Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 4
4
Vísir: Föstudagur 16. marz 1973.
STÆRSTA
LITLJÓS-
MYND
VERALDAR
Þýzk Ijósmyndastofa hefur nýlega lokið við gerð og stækkun á litmyndum af
„freskó" verkunum og altaristöf lu i Sixtínsku kapellunni í Róm. Var þetta gert fyrir
Þjóðlistasafnið í Melboume, Ástralíu. Stærst er Ijósmyndin af ,,Sköpuninni" 7x21
metri, og erhún eflaust stærsta litljósmynd í heimi. Á þessari mynd sjáum við, hvar
verið er að vinna við „Dómsdag".
Foðir eigin barna
barna barns
Þaö hafa sennilega ekki margir
náö aö veröa barnsfeöur sinna
eigin barnabarna. Svo fer þó fyrir
67 ára gömlum karli á Vestur-
Fjöni, en 16 ára gömul sonardótt-
ir hans hefur i sjö mánuöi gengiö
meö barn hans undir belti.
Bæöi afi gamli og 42ja ára
gamall stjúpfaðir stúlkunnar
hafa átt samfarir með henni i
þrjú ár, samtals 20 sinnum. Oft-
sinnis hefur 14 ára hálfsystir
hennar sömuleiðis fengið að vera
með.
Óhugnaðurinn upplýstist, þegar
móðir telpunnar sneri sér til lög-
reglunnar. Hún hafði þá nýskeð
gert sér grein fyrir, að dóttirin
var orðin ófrisk. Hitt vissi hún þá
ekki, að barnsfaðirinn var annað-
hvort eiginmaður hennar eða
tengdafaðir.
Nágrannarnir höfðu hins vegar
flestir gert sér grein fyrir, að eitt-
hvað misjafnt átti sér stað á
heimilinu. En enginn gerði sér al-
mennilega grein fyrir, hvað það
gæti verið.
Þessi 16 ára gamla stúlka, sem
á fimm systkini, heldur þvi fram,
að afi hennar sé faðirinn. Henni
hefur nú verið komið fyrir á ungl-
ingaheimili. Barn hennar verður
trúlega gefið i burt.
Karlmennirnir tveir hafa verið
úrskurðaðir i fjögurra vikna
varðhald á meðan rannsókn fer
fram i máli þeirra. Þeir eiga yfir
höfði sér allt að sex ára fangelsis-
dóm fyrir athæfið.
4 Aicnu $*-■
Picscnic |v«r lcs chcls dc cuisinc
Ariw Derlclvcn. Tnro. Bcrgcn
Knul llclland. I ruinof, Osln
Pcr Afnc torcniirch. Ncrsk Mificcinmin. tíslo
Já, flnt skyldi þaö aldeilis vera. Og Norömenn spöruöu ekkert í fin-
heitunum, þegar þeir buðu 100 framámönnum EBE til mikillar matar-
veizlu — þar sem var 41 fiskréttur á borðum. Vilja flestir hailast að því,
aö þarna hafi verið efnt til fiskveiziu aldarinnar. En matföng höföu öll
verið flutt meö flugvélum frá Noregi til Brussel, þar sem þingaö
var um verzlunarsamninga EBE og Noregs.
iVIatseöillinn, sem viö sjáum mynd af hér fyrir ofan, geröi mikla
lukku, en hann sýnir, hvaðan hver réttur kom. Má lesa nöfn rétta,
gerðra úr sjóskepnum, sem veiddar höfðu veriö meðfram allri ströndu
Noregs , allt frá hvölum niður i krabbaflær. Einnig eru þar sérréttir,
svo sem reyktur lax, marineruð síld, humar, gúllas og fiskisúpa.
- y
m ÞJÓNUSTA
við þá, sem taka eftirlaun eða aðrar tryggingagreiðslur hjá
Tryggingastofnun ríkisins í Reykjavík.
Samkomulag hefur verið gert við Tryggingastofnun rikisins um að neðangreind- ir aðilar taki að sér að innheimta trygginga- greiðslur, sem stofnunin innir af hendi og leggja þær inn á sparisjóðsbækur eða aðra við- skiptareikninga hjá viðkomandi stofnunum. Þeir, sem vilja notfæra sér þessa fyrirgreiðslu,eru beðnir um að hafa samband við viðskiptastofnun sina og gefa henni umboð, en sérprentuð eyðublöð liggja frammi hjá neðangreindum stofnunum og útibúum þeirra eða afgreiðslum i Reykjavik svo og Trygginga- stofnun rikisins.
ALÞÝÐUBANKINN h.f. PÓSTGÍRÓSTOFAN
LANDSBANKI ÍSLANDS IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS h.f.
VERZLUNARBANKi ÍSLANDS h.f. ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS SPARISJÓÐUR REYKJAVÍKUR
SAMVINNUBANKINN h.f. OG NÁGRENNIS