Vísir - 05.02.1973, Page 11

Vísir - 05.02.1973, Page 11
10 Vísir. Mánudagur 5. febrúar 1973. Tveir leikir voru háöir i 1. deild is- landsmótsins í handknattleik i gær- kvöldi i iþróttahúsinu i Hafnaríirði. Orslit urðu þessi: FH-—KR 30—19 Haukar-Víkingur 21—21 Staðan í deildinni er nú þannig: FH 9 7 11 184-161 15 Valur 8 6 0 2 170-130 12 Víkingur 10 5 2 3 221-205 12 Fram 8 5 1 2 154-140 n IR ........... ' Armann Haukar KR Markahæstu þessir: Einar Magnússon/ Víking Geir Hallsteinsson, FH Haukur Ottesen/ KR Brynjólfur Markússon, IR Bergyr Guðnason, Val j. Sigurgeirsson, IR Guðjón Magnússon ViðarSímonarson, Hörður Kristinsson Gunnar Einarsson olafur H. Jónsson Agúst Svavarsson Agúst ögmundsson, Val. Axel Axelsson, Fram Björgvin Björgvinsson, Fram Björn Jóhannesson, Armanni Auðunn óskarsson, FH Gunnsteinn Skúlason, Val 20 Sigurb. Sigsteinsson, Fram 20 Stefán Halldórsson, Viking 20 Björn Blöndal, KR. 19 Páll Björgvinsson, Víkíng 19 Jón Karlsson, Val. 19 Stefán Jónsson, Haukum Viggó Sigurösson, Viking Þórður Sigurðsson, Haukum Jón Sigurðsson ólafur Friöriksson Þórarinn Tyrfingsson, Guðm. Haraldsson, Haukum Gunnl. Hjálmarssop, Jón Astvaldsson, Armanni Bjarni Kristinsson, KR Ragnar Jónsson, Armanni, Jóhannes Gunnarssoa Sigfús Guðmundsson, Vik Guðm. Sveinsson, Fram Gísli Blöndal, Val. Pétur Jóhannsson, Fram Sigurg. Marteinsson Stefán Gunnarsson, Val. Sig. Jóakimsson, Haukum. Svavar Geirsson, Haukum Þorvarður Guðmundsson, KR. 10 Næsti leikur er í Hafnarfirði mánudaginn 12. febrúar. Þá mætast Hafnarfjarðarliðin, Haukarog FH, í iþróttahúsínu þar. A undan er leikur í 2. deild milli IBK og Stjömunnar. Þriðjudaginn 13. febrúarverða tveir leikir i Laugardalshöllinní. Kl. 20.15 leika IR og Fram, en siöan Vatur og Armann. um. Ljósm. Bjarnleifur. Enn hofnaði knötturinn 30 sinnum í marki KR! og þriggja stiga forusta í 1. deildinni — Léttur sigur FH Stöðugt sigur á ógæfu- hliðina hjá KR i 1. deild- inni i handboltanum. Stórtap i gærkvöldi i Ilafnarfirði fyrir FH, þar sem KR-ingar máttu i annað skipti i mótinu sjá á eftir knettinum Fyrsti sigur Stjörnunnor Tveir leikir voru háöir I 2. deild tslandsmótsins i handknattieik i gærkvöldi i Iþróttahúsinu i Hafnarfirði. úrslit i báðum voru mjög tvisýn — og eins marks sig- ur var i báðum. t fyrri leiknum sigraði ÍBK Breiðablik með 14-13 og er þaö óvenju iág markatala i mcistara- flokksleik. t siðari leiknum sigr- aði Stjarnan i Garðahreppi Fylki með 23-22 og er það fyrsti sigur hins unga félags i meistaraflokki karla i handknattleik og þvi sögu- legur leikur fyrir Stjörnumenn. Danir sigruðu Svía Danir sigruðu Svia verðskuldað i landsleik i handknattieik i Kaup- mannahöfn i gær með 16-13. Stað- an i hálfleik var 8-4 fyrir Dani. Sviar, sem leikiö höfðu erfiöan leik við Vestur-Þjóöverja á föstu- dag (Sviar töpuðu 19-14) voru seinir i gang og tókst ekki að skora sitt fyrsta mark fyrr en á 18. min. Þá var staöan orðin 4-0 fyrir Dani — og leikurinn varö eftir það aldrei spennandi. Klemming Hansen og Keld Andersen voru markhæstir hjá Dönum með 4 inörk hvor. Jörgen lleidemann skoraði 3, Arne Andersen,Claus From, Max Niel- sen. Jörgen Vodsgaard og Tom Lund eitt hver. Fyrir Svia skor- uðu Bertil Söderberg 4, Toninty Jansson 4, Göran Segersted 3, Thontas Persson og Anders Westerling citt hvor. þrjátiu sinnum i mark sitt. Leikurinn var aldrei spennandi — FH- ingar voru mun sterkari og sigruðu með ellefu marka mun, 30-19, og hafa nú aftur þriggja stiga forustu i deildinni. KR á nú aðeins fjóra leiki eftir i mótinu — gegn Haukum, Ar- manni, Val og Fram og verða að minnsta kosti að fá þrjú stig til þess að hafa möguleika að verjast falli. Eftir 10 leiki nú og aðeins eitt stig virðast afar litlar lfkur á þvi að KR-ingum takist að hljóta þau stig, sem geta bjargað þeim. Leikurinn i gærkvöldi var held- ur tilþrifalitill framan af og meira að segja FH-ingar gerðu sig seka um óvenjumargar villur. Londsliðið í badminton Fyrsta landskeppni ts- lendinga í badminton veröur 24. þessa mánaðar og verða Norðmenn mótherjar. 1 landskeppninni verður keppt i fjóruin einliöaleikjum og tveimur í tviliðaleik. tslenzka landsliðið — hið fyrsta i badminton — hefur verið valið og skipa þaö þessir menn. Haraldur Korneliusson, TBR, Steinar Petersen, TBR, Sigurður Harald son, TBR, Óskar I Guðmundsson, KR, Friðleif- ur Stefánsson, KR, og Reynir Þorsteinsson, KR. Ekki er enn ákveðið hvar landskeppnin fer fram —það verður annaðhvort i Laugardalshöllinni eða KR- húsinu Liösstjórar isl. liðsins verða Karl Maack og Garðar Alfonsson, og voru þeir vald- ir til þess af stjórn BSÍ. Daginn eftir, 25. febrúar, verður opið mót með þátttöku norsku landsliðs- mannanna. Eftir aðeins sjö min. var staðan þó orðin 4-1 fyrir FH, og átti FH þó að auki tvö stangarskot. En sfðan kom afar slakur kafli hjá FH og þá var það aðeins góð markvarzla Magnúsar ólafsson- ar, sem kom í veg fyrir, að KR- ingarsigldu ekki framúr. Magnús kom inn á um tíma vegna meiðsla Birgis Finnbogasonar, en Hjalti var ekki með að þessu sinni. Hins vegar var Magnús heldur slakur i siðari hálfleiknum, þegar hann lék um tíma, en Birgir var nokkuð fljóturað jafna sig á meiðslunum. Eftir 15 min. var staðan orðin jöfn 5-5, en þá tóku FH-ingar góð- an sprett og skoruöu fjögur mörk i röð, Hinn ungi Gunnar Einars- son, sem lék sinn bezta leik með FH hingað til, skoraði þrjú mark- anna. Eftir þennan kafla FH var spennan búin og staðan i hálfleik var 11-7 fyrir FH. Síðari hálfleikurinn var beinlin- is stórskotahríð — FH skoraði 19 mörk, KR 12 eöa meira en eitt mark á minútu, og samt voru ótrúlega mörg stangarskot i leiknum. Leikurinn var beinlinis leiðinlegur á að horfa og áhorf- endur voru óvenju prúðir á áhorfendasvæðinu, eins og oftast, þegar FH leikur, en það breytist venjulega, þegar Haukar koma inn á. Þá lifnar viss hópur ungra áhorfenda og munnsöfnuðurinn er hrottalegur af og til. Já, stórskotahriöin var mikil siðari hálfleikinn og Geir Hall- steinsson var þá drjúgur við aö skora, en hann hafði haft sig held- ur litið i frammi fyrri hálfleikinn, og sama er að segja um Gunnar, sem skoraöi fjögur mörk á stutt- um tima. Viðar, sem hafði verið drýgstur að skora framan af, lék litið með i siöari hálfleiknum. Hjá KR vakti Bjarni Kristinsson mesta athygli — linumaður góð- ur, sem KR-ingar nota alltof litið. Mörk FH i leiknum skoruðu Geir 9 (2 viti), Gunnar 8, Viðar 7, Ólafur Einarsson 2, Hörður 1, Arni 1, Birgir 1 og Þórarinn 1. Fyrir KR skoruðu Haukur 5, Bjarni 4, Björn Pétursson 3 (2 viti), Þorvarður Guðmundsson 3, Björn Blöndal 2, Jakob Möller 1 og Gunnar Hjaltalin 1. Dómarar voru Óli Olsen og Valur Bene- diktsson. — Bjarni Kristinsson var skæður á linunni og hér skorar hann eitt af f jórum mörkum sinum I leik FH og KR. Ljósmynd Bjarnleifur. Úrslitin í riðlunum Úrslit einstakra leikja i Reykjavikurmótinu i innanhússknattspyrnu i gærdag urðu þessi: a-riðill: KR-Þróttur 13:4 Fram-Hrönn 14:4 KR-Hrönn 11:2 Þróttur-Fram 10:4 Fram-KR 8:5 Þróttur-Hrönn 12:3 b-riðill: Armann-Fylkir 4:4 Valur-Vikingur 9:5 Vik.-Fylkir 11:2 Armann-Valur 7:7 Valur-Fylkir 4:3 Vikingur-Armann 9:4 Visir. Mánudagur 5. febrúar 1973. ‘ ] j Haukar lausir úr fallbaráttunni? Haukar hlutu dýrmætt stig gegn Viking i iþróttahúsinu i Hafnar- firði i gærkvöldi — dýr- mætt stig, sem gerir það að verkum að Haukar eru nú úr mestu hætt- unni að falla niður i 2. deild. Það var mikið hrópað á áhorfenda- pöllum og vissulega dreif það Hauka áfram, en hins vegar er við- bjóðslegur munnsöfnuð- ur nokkurs hóps áhorfenda gagnvart mótherjum Hauka og dómurunum vart sæm- andi siðmenntuðu fólki. Það er ekki i fyrsta skipti, sem slikt heyrist, þegar Haukar leika i Hafnarfirði, og það var greinilegt að dómarar leiksins létu köllin hafa áhrif á sig — veigruðu sér við á stundum að dæma á Haukaliðið. Þetta var spennandi leikur i tölum, en leikurinn, sem liðin sýndu var slakur, og Vikingar hafa ekki í annan tima sýnt lakari leik i vetur, nema i fyrri leiknum gegn Haukum. Haukaliðið barðist af miklum karfti og mestu munaði þar, að Stefán Jónsson náði sér nú virkilega á strik i fyrsta skipti I mótinu og skoraði átta mörk. Haukar, sem yfirleitt hafa byrjað heldur rólega og átt erfitt með að skora, voru nð i ham fyrst i leiknum, enda var nóg fyrsta stundarfjórðunginn að hitta á Vikingsmarkið — knötturinn lá þá i markinu. Fyrstu niu minúturnar áttu Haukar átta skot og skoruðu átta mörk. Slikt er algjört eins- dæmi fyrir þá og þeir komust fjórum mörkum yfir 8-4 á þessum upphafskafla. Leikur Vikings var afar slakur, bæði i sókn og vörn þennan tima — kannski hafa þeir mætt of sigurvissir til leiks. En eftir þetta varð leikurinn strögl hjá Vikingum að reyna að jafna sinn hlut. Þeir smásigu á — eftir 13 min. var staðan orðin 9-7. Þá komu á stuttum tima fjögur viti — tvö hjá hvoru liði, sem markverðirnir vörðu, og það merkilega skeði hjá Rósmundi Jónssyniileiknum,aðhann varði þrjú vitaköst, en markvarzla hans að öðru leyti var léleg. Og Eirikur Þorsteinsson varði ekki skot upphafsminúturnar. En munurinn minnkaði og i hálfleik var staðan 11-10 fyrir Hauka. Vikingar skoruðu tvö fyrstu mörkin i siðari hálfleik og komust þá i fyrsta skipti yfir 12-11 eftir5 min. En Haukar voru ekki á þvi að gefa eftir og munaði þar mestu um stórleik Stefáns, sem skoraði sex mörk i hálfleiknum og var stöðugur ógnvaldur fyrir vörn Vikings. Leikurinn var afar jafn — annað hvort liðið einu markiyfir eða jafntefli. Þá mátti sjá allar jafnteflistöflurnar frá 11 upp i 21 á markatöflunni, 11-11, 12-12, 13-13, 14-14, 15 -15, 16-16, 17- 17, 18-18, 19-19, 20-20 og 21-21, sem urðu lokatölur leiksins. Hvorugu liðinu tókst að hrista hitt af sér. Allt var á suðupunkti loka- minútuna i iþróttahúsinu, og þá virtist • sem Haukar ætluðu að missa af stigi. Það hefði verið ó- verðskulda- — þrátt fyrir afar hægan leik liðsins lokakaflann, þar sem hver sóknarlota tók yfir- leitt óratima, en Vikingar skoruðu nær samstundis og þeir fengu boltann. Guðjón Magnús- son, sem af einhverri ástæðu lék litið i leiknum, kom Viking i 21-20, þegar tvær minútur voru eftir. Guðmundi Haraldssyni tókst að jafna fyrir Hauka — Vikingar fengu knöttinn og þá varð hinum leikreynda leikmanni Hauka, Ólafi Ólafssyni á mikil mistök. Hann skammaðist við dómara eftir að Haukar höfðu brotið af sér og var visað af leikvelli. Vikingar voru þvi einum fleiri lokarhindtuna og hefði vissulega átt að nýta það til sigurs. Rétt fyrir leikslokin munaði litlu — Guðjón átti skot úr þröngri stöðu, en knötturinn fór i þverslá mark- sins og aftur fyrir. Ahorfendur gátu andað léttar — rétt á eftir var leiknum lokið og Haukar höfðu hlotið mjög óvænt dýrmætt stig. Mörk Hauka i leiknum skoruðu Stefán 8 ( 3 viti) Ólafur Ólafss., 4, Guðmundur 4, Þórir 4, og Sigurður Jóakimsson 1. Fyrir Viking skoruðu Einar 8 (2 viti), Guðjón 5, Viggó Sigurðsson 3. Magnús Sigurðsson 2, Páll Björgvinsson 1, Stefán Halldórs- son 1 og Ólafur Friðriksson 1. Dómarar voru Einar Hjartarson og Þorvarður Björnsson og hefur Þorvarður oft dæmt betur en að þessu sinni.______________ Vetrarleikar Alþjóðaolympíunefndin ákvaö á fundi sinum i Lausanne i Sviss i gær, að Vetrar-Olympiuleikarnir 1976 verði háöir í Innsbruck i Austurriki. Þar mcð cru Bandarikin úr sögunni i sambandi við lcikana. en þeir áttu að fara fram i Dcn- ver. Borgin dró sig til baka cftir atkvæöagrciðslu ibú- anna. Vetrar-leikarnir 1964 voru haldnir i Innsbruck og er þar þvi flest til staöar, sem á þarf að halda i sam- bandi við Oiympiulcika. Heimsbikarinn í alpagreinum: Sú fremsti slasoð- ist og er úr leik Heimsmeistarinn i alpagreinum tvö siðustu árin, hinn 22ja ára Gustavo Thoeni frá ítaliu, vann sinn fyrsta sigur i svigkeppni i heimsbikarnum i vetur, þegar hann varð fyrstur i St. Anton i Austurriki i gær. Það var á Kanda- har-mótinu, þvi elzta i alpagreinum. Thoeni hlaut Kandahar-bikar- inn, en hann sigraði i tvikeppninni, þó svo hann yrði aðeins i 12. sæti i brunkeppninni. Þar átti sér stað þaö, sem skiðamenn i alpagreinum geta alltaf reiknað með — Sviss- lendingurinn Collombin, sem er fremstur i keppninni um heims- meistaratitilinn nú, slasaðist það illa á ökkla, að litlar sem engar likur eru taldar á að hann keppi meira i vetur. Thoeni hefur góða möguleika á þvi að verða heimsmeistari þriðja árið i röð. Hann telur Dav- id Zwilling frá Austurriki erfið- asta keppinaut sinn. Stigakeppnin er nú þannig eftir keppnina i gær. 1. Collombin, Sviss, 131 2. G. Thoeni, Italiu, 129 3. D. Zwilling, Aust. 120 4. B. Russi, Sviss, 106 5. C. Neureuther, V-Þ. 85 6. H. Duvillard, Frakkl. 84 7. Piero Gros, Italiu, 69 8. M. Varallo, ttaliu, 64 9. F. Klammer, Aust, 59 10. K. Cordin, Aust. 53 10. W. Tresch, Sviss, 53 Thoeni hafði talsverða yfir- burði I svigkeppninni i gær, en úr- slit urðu þar þessi: 1. Thoeni, Italiu, 106.94 2. Neureuther, V-Þ. 107.54 3. Dulvillard, Frakkl. 107.92 4. Augert, Frakkland, 108.53 5. Zwilling, Aust. 109.08 6. A. Bachleda, Póll. 109.28 7. J. Bachleda, Póll. 109.46 8. W. Tresch, Sviss, 109.82 9. Pietrogiovanna, It. 110.07 10. Pegorari, ítaliu, 110.23 Þrátt fyrir meiðsli Collombin á laugardag i bruninu i St. Anton varð samt svissneskur sigur I keppninni. Olympiumeistarinn Berhard Russi, sem sigraði i Sapporoibruninu og hefur einnig orðið heimsmeistari, fór brautina af frábæru öryggi og bætti fjög- urra ára gamalt brautarmet Karl Schranz. Svisslendingurinn, sem er 24ra ára, fór hin 3900 metra braut á 2:55.66 og varð meira en tveimur sek. á undan næsta kepp- anda. Colombin, sem fjórum sinnum hefur sigrað i bruni i keppninni um heimsbikarinn i vetur, gróf vonir sinar til sigurs I snjónum, þegar hann kastaðist út úr brautinni. Orslit urðu þessi. 1. B. Russi, Sviss, 2:25.66 2. Klammer, Aust. 2:27.75 3. P. Roux, Sviss, 2:27.96 4. B. Cochran, USA 2:28.03 5. D. Zwilling, Aust. 2:28.30 6. G. Besson, Italiu, 2:28.55 7. S. Loidl, Aust. 2:28.90 8. K. Cordin, Aust. 2:28.97 9. Duvillard, Frakkl. 2:29.20 10. A.Enzi, Italiu, 2:29.32 Gustavo Thoeni varð 12. á 2:29.70., en Norðmaðurinn Erik Haker féll og varð úr leik eins og svo margir aðrir. Þrir leikinenn llauka reyna að verjast skoti Einars Magnússonar, en allt koin fyrir ekki — knötturinn flaug framhjá þeim og einnig mark- verðinum. Ljósinynd Bjarnleifur. straufría sængurfataefnið er nú fyrirliggjandi í mörg- um mynztrum og litum. Einnig í saumuðum settum. Kærkomin gjpf, hverj- um sem hlýtur. Sparið húsmóðurinni erfitt verk, sofið þægilega og lífgið upp á litina í svefnherberginu. Reynið Night and Day og sannfærizt. Samband ísl. samvinnufélaga J INNFLUTNINGSDEILD

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.