Vísir - 16.03.1973, Blaðsíða 15
Vlsir. Föstudagur 16. marz 1973.
15
Ökukennsla-æfingatimar. Ath.
Kennslubifreiö hin vandaða og
eftirsótta Toyota Special árg. ’72.
ökuskóli og öll prófgögn, ef
óskað er. Friðrik Kjartansson.
Simar 83564 og 82252.
HREINGERNINGAR
Hreingerningaþjónusta Stefáns
Péturssonar. Tökum að okkur
hreingerningar á smáu og stóru
húsnæði. Höfum allt til alls. Simi
25551.
Þrif tekur að sér alls konar hrein-
gerningar, einnig gólf-
teppahreingerningar. Vönduð
vinna. Uppl. i sima 33049.
önnumst uppsetningarog viðhald
á sjónvarpsloftnetum. Uppl. i
sima 52326 milli kl. 6 og 8 daglega.
Silfurhúðun, Brautarholti 6.
Silfurhúðum gamla muni. Opið
fimmtudaga og föstudaga milli
kl. 16.30 og 18.30. Geymið auglýs-
inguna.
Endurnýjum gamlar myndir og
stækkum. Pantið myndatökur
timanlega. Simi 11980. Ljós-
myndastofa Sigurðar Guðmunds-
sonar, Skólavörðustig 30.
*
&
&
&
*
*
*
*
<&
&
<£
&
FASTEIGNIR
EIGNASALA
EIGNASKIPTI.
markaðurinn
Aðalstræti 9 .Wiðbæjarmarkaðurinn" simi: 269 33
<&
&
<&
*
*
*
&
&
<£
&
*
A<SkS<SiAAAAA<S>&Æ<Si <£<&<&<£<£
MUNIÐ
RAUÐA
KROSSINN
Þurrheinsun gólfteppa og hús-
gagna i heimahúsum og stofnun-
um. Fast verð. Viðgerðarþjón-
usta á gólfteppum. Fegrun. Simi
35851 eftir kl. 13 og á kvöldin.
Þurrhreinsun. Hreinsum gólf-
teppi. Löng reynsla tryggir vand-
aða vinnu. Erna og Þorsteinn,
simi 20888.
Hreingerningar. Vönduð vinna.
Einnig teppa- og húsgangahreins-
un. Simi 22841.
Gerum hreinar ibúðir, stiga-
ganga og fl. Gerum tilboð, ef ósk-
að er. Menn með margra ára
reynslu. Svavar, simi 43486.
Hreingerningar. Gerum hreinar
ibúðir, stigaganga, sali og
stofnanir. Höfum ábreiður á teppi
og húsgögn. Tökum einnig hrein
gerningar utan borgarinnar. —
Gerum föst tilboð, ef óskað er. —
Þorsteinn, simi 26097.
ÞJÓNUSTA
Húsráðendurog aðrir. Smiða eld-
hús- og fataskápa ásamt fleiru.
Uppl. i sima 34106. Geymið aug-
lýsinguna.
Málmiðnaðarmenn
Óskum eftir að ráða nokkra járniðnaðar-
menn og bifvélavirkja til sumarafleysinga
á timabilinu frá 2. mai til 15. september
1973.
Þeim sem eiga eldri umsóknir hjá fyrir-
tækinu er bent á að hafa samband við
starfsmannastjóra.
Umsóknareyðublöð fást hjá bókaverzlun
Sigfúsar Eymundssonar, Austurstræti,
Reykjavik og bókabúð Olivers Steins,
Hafnarfirði.
Umsóknir óskast sendar eigi síðar en 23.
marz 1973 i pósthólf 244, Hafnarfirði.
íslenzka Álfélagið h.f.
Straumsvik
Tilkynning frá
bæjarsímanum til
simnotenda á
höfuðborgarsvæðinu
Þeir simnotendur, sem ekki hafa sótt nýju
simaskrána 1973 eru vinsamlegast beðnir
að sækja þær sem fyrst, vegna opnunar
nýju simstöðvarinnar i Breiðholtshverfi
og þeirra breytinga, sem gerðar verða á
simakerfi Bæjarsimans laugardaginn 17.
marz. Skrárnar verða afhentar i gömlu
Lögreglustöðinni Pósthússtræti 3 til kl. 12
laugardaginn 17. marz, i Póstafgreiðsl-
unni Digranesvegi 9 i Kópavogi og i af-
greiðslu Pósts og sima við Strandgötu i
Hafnarfirði.
Eins og áður er auglýst þá tekur hin nýja
simstöð i Breiðholti til starfa laugardag-
inn 17. marz og verður það eftir hádegi.
Athygli simnotenda skal vakin á þvi, að
vegna breytinga á númerum, mega not-
endur á Reykjavikursvæðinu, og aðallega
i Breiðholti, búast við truflunum á simum
sinum laugardaginn 17. marz. Simnotend-
ur eru vinsamlegast beðnir að eyðileggja
gömlu simaskrána frá árinu 1972, vegna
fjölda númerabreytinga sem orðið hafa
frá því að hún var gefin út, enda er hún
ekki lengur i gildi.
BÆJARSÍMINN.
ÞJÓNUSTA
KÖRFUBÍLAR
KÖRFUBILAR TIL
LEIGU TIL ÝMISSA
STARFA. UPPL. 1
SIMUM 30265 OG
36199.
alcoatin0s
þjónustan
Fljót og góð þjónusta
Bjóðum upp á hiö heimskunna þéttiefni fyrir sprungur,
steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruö. Eitt bezta
viöloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem
gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og
vinnu í verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að
vinna allt árið. Uppl. isima 26938 kl. 9-22alla daga.
Pipulagnir
Hiimar J.H. Lúthersson, simi 36498.
Löggiltur pipulagningameistari.
Skipti hita auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi
hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni
hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo-
statskrana. önnur vinna eftir samtali.
Er sjónvarpið bilað
Komið þá með tækið til
okkar þvl við gerum við
allar gerðir sjónvarpstækja.
Vönduð þjónusta.
&ÍQ&8^lulyann|i<in
Norðurveri v/Nóatún.
Simi 21766.
Húsbyggjendur — Verktakar
Tökum að okkur hvers konar mótauppslátt og aðra tré-
smiðavinnu. Uppl. i sima 18284 og 32719.
Hárgreiðsla
Opið eftir hádegi
á laugardögum.
Húsbyggjendur-Framkvæmdamenn.
Tek að mér byggingar á ibúðarhúsum, bilskúrum og öðr-
um mannvirkjum. Geri fast verðtilboð i fokhelt.
Simi 86224.
Traktorspressa.
Til leigu loftpressa til minni og stærri verka. Einnig tæki
til ryðhreinsunar. Simi 85002.
Sprunguviðgerðir — Simi 82669
Geri við sprungur I steyptum veggjum og járnþökum.
Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. I sima 82669.
Loftpressa til leigu
til minni og stærri verka. Einungis ný tæki. Loftafl. Simi
33591.
-BLIKKSMIÐJA-
AUSTURBÆJAR
Borgartúni 25. Simi 14933.
Þakrennur. Smfði, uppsetningar.
Uppl. i sima 37206 öll kvöld.
valhöll
li/l'
Laugavegi 25. Simi 22138.
Skíðaþjónustan
Skátabúöinni v/Snorrabraut
Opið alla virka daga milli kl. 18 og
20.
Skiöaviðgerðir, ásetningar, sóla-
fyllingar og skerpingar á köntun.
Tökum skiði og skó i umboðssölu.
Seljum notaðar skiðavörur.
Hagstætt verð.
Traktorsgrafa til leigu
i lengri eða skemmri tima. Uppl. i simum 33908 og 40055.
Sprunguviðgerðir. — Simi 19028
Tökum að okkur að þétta sprungur með hinu góða og þaul
reynda gúmmiþéttiefni, þankltti.
Fljót og góö þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar
14154 og 19028.
?anni|rfottrr2lmmt
£ría
Snorrabraut 44. Simi 14290.
Dúskar og leggingar á gardínur, lampaskerma, kjóla og
dúka. Allar tegundir af snúrum. Handhnýtt ekta silki-
kögur. Ullarkögur og fleira. Þetta er úrvalsvara frá V-
Þýzkalandi. Gjörið svo vel að lita inn.
Heimilis tæk ja viðgerðir
Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar.Kleppsvegi 152
(Vogaborg), slmi 83865. önnumst alls konar viðgerðir á
heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid,
Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar.
Sprunguviðgerðir, simi 15154.
Húseigendur, byggingameistarar, gerum við sprungur I
steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu gúmml
efni. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Fljót og
góð afgreiðsla. Leitið upplýsinga i síma 15154. Andrés.
Er stiflað? — Fjarlægi stíflur
úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota
til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýstitæki,
rafmagnssnigla o.fl. Vanirmenn. Valur Helgason. Uppl. I
sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5.
Trésmiði — Glerisetningar.
Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á
húsum.utan sem innan, einnig máltökur á gleri og glerí-
setningar Unnið af réttindamönnum. Simar 35114 og 35709.
Leigjum út loftpressur, traktors-
gröfur og dælur. Tökum að okkur
sprengingar i húsgrunnum og fl.
Gerum fast tilboð i verk, ef óskað
er.
VERKFRAMI H.F.
Skeifunni 5. Simi 86030.
Heimasimi 43488.
Loftpressur og gröfur
til leigu. Tökum að okkur jarðvinnu, sprengvinnu, múr-
brot o. fl. Slmi 32889.
NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR
Smíða eldhúsinnréttingar og skápa bæði I gömul og ný
hús. Verkið er tekið hvort heldur I tímavinnu eða fyrir á-
kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir
samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum
mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. —
Símar 24613 og 38734.
BIFREIÐAVIÐGERÐIR
Nýsmiði — Réttingar — Sprautun.
Boddiviðgerðir, réttingar, grindarviðgerðir. Skiptum um
silsa og útvegum þá i flesta bíla. Almálum og blettum og
fl.
Bifreiðaverkstæði Jóns J. Jakobssonar, Smiðshöfða 15,
simi 82080.