Vísir - 16.01.1973, Page 14

Vísir - 16.01.1973, Page 14
14 Vísir. Þrift.iudagur 16. janúar 1973 TIL SÖLU 'I’il sölu notuö eldhúsmnrétting stálvaskur og eldavél. Uppl. sima 41845. Til sölu divanfjaðrir, divanborð ar, svefnsófi og þvottavél Upplýsingar i sima 30759 kl. 5-7 Kvensööull. Til sölu kvensöðull Verðtilboð sendist augld. Visif fyrir 20. þ.m. merkt „Söðull”. Nýr Dual II.S. 41 stereofónn ti sölu. Uppl. i sima 42949 eftir kl 14. Einnig saumavélarmótor ti sölu á sama stað. Tilboö óskast i eftirtalin læki: 1 Radionette sjónvarp, útvarp og plötuspilari, sambyggt i fallegunr tekkskáp. 2. Sharp sjónvarpstæk nýtt 17”. 3. Bell & Hawel Guarantee Super 8/ regulai model 456 sýningarvél. Tilbof sendist Visi merkt „Góð kauf 9357”. Hadionetlc sjónvarpstæki. Ti sölu mjög vel með farið 23’ Radionette sjónvarpstæki með innbyggðu útvarpi (5 bylgjur) Tækið er i tekki og meö renni huröum. Verðca. 37-40 þús. Uppl hjá Radiónette-umboðinu, Berg- staðastræti 10. Simi 16995. Til siilu vegna brottfiutnings: Sjónvarp af Zenith gerð fyrir báð- ar stöðvar, — Miele þvottavél, sjáifvirk, isskápur, Electrolux, ekki stór, — Dual plötuspilari ásamt útvarpi og tveim hátölur- um, slcreofóniskt tæki. Seist á sannvirði gegn staðgreiðsiu. Upp- lýsingar i sima 83952, bezt eftir 8 á kvöldin. Vcgna brottflutnings er til sölu sól'asett, borðstofuskápur, bóka- skápur með glerhurð, vinskápur og Siemens isskápur, gamall, einnig rafmagnsgitar og magn- ari. Uppl. i sima 84687. I.al'ayctte magnari ásaml góðum Garrard piötuspilara til sölu. Uppl. i sima 14034. Noluö gólftcppi til sölu, seljast ódýrl. Uppl. i sima 38948. Til sölu margar gerðir viðtækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, sjónvarpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Rafkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. ÓSKAST KEYPT Nolaöur hnakkur óskast. Uppl. i sima 37253 eftir kl. 7 e.h. Vantar hcfilbckk. Hringið i sima 52935 eftir kl. 19. Gitar.Vel með l'arinn 6 strengja gitar óskast til kaups. Uppl. i sima 36490. I.ilil trcsmiöavcl óskast. Uppl. i sima 20539. óska cftir gömlu pianói. Simi 41297. FATNADUR Til sölu nýr smoking á meðal- mann. Uppl. i sima 52428. HJOL-VAGNAR l.itiö notuö Silver Cross skerm kerra til sölu, verð kr. 4 þús. Sim 52369. Góöiir barnavagn óskasl. Uppl. sima 51266. Barnakcrra incö skcrmi óskast Uppl. i sima 86231. Til sölnvel með larin Honda 300. Uppl. i sima 42813 cftir kl. 8 á kvöldin. Kaupuni — scljum vel með l'arin húsgögn, kla>ðaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpstæki, divana og marga aðra vel með l'arna gamla muni, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Málvcrkasalan.Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mál- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boðssala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. Lantpaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suöurveri. Simi 37637. Allt á gamla verðinu: Ódýru Astrad transistorviðtækin 11 og 8 bylgju viðtækin frá Koyo, stereo- samstæður, stereomagnarar með FM og AM, stereoradiófónar, há- talarar, kasettusegulbönd, bila- viðtæki, kasettpr, stereoheyrnar- tæki o.m. fl. Athugið, póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2. -Simi 23889. Opið eftir hádegi, laugardaga fvrir hádegi. Til sölunýlegur sófi og slóll (setl) að Háteigsvegi 50, risi. lljónaniin til siilu. Uppl. i sima 86292. Ilornsófasclt —Hornsófasett. Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pant- ið timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verð- inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæð, simi 85770. HEIMIUST/EKI Til siilii l'rystikista, 240 1, vel með farin, verð kr. 23 þús., strapvél, Ironrite, verð kr. 15 þús. Uppl. i sima 16435. isskápur.Indes, og Ral'ha eldavél til sölu. Simi 37825. Einnig Rafha þvottapottur og B.T.H. þvottavél, simi 36236. Frá vöggu til grafar Fallegar skreytingar Blómvendir i miklu úrvali. Daglega ný blóm Mikið úrval af nýjum vörum. — Gjorið svo vel að lita inn. Sendum um allan bæ GLÆSIBÆ, 23523. simi Zanussi þvoltavéltil sölu. Uppl. i sima 51167. UPO kæliskápar og UPO elda vélar mismunandi gerðir. Kynnið ykkur verö og gæði. Raftækja- verzlun H.G.Guðjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍIAVIÐSKIPTI Tvcir bilar, VW, gamall en gott útlit, og Mercedes Benz árg. ’60 220 S til sölu. Simi 37220 eítir kl. 18. Til siilu Volvo P 544 árg. ’63, mjög góðurbill. Hagstæð kjör ef samið er strax. Uppl. i sima 84423 ef'tir kl. 19 i kvöld. Óska eftir mótor i Corvair. Má þarlnast viðgerðar. Uppl. i sima 40157 eftir kl. 7. Til siiluChevrolct Corvair árg. '62 og Cortina árg. ’64. Uarfnast lag- la-ringar. Uppl. i sima 52845. Tilhoö óskast i Rússajeppa árg. ’56. Uppl. i sima 84722 og 36554. Ford Consul '59til sölu, mjög góð- ur bill, skipti koma til greina. Á sama slað Taunus 17 M’60 til niðurril's. Simi 51050. Til söluRenault R-8árg.’ 64, verö kr. 20 þús. Uppl. i Skólageröi 39, Kópavogi, simi 42344 eftir kl. 17 i kvöld og næstu kvöld. Varahlutasala: Notaðir varahlut- ir i flest allar gerðir eldri bila, t.d. Taunus 12 M, Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélar,girkassar, hásingar, bretti, hurðir, rúður og m.fl. Bilaparta- salan, Höfðatúni 10. Simi 11397. Gcrið við bilinn sjálf. Viðgerðaraðstaða og viðgerðir. Opið alla virka daga frá kl. 10- 22, laugardaga frá kl. 19-19 sunnu dagakl. 13-19. Nýja bilaþjónustan er að Súðarvogi 28, simi 86630. FASTEIGNIR Byggingarlóð i gamla borgar- hlutanum óskast keypt. FASTKIGNASALAN Óðinsgiitu I. —Simi 15605 HUSNÆÐI I • > Til leigu við miðbæinn tvö iitil herbergi og klósett, aðstaða til eldunar. Leigist til 1. júni. Simi 13723. Til lcigu l'orstol'uherbergi með að- gangi að eldhúsi. Til greina kem- Ur aðeins kona eða mjög reglu- söm stúlka. Uppl. að C-götu 2 Blesugróf milli kl. 8 og 10 i kvöld. 2ja-3ja bcrbcrgjaibúð til leigu við miðbæinn. Tilboð sendist Visi merkt „9353”. Námsmaður hefur til leigu 2ja herbergja ibúð með eldhúsi gegn sölu á háll'u fæði. Uppl. i sima 31335 milli kl. 5 og 8. Vcr/.luiiarluisiiæði til leigu á góð- um stað i miðbænum. Uppl. i sima 15814. óska eítirlitilli ibúð eða herbergi og eldhúsi. Uppl. i sima 85455 eftir kl. 5 á daginn. Forslol'uhcrbcrgi i austurbænum til leigu l'yrir reglusaman karl- mann. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Austurbær 9394” fyrir fimmtudagskvöld. Goð 2ja herbcrgja ibúð til leigu i vesturbænum. Laus strax. Fyrir- framgreiðsla æskifeg. Tilboð sendist Visi fyrir fimmtudags- kvöld merkt „Vesturbær 9384”. Nv 2ja hcrbergja ibúð til leigu til 1. sept. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 24539. HÚSNÆDI ÓSKAST Fulloröinn maðuróskar eftir her bergi. helzt i Breiðholti, i siðasta lagi um mánaðamótin. Uppl. sima 37081. ilúsráöcndur, látið okkur leigja það kostar yður ekki neitt. Leigu miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Sim 10059. Hílskúr óskast. Uppl. i sima 32181 eftir kl. 7. óskum cftir 3ja herbergja ibúð sem fyrst, 3 fullorðin og 1 barn i heimili. Uppl. i sima 23422. Rcglusamur maður utan af landi óskar eftir herbergi nú þegar. Uppl. i sima 86054 kl. 18-20. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast. Góðri umgengni heitið. Simi 1722E eftir kl. 17. ójóölcikhúsiö óskar að taka á leigu 2-3ja herbergja ibúð með húsgögnum l'yrir erlendan starfsmann i 4 mánuði (marz- júli). Upplýsingar á skrifstofu- tima i sima 1-1204. 2 stúlkur óskast i kjötbúð. Tilboð sendist Visi íyrir 19/1 merkt „9404”. Stúlku vantar i afgreiðslu og til léttrar skrifstofuvinnu i Borgar- þvottahúsið. Uppl. á staðnum i dag. Slúlka óskasttilafgreiðslustarfa i kjöt- og nýlenduvöruverzlun. Uppl. milli kl. 5.30 og 9 i dag. Verzlunin Baldur, Framnesvegi 29. Simi 14454. Lagcrmaöur. Reglusamur maður getur fengið framtiðarstarf á lag- er stórs verzlunarfyrirtækis. Umsóknir er greini aldur, fyrri störf og hugsanleg meömæli, ósk- ast send augld. Visis merkt „Lagerstörl' 3095". I ATVINNA ÓSKAST Ung kona óskareftir vinnu hálfan daginn. Margt kemur til greina. Er vön afgreiðslu. Uppl. i sima 86891. 19 ára slúlka óskar eftir atvinnu. Vön eldhússtörfum. Uppl. i sima 35574. Stúlka mcð tvö börn óskar eftir 2ja-3ja herbergja ibúð sem fyrst. Einhver fyrirframgreiðsla, ef óskað er. Einnig kæmi til greina að taka eldri mann eða konu i fæði á kvöldin. Uppl. i sima 86749. 20 ára stúlkaóskar eftir að taka 1 herbergi á leigu. Simi 82152. óska eftir að taka á leigu bilskúr. Uppl. i sima 41971. Stýrimannvantar herbergi. Uppl. i sima 83057 eftir kl. 7 e.h. Ungl barnlaust paróskar eftir 1- 3ja herbergja ibúð. Uppl. i sima 37512. Bilskúr óskast til leigu. Uppl. i sima 25358 eftir kl. 6. Til leign 1 lierb. með húsgögnum, eldhúsi að mestu sér, sérbaðherb. og aðgangur að sima. Leigist til 1/6 n.k. Uppl. i sima 40433. Háskólastúdenl vantar herbergi, æskilegt að staðsetning sé i grennd við Háskóla Islands. Uppl. i sima 22657. Stúlka óskar eftir vinnu hálfan daginn, fyrir hádegi. Er vön i verzlun. Margt kemur til greina. Uppl. i sima 26791. 2 nirnn þaulvanir bókhaldi enskum bréfaskriftum og öllum erlendum viðskiptum, óska eftir að taka að sér heimavinnu. Tilboð sendist Visi merkt „öruggir 8604". SAFNARINN Til sölu stakur skákpeningur úr gulli, 1. útgáfa. Tilboð sendist augl.d. Visis fyrir föstudag merkt „Skákpeningur 9351”. Ilcfur nokkur myntsafnari áhugs að kaupa magn af smámynt.allar teg. frá 1944-1969? Ef svo er góðfúslega sendið nafn og sima á augld. Visis fyrir 25. þ.m. merkt „Smámynt 9354”. Krýningarumslög, tölusett. útgefin af Skáksambandi Islands, 40 stk. til sölu. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Frimerki 9376.” Kldri hjón óska eftir 2ja eða 3ja herbergja ibúð frá mánaðamót- um febr. marz, helzt nálægt Landakoti. Uppl. i sima 21922. ATVINNA í Laghcntir menn óskast. Uppl. i sima 83711 milli kl. 5 og 8 e.h. Ræstingarcða húshjálp.Kona vili taka að sér húshjálp eða ræsting- ar nokkra tima á viku eftir klukk- an fjögur á daginn. Til greina kemur einnig barnagæzla á kvöldin. Uppl. i sima 30330 eftir kl. 4. Rcglusöm og ábyggileg stúlka óskast til afgreiðslustarfa i mat- vöruverzlun. Eldri en 40 ára koma ekki til greina. Uppl. að Flókagötu 66, 1. bjalla i dyrasima næstu kvöld eftir kl. 8. Kaupum islcnzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814. Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kór- ónumynt, gamla peningaseðla og erlenda mynt. Frimerkjamið- stöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDIÐ Svört kvcntaska tapaðist vestur i bæ sl. föstudag. Finnandi vinsamlegast skili henni á lög- reglustöðina i Reykjavik gegn, fundarlaunum. Kcttlingur fannst i Sólvallagötu 12. þ.m. Uppl. i sima 22552. Skýrsluvélastörf Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikur- borgar þurfa að mæta auknum þörfum opinberra aðila fyrir skýrsluvélaþjónustu. Þvi auglýsir stofnunin nú eftir umsóknum um störf i kerfisfræðum frá ungu og vel menntuðu fólki. Æskileg menntun er próf i viðskiptafræði eða annað há- skólapróf. Til álita kemur þó að ráða t'ólk með stúdents- próf úr stærðfræðideild eða sambærilega menntun. Æskilegt er, að umsækjendur hafi starfsreynslu á við- skiptasviðinu eða i störfum hjá opinberum stofnunum. Nám og þjálfun i kerfisfræðum fer framávegum stofnun- arinnar eftir ráðningu. Upplýsingar um staríið verða veittar á skrifstofu vorri, Háaleitisbraut 9. Skýrsluvélar rikisins og Reykjavikurborgar

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.