Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 10

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 10
10 Vísir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. Þegar skepnan var aðeins nokkrar álnir frá Gridley tók hún krampakenntstökk yfir mennina snerist siðan Yfirlæknisstaða við lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness Staða yfirlæknis við lyflækningadeild Sjúkrahúss Akraness er laus til um- sóknar. Umsækjendur skulu vera sér- fræðingar i lyflækningum. Umsóknarfrestur er til 24. april, en staðan veitist frá 1. maí næst komandi. Umsóknir stilaðar til stjórnar Sjúkra- húss Akraness, skulu sendar skrifstofu landlæknis. Nánari upplýsingar hjá forstöðumanni sjúkrahússins. Stjórn Sjúkrahúss Akraness. SPIL. EIKFELAfiSfe YKJAVÍKUHB Kristnihaldi kvöld, 178. sýning. — Siöasta sinn. Fló á skinniföstudag. — Uppselt. Atómstöðin laugardag. — Fáar sýningar eftir. Fló á skinni sunnudag kl. 17.00. Uppselt. Kl. 20.30. Uppselt. Pétur og Húna eftir Birgi Sig- urðsson. — Leikmynd Steinþór Sigurðsson. Leikstj. Eyvindur Erlendsson. Frumsýning þriðjudag kl. 20.30. Aðgöngumiðasalan i Iðnó er opin frá kl. 14.00. — Simi 1-66-20. Austurbæjarbíó: SUPERSTAK Sýning föstudag kl. 21,00. Sýning miðvikudag kl. 21,00. Aðgöngumiðasalan i Austurbæj- arbiói er opin frá kl. 16.00. —Simi 11384. Bridge-Kanasta-Whist Fjölmargar gerðir af spilum. Ódýr spil, dýr spil, spil í gjafakössum, plastspil og plasthúðuð spil. Landsins mesta úrval FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavörðustig 21 A-Simi 21170 + MUNIO RAUDA KROSSINN LAUGARASBIO Árásin á Rommel Richard Bupfcon Raidan Rnmmel Afar spennandi og snilldar vel gerð bandarisk striðskvikmynd i litum meö islenzkum texta, byggö á sannsögulegum viöburðum frá heimstyrjöldinni siöari. Leikstjóri: Henry Hathaway. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum innan 14 ára. ITALSKUR BRAGÐMIKILL OSTARETTUR Ha PIZZA ódýr en Ijúffengur — margar tegundir — sendum heim lihn Opiö frá kl. 08-21.30. Laugavegi 178 Sími 3-47-80 NYJA BIO Þegar frúin fékk flugu eða Fló á skinni tSLENZKUR TEXTI. REX HARRlSflN ROSEMftHY MHERIS mms áMMMN mmEL MBBWF& IN AFRED KOHLMAR PRODUCTION AFLEAIN HEREAR Hin sprenghlægilega gaman- mynd sem gerð er eftir hinu vin- sæla leikriti Fló á skinnisem nú er sýnt i Iðnó. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. HAFNARBIÓ Litli risinn Viðfræg, afar spennandi, við- burðarik og vel gerð ný banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Leikstjóri: Arthur Penn. islenzkur texti. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 8,30 og 11,15 ATH. Breyttan sýningartima Hækkað verð. Sýnd kl. 8,30 Smáfólkið '7.| /*íiý . m “c4 cBoy zSanxed Charlte <rBrown”. Kalli Bjarna hrakfaila- bálkur Ath. breyttan sýningartima Afbragðs skemmtileg og vel gerð ný bandarisk teiknimynd i litum, gerð eftir hinni frægu teikniseriv ,,The Peanuts” sem nú birtist daglega i Morgunblaðinu, undir nafninu „Smáfólkið”. islenzkur texti Sýnd kl. 5 og 11.15 STJORNUBÍÓ Stúdentauppreisnin R.P.M. islenzkur texti Afbragðsvel leikin og athyglis- verð ný amerisk kvikmynd i lit- um um ókyrrðina og uppþot i ýmsum háskólum Bandarikj- anna. Leikstjóri og framleiðandi Stanley Kramer. Aðalhlutverk: Anthony Quinn, Ann Margret, Gary I.ockwood. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.