Vísir - 27.01.1973, Blaðsíða 17
Vísir. Laugardagur 27. janúar 1973
> 1 □AG | Q KVÖLD Q □AG | Q KVOLD Q □AG |
Sjónvarp sunnudags
kvöld kl. 20,25:
Fjölleikahús Billy Smarts er
með frægustu sýningaratriði i
heimi oft og iðulega. Og það verða
mörg stórkostleg atriði i
þættinum á sunnudag.
Þar koma fram trúðar og töfra-
menn, loftfimleikafólk og alls
konar snillingar. Oft er erfitt að
meta, hvort tvifótungar fjölleika-
hússins eða þeir fjórfættu fremja
snjallari kúnstir, en vist er, að
erfitt er að komast hjá þvi að
skemmta sér konunglega, þegar
Fjölleikahús Billy Smarts er
annars vegar.
LTH
I
Þær eru ekki beint stirðbusa-
iegar stúlkurnar á þessari
mynd. Það mætti næstum ætla,
aö loftið væri þeim nægiieg fót-
festa. Þær, ásamt mörgum
öðrum, sýna listir sfnar annað
kvöld i Fjölleikahúsi Billy
Smarts.
Fjðlleikahús barnanna
UMSAGNIR UM EFNI ÚTVARPS
OG SJÓNVARPS ERU Á BLS. 17
| llWIM* .
Laugardagur 27. janúar
13.00 Óskalög sjúklinga.
Kristin Sveinbjörnsdóttir
kynnir.
14.40 islenzkt mál. Jón
Aðalsteinn Jónsson cand.
mag. flytur þáttinn.
15.00 Stúdió 3.Þáttur i umsjá
Jökuls Jakobssonar.
16.00 Fréttir.
16.15 Veðurfregnir. Stanz.
Árni Þór Eymundsson og
Pétur Sveinbjarnarson sjá
um þáttinn.
16.45 Siödegistónleikar.
17.40 útvarpsaga barnanna
„Uglan hennar Mariu’’ eftir
Finn Havrevold Olga Guö-
rún Arnadóttir les (11).
18.00 Létt lög. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar
19.20 Frá Noröurlöndum.
Sigmar B. Hauksson talar.
19.40 Bækur og bókmenntir.
Hjörtur Pálss spjallar við
Jón úr Vör, sem les úr nýrri
ljóðabók sinni,
„Vinarhúsi”.
20.00 Hljómplöturabb. Guð-
mundur Jónsson bregður
plötum á fóninn.
20.55 „Konan i köidu striði,”
smásaga eftir Einar
Kristjánsson. Edda Schev-
ing les.
21.25 Gömlu dansarnir. örvar
Kristjánsson og Reynir
Jónasson leika fyrir dansi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veðurfregnir. Danslög.
23.55 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
Sunnudagur
28. janúar.
8.00 Morgunandakt Séra
Pétur Sigurgeirsson vigslu-
biskup flytur ritningarorð
og bæn.
8.10Fréttir og veðurfregnir.
8.15 Létt morgunlög. Banda-
riskir listamenn flytja.
9.00 Fréttir. Útdráttur úr for-
ystugreinum dagblaðanna.
9.15 Morguntónleikar.
11.00 Messa i Bústaðakirkju.
Prestur: Séra Ölafur Skúla-
son. Organleikari: Jón G.
Þórarinsson
12.15 Dagskráin. Tónleikar.
12.25 Fréttir og veöurfregnir.
Tilkynningar. Tónleikar.
13.25 Múhameðog Isiam.Séra
Rögnvaldur Finnbogason
flytur fjórða og siðasta er-
indi sitt.
13.50 Miðdegistónleikar:
„Tannhauser”, ópera
eftir Richard Wagn-
er.
17.25 Veðurfregnir. Fréttir.
17.30 Sunnudagslögin.
18.30 Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar.
19.20 Fréttaspegill.
19.35 Út seguibandasafninu
Séra Sigurður Einarsson
skáld flytur erindi: Hvers
vegna styttast stundirnar
með árunum?, og nokkur
ljóð (áður útv. 1949 og sið-
ar).
20.00 Sinfóniuhljómsveit Is-
lands leikur i útvarpssal lög
úr söngleikjum og kvik-
myndum. Páll P. Pálsson.
20.30 Gestur á Mallorka.Frá-
sögn Katrinar Jósefsdótur á
Akureyri. Heiödis Norfjörð
les.
20.50 Sylvia Geszty syngur lög
úr óperettum með kór og
hljómsveit útvarpsins I
Berlin; Fried Walter stj.
21.15 Ljóð eftir Erick Fried.
Þýöandinn, Erlingur Hall-
dórsson, les.
21.30 Lestur fornrita: Njáls
saga.Dr. Einar Ól. Sveins-
son prófessor les (13)
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir.
Frá handknattleiksmóti ts-
lands I Laugardalshöll.Jón
Asgeirsson lýsir keppni.
22.45 Danslög
23.25 Fréttir i stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
Laugardagur
27. janúar 1973
17.00 Þýzka i sjonvai j,..
Kennslumyndaflokkurinn
Guten l’ag. 9. og 10. þáttur.
17.30. Skákkcnnsia.
18.00 Þingvikan. Þáttur um
störf Alþingis. Umsjónar-
menn Björn Teitsson og
Björn Þorsteinsson.
18.30 íþróttir.
Illé.
20.00 Frcttir.
20.20 Veður og auglýsingar.
2 0.25 11 cim u rin n min n.
Bandariskur gamanmynda-
flokkur, byggður á sögum
og teikningum eftir James
Thurber. Þýðandi Guðrún
Jörundsdóttir.
20.50 Kvöidstund i sjónvarps-
sal. Ágúst Atlason, Helgi
Pétursson og Ólafur
Þórðarson taka á móti gest-
um. Meðal gesta eru Guð-
rún Á. Simonar, Rósa
ILóðaúthlutun
— Hafnarf jörður
Hafnarf jarðarbær mun á næstunni úthluta
lóðum fyrir ibúðarhús i Norðurbæ:
A. Einbýlishús
B. Raðhús, einnar hæðar.
C. Tvibýlishús og parhús
D. Fjölbýlishús (stigahús)
Auk þess er til úthlutunar lóð fyrir iðnað
og verzlun á horni Reykjavikurvegar og
Flatahrauns.
Gjöld vegna upptöku lóða og mannvirkja munu verða
innheimt hjá lóðarhöfum.
Nánari upplýsingar veitir skrifstofa bæjarverkfræðings,
Strandgötu 6.
Umsóknarfrestur er til miðvikudagsins 14. febrúar n.k.
Eldri umsóknir þarf að endurnýja.
Bæjarverkfræðingur.
'.V.V,
Spáin gildir fyrir sunnudaginn 28. janúar.
m
m
w
" i' 'T
&
lirúturinn,21. marz—20. april. Rólegur dagur.aö
minnsta kosti fram eftir, fréttir yfirleitt hag-
stæöar. óvænt og skemmtileg heimsókn, er á
liður, mjög sennileg.
Nautiö, 21. april—21. mai. Það bendir allt til
þess, að dagurinn veröi skemmtilegur.
Vafasamt er þó að sumt, sem þú reiknar með,
verði á þann hátt, sem ráðgert var.
Tviburarnir, 22. mai—21. júni. Allt bendir til
þess, aö dagurinn geti orðið þér hinn þægi-
legasti. Ekki er óliklegt, aö sitthvað reynist
málum blandið i lausafréttum.
Krabbinn, 22. júni—23. júli. Það getur fariö svo,
að eitthvað, sem þú telur vel dulið, komist i
hámæli fyrr en þú veizt orðið af. Gættu þess i þvi
sambandi að fullyröa ekki um of.
Ljónið, 24. júli—23. ágúst. Eitthvað, sem þú
hefur undirbúið, rennur út i sandinn vegna
óvæntra atburöa. Samt sem áöur getur dagurinn
orðið allskemmtilegur i heild.
Meyjan, 24. ágúst—23. sept. Rólegur dagur, en
sennilega ekkert sérstakt, sem gerist er ætla má
að hafi áhrif til langframa. Orðrómur getur ef til
vill valdið þér áhyggjum.
Vogin, 24. sept.—23. okt. Góöur og rólegur dagur
hjá þeim eldri, liklegt að fremur létt verði yfir
honum meðal þeirra, sem yngri eru, sér i lagi,
þegar kvölda tekur.
Drekinn, 24. okt—22. nóv. Þú átt drjúgan spöl
eftir að marki, sem þú hefur sett þér, en sunnu-
dagurinn ætti að tákna áfangaskipti. Farðu þér
hægt og rólega.
Bogmaðurinn, 23. nóv.—21. des. Gamall
kunningi þinn hefur að minnsta kosti samband
við þig, heimsækir þig sennilega, en þó er þaö
ekki vist. Góður dagur.
Steingeitin, 22. des,—20. jan. Rólegur dagur,
sem einkennast mun af harla hlýlegri framkomu
ýmissa i þinn garð, jafnvel af hálfu fólks, sem þú
þekkir sama sem ekki neitt.
Vatnsberinn, 21. jan.—19. febr. Þótt sunnudagur
sé, mun þér verða það vissara að gæta að
peningum þinum og peningamálum, Verði um
sameiginlega eyöslu aö ræða, skaltu athuga það
vel.
Fiskarnir, 20. febr.—20. marz. Að mörgu leyti
dagur við þitt hæfi, létt yfir öllu og öllum i kring-
um þig, og allt á hreyfingu. Einkum mun kvöldiö
geta orðið ánægjulegt.
Ingólfsdóttir, Magnús Sig-
mundsson, Jóhann Helga-
son og Vilhjálmur II. Gisla-
son.
21.30 Lyftudrengurinn. (Le
petit garcon de l’ascenseur)
Frönsk biómynd. Leikstjóri
Bertrand Javal. Aðalhlut
verk Pierre Granier De-
l'erre.
23.00 Myndir á sýningu.
Hljómsveit danska rikisúl-
varpsins leikur tónverk eftir
Modest Musorgski. Stjórn-
andi Sergei Celebidache.
(Nordvision — Danska sjón-
varpið)
23.40 Dagskráriok.
Sunnudagur
28. janúar
17.00 Endurtekið efni. Eld-
stöðvar I jöklum. Kvikmynd
um eldstöövar á Islandi og
jarðfræði landsins. Myndin
er tekin af Hans-Ernst
Weitsel i leiðangri til
Kverkfjalla og Grimsvatna
vorið 1971. Þýðandi Kristján
Sæmundsson. Þulur Jóhann
Pálsson. Aður á dagskrá 5.
nóvember 1972.
17.30 Meira en augaö sér.
Bandarisk fræðslumynd um
augu og sjón manna og
dýra. Þýöandi Guðbjartur
Gunnarsson. Aður ádagskrá
7. október 1972.
18.00 Stundin okkar.Sýnd er
mynd um „Töfraboltann”
og „fjóra félaga”. Barnakór
syngur, og 12 ára börn úr
Barnaskóla Selfoss, Mela-
skólanum i Reykjavik og
Barnaskóla Akraness taka
þátt I spurningakeppni.
Umsjónarmenn Sigriöur
Guömundsdóttir, og Her-
mann Ragnar Stefánsson.
18.50 Enska knattspyrnan.
19.40 Hlé
20.00 Fréttir
20.20 Veður og auglýsingar
20.25 Fjölleikahús barnanna.
Sjónvarpsupptaka frá
barnasýningu i Fjölleika-
húsi Billy Smarts, þar sem
menn og dýr leika ýmiss
konar listir. Þýðandi Jó-
hanna Jóhannsdóttir.
(Evrovision — BBC)
21.30 Sólsetursljóð. Fram-
haldsmynd frá BBC. 4.
þáttur. Sáning. Þýöandi
Silja Aðalsteinsdóttir. Efni
3. þáttar: Vilii kvænist með
leynd og yfirgefur Kin-
raddie-hérað ásamt konu
sinni. Jón faðir hans reiðist
ákaflega og skömmu siðar
veikist hann og liggur rúm-
fastur um skeið. Loks and-
ast hann og Kristin, dóttir
hans, eignast búið. Hún er
jörðinni of bundin til þess að
vilja flytjast á brott. Hún
kynnist Evan Tavendale
betur og þau ákveða að gift-
ast.
22.15 Aidursákvarðanir.
Fræðslumynd frá Time-Life
um fornleifarannsóknir.
Þýöandi og þulur Gylfi
Pálsson.
22.45 Að kvöldi dags. Sr.
Bernharður Guðmundsson
flytur hugvekju.
22.55 Dagskrárlok.