrifstofum demókrata muni
aldrei koma i ljós.
Iloward Hunt, fyrrum starfs-
maöur CIA og ráðgjafi Hvita
luíssins, yfirgefur réttarsalinn
cftir að hafa játað öll ákæru-
atriðin sex.
* . , ,í 9 9 1 1 m ; - i’ /'ís •A. \
m- m. '■*% r ■'Æi . . j
Hér varð það, sem fjögur hundruö rúmmetrar af eiturefninu
FENOL runnu út i Skarvikurhöfnina i Gautaborg um helgina. AUt
slökkviiið og hver sem vettlingi gat valdið, var kallað út tii hreinsi-
starfa.
RÚSSAR
Blaðamanni sleppt
úr Kínafangelsi
Ástralski blaðamaðurinri/
Francis James, sem setið
hefur í þrjú ár i kinversku
fangelsi, sakaður um
njósnir, hefur verið látinn
laus og honum vísað úr
Alþýðulýöveldi Kina.
James, sem er 54 ára að
aldri, þótti illa á sig kom-
inn, þegar hann kom yfir
landamærin til Hongkong,
brezku nýlendunnar í gær.
Hann féll alveg saman,
þegar hann varkominn yfir
um, og uröu menn að styðja
-hann á fund yfirmanns
áströlsku sendinefndarinn-
ar.
BERA
Var hann ekki til frásagnar fær
og var lagður i rúm, en það stóð
til að leggja hann inn á sjúkrahús
i Hongkong.
Fréttamönnum var haldið frá,
þegar James kom til Hongkong
og til áströlsku sendinefndarinn-
ar.
Það kom öllum á óvart, hvernig
hann var á sig kominn, en Gough
Whitlam, forsætisráðherra
Ástraliu, sagði i gær, að yfirvöld
Kina hefðu fullvissað hann um, að
blaðamaðurinn væri við góða
heilsu.
Francis James hvarf i Kina
1969, eftir að hann hafði skrifað
greinarflokk, þar sem hann full-
yrti.að hann hel'ði heimsótt land-
svæði við Lop Nor, þar sem Kin-
verjar ynnu að tilraunum með
kjarnorkuvopn. Kinverjar neit-
uðu siðan, að hann hefði komið
nærri kjarnorkutilrauna-svæðinu,
en vildu ekki fyrst i stað viður-
kenna, að hann hefði verið kyrr-
settur.
ALLIR Á STÖÐINA!
Edgar Carvalho, lögreglu-
maður í Rió de Janeiro, var að
fara með strætó i vinnu sina um
siðustu helgi, þegar hann upp-
götvaði allt i einu, að peninga-
veski hans var horfið. Svo að
hann tók alla fasta i vagninum.
112farþegar, þar á meðal smá-
börn og ein ófrisk kona, voru allir
fluttir niöur á lögreglustöð, þar
sem gerð var á þeim nákvæm leit.
Carvalho fann þó ekki veskið
sitt.
KÍNA Á BRÝN
ÓPÍUMSMYGL
Ástralia, sem ekki viðurkenndi
Alþýðulýðveldið Kina, heldur
Formósustjórnina, fékk engu
tauti komið við yfirvöld, og það
var ekki fyrr en stjórn Gough
Whitlams tók við, sleit stjórn-
málasambandi við Formósu og
viðurkenndi Alþýðulýðveldið, að
botn fékkst i mál James, og hann
var látinn laus.
Duke Ellington
ó sjúkrahúsi
Hinn 72 ára gamli jazz-
kóngur, Duke Ellington,
var lagður inn á sjúkrahús
i Los Angeles s.l. mið-
vikudag. Fékk hann hat-
ramman flensuvírus,
sem hann hefur líklega
fengið i London.
Ellington lagðist, skömmu
eftir að hann hafði lokið við upp-
töku sérstaks sjónvarpsþáttar,
sem gerður var honum til
heiðurs. — Læknarnir vilja
kenna veikindum hans um að
hann ann sér varla nokkurrar
hvildar.
Þrem dögum fyrir sjónvarps-
upptökurnar hafði Ellington
flogið til London og Parisar, þar
sem hann kom fram i sjónvarpi,
og hafði svo viðkomu i Las
Vegas, þar sem hann veitti viö-
töku verðlaunum.
Læknarnir sögðu. að Elling-
ton hefði verið með 39,5 stiga
hita. þegar hann vann við
siðustu sjónvarpsupptökurnar
fyrirfullum sal áhorfenda. Þeir
segjast ekki munu Ieyfa honum
fótavist fyrr en eftir hálfs-
mánaöar legu i fyrsta lagi.
Sovézka fréttastofan
TASS fullyrti á sunnu-
daginn, að Kina hefði
stórhagnað af ólöglegri
dreifingu eiturlyfja á
heimsmarkaðnum. Vis-
aði Tass i skrif norska
timaritsins „Farmand”
til stuðnings fullyrðing-
um sinum.
Tass hefur áður haldið þvi
fram, að Kína græddi milli 12 og
15 milljónir dollara árlega á
eiturlyfjasölunni. — En kinverska
fréttastofan „Nýja Kina” hefur
visað þessum ásökunum á bug og
segir þær lygar og anti-kinversk-
an áróður.
Tass hefur þó engan bilbug látið
á ser finna og skrifar, að það sé
skrýtið, ef svo mörg erlend tima-
rit fari með sannaða lygi. Það
visar i ,,hið virðulega norska fjár-
mála- og verzlunarblað „Far-
mand”,” sem i einni af greinum
sinum hélt þvi fram, að Kina
framleiddi árlega um 10.000
smálestir af opium, og kæmi því á
heimsmarkaöinn gegnum Shang
hai, Hongkong og Makao.
„Hvernig munu hinir ergilegu
Kinverjar verða við þessari grein
„Farmands”?”, spyr Tass og
hnýtir svo aftan við: „Nýja Kina
vitnar i kinverska málsháttinn
„Lygin hefur stutta fætur”. Við
viljum bara segja: — Einmitt!”
^★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★.jc
* ■»
4-Skiimmu cftir að Kissinger*
Jliitt þá Nixon forseta og llaig J
ifhershiifðingja, — hér saman á {j
Jmyndinni — var Haig sendur +
Jlil Saigon, og N'ixon forseti*
Jflyrirskipaði, að sprengju-v
Sárásum skyldi hætt yfir^
Norður-Vietnam. Þykir nú +
mjög liklegt, að samningar^
.......... ' í
•6
■R
■S
*
*
muni takast á næstunni.