Vísir


Vísir - 16.01.1973, Qupperneq 16

Vísir - 16.01.1973, Qupperneq 16
Þriöjudagur 16. janúar 1973 Leigubílar hœkka um 20% á „ell^ftu stundu": Fengu meira en þeir bjuggust við Verftlagsráö komst aft þeirri nifturstöftu á fundi i gær, aft rétt- ast væri aft veita leigubifreifta- stjórum heimild til aft hækka gjaldtaxta sina 20 prósent. Er þess skemmst aft minnast, hversu hart leigubifreiftastjórar lögftu aft verftlagsráfti aft heimila þeim hækkun. Akváftu þeir á fjölmenn- um fundi f desemher aft veita verftlagsráfti ekki lengri frest en til 15. janúar. til aft koma þeirri hækkun i kring, — og 15. janúar var einmitt dagurinn I gær. Nú eru liftnir liftlega sjö mánuft- ir, siftan leigubifreiftastjórar lögftu fyrir verftlagsráft beiftni um 24 prósent hækkun. Þegar þeirri beiftni haffti ekki verift sinnt i desember, fóru leigubifreifta- stjórar heldur aft ókyrrast, og fór svo aft lokum, aft þeir tóku i gildi vinnutimastyttingu án þess aft spyrja kóng efta prest og fjölguftu jafnframt þeim dögum, sem hinir svonefndu sértaxtar eru i gildi. Einnig voru þeir aft þvi komnir aft hækka gjaldtaxta sina aftfara- nótt laugardagsins 9. desember, en á fundi á laugardeginum ákváftu þeir aft fresta slikum aft- gerftum sem fyrr segir. Voru margir leigubifreiftastjór- ar orftnir mjög óþreyjufullir strax upp úr áramótunum og hafa haft á orfti aö hætta jafnvel aft aka á daginn efta þann tima, sem dag- taxtinn er i gildi. Þótt sú hækkun, sem verftlags- ráft heimilar leigubifreiftastjór- um, sé fjórum prósentum lægri en þeir fóru sjálfir fram á i beiftni sinni fyrir fjórum mánuftum, vifturkenndu þeir fjölmargir, aft þessi hækkun væri meiri en búizt hafi verift viö. Þó eru enn ein- hverjir óánægftir i stéttinni. Sú hækkun, sem verftlagsnefnd haföi orftið ásátt um aö heimila, eftir aft hafa átt fund um máliö 15. desember, var 12 prósent hækkun næturtaxtans, en hækkun dag- taxtans var hins vegar synjaö. Var langur vegur frá aft leigubif- reiftastjórar sættu sig vift þá- úr- lausn — og þaftan af siðursendibif- reiftastjórar, sem ekki vinna nema aft sáralitlu leyti aft nætur- Höfum sýnt mikinn sveigjanleika — segir Ingólfur Ingólfsson, formaður Vélstjórafélagsins um deilu vélgœzlumanna Ég hef ekki trú á ööru en brátt muni ganga saman i kaupdeilu vélgæzlumanna og atvinnurek- enda . Þaö er ekki svo mikift, sem ber á milli peningalega, og vift erum búnir aft gangast inn á slikt grundvallaratriöi, aft atvinnurek- endur mega vel vift una, sagfti Ingólfur Ingólfsson, formaftur Vélstjórafélags tslands, I viötali við Visi i morgun. Ég tel aö nú standi alveg upp á atvinnurekendur aft halda þessum samningaviftræftum áfram. Sé þeim einhver akkur i að semja, er þeim mjög auft- veldur leikur að halda þeim áfram, sagði Ingólfur. Vift höfum fallizt á kröfur atvinnurekenda um flokkafyrirkomulag og meira aft segja fallizt á kaupupphæftir i nýjum flokki i samningunum. Ég tel þvi, aft vift höfum sýnt mikinn sveigjanleik, sagfti Ingólfur. -VJ Verður dr. Bjorni -^^l-2-A-^OHannibal gefur reKinn. ut ný« uað Nýtt land ekki lengur mólgagn Somtako frjóls lyndra og vinstri monna Meirihluti Hannibal- ista i Samtökum frjáls- lyndra og vinstri manna ætlar að gefa út nýtt blað, sem verður aðalmálgang flokksins. Nýtt land er ekki leng- ur málgagn flokksins að áliti meirihlutans. Til greina kemur að reka Bjarna Guðnason alþingismann úr flokknum. Halldór S. Magnússon, formaftur framkvæmdastjórnar flokksins, sagöi i morgun, aft Nýtt land væri nú „frjálst og óháft” blaft, eftir aft meirihluti útgáfufélagsins Hugins h.f. heföi samþykkt aft rjúfa tengsl- in viö Samtökin. Samningaum- leitanir hefftu staftift frá lands- fundi Samtakanna i haust og fram undir áramót. Þær báru ekki árangur. Halldór sagfti, aft nú mundu Samtökin, þaft er meirihluti stjórnar þeirra, sem styftur Hannibal, gefa út nýtt blaft. Þetta mundi verfta viku- blaft, þegar þaft væri komift i fullan gang. Ekki væri búift aft ákvefta þvi nafn. Blaftift Nýtt land hefur stutt Bjarna Guftnason i deilum hans vift Hannibal og Björn Jónsson. Bjarni varft undir á landsfund- inum I haust. Balöift hefur sem aftalmálgagn flokksins, fengift stuftning hins opinbera, fjár- málaráftuneytift hefur keypt 300 eintök, og þaft hefur notift gófts af birtingu opinberra aug- lýsinga ogfleira. Af þessu hefur blaftiö borift sig. Þetta er liftin tift. Nú mun meirihlutinn i flokknum beina þessum stuftningi til hins nýja blafts. Verftur vafalaust erfitt fyrir Huginn h.f. aft halda úti Nýju landi eftir þaft. Hins vegar ætti nýja blaðift aft geta borift sig sæmilega fjárhagslega, telur Halldór S. Magnússon. Flokksstjórnarfundur Sam- takanna verftur haldinn 27. janúar, og þar verftur tekift fyrir mál Bjarna Guftnasonar og hans manna. Bjarni hefur sagt sig úr þingflokki Samtakanna. Sú spurning veröur tekin til meft- ferftar á flokksstjórnarfundin- um, segir Halldór, hvort menn geti talizt vera i Samtökunum, samkvæmt lögum þeirra, eftir aft þeir eru komnir úr þing- flokknum. Sem sagt, fjallaft verftur um, hvort Bjarni Guftna- son skuli teljast vera i Samtök- um frjálslyndra og vinstri manna, sem ekki veröur túlkaft á annan veg en þann, hvort reka skuli Bjarna, ef hann fer ekki sjálfur. Dr. Bjarni Guftnason vildi ekkert um málift segja i morg- un. — HH Hœstu skór í Reykjavík: 12 sm hóir hœlar, 5 sm þykkir sólar: 13 SM METIÐ Hæstu hælar, sem völ er á hér i Reykjavik, eru 12 cm háir. A þeim skóm, þar sem hælarnir eru svo háir, eru sólarnir 5 cm þykkir. Og þótt furftulegt megi virftast, þá viröast slys ekki mörg sem af hljótast. A0 minnsta kosti fengum viö þær upplýsingar I Slysadeild Borgarspitalans, aö læknar hefftu engin tilfelli fengift, sem rekja mætti til háu hælanna. En þær misstiga sig samt, sem á slikum skóm ganga. Þær upp- lýsingar fengum vift hjá af- greiðslustúlku i einni skóverzlun bæjarins,Sólveigu, en þar eru ein- mitt seldir fyrrnefndir skór. „Auftvitaft kemur þaft fyrir, aö eitthvaft hendir þær stúlkur, sem ganga á háu hælunum, þaft kemur fyrir aft þær misstigi sig’ en vift höfum samt ekki heyrt neinar kvartanir”, sagfti afgreiftslu- stúlkan. „En vift höfum gófta reynslu af þessum skóm og þeir hafa notið geysimikilla vinsælda. Ýmsum úr eldri kynslóöinni finnst hælarnir Sigrún Þorsteinsdóttir gengur ekki á öftru en svona gerftar- legum skóm aö þvi er hún segir, en þessir eru með 13 cm háum hælum og 6 cm þykkum sólum. ERÞÓ of háir, en yngri kynslóftin er al- mennt hrifin. Þó finnst ein og ein innan um, sem kýs frekar lægri sóla og hæla”. Afgreiöslustúlkan sagfti okkur þó, aft hún teldi aft þessir skór meö allra hæstu hælunum og sólunum kæmu til meö aft hverfa, en skór meft ca. 3 cm þykkum sólum og lægri hælum en 12 cm háum ættu eftir aft verfta vinsælli. „En ég er anzi hrædd um, aft stúlkurnar litu ekki vift skóm meft sléttum sólum, eins og áður tiftkaftist”. Sigrún Þorsteinsdóttir, af- greiðslustúlka i Fanný, gengur á skóm meft 13 cm háum hælum og 6 cm háum sólum. „Mér finnst allt i lagi aft ganga á þeim, og ég geng ekki á öftru. Þaft hefur reyndar skeft, að ég hafi misstigið mig á þeim, en það var aftallega fyrst. En ekkert alvarlegt slys hefur hent mig ennþá!” „Þeir eru þó svolitið þungir skórnir, en mér finnst þó allt i lagi aft dansa á þeim”. — Hvaö hækkarftu mikift I skónum,? „Ég er 1,69 á hæft, en I skónum verft ég 1,82 á hæft, svo þaft er talsverftur munur, þó að ég láti það litift á mig fá”. Og Sigrún kvaöst halda áfram aft ganga á sinum skóm, „þangaft til þeir fara úr móft” aft minnsta kosti. —EA Undirmenn boða verkfall eftir 4 mónaða árangurslausar samningaviðrœður §TÖÐVAST 40 TOGARAR I BYRJUN VERTÍÐAR? Margt bendir nú til þess, að verkfall hjá hátt i fjörutíu togurum muni hefjast 23. þessa mánaðar. Nýi skut- togari Bæjarútgerðar Reykjavikur, Bjarni Benediktsson, sem leggst upp að bryggju i Reykjavik i fyrsta skiptið kl. 3. i dag mun þá stöðvast eins og aðrir skuttogarar, nema gert verði sérstakt sam- komulag um kjör á skut- togurum. Það eru undirmenn á togurun um, sem boða til verkfallsins. Samningar vift þá hafa verift lausir frá 1. október i haust, en samningaviftræftur hófust nokkru áftur. Aft þvi er Jón Sigurðs son, formaður Sjómanna sambands tslands, segir, hefur litift dregift samanmeftdeiluaftilurr siftan samningaviftræftur hófust. Eins og Visir hefur áftur skýrt frá gera undirmenn kröfu til, aft fast mánaftarkaup þeirra hækki um 25.%. Þá krefjast þeir þess, aft aflahlutur, sem skiptist milli undirmanna, hækki úr 13.25% i 15%. Jón Sigurftsson sagfti togarana, sem þessi verkfallsboftun nær til, hátt i 40 talsins. Þar á meðal eru 5 skuttogarar meft Bjarna Benediktssyni eöa Vigri, ögri, Karlsefni og Sólbakur á Akureyri. Skuttogararnir, sem eru minni en 500 lestir, fylgja bátakjara samningunum og er samiö um kaup og kjör á þeim vift Lands- samband isl. útvegsmanna. Stærri togararnir heyra aftur á móti undir Félag islenzkra botn- vörpuskipaeigenda nema togarar Tryggva Ófeigssonar, sem heyra undir Júpiter h.f. & Marz h.f. Hugsanlegt er, að ekki verfti talift nauftsynlegt að stöftva skut- togarana, þó aft alvara verfti úr verkfallsboftuninni. Undirmenn á skuttogurunum hafa gert sér- staka bráftabirgftasamninga vift útgerftarmenn skuttogaranna. Hugsanlegt er, aft unnt verfti aft ná samkomulagi á grundvelli þessara bráðabirgftasamninga, segir Jón Sigurftsson. —VJ

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.