Vísir - 05.02.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 05.02.1973, Blaðsíða 15
Vlsir. Mánudagur 5. febrúar 1973. 15 TÓNABÍÓ Dauðinn bíður í Hyde Park He had to stop a murder- and someone had to stop himl Mjög fjörug, spennandi og skemmtileg sakamálamynd meö hinum vinsæla Roger Moore i aðalhlutverki ÍSLENZKUR TEXTI Leikstjóri: Alvin Rakoff, Aöaihlutverk: Roger Moore, Martha Hyer, Claudie Lange. Sýnd kl. 5, 7, og 9. Bönnúö börnum. m'i.m'mmn Afrika ADDIO menningaráhrifa og svartra menningarerfða, ljóst og greini- lega, bæði frá broslegu sjónar- miði og harmrænu. Sýnd kl. 5.15 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Aukamynd: Faðir minn átti fag- urt land. Litmynd um skógrækt. #WÓÐLEIXHÚSm Ósigur og Hversdagsdraumur sýning þriðjudag kl. 20 Lýsistrata sýning miðvikudag kl. 20. Sjálfstætt fólk sýning fimmtudag kl. 20 Fáar sýningar eftir Miðasala 13.15 — 20. Sími 1-1200 Bílasalinn Vitatorgi Simar 12500-12600 Mikið úrval bila, Örugg þjónusta. Bilasalinn v/Vitatorg. Simar 12500-12600. MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Frúarleikfimi Rythmisk leikfimi, sex vikna námskeið hefst i þessari viku i Miðbæjarskóla. Innritun i sima 14087 og 40067. Fimleikadeild I.K. Auglýsið í Vísi I „LÍTIÐ EITT Umboðssímar 16520 50596 - 84766 Hús & híbýli „Hús & hibýli” er vandað blað fyrir húsbyggjendur, heimili, bif- reiðaeigendur — raunar alla! Til þessa hefur blaðið verið selt eingöngu I lausasölu, en nú er hafin áskrifendasöfnun vegna mjög góðra undirtekta. Kjör: Fyrir siðasta tbl. 1972 og 4. tbl. 1973 er gjaldið aðeins 250.00 krón- ur. Næst siðasta tbl. 1972 fylgir meira aðsegja i kaupbæti, meðan upplag endist. Sendið meðfylgjandi áskriftar- pöntun ásamt 250 krónum i ábyrgðarbréfi, eða komið hvoru tveggja til skrifstofunnar að Tryggvagötu 8 III. hæð. Þér fáið tvö blöð um hæl og hin siðan á út- komudögum. Nestor Tryggvagötu 8 III, hæð, Reykjavik Undirritaður óskar eftir að gerast áskrifandi að „Hús & hibýli” Nafn Heimili og sendir/afhendir hér með áskriftargjald 5 tölublaöa til árs- loka 1973, krónur 250.00. -*>r >(n- r i -□□mnn -DO§ 020= OJmiDZÞ

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.