Vísir - 16.01.1973, Side 10
Visir. Þriðjudagur 16. janúar 1973
10
-,Þegar Hooja talar“> rumdi I Hooja,
.,vill hann, að sér sé svarað”. Finnst
Diönu, að hún sé oí góó til þess?"
\
Aður en Hooja gat sagt meira,
hafdi Innes gefið honum
vel útilátið kjaftshögg.
(ÍHOIUÍI! KARL
C.SCOT'l'/MAUHiN
As Gfnc'rf| Geo-ge S Palto" As Gencai Omj, N 6>ad>ey
iirPATTOX”
NÝJA BÍO
A FRANK McCARTHY-
FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION
produced b» direcieð by
FRANK McCARTHY-FRANKLIN I.SCHAFFNER
FRANCIS FORD COPPOLA & EDMUND H.NORTH
beieð on lactuai materiai Irom
"PATT0N:0RDEAL AND TRIUMPH".,
LAOISLAS FARAGO... "A SOLDIER SSTORY"
OMAR N. 8RADLEY
ÍERrY GOLOSMITH COLOR BYOELUXE'
Heimsfræg og mjög vel gerð ný
verðlaunamynd um einn um-
deildasta hershöfðingja 20. aldar-
innar. 1 april 1971 hlaut mynd
þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta
mynd ársins. Mynd sem allir
þurfa að sjá.
Bönnuð börnum innan 14 ára
ATH.
Sýnd kl. 5 og 8.30.
Hækkað verð.
"BigJake"
Sérlega spennandi og viðburðarik
ný bandarisk kvikmynd i litum og
Panavision. Ein sú allra bezta
með hinum siunga kappa John
Wayne, sem er hér sannarlega i
essinu sinu. Islenzkur texti.
Bönnuð innan 16 ára
Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11.15.
islenzkur texti.
Myndin sýnir átök milli hvitra
menningaráhrifa og svartra
menningarerfða, ljóst og greini-
lega, bæði frá broslegu sjónar-
miði og harmrænu.
Sýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
Aukamynd: Faðir ntinn átti fag-
urt land. Litniynd uni skógrækt.
\imm
KOPAVOGSBIÓ
Afrika ADDIO
Smurbraudstofan
BJÖRVMÍNN
Niálsgata 49 Sfmi <5105
AUSTURBÆJARBÍÓ
tslenzkur texti
Æsispennandi og mjög vel leikin
ný, amerisk kvikmynd i litum og
Panavision
Aðalhlutverk: Jane Fonda
(hlaut „Oscars-verðlaunin’’ fyrir
leik sinn i myndinni)
Donald Sutheriand.
Bönnuð innan 14 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
HASKOLABIO
®®Œ BB A
Áhrifamikil amerisk litmynd i
Panavision, um spillingu og lýð-
skrum i þjóðlifi Bandarikjanna.
Leikstjóri Stuart Rosenberg.
islenzkur texti.
Aðalhlutverk:
Paul Newman, Joanne Wood-
ward, Anthony Perkins,
Laurence Harvey.
Sýnd kl. 5 og 9
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
LAUGARASBIO
Nýjasta kvikmynd Alfreds
Hitchcock. Frábærlega gerð og
leikin og geysispennandi. Myndin
er tekin i litum i London 1972 og
hefur verið og er sýnd við metað-
sókn viðast hvar.
Aðalhlutverk:
Jon Finch og Barry Foster.
islenzkur texti
sýnd kl. 5 og 9
Verð aðgöngumiða kr. 125.-
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Bráðskemmtileg ný amerisk
gamanmynd i technicolor.
Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut-
verk: Ingrid Bergman , Goldie
Hawn, Walter Matthau.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kaktusblómiö
Cactus flower
íslenzkur texti
STJÖRNUBÍÓ