Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 10
Vísir. Föstudagur 16. marz 1973. 10 Og smátt og smátt læröi i;i Gridley tungumál Gilakkannai um leiö og þau nálguöust fjöllin. ..._ Þarna uppi á hásléttunni er land mins fólks, Zoram. Jules Debois! Ert þú hér? V ....og eitthvaö ] ,er þaö viö kyrröina, j sem segir mér, aö í ég sé ekki einn! JL iSíWÓÐLEIKHÚSIÐ Indiánar Fjóröa sýning i kvöld kl. 20.- Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Lýsistrata sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Indíánar Fimmta sýning sunnudag kl. 20. Miöasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. AFRIT meéan þér biéié Leikför: Furðuverkið Leiksýning fyrir börn á öllum aldri. Stjórnandi: Kristin M. Guðbjartsdóttir. Frumsýning i félagsheimilinu Festi i Grindavik laugardaginn 17. marz kl. 15. 'S- UISWIIl skjöl, baekur, prófskirteini, teikningar og flest annad. APECO afritar alll SKRIFSTOFUVÉLAR H.F. % HVERFISGÖTU 35 Slmi 20560 Auglýsið íVísi STJORNUBIO U LAUGARASBIO Fjögur undir einni sæng (Bob, Carel, Ted, Alice) ISLENZKUR TEXTI Heimsfræg ný amerisk kvikmynd i litum um nvtizkulegar hug- myndir ungs fólks um samlfr og ástir. Leikstjóri: Poul Mazursky. Blaöadómur LIFE: Ein bezta, fyndnasta, og umfram allt mann- legasta mynd, sem framleidd hefur veriö i Bandarikjunum siöustu áratugina. Aðalhlutverk: EUiott Gould, Nathalie Wood. Robert Gulp, Dyan Cannon. Sýnd kl. 9. Bönnuö börnum Hjónabandserjur Isl. texti Bráöfyndin gamanmynd I litum, meö Dick Van Dyke. Endursýnd kl. 5 og 7. Arásin á Rommel Richapd Bupfcon ttaidan Ramme! Afar spennandi og snilldar vel gerö bandarisk striöskvikmynd i litum meö islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburöum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd ki. 5, 7 og 9 Bönnuö börnum innan 14 ára. Vörugeymsla til leigu um 200 fm. Háar og breiöar dyr. Góö aökeyrsla, hátt undir loft. Simar 17642 og 25652. (I gamla bænum.) tslenzkur texti Mjög skemmtileg ný brezk- amerisk gamanmynd. Genevieve Waite, Donald Sutherland Calvin Lockhard. Bönnuö innan 12 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Litli risinn Viðfræg, afar spennandi, viö- burðarik og vel gerð ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision, byggð á sögu eftir Thom- as Berger um mjög ævintýrarika æfi manns, sem annaðhvort var mesti lygari allra tima eða sönn hetja. Leikstjóri: Arthur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 8,30 ATH. Breyttan sýningartima Hækkaö verö. Jíí BLSEEH- JMI Mcl/OWi fHECOCSE BKEL Harðjaxlinn Hörkuspennandi og viöburöarrik litmynd meö Rod Taylor. íslenzkur texti. Bönnuö innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 og 11.15. Fló á skinni I kvöld. Uppselt. Atómstööin laugard. kl. 20.30. Fáar sýn. eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 17. Uppselt. Kl. 20.30. Uppselt. Kristnihaid þriðjud. kl. 20.30. Siöasta sýning. Fló á skinnimiövikudag. Uppselt. AUSTURBÆJ ARBIÓ Súperstar: sýning i kvöld kl. 21, uppseit. Sýning sunnudag kl. 17. Sýning sunnudag kl. 21. Sýning miðvikudag kl. 21. Nú er þaö svart maöur: sýning laugardag kl. 23.30, allra siðasta sinn. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16. Simi 11384.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.