Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 11
Vlsir. Föstudagur 16. marz 1973. n Þrumufleygur Thunderball ýí&í: Heimsfræg, ensk-amerisk saka- málamynd eftir sögu Ian Flem- ings um JAMES BOND. Leikstjóri: Terence Young Aöalhlutverk: SEAN CONNERY Islenzkur texti. Endursýnd kl. 5 og 9 Bönnuö börnum yngri en 16 ára TONABIO KÓPAVOGSBÍÓ Leikfangið Ijúfa Nýstárleg og opinská dönsk mynd i litum, er fjallar skemmtilega og hispurslaust um eitt viðkvæm- asta vandamál nútimaþjóðfé- lagsins. — Myndin er gerð af snillingnum Gabriel Axel, er stjórnaði stórmyndinni ,,Rauða skikkjan”. Endursýnd kl. 5,15 og 9. Stranglega bönnuð innan 16 ára. AUSTURBÆJARBIÓ tslenzkur texti. t YOUVIULSEE * WHICH WAY TOTHEFRONT? Sprenghlægileg og spennandi, ný amerisk gamanmynd í litum. Sýnd kl. 5. Dansk-islenzka félagiö Dönsk kvikmyndavika Föstudagur 16. marz. Viðvíkjandi Lone Angáende Lone Leikstjóri: Franz Ernst. Aðaihlutverk: Pernille Nörgaard, Erik Frederiksen. Sýnd kl. 5.30 og 9 Aöeins þennan eina dag. vísir 86611 Viö viljum gjarnan setjast hér að vegna trúarofsókna. / ^ A ' Hverrar ' trúar eruöþið? j Nrf4 f Viö erum i fyrsta dags synagos heilagakeflis sjöunda dag biblíu slettandi kristni evangeli buas trúboöadýrlinga de Gaules. Auglýsing á keppnisbúninga íþróttabandalag Vestmannaeyja óskar hér með eftir tilboðum i auglýsingu á keppnisbúning 1. deildar liðs Í.B.V. Tilboðum sé skilað fyrir 24. þ.m. til Knatt- spyrnuráðs Vestmannaeyja c/o Hermann Jónsson, Bæjarfógetaembættinu Vest- mannaeyjum, Hafnarbúðum Reykjavik. Í.B.V. Utanríkisráðuneytið óskar að ráða skrifstofustúlkur til starfa i utanrikisþjónustunni nú þegar, eða á vori komanda. Eftir þjálfun 1 ráðuneytinu má *era ráð fyrir að stúlkurnar verði sendar ;il starfa i sendiráðum íslands erlendis jegar störf losna þar. Jmsóknir sendist utanrikisráðuneytinu, Hverfisgötu 115, Reykjavik, fynr 25. marz 1973 Utanrikisráðuneytið. Höfum á boðstólum mikið úrval gardinu- stanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð al' viðarfylltum gardinubrautum. Kappar i ýinsum breiddum, spónlagðir eða með plastáferð i flestum viðarliking- um. Sendum gegn póstkröfu. (lardinubrautir h/f Brautarholti 18 s. 20745 MYNT_ Myntalbúm Allt fyrir myntsafnara FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Sími 21170

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.