Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 5

Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 5
Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973 5 Hætt er viö, aö varla sjái ileiöin öllu lengur. öskunni rigndi aö nýju yfir kirkjugaröinn. Askan hefur rutt sér braut inn um gluggann og niöur um þakiö og brennt húsiö innan. Viö næsta hús hrannast askan, sem hefur runniö ofan af þakinu, upp aö glugga. Hann er áhyggjufullur þótt lifvana sé, þar sem hann viröir fyrir sér kirkjugaröinn, sem „sekkur” i jörö. umm MœlaborÖið er stílbreint, fallegt og auðvelt aflestrar Þegar þér setjist inn i V.W. 1303, þá takið þár fyrst eftir að mælaborðið er gjörbreytt. pað er bólstrað, mjög auðvelt til aflestrar, — og litur út eins og mælaborð i dýrustu gerðwm fólksbila. Framrúðan hefur verið stækkuð um allt að 50%, og er nú kúptari, og þegar þér lítið í kring um yður þá er billinn rúmbetri að innan. Sætin eru miklu bægilegri. Armpúðar á hurðum, eru þægilegri. Girstöng og hartdbremsa hefur verið færö aftur og er auðveldari i notkun. Afturljósasamstæðunni má ekki gleyma. Hún hafur verið stækkuð um næstum helming, til öryggis fyrir yður og aðra í umferðinni. En þrátt fyrir allar þessar breytingar og endur- bætur þá er V.W. útlitiö óbreytt. Að sjátfsögðu er hinn hagkvæmi og ódýri V.W. 1200 og hinn þrautreyndi og sigildi V.W. 1300 jafnan fyrirliggjandi. Volkswagen er i hærra endursöluverðl en aörir bilar. — Volkswagen við- gerða- og varahlutaþjónusta tryggir Volkswagen gæðl. Volkswagen Gerð I kostar nú frá kr. 289.100.— mm. Laugavegi 170—172 — Simi 21240

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.