Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 4

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 4
4 Vlsir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. Höldum vörð um þjóðarheill! Siálfstœðisflokkurinn HEFUR ÁKVEÐIÐ AÐ EFNA TIL 32 STJÓRNMÁLAFUNDA UM NÆSTU HELGI, LAUGARDAGINN 24. OG SUNNUDAGINN 25. MARZ. FUNDIRNIR ERU ÖLLUM OPNIR OG HEFJAST KL. 16.00, NEMA ÞAR SEM ANNAÐ ER TEKIÐ FRAM. FUNDIRNIR VERÐA HALDNIR Á EFTIRTÖLDUM STÖÐUM: VESTURLANDSKJÖRDÆMI: AKRANESI, laugardag i Hótel Akranesi. KOKGARNESI, sunnudag i Hótel Borgarnesi. STYKKISIIÓI.MI luugurdag i Eions-húsinu. BOÐARDAR, sunnudag I Félagsheimilinu Dalabúö. GRUNDARFIRÐI, laugardag i Samkomuhúsinu. ÓLAFSVIK sunnudag I Samkomuhúsinu klukkan 17.00. FRUMMÆLENDUR: Friöjón 1‘óröarson og Auöur Auöuns, Akranesi, og Korgarnesi. Asgeir Pétursson og Svcrrir Hermannsson, Stykkishólmi og Búöardal. Jón Arnason og Pétur Sigurös- son, Grundarfiröi og Ólafsvík. VESTFJARÐAKJÖRDÆMI: PATREKSFIRDI, laugardag i Skjaldborg. BÍLDUDAL, sunnudag i Félagsheimilinu. ÍSAFIRÐI, laugardag i Sjúlfstæöishúsinu. BOLGUNGARVtK, sunnudag i Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Matthias Bjarnason og Friörik Sophusson, Patreksfiröi og BÍIdudal. Porvaldur Garöar Kristjánsson og Ragnheiöur Guömundsdóttir, isafiröi og Bolungarvik. NORÐURLAND VESTRA: IIVAMMSTANGA, sunnudag i Félagsheimilinu. BLONDUÓSI, laugardag i Hótel Blönduós. SKAGASTROND, sunnudag i Félagsheimilinu Fells- borg. SAUÐARKRÓKI. laugardag i Sæborg. SIGLUFIRDI, sunnudag í Hótel Höfn. FRUMMÆLENDUR: Gunnar Gislason og Gunnar Helgason, Hvammstanga. Gunnar Gislason og Eyjólfur Konráö Jónsson, Blönduósi. Eyjólfur Konráö Jónsson og Porbjörn Arnason, Skaga- strönd. Pálmi Jónsson og Ellert B. Schram, Sauöárkróki og Siglufirði. NORÐURLAND EYSTRA: ÓLAFSFIRDI, laugardag i Tjarnarborg. DALVIK, sunnudag i V'ikurröst. AKUREYRI, laugardag I Sjálfstæðishúsinu. HÚSAVÍK, sunnudag i Hlööufelii. RAUFARHÖFN, laugardag i Félagsheimilinu. ÞÓRSHÖFN, sunnudag i Félagsheimilinu. FRUMMÆLENDUR: Lárus Jónsson og Jón G. Sólnes, ólafsfiröi og Dalvik. Magnús Jónsson og Jóhann Hafstein, Akureyri og Ilúsa- vik. Halldór Blöndal og Stefán Stefánsson, Raufarhöfn og Þórshöfn. SUÐURLANDSKJÖRDÆMI: IIELLU, laugardag i Hellubiói klukkan 15.00. EYItARBAKKA, sunnudag I Samkomuhúsinu Staöur. SELFOSSI, laugardag i Tryggvaskála. HVERAGERÐI, sunnudag i Hótel Hverageröi. ÞORLAKSHÖFN, sunnudag i barnaskólanum. Af sérstökum ástæðum verður fundur i VÍK auglýstur siöar. FRUMMÆLENDUR: Ingólfur Jónsson og Guðmundur H. Garðarsson, Ilellu og Eyarbakka. Stcinþór Gestsson og Guðlaugur Gislason, Selfossi. Steinþór Gestsson og Birgir Kjaran, Hverageröi. Guölaugur Gislason og Markús örn Antonsson, Þorláks- höfn. REYKJ ANESKJÖRDÆMI: MOSFELLSSVEIT, sunnudag i Hlégaröi. KEFLAVÍK/NJARDVÍK, laugardag i Stapa. HAFNARFIRÐI, laugardag i Sjálfstæðishúsinu. GRINDAVÍK, sunnudag i Félagsh. Festi. SELTJARNARNESI, laugard. i Félagsh. kl. 15. GERÐAHR./MIDNESIIR., sunnudag i Samkomuhúsinu Geröum. FRUMMÆLENDUR: Ólafur G. Einarsson og Geir Hallgrimsson, Keflavik/ Njarðvik og Mosfellssveit. Oddur ólafsson og Gunnar Thoroddsen, Hafnarfiröi og’ Grindavik. Matthias A. Mathiesen og Axel Jónsson, Seltjarnarnesi. Matthias A. Mathiesen og Ingvar Jóhannsson, Gerðahreppi/Miðnes- hreppi. LÖGBERG-HEIMSKRINGLA — blað Vcstur-íslendinga — skýrir frá þvi á forsiðu meö mynd, að hálf-íslenzk stúlka að nafni Enid Finnbogason sé komin vel af staö sem kvikmyndaleik- kona. Annars skulum við bara lesa hér á eftir orðrétt, það sem hlaöið skrifaöi með myndinni, sem viö sjáum hér til hliöar: „Þessi hugþekka mynd af Enid Finnbogason frá St. Vital, Man., birtist á forsiðu Winnipeg Free Press siðastliðinn laugar- dag (6. jan.), og er tekin af Gerry Cairns, myndatökumanni við blaðið. Enid lék Jeannie, aðal- kvenpersónuna i kvikmyndinni, ,,The Cheerleaders,” sem gerð var i San Fransisco siðastliðið ár. Umboðsmaður kvikmyndafyrir- tækisins sá Enid tilsýndar á mat- söluhúsi, gekk rakleitt til hennar og bar upp bónoröið. Þegar hún var spurð, hvaða gervinafn hún vildi nota, svaraði hún i glensi, „Stephanie Fondue”, og þvi nafni var hún látin heita sem leikkona. Enid er islenzk i föðurætt, dóttir W.H. (Bill) og Nonu Finnboga- son, 72 Triton Bay, St. Vital, og sonardóttir Guttorms heitins Finnbogasonar og konu hans Olaviu, dóttur Páls heitins Bardal og Halldóru Björnsdóttur, er voru á meðal islenzkra landnema i Winnipeg”. Úrsklippa úr LÖGBERGI- IIEIMSKRINGLU, þar scm sagt er frá kvikmyndaleik Enid Finnboga- dóttur. íslenzk kvik- myndastjarna [-^etmsurtngia Stolnað 9. sepi. 1886 iNJPEG, FIMMTUDAGJNN 1!. JANCAR 1973 ymsu i ísienzk kvikmyndastjorna pnctur Þjoð-, endur grem-1 Sam-! >ti að i fram-1 iróanír j ii sem j rnunu : árinu | jþjóða- Í ð réít-j þjóða j bls. 2.1 Þcssi hugþekka mynd af Enid Finnbogason frá St. Viial. Man.. birtist á framsjðu Wínnipeg Frce Prcss síðastliðinn Korlak Reykjaví kemur 1 Karlokór Reykja . ákveðið að leggja ; að aldarafmieU ist ; náms í Vesturhein ! orötð sem hátiðlei í bréfi til Skúl ! aonar í Winnipeg ; Þjöðrækmafélags : Vesuirheimi, kom neíncl Kariakórsi , orðí: ; .....Karlakór ur hefir ' tvívegí pcssar byggðir, e ; 1960. og hsft þá þkynnast fjölmörf I þcirra. auk þess, i hefir holdið þar n i ieika við fjölmenr ] frábærar undirtel ; „Það er oss því jefni að tilkynna brcfi þessu, að Reykjavikur hefi; koma til hátiðt 1975 og vœntir | eeíið fellt heimsc hátíðahöldin, tii því að gefa kórn til að syngja þeirra staða, þar höldin fara fram Kórinn bað um amim tfttm J ijga Kit», JHHj Símí fyrír daufdumba! Þegar þessi hvitskeggjaði prófessor, Haig Kafafian, bjó i USA, þénaði hann stórar fjárfúlg- ur á að éndurbæta vopn hersins. En svo kom að þvi, að prófessorinn fékk samvizkubit. Hann kvaddi vinnufélaga sina i vopnasmiðjunum og flutti búferl- um til Astraiiu til að byrja þar nýtt — og mannúðlegra — lif. Nýlega kvaddi hann frétta- menn á sinn fund i Sidney til að sýna, hvað hann hefði haft helzt fyrir stafni upp á siðkastið. Þá kynnti hann meðal annars tækið, sem hann sést eiga við á mynd- inni hér fyrir ofan. Tækið á að gera daufdumbum kleift ,,að tala saman”. Með fingrunum skrifar maður niður orð sin. Þau um- breytast i hljóð, sem tækið sendir gegnum simtólið á borðinu. Hljóðmerkin umbreytast svo enn á ný i tákn, þegar móttakar- inn við hinn enda linunnar hefur numið þau. Koma táknin þá fram sem venjulegt blindraletur. Og nú á að fara að selja hverj- um sem hafa vilja svona tæki, en verðið er nálægt sjö þúsund isl. krónur. Umsjón: Þórarinn Jón Mngnússon

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.