Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 18

Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 18
18 Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973 TIL SÖLU Til sölu nýleg amerfsk barnaleik- grind.og barnabaöborö. Uppl. i sima 82785. Til sölu 20 felld grásleppunet, dönsk þvottavél, 7 tonna sturtu- stokkur^ Rex oliutæki, nýr dlna- mór i Benz 1113. Simi 92-2398. Litað baökar tilsölu ásamt blönd- unartækjum. Uppl. i sima 34746. Barnavagnog buröarrúm til sölu, selst ódýrt. Uppl. i sima 26818. Grundig radiófónn til sölu. Tæki- færisverö. Uppl. i sima 19885. Til sölu 2 mánaöa gömul mynda- vél, gerö Canon ex anto ee. meö flassi. Uppl. I sima 38597. Málverkasalan. Kaupum og selj- um góðar gamlar bækur, mál- verk, antikvörur og listmuni. Vöruskipti oft möguleg og um- boössala. Móttaka er lika hér fyr- ir listverkauppboð. Afgreiðsla i janúar kl. 4.30 til 6.00 virka daga, nema laugardaga. Kristján Fr. Guðmundsson. Simi 17602. Til sölu margar geröir viötækja, casettusegulbönd, stereo-segul- bönd, sjónvörp, stereo-plötu- spilarar, segulbandsspólur og casettur, s jón va rpsloftnet, magnarar og kapall, talstöðvar. Sendum i póstkröfu. Raíkaup, Snorrabraut 22, milli Laugavegar og Hverfisgötu. Simi 17250. Allt á gainla verðinu: Ódýru Astrad transistorviötækin 11 og 8 bylgju viölækin frá Koyo, stereo- samstæöur, slcreomagnarar meö FM og AM, stereoradiófónar, há- talarar, kasettusegulbönd, bila- viölæki, kasettur, stereoheyrnar- ta:ki o.m. fl. Alhugiö, pósl- sendum. F. Björnsson, Bcrgþóru götu 2. Simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fvrir hádegi. Ilúsdýraáburður. Viö bjóðum yður húsdýraáburö á hagstæðu veröi og önnumsl dreifingu hans, cl' óskaö er. Garðaprýði s.f. Simi 86586. Lampaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Sími 37637. ÓSKAST KEYPT Stór ferðakoffort (trunks) óskast keypt. Simi 42404. Bing og Gröndahl matar- og kaffistell óskast keypt. Uppl. i sima 40159 Sjónvarp.Vil kaupa nýlegt sjón- varpstæki. Uppl. I sima 40736. Vil kaupa notaöa skólaritvél, einnig góöan skrifborösstól á hjólum. Uppl. gefur Birgirisima 96-12249 milli kl. 7 og 8. FATNADUR Ilalló dömur. Siöpils, nýjasta tizka, I flestum stærðum. Hag- stætt verö. Uppl. I sima 23662. Nokkrirslöir frúarkjólar til sölu, litiö notaöir. Gjafverö. Uppl. i sima 37754, Kvenkápur og jakkar úr terelyn efnum, Kamelkápur og pelsar. Ýmsar stærðir og snið. Drengja- frakkar, herrafrakkar. Hagstætt verð. Efnisbútar úr ull, terelyn og fleiru. Vattfóður, loðfóður og nælonfóöur i bútum. Kápusaian, Skúlagötu 51. HÚSGÖGN llornsófasclt —Hornsófasett Seljum nú aftur hornsófasettin vinsælu, sófarnir fást i öllum lengdum, tekk, eik og palisander. Einnig skemmtileg svefnbekkja- sett fyrir börn og fullorðna. Pant- iö timanlega. Ódýr og vönduð. Eigum nokkur sett á gamla verð- inu. Trétækni Súðarvogi 28, 3. hæö, simi 85770. Kaupum — scljum vel meö farin húsgögn, klæöaskápa, isskápa, gólfteppi, útvarpslæki, divana og marga aöra vel meö farna gamla muni, sækjum, staögreiöum. Fornver/.lunin Grettisgötu 31. Simi 13562. Bandarisk hjón óska eftir að kaupa notaö borðstofusett og sófasett. Uppl. i sima 2862, Kefla- vik, (Tala ekki íslenzkul. Til sölu sófasett og sófaborð, kr. 20 þús. borðstofuborð og fjórir stólar, kr. 8 þús. borðstofu- skenkur (tekk), kr. 10 þús. Uppl. i sima 52829. HEIMILISTÆKI Litill Isskápur til sölu fyrir litið verö, þarf læsingu á hurðina. Uppl. að Blómvallagötu 7 efri hæð, simi 21823. Itafha cldavéltil sölu ódýrt. Uppl. i sima 16423. Sjálfvirk þvottavél til sölu af sér- stökum ástæðum. Tækifærisverð. Uppl. i sima 33567. Til sölu mjög góð Westinghouse sjálfvirk þvottavél, einnig ný- legur barnastóll. Simi 83278. UIH) kæliskápar og UPO elda- vélar mismunandi geröir. Kynnið ykkur verð og gæði. Raftækja- vcrzlun H .G .Guöjónssonar, Stigahlið 45, Suðurveri. Simi 37637. BÍLAVIÐSKIPTI óska eftir að kaupa Rambler Classic ’64 til niðurrifs, sjálf- skiptingu eða girkassa. Uppl. i sima 53421. Til sölu Chevrolet '62 station og Hillman Imp ’70 sendibill. Uppl. i sima 40494. VW '63 til söluá 65 þús. miðað við staðgreiðslu, skiptivél. Uppl. i sima 16847. Til sölu er VW sendiferðabifreið árg. 1960 með nýlegri vél. Góðir greiðsluskiimálar. Uppl. i sima 52383 eftir kl. 20. Til sölu Willysjeppi '62, vél og kassar nýupptekið. Skipti mögu- leg. Uppl. i sima 31472. Til sölu VW ’66, verð kr. 60.000, þarnast réttingar. Uppl. i dag eftir kl. 4 að Austurbrún 27 Vörubilspallur og Scania sturtur til sölu, ódýrt ef samið er strax. Uppl. i sima 99-4162og eftir kl. 19 i sima 99-4160. Óska eftir evrópskum bil árg. '64 - ’66. Simi 40529. Til sölu er Saab ’66, mjög góður og vel með farinn. Uppl. i sima 43889 eftir kl. 2 á laugardag og sunnudag. Til sölu Austin Mini ’72 og VW 1302 ’71, báðir sem nýir. Uppl. i sima 35805. Ford V 8 302 cub. in. til söluUppl. i sima 41526 á morgun og mánu- dag. llafnarfjöröur. Tek að mér við- gerðir á störturum, dýnamitum og rafkerfi i bila. Einnig viðgerðir á rafmótorum. Rafvélaverkstæði Páls Þorkelssonar að Alfaskeiði 31, Hafnarfiröi. Simi 51027. Bllasalan Höfðatúni 10. Bilar til sölu: Vauxhall Victor station ’69 '71. Cortina ’70 og '71, VW ’66-’71, Saab ’66, Toyota Corona ’67, vantar bila á söluskrá. Bilasalan Höfðatúni 10. Simi 18870. Tii sölu varahlutir i Taunus 12 M ’63. Taunus 17 M ’59, VW ’62, Prinz '63, vélar girkassar, drif, boddihlutir og margt fleira. Einn- ig til sölu Opel Caravan ’62, Taunus 12 M '63. Góðir bilar. Simi 30322 á daginn. Chcvrolet árg. '59 til sölu til niðurrifs8 cyl.vél og sjálfskiptur kassi árg. ’64 sem nýupptekinn. Uppl. i sima 40675. Sprautum allar tegundir bila. Blettum og sprautum ísskápa i öllum litum. Skiptum um bretti á V.W. einnig réttingar. Litla bila- sprautunin , Tryggvagötu 12. Geriö viö bilinn sjálf. Viðgerðaraðstaða og viögerðir. Opiö alla virka daga frá kl. 10- 22, laugardaga frá kl. 9-19 sunnu daga kl. 13-19. Nýja bilaþjónustan er aö Súðarvogi 28, simi 86630. Varahlutasala: Notaöir varahlut- ir i flest allar gerðir eldri bila t.d. Opei Kadett, Rambler Classic Taunus 12 m. Austin Gipsy, Ren- ault, Estafette, VW, Opel Rekord, Moskvitch, Fiat, Daf, Benz, t.d. vélar girkassar, hásingar, bretti, huröir, rúður og m.fl. Bilaparta- salan Höfðatúni 10. Simi 11397. Ungt reglusamt par með barn á öðru ári óskar eftir 2ja-3ja her- bergja Ibúð. Góð umgengni. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 34914. Ilúsráöendur. látiö okkur leigja þaö kostar yöur ekki neitt. Leigu rniöstööin, Hverfisgötu 40 b. Sim 10059. ATVINNA í Jersey. Stúlka óskast til hótel- vinnu á sólareyjuna Jersey. Uppl. i sima 12830 milli kl. 6 og 8. Verkamenn óskasti handlang hjá múrara. Uppl. i sima 83782 og 82374. 5manna billóskast til kaups, ’66- ’70, útborgun 60-70 þús., eftir- stöövar ca. 20 þús. pr. mánuð. Uppl. I sima 36510 á daginn og á kvöldin 38294. FASTEIGNIR Grindavík. Höfum til sölu mjög skemmtileg 116 ferm raðhús ásamt bilskúr. Húsin seljast fokheld eða eftir samkomulagi. Uppl. i sima 92-8273 og 80606. HÚSNÆÐI í Ný 3ja herbergja ibúð til leigu fyrir reglusamt fólk. Fyrirfram- greiðsla nauðsynleg. Uppl. i sima 32383, Herbergi til leigu fyrir skólapilt (með öðrum), fæði fylgir. Uppl. i sima 10471. HÚSNÆÐI ÓSKAST Miðaldrasjómaður óskar að taka herbergi á leigu, helzt nálægt miðbænum. Þarf ekki að vera með húsgögnum. Uppl. i sima 86441. Tveir reglusamir ungir menn óska eftir litilli ibúð á leigu. örugg greiðsla. Einhver fyrir- framgreiðsla. Uppl. i sima 37888. 58 ára einhleyp kona frá Vest- mannaeyjum óskar eftir ibúð i Arbæjarhverfi um óákveðinn tima. Uppl. i sima 81912. 28 ára kona, sem vinnur úti og er með barn á öðru ári, óskar eftir ibúð sem fyrst, helzt i vesturbænum. Uppl. i sima 21091. Ung stúlka óskar eftir litilli ibúð eða stóru góðu herb. Algjör reglu- semi og örugg greiðsla. Uppl. i sima 36474 kl. 1-7 á laugard. og sunnud. Óskum eftir 2ja-3ja herb. Ibúð á leigu, erum tvö i heimili. Uppl. i sima 81383. 3ja herb. Ibúö óskast. Valur Helgason. Simi 13647, óska eftir 3ja-4ra herb. ibúð. Uppl. i sima 20153 eftir kl. 5. Ung hjón með tvö börn óska eftir 3ja herb. ibúö sem fyrst. Reglu- semi og góöri umgengni heitiö. Ef einhver vildi sinna þessu, vin- samlegast hringiö þá i sima 23547 um og eftir helgi Litilibúð óskast, tvennt fullorðiö I heimili. Uppl. i sima 33565. Tveggja til þriggja herb. Ibúð óskastfyrirframgreiösla ef óskað er. Góðri umgengni og reglusemi heitiö. Uppl. i sima 16813. Þrennt i heimili. Tvitug stúlkautan af landi óskar eftir l-2ja herbergja ibúö, þarf helzt að vera alveg sér. Fyrir- framgreiðsla ef óskað er. Reglu- semi og góð umgengni, örugg greiðsla. Uppl. i sima 12148 eftir kl. 6. Ungur maður (japanskur) óskar eftir herbergi og aðgangi að baði. Uppl. i sima 38597. Einhleyp stúlka óskar eftir litilli ibúð. Þarf að vera alveg sér. Uppl. i sima 15758. Kona óskastá litið heimili, mætti hafa með sér ungt stúlkubarn, öll þægindi á heimilinu. Þyrfti að hafa bilpróf. Tilboð sendist augld. VIsis merkt „1313 Reykjavik”. Rösk ogheiðarleg stúlka óskast i verzlun i Kópavogi. Kvöldsimi 40439. Hafnarfjöröur — húshjálp. Hús- hjálp óskast 2 morgna i viku. Uppl. i sima 50152. Bader-99. Vanur maður óskast til starfa við flökunarvél Bader-99. Sjólastöðin, Hafnarfirði. Simi 52170. Vébtjóra vantar á Sjóla R.E. 18 til linu og netaveiða. Uppl. i sima 52170 og 30136. Getum bætt viönokkrum stúlkum og karlmönnum i vinnu i frysti- húsi og við saltfiskverzlun. Sjóla- stöðin, Hafnarfiröi. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST Atvinna óskast. Ung kona óskar eftir heimavinnu eða kvöldvinnu. Uppl. i sima 34294. 25 ára konaóskar eftir vinnu eftir hádegi, helzt verksmiðju- eða skrifstofustörfum. Uppl. i sima 35805. Ungan mann vantar vinnu strax. Vinna i sveit kæmi til greina. Uppl. i sima 24116. Hreingerningar. Vönduð vinna. Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Simi 30876. Efnalaugin Pressan.Grensásvegi 50. Simi 31311. Hreinsum karl- mannaföt samdægurs. Næg bila- stæði. Annan fatnað með eins dags fyrirvara. Tökum á móti þvotti Grýtu — einnig kúnstopp. Hreingerningar. Vönduð vinna. Hreinsum einnig teppi og hús- gögn. Simi 22841. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. tbúðir kr. 35 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 3.500 kr. Gangar ca. 750 kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólmbræður. Hreingerningamiðstöðin. Vönduð vinna. Gerum hreinar ibúðir og stigaganga. Simi 30876. Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofn- anir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein- gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. ÖKUKENNSLA ökukennsla, æfingatimar. Full- kominn ökuskóli. Kennum á Volvo 144 de luxe árg. ’73. Frið- bertPáll Njálsson, simar 18096 og 35200. Þórarinn Halldórsson, sim- ar 30448 og 84825. ökukennsla-Æfingatímar. Kenni á V.W. '71. Get bætt við mig nem- endum strax. Prófgögn og full- kominn ökuskóli. Sigurður Gisla- son. Simar 22083 og 52224. Ökukennsia-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72 Ökuskóli og öll prófgögn.ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 82252 og 83564. ökukennsla —Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. '72. Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 43895. Lærið að aka Cortinu. öll prófgögn útveguð i fullkomnum ökuskóla ef óskað er. Guðbrandur Bogason. Simi 83326. Ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskast i vist 4 tima á dag, 4 daga i viku, i Fellin i Breiðholti. Uppl. i sima 43834. Halló! Ég er átta mánaða strák- ur. Er ekki einhver góð kona, helzt i Hliðunum, sem vill passa mig 4—5 daga i viku meðan pabbi og mamma eru i skólanum? Uppl. i sima 38234 frá kl. 4—7. Góð ogelskuleg kona óskast til að gæta 8 mán. drengs frá kl. 9—5 i Kópavogi, vesturbæ. Uppl. i sima 40529. Kona óskast til að gæta þriggja barna i Arbæjarhverfi hálfan daginn, 5 daga i viku, i 3—4 mán. Uppl. i sima 82790. Tek börn á 1. ári i gæzlu. Bý i Breiðholti. Uppl. i sima 43690. HJOt-VACNflR Honda 350 mótorsport árg. ’72, litið keyrt, til sölu. Uppl. i sima 85351. Notuð Honda 50 Ceða annað álika hjól óskast. Simi 41053. Notað girareiðhjól fyrir 8 til 10 ára dreng til sölu. Ljósaút- búnaður fylgir. Uppl. gefur Birgir i sima 96-12249 milli kl. 7 og 8. TAPAÐ — FUNDIÐ Hafnarfjörður. 10. mai tapaðist armband (keðja) með áfestum gullklossa, settum tveim litlum rúbinum, á leiðinni frá Sundhöll- inni að Vesturbraut. — Upplýs- ingar I sima 5-1328. Svart kvenveski tapaðist i gær- dag fyrir utan Lystadún. Finn- andi vinsamlega skili þvi á lög- reglustöðina eða hringi I sima 12058. TILKYNNINGAR Lit i lófa að Grundarstig 2, efstu hæð. Kettlingar — gefins.Mjög fallegir kettlingar fást gefins á Kleifar- vegi 13, simi 3 33 90. Kaupum islenzk frimerki,stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadagsum- slög, seðla, mynt og gömul póst- kort. Frimerkjahúsið, Lækjar- götu 6A. Simi 11814.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.