Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 12
h<ŒN<2 Œ-Q UlQQ- Visir. Laugardagur 27. janúar 1973 Brinki! En 'V' O-ó þú hefur aldrei hugs heppilegtað \ að um heilsu mina fyrr, hitta þig!Hvernl hvað heldur þú að þú Auglýsing frá ríkisskattstjóra Að gefnu tilefni vill rikisskattstjóri benda framteljendum á eftirfarandi: Samkvæmt 21. gr. laga nr. 68/1971 um tekjuskatt og eignarskatt eru innstæður i bönkum, sparisjóðum og lög- legum innlánsdeildum félaga, svo og verðbréf, er sam- kvæmt sérstökum lögum njóta sama réttar (t.d. verð- tryggð spariskirteini rikissjóðs), undanþegnar framtals- skyldu og eignarskatti eftir þessum reglum: 1. Allar framangreindar eignir skattgreiðanda, sem ekkert skuldar. 2. Allar framangreindar eignir skattgreiöenda, sem ekki skuldar meira fé en jafngildir hámarki lána Hús- næðismálastjórnar rfkisins til einstaklings um hver ára- mót, enda séu skuldir þessar fastcignaveölán, tekin til 10 ára eöa lengri tima, og sannanlega notuö til aö afla fast- eigna eða endurbæta þær. Ilámarksfjárhæö sú, sem miöa skal við i framtali 1973, er kr. 600,000. 3. Allar framangreindar eignir skattgreiöanda, sem eru umfram aörar skuldir en þær, sem greinir i 2. tl. Innborg- ar hlutafé og stofnfé telst til skulda félaga i þessu sam- bandi. Vextir af eignarskattsfrjálsum eignum samkvæmt framangreindu eru undanþegnir tekjuskatti. bað athugist, að þeir, sem bókhaldsskyldir eru, en njóta undanþágunnar, skulu með venjulegum hætti færa allar framangreindar eignir sinar og vexti af þeim i bækur sinar og ársreikninga. Samkvæmt framansögöu eru framtalsskyldar og eignar- skattsskyldar allar framangreindar eignir skattgreiöanda til jafns við aðrar skuldir en þær, sem greinir i 2. tl. Enn fremur eru vextir af þessum hluta eignanna tekju- skattsskyldir. Reykjavik 26. janúar 1973. Rikisskattstjóri. AUSTURBÆJARBIO Tannlæknirinn á rúmstokknum. (Tandlæge paa sengekanten) Sprenghlægileg og djörf, dönsk gamanmynd úr hinum vinsæla „sengekantmyndaflokki”. Aðalhlutverk: Ole Söltoft, Birte Tove. Bönnuð innan 16 ára. Endursýnd kl. 9. HER KOMMER FAKTISK/lrv JEG I Lina langsokkur fer á flakk (Pa rymmen með Pippi) Sprenghlægileg og fjörug, ný, sænsk kvikmynd i litum um hina vinsælu Linu. Aðalhlutverk: Inger Nilsson, Maria Persson, Par Sundberg. Sömu leikarar og voru i sjón- varpsmyndunum. Sýnd kl. 5 og 7 MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Utanbæjarfólk The out-of-towners PARAMOUNI PlCTURtS PRtSCMS SANDY DENNIS ANEILSIMON STOHY Bandarisk litmynd, mjög viö- burðarik og skemmtileg og sýnir á áþreifanlegan hátt, aö ekki er allt gull sem glóir. Aðalhlutverk: Jack Lemmon og Sandy Dennis. Sýnd kl. 5, 7 og 9. tslenzkur texti. HAFNARBIO Jaclde GleasonEstelle Parsons "Don’tDpinkHieWatep" Sprenghlægileg og fjörug ný bandarisk litmynd um viðburða- rika og ævintýralega skemmtiferð til Evrópu. tslenzkur texti Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11 (iliOlltíli KAUL c.s<:oti/mali)i:n An C»*‘Gt’O'go S P.iHo" a*. Ge"e'rfi Omjt N Bfidiey iii'TATTÖN” AFRANK McCARTHY- FRANKLIN J.SCHAFFNER PRODUCTION produccd o» duccted by FRANK McCARTHY-FRANKLIN1. SCHAFFNER U<ccn llory »nd iC’eenpljy by FRANCIS FORD COPPOLA & EDMUNO H. NORTH bcieð on lcctuc' mcie*i*i t*om "PATT0N:0RDEAL AND TRIUMPH"., LAOISLAS FARAGO... "A SOLDIER SSTORY” o.OMAR N.BRADLEY lERRY GOLDSMITH COLOR BYDELUXE' Heimsfræg og mjög vel gerð ný verðlaunamynd um einn um- deildasta hershöfðingja 20. aldar- innar. I april 1971 hlaut mynd þessi 7 Oscarsverðlaun sem bezta mynd ársins. Mynd sem allir þurfa að sjá. Bönnuð börnum innan 14 ára ATH. Sýnd kl. 5 og 8.30. Hækkað verð. F'áar sýningar eftir. LAUGARASBIO Nýjasta kvikmynd Alfreds Hitchcock. Frábærlega gerð og leikin og geysispennandi. Myndin er tekin i litum i London 1972 og hefur verið og er sýnd við metaö- sókn viðast hvar. Aðalhlutverk: Jon Finch og Barry Foster. islenzkur texti sýnd kl. 5 og 9 Verð aðgöngumiða kr. 125.- Bönnuð börnum innan 16 ára. STJORNUBIO Kaktusblómiö islcnzkur texti Bráðskemmtileg ný amerisk gamanmynd i technicolor. Leikstjóri Gene Saks. Aðalhlut- verk: Ingrid Bergman , Goidie Hawn. Walter Matthau. Sýnd kl. 5, 7 og 9.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.