Vísir


Vísir - 16.01.1973, Qupperneq 15

Vísir - 16.01.1973, Qupperneq 15
Visir. Þriöjudagur 16. janúar 1973 15 TILKYNNINGAR ■ HREINGERNINGAR S ÞJÓNUSTA Vantar gott, varanlegt heimili fyrir fallegan hvolp, vel kynjaðan, helzt utanbæjar. Simi 16713. EINKAMÁL Maður óskar eftir að kynnast einmana konu á aldrinum 35-40 ára. Reglusemi áskilin. Þag- mælsku heitið. Tilboð sendist augld. Visis fyrir20. janúar merkt „Einmana 335”. BARNAGÆZLA Barnagæzla.Vil taka að mér barn til gæzlu. Tilboð óskast sent Visi fyrir föstudagskvöld merkt „Barnagæzla 9399”. Ung stúlka i vesturbæ óskar eftir að gæta barna (barns) á kvöldin. Uppl. i sima 11923 eftir kl. 6. (iet tekið að mér að gæta barna 5 daga vikunnar, ekki yngri en 2ja ára. Uppl. að Skjólbraut 3 (niðri) eða i sima 41145. Kona cða stúlka óskast til barna- gæzlu (tvö börn, annaö i leikskóla) og léttra heimilis- starfa, fyrrihluta dags. Briem, Ásvallagötu 5. KENNSLA Kennsla. Kona vön kennslu og sem hefir full réttindi til kennslu, vill hjálpa börnum, sem eiga erfitt með lestur. Simi 21876. Enskukennsla. Get bætt við nokkrum nemendum i ensku. Katrin Árnadóttir, BA, simi 16782. ÖKUKENNSLA Uærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsia — Æfingatimar Kenni á Singer Vogue. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Helgi K. Sessiliusson. Simi 81349. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. Ökukennsla — Æfingatimar. Kenni á Volvo árg. ’73. Prófgögn og fullkominn ökuskóli, ef óskað er. Magnús Helgason. Simi 83728. Ökukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. lireingerningar. Vönduð vinna. Hreinsum einnig teppi og húsgögn. Þrif og Þvottur. Simi 22841. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar' utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar.íbúðir kr. 35 kr á fermetra, eða 100 fermetra ibúö 3.500. Gangar ca. 750 á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Trésmiði. Húsgagnaviðgerðir og margs konar trésmiðavinna. Simi 24663. Pipulagnir. Nýlagningar og við- gerðir. Gunnar Pétursson. Simi 14594. Framtalsaðstoð. Aðstoðum við framtöl launamiða og önnur fylgiskjöl skattframtals. Opið frá kl. 9-19. Simi 20173 kl. 9-22. Leiðbeiningar s.f. Garðastræti 38. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar. Skólavörðustig 30. + MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Atvinna Gjaldkeri óskast strax við útibú bankans á Keflavikurflugvelli. — Vaktavinna. — Nánari upplýsingar hjá starfsmanna- stjóra. Landsbanki islands. Verkamenn - Verkamenn Nokkrir vanir og duglegir byggingaverka- menn óskast strax i nýtt byggingarhverfi i Garðahreppi. Sigurður Pálsson byggingameistari. Simar 34472 og 38414. Nauðungaruppboð sem auglýst var i 55., 56. og 57. tbl. Lögbirtingablaðs 1972 á hluta i Skaftahlið 8, þingl. eign Þórarins Jónassonar, fer fram eftir kröfu Axeis Kristjánssonar, hrl. o.fl. á eigninni sjálfri, fimmtudag 18. jan. 1973, kl. 10.30. Borgarfógetaembættið i Reykjavfk. Loksins komnor aftur Þessar marg eftirspurðu cldhúsrúllur á stativi eru nú komnar aftur i 3. litum, rauðar, grænar bláar og einnig litlausar svo þér get- ið sjálfar málað eða bæsað þær i þeim lit sem yður lientar. Hvert stativ er innpakkað i plastik og rúllan fylgir. Sparar serviettur og er ómissandi á hverju matar- borði. Sama lága verðið — Aðeins kr. 350. Iljá okkur eruð þið alltaf velkomin Skólavöröustig 8 og Laugaveg ll (Smiöjustigsmegin) Orðsending til launagreiðenda fró skrifstofu Eyrarbakkahrepps Þess er hér með krafizt samkvæmt lögum um tekjustofna sveitarfélaga, að launa- greiðendur hvarvetna tilkynni skrifstofu Eyrarbakkahrepps nú þegar um fast- ráðna og lausráðna launþega sina, sem eiga lögheimili i Eyrarbakkahreppi. Vegna breytts innheimtukerfis óskast gamlar tilkynningar endurnýjaðar. Vanræksla hefur i för með sér skilyrðis- lausa ábyrgð launagreiðenda á útsvari launþega. Sveitarstjóri Eyrarbakkahrepps. Simi 99-3165. |l||/iiwi#lur ÞJONUSTA Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Timavinna og ákvæðisvinna. Loftafl. Sími 33591. Húseigendur Ath. Getum bætt við okkur verkefnum við pipulagningar, með- al annars uppsetningu hreinlætistækja. Einnig leggjum við fyrir og tengjum þvottavélar og skolvaska, þéttum og lagfærum ofnkrana, rennilokur, blöndunartæki, dælur og m.fl. Ath. einungis lærðir menn. Geymið auglýsinguna „þvi enginn veit hvenær leka ber að höndum”. Uppl. i sima 20671 — 35727 — 33628. S.G.K. Húsbyggjendur-tréverk-tilboð Framleiðum eldhúsinnréttingar, fataskápa og sólbekki. Allar gerðir af plasti og spæni. Uppl. i sima 86224 Pipulagnir Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfið svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. — Hilmar J.H. Lúthersson, pipulagningameistari. Simi 36498. Sjónvarpsþjónusta Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim ef óskaö er. — Sjónvarpsþjónustan — Simi 21766. Norðurveri v/Nóatún. Iðnkjör. Simi 14320. önnumst húsaviðgerðir, svo sem sprunguviðgerðir, þétt- um húsgrunna, húðum bárujárnsþök og steinþök með Alu- minum Roof Coatings (álþakhúðun). Heilsurækt — Saunabað Massage HUÖlireinsun Háfjallasól Andlitssnyrting Vibravél Hárgreiðsla Fótsnyrting flFROBUMI Laugaveg 13 slmi 14656 Sjónvarpsviðgerðir Gerum einnig við allar aðrar gerðir, Loftnetskerfi fyrir ijölbýlishús. Sjónvarpsloftnet og magnarar fyrir allar rásir. Georg Ámundason og Co. Suðurlandsbraut 10. Simi 35277. Vélaleiga B.&H. Tökum að okkur borun og hvers konar múrbrot og fleyga- vinnu utan-og innanhúss. Fjarlægjum,ef óskað er. Einnig traktorsgrafa til leigu á sama stað. Vanir menn. Simar 17196 og 26278. Sprunguviðgerðir, simi 19028 Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul- reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Slmar 19028 og 86302. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema sunnudaga i sima 30132. Loftpressur til leigu. Tökum að okkur smærri og stærri verk, ákvæöis- eöa timavinna. Stormur H.F. öldugötu 18, Hafnarfiröi. Simi 52407. Er stifláð? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öfiugustu og beztu tæki, sem til eru. Loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. I sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Húsgagnalæknir Geri viö alls konar húsgögn og breyti o.s.frv. Simi 86062 eftir kl. 5. Geymið auglýsinguna. KENNSLA Almenni músikskólinn Kennsla á harmóniku, gitar, fiölu, trompet, trombon, saxafón, klarinett, bassa, melodica og söng. Sérþjálfaðir kennarar fyrir byrjendur, börn og fullorðna. Tækifæri fyrir smáhópa, svo sem hjón, skátafélaga, starfsstúlkur á leikskólum o.s.frv. Upplýsingar virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 I sima 17044. Karl Jónatansson, Bergþórugötu 61.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.