Vísir - 26.01.1973, Side 17

Vísir - 26.01.1973, Side 17
17 Visir. Föstudagur 26. janúar 1973 í DAG \ I KVÖLD | í DAG | í KVÖLD | í DAB | Sjónvarp í kvöld kl. 20.30: Frúnni virðist vera mikið niðri fyrir, en Smith lætur þaðekki raska ró sinni —að ráði. FÉLAGAR Á FORNIIM SLÓÐUM Það gerist margt spennandi i gamanmyndaflokknum Karlar i krapinu að þessu sinni. Og raunar þarf enginn að verða hissa á þvi, þegar hafðir eru i huga þeir þættir, sem áður hafa verið sýndir i þessum vinsæla mynda- flokki. Að þessu sinni gerist það, að ung og glæsileg kona kemur til annars þeirra félaga, Smith og Jones, og biður þá að fylgja sér til dvalarstaðar útlaga nokkurra, en þeir félagar dvöldu um tima meðal þeirra, þegar þeir þurftu að fara huldu höfði vegna gruns yfirvalda um, að þeir hefðu framið afbrot. Þeir eru i fyrstu fullir grun- semda, en fallast að lokum á, gegn góðri þóknun, að fylgja henni til útlaganna, en hún segir eiginmann sinn vera þar í felum, en hann sé grunaður um glæp, sem hann hafi ekki framið. Hún segir einnig, að lögreglustjóri sá, sem á sinum tima var þeim Smith og Jones hjálplegur, hafi visað henni til þeirra. En þegar i áfangastað er komið, ske ýmsir óvæntir at- burðir, og málið fer að taka Hljóðvarp í dag kl. 16.25: AÐKOMAÁ ÓVART í dag ætlar örn Petersen að kynna nýjar plötur eingöngu i Popphorninu. Meðal annars hljómsveitirnar Deep Purple, Beach Boys og Bee Gees. Einnig mun hann kynna nýlega hljóðritaða plötu, töluvert um- talaða, sem hljómsveitin Wings • • • spilaði inn á. Þar syngja og spila með hjónin Paul McCartney og Linda. Paul heldur sig þar við gitar- strengina, en Linda við pianóið. Það er óhætt að fullyrða, að þessi hljómlistarþáttur verður skemmtilegur, og mun jafnvel koma ýmsum á óvart. —- LTH Bitillinn frægi, Paul McCartney, og hans ektakvinna, Linda. nokkuð aðra mynd á sig en búast hefði mátt við. LTH SJÓNVARP • Föstudagur 26. janúar 1973 20.00 Fréttir 20.25 Vcður og auglýsingar 20.30 Karlar i krapinu. Bandariskur gamanmynda- flokkur i kúrekastil. A forn- um slóðum. Þýðandi Krist- mann Eiðsson. 21.00 Sjónaukinn.Umræðu- og fréttaskýringaþáttur um innlend og erlend málefni. 22.05 llvalir. Fræðslumynd frá Time-Life um hvali og hvalveiðar. Þýðandi og þul- ur Gylfi Pálsson. 22.35 Dagskrárlok. ÓTVARP • 13.00 Við vinnuna:Tónleikar. 14.15 Búnaðarþáttur. Gisli Kristjánsson ritstjóri fer með hljóðnemann i penings- húsin á Egilsstöðum með Ingimar Sveinssyni bónda (endurt. þáttur.) 14.30 Siðdegissagan: „Jón Gerreksson” eftir Jón Björnsson. Sigríður Schiöth les (11). 15.00 Miðdegistónleikar. Anna Moffo og Sherrill Milnes syngja italskar óperuariur. 15.45 Lesin dagsrá næstu viku. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Tilkynningar. 16.25 Popphornið. 17.40 Tónlistartlmi barnanna. 18.00 Létt lög. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegili. 19.35 Þingsjá. Ingólfur Kristjánsson sér um þátt- inn. 20.00 Sinfóníuhljóms veit tslands á tónleikum i Há- skólabiói kvöldið áður. Stjórnandi: Euduard Fisch- er frá Tékkóslóvakíu. Ein leikari: Einar G. Svein- björnsson. a. Sinfónisk tilbrigði eftir Ivan Jirko. b. Fiðlukonsert i e-moll op.64 eftir Felix Mendelssohn- Bartholdy. c. Sinfónia nr. 9 i e-moll op. 45 eftir Antonin Dvorák. 21.35 Ben Lindsay. Ágústa Björnsdóttir les fyrri hluta frásögu eftir Magnús Helgason skólastjóra úr !■■■■■■■■■ ..r ^ '«í. u Spáin gildir fyrir laugardaginn 27. janúar. Hrúturinn, 21. marz-20. april. Fremur þung- lamalegur dagur frameftir, en svo verður allt auðveldara. Þú hefur i ýmsu að snúast i sam- bandi við einhvern undirbúning. Nautið, 21. april-21. mai. Þú þarft sennilega að taka einhverja mikilvæga ákvörðun i sambandi við helgina, en hætt er við að hún sæti nokkurri mótspyrnu þinna nánustu. Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Þetta getur orðið skemmtilegur dagur, en hætt er við að hann verði dálitið þreytandi eigi að siður. Vinir og kunningjar munu koma við sögu. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú munnt þurfa að gera einhver skil i dag, sem geta orðið að ein- hverju leyti flókin, nema þú búir þig undir þau með sómasamlegum fyrirvara. Ljónið, 24. júli-23. ágúst. Farðu gætilega i dag, og láttu ekki allt uppskátt um fyrirætlanir þinar á næstunni við hvern sem er. Þú mátt gera ráð fyrir nokkrum töfum. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta verður að mörgu leyti ánægjulegur dagur, en gerðu samt ekki neinar fastar áætlanir. Ekki heldur i sam- bandi við helgina framundan. Vogin, 24. sept.- 23. okt. Farðu gætilega i um- ferðinni i dag, eins i sambandi við vélar og raf- magn, ef svo ber undir. Kvöldið ættirðu að taka snemma og reyna að hvila þig vel. I>rekinn,24. okt—22. nóv. Farðu þér ekki óðslega að neinu. Láttu hlutina koma sem mest af sjálfu sér, einkum þegar á daginn liður. Kvöldið ánægjulegast i fámenni. Bogmaðurinn, 23. nóv.-21. des. Dagurinn getur orðið eitthvað þungur i vöfum frameftir, en svo ætti það að lagast. Það getur farið svo að kvöldið þarfnist aðgæzlu. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Það litur út fyrir að dagurinn verði þér skemmtiiegur er á liður. Ein- hver mannfagnaður virðist einnig á næsta leyti, og verða ánægjulegur. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Farðu gætilega i dag i peningamálunum. Gerðu ekki neinar fastar áætlanir i sambandi við kvöldið eða helgina framundan. Fiskarnir 20. febr.-20. marz. Með sæmilegri gætni verður dagurinn góður. Kvöldinu getur afturá móti brugðið til beggja vona, jafnvel þótt gætni sé viðhöfð. kvöldræðum hans i Kenn- araskólanum. 22.00 Fréttir. 22.15 V e ð u r f r e g n i r . (Jtvarpssagan: „Haust- ferming” eftir Stefán Júlíusson. Höfundur les 22.45 Létt músik á siðkvöldi. Færeyska hljómsveitin „Manningin”, Solli Sigurðs- son frá Winnipeg og finnski.r listamenn syngja og leika. 23.45 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. ÚTBOÐ Tilboð óskast i gröft og fyllingu vegna fyrirhugaðra byggingarframkvæmda við Höfðabakka í Reykjavik. útboðsgagna má vitja til Almennu verkfræðistofunnar, Fellsmúla 26, gegn 2 þús. kr. skilatrygg- ingu. Tilboð verða opnuð mánudaginn 5. febrúar n.k. Vélstjóra vantar á á Sjóla R..E. 18 til linu- og netaveiða. Uppl. í sima 52170 og 30136. Ung kona óskar eftir vinnu hálfan daginn við afgreiðslu- eða skrifstofustörf. Vön.Uppl. i sima 10896.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.