Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 13
Vísir. Föstudagur 16. marz 1973.
u □AG | D KVOLD Q □AG | D KVÖL D □AG |
Hér sjáum við stjórnanda Popphornsins I dag, örn Petersen, en hann er sá i miöið á myndinni. Hinir
eru Björgvin Gislason, Karl Sighvatsson, Magnús Sigmundsson og Jóhann Helgason.
Hljóðvarp í dag kl. 16.25
Neyðast íslenzkar popphljómsveitir
til að gerast „útflutningsvara"?
í Popphorninu að
þessu sinni tekur stjórn-
andi þáttarins, Örn
Petersen, tali þá Karl
Sighvatsson úr Náttúru
og Pétur Kristjánsson úr
Svanfriði.
beir munu fjalla um hin ýmsu
vandamál, sem hrjá islenzkar
popphljómsveitir á íslandi um
þessar mundir. Meðal annars eru
islenzku stúdióin algjörlega ófull-
nægjandi hvaö áhrærir aöstöðu til
plötuupptöku.
Hver af annarri leysast þær
upp, popphljómsveitirnar, hætta
ýmist alveg eða jafnvel flytjast til
útlanda, þar sem aðstaða er betri
og tekjumöguleikar ólikt meiri en
hér. Til dæmis er hljómsveitin
Rifsberja að hugleiða tilboð, sem
hún fékk nýlega frá Bandarikjun-
um.
örn ræðir ennfremur við þá
félaga, Magnús Sigmundsson og
Jóhann Helgason úr Chande, en
þeir hafa sem kunnugt er gert
stormandi lukku um alllangt
skeiö.
bað er von, að íslenzkir poppar-
ar hugsi sem svo: Hvar erum við
staddir?
LTH
Þarfasti þjónninn hefur hann löngum veriö nefndur, hesturinn, en hlutverk hans er nti oröiö mjög frá-
brugöiö því sem áöur var.
Sjónvarp í kvöld kl. 21.20
Skipstjórar
í Sjónaukanum að
þessu sinni verður með-
al annars sagt frá heim-
sókn i tamningastöð,
sem starfrækt er á Eyr-
arbakka, og liklegt er,
að brugðið verði upp
nokkrum svipmyndum
þaðan.
ón fullra
Rætt verður um gatnagerð og
gatnaviögerðir, en ástand ýmissa
vega á Reykjavíkursvæðinu er
óvenju slæmt núna. í umræðum
þessum taka þátt þeir Ingi tJ.
Magnússon gatnamálastjóri, og
dr. óttar P. Halldórsson, verk-
fræðingur.
bá eru umræður varðandi
undanþágur þær, sem veittar
hafa verið mönnum, er ekki hafa
réttindi til skipstjórnar á fiskibát-
réttinda
um. Um það mál munu fjalla
Kristinn Gunnarsson deildar-
stjóri, Páll Guðmundsson skip-
stjóri og Kristján Ragnarsson,
formaður LÍO.
Einnig veröur fjallað um þau
mörgu vandamál, sem upp hafa
komið vegna tilflutnings á vinnu-
afli innan Efnahagsbandalags-
rikjanna.
Umsjónarmaður og stjórnandi
þáttarins veröur Eiður Guðnason.
LTH
^yi.V.W.ViV.W.W.ViW.V.'AWAW/.WMWiV.Wi
D í r\n —
: •i D l j ^ * :■
dj* Q :| / U M < J rspa Í
Spáin gildir fyrir laugardaginn 17. marz.
Hrúturinn, 21. marz-20. april. bér mun eflaust
finnast laugardagurinn atburðasnauður hvað
þig sjálfan snertir, þótt gangi á ýmsu i kringum
þig, einkum er á liður.
m
"■■mL
Nautið,21. april-21. mai. bað er ekki óliklegt, að
þú hafir i huga vissar áætlanir i sambandi við
helgina, en eins vist, að fátt af þess háttar
standist vegna óvæntra atburða.
Tviburarnir, 22. mai-21. júni. Ef til vill getur
þetta orðið þér allerfiður dagur, vegna ein-
hverra atburöa innan fjölskyldunnar, til dæmis,
þótt fleira geti stuðlað að þvi.
Krabbinn, 22. júni-23. júli. A ýmsu gengur i dag
hjá þér, og eflaust fleiri. En stutt ferðalag getur
reynzt vel og orðið þér og öðrum viðkomandi til
mikillar ánægju.
Ljóniö, 24. júli-23. ágúst. bað verður ætlast til
nokkuð mikils af þér i dag, og þaö munar lika
áreiðanlega um framlag þitt, þó að þú uppfyllir
ekki kröfurnar að öllu leyti.
Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Sennilega gerirðu
þér ekki viöhlitandi grein fyrir afstöðu annarra
i harla viökvæmu máli, og getur þvi farið svo, að
þú særir þá óafvitandi.
Vogin,24. sept.-23. okt. betta verður sennilega
góður dagur, en þó er hætt við, aö þér finnist, og
með réttu, að þér sé ekki beinlinis þakkaður
góöur greiði við þér nákomna.
Drekinn, 24. okt.-22. nóv. bað getur hæglega
orðið einhver stefnubreyting i einkamálum
þinum, jafnvel breyting á högum þinum, i sam-
bandi viö eitthvað það,sem gerist i dag.
Bogmaðurinn,23. nóv.-21. des. bað litur út fyrir
að dagurinn geti orðið þér aö einhverju leyti
erfiður, og eiga nákomnir þér þar að meira eða
minna leyti sökina.
Steingeitin, 22. des.-20. jan. bó aö þú teljir þér
trú um, aö þú sért aö yfirvinna eitthvað,
samkvæmt áður teknum ásetningi, skaltu
treysta þvi með nokkurri varúö.
Vatnsberinn,21. jan.-19. febr. Taktu ekki allt það
trúanlegt, sem þú heyrir I dag. Ekki ættirðu
heldur að fullyrða of mikið i sambandi við það,
sem þú veizt ekki til hlitar.
Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. bað litur út fyrir
að helgin verði þér góð, en kvöldið I kvöld dálitið
varasamt. Haföu hægt um þig, ef þú lendir i hópi
þeirra, sem ekki kunna sér hóf.
5;
WAV.W.V/.V.V.VAV.W.V.V.V.V.'.V.V/.VAV.V,
iítvarp •
Föstudagur
16. marz
13.15 Með sinu lagi. Svavar
Gests kynnir lög af
hljómplötum.
14.15 Búnaðarþáttur: (Jr
heimahögum (endurtekinn)
Gisli Kristjánsson ritstjóri
talar viö Inga Antonsson
bónda á Hrisum i Svarfaöa-
dal.
14.30 Slðdegissagan: ,,Jon
Gerreksson” eftir Jón
Björnsson. Sigrlður Schiöth
les sögulok (32)
15.00 Miðdegistónleikar:
15.45 Lesin dagskrá næstu
viku.
16.00 Fréttir.
16.15 Veöurfregnir.
Tilkynningar.
16.25 Popphornið.
17.10 bjóðlög frá ýmsum
löndum.
17.40 Tónlistartfmi barnanna.
Rúnar Friðleifsson sér um
timann.
18.00 Eyjapistili. Bænarorö.
Tónleikar. Tilkynningar.
18.45 Veðurfregnir. Dagskrá
kvöldsins.
19.00 Fréttir. Tilkynningar..
19.20 Fréttaspegill.
19.35 bingsjá. Ingólfur
Kristjánsson sér um
þáttinn.
20.00 Kirkjutónieikar.
21.30 Hvað sögðu þeir við
sfðasta merkjasteininn? As-
mundur Eirfksson greinir
frá hugsunum og fyrir-
mælum nokkurra nafn-
kenndra manna skömmu
fyrir andlátiö, — fyrra
erindi.
22.00 Fréttir.
22.15 Veöurfregnir. Lestur
Passiusálma (22)
22.25 Ctvarpssagan:
„Ofvitinn” eftir bórberg
bórðarson. borsteinn
Hannesson les (17)
22.55 Létt músik á sfökvöidi.
23.45 Fréttir I stuttu máli.
Dagskrárlok.
SJÚNVARP •
Föstudagur
16. marzl973
20.00 Fréttir
20.25 Veöur og auglýsingar
20.30 Karlar I karpinu Banda-
riskur kúrekamyndaflokkur
I léttum tón. Arfurinn
býöandi Kristmann Eiðs-
son.
21.20 Sjónaukinn Umræðu og
fréttaskýringaþáttur um
innlend og erlend málefni.
22.05 Sjö atriöi um Orfeus
báttur frá danska
sjónvarpinu, þar sem leitazt
er við aö fella saman
einkenni ballets og óperu.
Efnið er sótt I sögnina um
Orfeus og Evredlku, sem
hér birtist I allnýstárlegri
útgáfu. (Nordvision —
Danskas sjónvarpið)
22.45 Dagskrárlok