Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 16

Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 16
Mynd þessi af Kristlnu Hall- dórsdóttur frá Rein var tekin þegar hún var um aldargömul Föstudagur 16. marz 1973. „$vöruðum víst" segja sjónvarpsmenn ,,Ó, jú, viö svöruöum víst”, sagfti Pétur Guftfinnsson, fram- kvæmdastjóri sjónvarpsins, þegar vift bárum undir hann ummæli þýzkrar konu, sem birtust i einu dagblaftanna i gær. Þar var frá þvi sagt, aft tvær vinsælar sjónvarpsdagskrár hefftu óskaft eftir kvikmyndum frá islenzka sjónvarpinu af eld- gosinu I Vestmannaeyjum til þess aft sýna þýzkum sjónvarpsáhorf- endum og hvetja siftan til fjár- söfnunar. En samkvæmt þvi sem þýzka konan sagfti, haffti Islenzka sjónvarpift ekki svaraft skeytum. „Sjónvarpift sendi strax út — sex daga I röft — litmyndir frá Vestmannaeyjum. Danska sjón- varpift veitti þeim vifttöku og dreiffti þeim meftal Evróvisjón, sem eru samtök sjónvarpsstöftva I Evrópu”, sagöi Pétur Guftfinns- son, framkvæmdastjóri. „WDR i Þýzkalandi efta öllu heldur sérstakur sjónvarpsþáttur þeirra (nokkurs konar „Sjón- auki”) báftu um i skeyti tiltekift efni, en gáfu okkur of nauman tima til þess aft útvega þeim þaö svo aftvift sáum, aö okkur var þaö ekki kleift, og gerftum þeim viö- vart um þaft. — Þeir skildu þaft mætavel, svo aö þaft varft ekki meira úr. Hins vegar sendu þeir svo hingaft sjónvarpsmyndatöku- menn sina, og islenzka sjónvarpift greiddi götu þeirra eftir mætti”, sagfti framkvæmdastjóri sjónvarpsins”. —GP 6 kíló af ryki ó óri! — A einu ári safnast fyrir um 6 kg, af ryki i einni þriggja her- bergja ibúft, hjá fjögurra manna fjölskyldu. — A einu ári þarf aft þvo um 600 kiló af þvotti fyrir jafn fjölmenna fjölskyldu, — A einni viku þarf þessi sama fjölskylda aft kaupa um 54 kiló af matvælum, sem kosta um 4.154 kr. og þaö er liklega i minnsta lagi. Þær eru skemmtilegar og óvenjulegar þessar upplýsingar, en þær koma meðal annars fram á sýningu, sem haldin verður á vegum Kvenfélagasambands Islands og Norræna hússins. —• Heitir sýningin „Fjölskyldan á rökstólum” og verður haldin i Norræna húsinu, 17.-28. marz. Þátttaka giftra kvenna i at- vinnulifinu fer vaxandi. Það má jafnvel búast vift, aft um helm- ingur giftra kvenna á landinu starfi eitthvaft utan heimilis. Tilgangur sýningarinnar, sem fengin er aft láni hjá Konsumentinstitutet i Svíþjóö, er aft vekja athygli á heimilis- störfunum og mikilvægi þeirra. Einnig að benda á það, aö fjöl- skyldan verftur að vinna aft þeim störfum sameiginlega, þegar húsmóftrin vinnur úti. Á sýningunni er einnig bent á, hvernig fjölskyldan getur hagrætt heimilisstörfunum. Búizt er vift, aft farið verði með sýninguna út á land til þeirra héraðssambanda Kvenfélaga- sambandsins, sem þess óska, en þau eru samtals 20. Þess má geta, að sýningin „Vörumat-Vörulýsing” , sem haldin var i fyrra, fór á 6 stafti á landinu, og á nú eftir að fara á Húsavik. 1 tilefni sýningarinnar verður efnt til umræðufundar um fjöi- skylduna og framtiftina á þriftju- dag kl. 21. Og um helgar verftur höfð sýnikennsla á matartil- búningi. Sýning fjallar um mál, sem varðar fjölskylduna alla. —EA ísl. litmyndir SKORA Á HANNIBAL AÐ SEGJA AF SÉR „Svik við íslenzku þjóðina", segja nómsmenn í Osló „Vift krefjuinst þess, aft þér segift af yftur þegar i staft”, segja islenzkir námsmenn I Osló i ályktun, sem gerft var á fundi i gærkvöldi hjá Land- helgishreyfingu islenzkra námsmanna. Segja náms- mennirnir, aft ummæli Hannibals á fundi Junior Chamber hafi verift hrein uppgjöf gagnvart Bretum og Þjóftverjum. „Þetta er vitavcrt athæfi gagnvart islenzku þjóftinni og stuftningsþjóöum okkar og gengur landráftum næst'r. — JBP ■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■■ Þetta er þaft magn af ryki, sem hreinsa þarf hjá 4ra manna fjölskyldu I einni 3ja lierb. ibúö á einu ári. 6 kiló! Sigriftur Thorlacius, form. Kvenfélagasambands tslands heldur þarna á þvi magni. Vísitöluf jölskyldan: r 3000 I KJOT 1300 í FISK Okkar ágæta visitölufjölskylda eyftir rúmum þrjú þúsund krónum á mánufti I kjöt og kjöt- vörur og tæpum þrem þúsundum í mjólk og mjólkurvörur, feitmeti og egg. Þessi fjölskylda, hjón meö 1,98 börn, eyöir samtals um 11.300 krónum i matvöru, samkvæmt vísitölugrundvellinum eins og nú- verandi visitala telur hann, þegar dæmift er reiknaft út frá visitölu- grundvellinum frá 1968 yfir- færftum meft visitölum einstakra lifta til dagsins i dag. Sem næst 3050 krónur fara i kjöt og kjötvörur, 2780 krónur i mjólk og mjólkurvörur, og feitmeti og egghjá visitölufjölskyldunni. 1320 krónum eyftir hún á mánufti i fisk og fiskvörur og 1350 krónum i brauft, kex og mjölvöru. Þá fara um 940 krónur i ávexti og 1850 krónur i aðra matvöru . __HH til Cannes — þar af tvœr# sem íslendingar hafa ekki séð „Vift gerum litmyndir aöailega af þremur ástæðum. t fyrsta lagi kemur einhverntima litsjónvarp hérna hjá okkur, og þá er gott aft geta sýnt þessar myndir i litum, þó vift verftum aö sýna þær i svart-hvitu núna. Onnur ástæðan er einnig tengd litsjónvarpi. Hún er sú, að við álitum gott aft starfsliftift hafi vanist að vinna i litum og sé búift aft fá reynslu i þvi, þegar allt þarf að vinnast á þann hátt. Þriftja ástæftan er sú, aft ekki þýftir að reyna aft selja svart-hvit kvikmyndir til erlendra sjón- varpsstöftva, til jafns vift litinn”. Þetta sagfti Emil Björnsson, dag- skrárstjóri fíétta-i og fræðslu- deildar sjónvarpsins i vifttali vift Visi i morgun. Tilefnið var, aft sjónvarpift hyggst senda sjö islenzkar kvik- myndir á kaupstefnuna i Cannes. „Astæðan til aft vift viljum selja erlendum stöftvum er aftallega vegna landkynningarinnar, þó að ýmislegt annaft komi þar inn i lika”, sagöi Emil ennfremur. Vift spurftum hann hvers konar kaupstefna þetta væri i Cannes. „Þaft má alls ekki rugla þessu saman við hina frægu kvik- myndahátift i Cannes. Þetta er ekki tengt henni á neinn hátt. Þarna eru sýndar myndir gerftar af sjónvarpi fyrir sjónvarp og af öftrum aðilum fyrir sjónvarp. Þarna eru sem sagt eingöngu sýndar myndir, sem gerðar eru meft sýningu i sjónvarpi i huga. Þær myndir, sem fara frá islenzka sjónvarpinu, eru allar gerðar af frétta- og fræðsludeild, og hefur Magnús Bjarnfreðsson haft umsjón meft gerð þeirra allra, utan einnar. Þaft er kvik- mynd, sem enn hefur ekki verið sýnd hér, en hún er um Snæfells- nes og þjófttrú og forneskju, sem bundin er vift þaft. Sigurftur Sverrir Pálsson hefur annazt gerft þeirrar myndar og þar aft auki tók hann kvikmyndina sjálfur. En sú mynd frá ökkur, sem mun vekja mesta athygli, ef að likum lætur, er mynd um Vest- mannaeyjagosið, sem mikift kapp hefur verið lagt á að ljúka vift fyrir þessa kaupstefnu. Myndin fjallar um fyrsta hálfa mánuft gossins, en fyrirhugaft er aft bæta við hana seinna”. —Ló Þingmeirihluti fyrir mólflytj- andaí Haag? Þingflokkur Hannibals hefur ekki gert þaft formlega upp vift sig, hvort hann er sammála foringja sinum, Hannibal, um, aft senda beri fulltrúa til alþjóftadómstólsins i Haag. Björn Jónsson tjáöi blaftinu i morgun, aft þetta heffti verift mikift rætt I þingflokknum, án þess að endanleg afstaða heffti verift tekin. Fulltrúi hannibalista I land- helgisnefnd er Finnbogi Rútur Valdimarsson, bróftir Hanni- bals. Finnbogi mun hafa samráft vift þingflokkinn, áftur en hann tekur afstöftu i nefnd- inni, segir Björn Jónsson. Ef Finnbogi styftur, að Islend- ingar sendi fulltrúa til aft flytja mál sitt fyrir alþjófta- dómstólnum, er meirihluti nefndarinnar þvi fylgjandi. Sama gildir á Alþingi, ef Samtök frjálslyndra og vinstri manna hafa þá afstöftu. Þá er meirihlutafylgi fyrir þvi aft senda fulltrúa, þar sem Sjálf- stæftisflokkur og Alþýftu- flokkur eru þvi samþykkir. Foringjar Framsóknar- manna lýsa yfir andstöðu sinni, sem fyrr, gegn þessu, og hift sama kemur fram hjá forystu Alþýftubandalagsins. ____________________ —HH Aldursforseti Islendinga er 103 ára í dag. Það er kona, Kristín Halldórs- dóttir, frá Rein undir Akrafjalli, en hún dvelur nú á sjúkrahúsi Akraness. Þeir eru ekki margir Islendingarnir, sem náft hafa 100 árum. Ein kona önnur á landinu er orftin meira en 100 ára, en sú verður 103 ára 2. nóv. n.k. Loks kemur annar kven- maftur, sem nær aldarafmælinu i maimánufti, en elzti núlifandi karlmaftur á landinu verftur hundraft ára i nóvember. Kristin hefur öll sin ár dvalift og búið á Akranesi, og mest stundafti hún saumaskap. Hún giftist ekki. Eftir fyrrnefndu aft dæma, virftist svo sem kvenfólki hlotn- ist lengri lifdagar. En ætli við, sem nú lifum náum heilli öld? Liklega fækkar þetta eilifa kapphlaup vift klukkuna, hrafti og hávafti dögunúm eitthvaft. — EA VÍSIR

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.