Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 12

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 12
12 Vísir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. SIGGI 5IXPEN5ARI Sé þig seinna, ég var að heyra, að Jenni Haralds hefði verið settur á spitalann fótbrotinn. Þetta sýnir, að hann getur verið góðhjartaður, vilji : hann það : við hafa, Fjárans.ég er ekki sá eini, ; sem hef augastað á miðan < um á úrslitaleikinn. □ Œ1 Suövestan og siðar vestan, eöa norðvestan kaldi. Smáél. Hiti um frost- mark. Þann 2. des. voru gefin saman i hjónaband i Kópavogskirkju af séra Árna Pálssyni ungfrú Aðal- björg S. Einarsdóttir og Valgeir Guðmundsson. Heimili þeirra er að Alfhólsvegi 77, Kóp. Slúdió Guðmundar. n ? k 9\d,e®- voru ge«n saman i hjónaband í Dómkirkjunni af séra Oskari J. Þorlákssyni ungfrú Kristin Márusdóttir og Daniel Guðmundsson. Heimili þeirra er að Grundar- stig 19, Rvk. Stúdió Guðmundar. BLOÐ OG TIMARIT TILKYNNINGAR VIÐKOMUSTADIR BÓKABÍLANNA Arbæjarhverfi. Hraunbær 162 mánud. kl. 3.30-5.00 Verzl. Hraunbær 102 þriðjud. kl. 7.00-9.00. Verzl. Rofabæ 7-9 mánud. kl. 1.30 - 3.00. Þriðjud. kl. 4.00 - 6.00 Blesugróf. Blesugróf mánud. kl. 5.30-6.15. Breiöholt. Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.15- 9.00. fimmtud. kl. 7.00-9.00 föstud. kl. 1.30-3.30. Fremristekkur fimmtud. kl. 1.30- 3.00 Verzl. Straumnes fimmtud. kl. 4.15- 6.15 Þórufell þriðjud. kl. 1.30-3.15, föstud. kl. 4.00-5.00 lláaleitishverfi Alftamýrarskóli fimmtud. kl. 1.30- 3.30 Austurver, Háaleitisbr., mánud. kl. 3.00-4.00 Miðbær, Háaleitisbr. mánud. kl. 4.30- 6.15 miövikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.45-7.00 llolt-Hliöar Stakkahlið 17 mánud. kl. 1.30-2.30, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennarask. miðvikud. kl. 4.15-6.00 I.augarás Hrafnista föstud. kl. 3.15-4.15 Verzl. Norðurbrún þriðjud. kl. 5.00-6.30. föstud. kl. 4.30-5.45 Laiigarneshv erfi Dalbraut/Kleppsv. þriðjud. kl. 7.15- 9.00 Laugalækur/Hrlsat. föstud. kl. 1.30- 3.00 . Sund Verzl. við Sæviðarsund þriðjud. kl. 3.00-4.30 föstud. kl. 6.00-7.00 Ti'm. Hátún 10, þriðjud. kl. 1.30-2.30 ' Vesturbær KR-heimilið fimmtud. kl. 7.15- 9.00 Skerjafjörður — Einarsnes fimmtud. kl. 3.45-4.30. Verzl. Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.15-9.00 fimmtud. kl. 5.00-6.30 Nýja bókasafnið i Bústaðakirkju — Bústaðaútibú — er opið mánudaga til föstudaga kl. 2.00- 9.00. SKEMMTISTAÐIR Kyrsta hefti Samvinnunnar þetta ár er komið út og er helgað efniiiu „tsland, NATO og Kvrópa,”. Tólf höfundar fjalla um efnið, og auk þess eru birtar niðurstöður tveggja starfshópa, er settir voru á laggirnar að til- lilutan Samtaka herstöövaand- sta-ðinga. Eins og fram kemur i forspjalli ritstjórans, Sigurðar A. Magnús- sonar, hala höfundar verið valdir með það i huga, að fram kæmu sem flest flokkspólitisk opinber viðhorf til málsins. Þó tekur rit- stjórinn sérstaklega fram eftir- farandi ,,Talsmenn for- myrkvunarinnar frá árum kalda striðsins hafa ekki verið kallaðir á vettvang af þeirri einföldu orsök, að viðhorf þeirra hafa verið og eru enn svo rækilega túlkuð i stærstu fjölmiðlum,- að það væri aö bera i bakkafullan lækinn að viðra þau einnig hér”. Þórskaffi: Gömlu dansarnir. Templarahöllin: Bingó Lækjarteigur 2: Svanfriður, Kjarnar, Asar. Ilótcl Loftleiöir: Beatrice Reading skemmtir Röðull: Haukar. FUNDIR Gróa Þorleifsdóttir Thorlacius, Skeggjagötu 23. lézt 16. marz, 68 ára að aldri. Hún verður jarð- sungin frá Fossvogskirkju kl. 10.30 á morgun. Þórunn Þorsteinsdóttir, Ból- staðarhlið 9, lézt 18. marz 63 ára að aldri. Hún verður jarðsungin frá Frikirkjunni kl. 1.30 á morgun. G u ð m u n d u r .1 ó h a n n e s s o n, Hvaneyri Borgarfirði, lézt 14. marz, 58 ára að aldri. Kveðjuat- höfn frá Fossvogskirkju kl. 1.30 á morgun. Bjarni Guðm undsson. Hörgsholti, Ilrunamannahreppi, lézt 15. marz, 74 ára að aldri. Kveðjuat- höfn frá Fossvogskirkju kl. 3 á morgun. HEILSUGÆZLA SLYSAVARDSTOFAN: simi 81200 eftir skiptiboröslokun 81212. SJ C’KR A BIFREID: Reykjavik og Kópavogur simi 11100, Hafnar- fjöröur simi 51336. Önæmisaðgeröir gegn mænusótt fyrir fullorðna fara fram I Heilsu- verndarstöö Reykjavikur á mánudögum kl. 17-18. Læknar REYKIAVIK KÖPAVOGUR. Dagvakt: kl. 08:00 — 17,00, mánud. — föstudags, ef ekki næst i heimilislækni simi 11510. Kvöld- og næturvakt: kl. 17:00 — 041:00 mánudagur fimmtudags, simi 21230. IIAFN ARFJÖRDUR — GARDA- ,HREPPUR- Nætur- og helgi- dagsvarzla, upplýsingar lóg- regluvarðstofunni simi 50131. Kl. 9-12 á laugardögum eru læknastofur lokaðar nema að Laugavegi 42. Simi þar er 25641. Upplýsingar um lækna- og lyfja- búðaþjónustu eru gefnar i sim- svara 18888 APOTEK Kvenfélag Hallgrimskirkju býður öldruðu fólki til kaffidrykkju i félagsheimili kirkjunnar sunnu- daginn 25. marz n.k. kl. 3. e.h. Kristinn Hallsson óperusöngvari syngur. Elin Guðmundsdóttir leikur á hörpu. K.F.U.M. — A.D. Aðalfundur verður i kvöld að Amtmannsstig 2b kl. 8.30. Venju- leg aðalfundarstörf. Óháði söfnuðurinn. Aðalfundur safnaðarins verður haldinn fimmtudaginn 22. marz n.k. i Kirkjubæ kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Rætt um áframhaldandi framkvæmdir á kirkjulóðinni og við kirkjuna. 3. Sýndar myndir úr sumarferða- lagi. Þátttakendur i sumarferða- lögum, sem eiga myndir, eru beðnir að hafa þær með sér á fundinn. 4. önnur mál. Kaffi- veitingar. Safnaðarfólk er hvatt til að. fjölmenna á fundinn. Safnaðarstjórn. Kvenfélag Breiðholts. Skemmtifundurinn verður hald- inn 24. marz, kl. 20.30 i Félags- heimili Rafmagnsveitu Reykja- vikur. Húsið opnað kl. 20. Félags- vist og fl. Mætið vel og takið með ykkur gesti. Uppl. hjá Eddu 31306, Guðlaugu 83572, Jóhönnu 81077, og Vigdisi 85180. Skemmtinefndin. Kvöld- nætur-og helgidagavörzlu i Reykjavik, vikuna 16.til 22. marz, annast Ingólfsapótek og Laugar- nesapótek. Það apótek, sem fyrr er nefnt, annast vörzluna á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum, einnig nætur- vörzlu frá kl. 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. BILANATILKYNNINGAR Rafmagn. 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. 1 Hafnarfirði, sími 51336. Hita veitubilanir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 35122. Simabilanir simi 05. Lögregla slökkvilið Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur: Lögreglan . simi 41200, slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 50131, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51336. Alþingismenn og borgarfulltrúar Sjálfstæðisflokksins verða til við- tals i Galtafelli, Laufásvegi 46, á laugardögum kl. 14.00 til 16.00 eft- ir hádegi. HIUÍM Kauu«« Buu«< UTb — Ég vil biðja yður um að neita að taka við öllum þeim á vis- unum, sem ég ætla aö gefa út á næsta mánuði. HEIMSÓKNARTÍMI Borgarspitalinn: Mánudaga til löstudaga, 18.30-19.30. Laugar- daga og sunnudaga 13.30-14.30 og 18.30- 19. Landspitalinn: 15-16 og 19.19.30. Barnaspitali Hringsins: 15-16. Fæðingardeildin: 15-16 og 19,30- 20 alla daga. Landakotsspitalinn: Mánudaga : til laugardaga. 18.30-19.30. Sunnu- daga 15-16. Barnadeild, alla daga kl. 15-16. Ilvftabandiö: 19-19.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga kl. 15-16 og 19-19.30. Heilsuvcrndarstööin: 14-15 og 19- 19,30 alla daga. Kleppsspitalinn: 15-1.6 og 18.30-19 alla daga. Yifilsstaöahæliö: 15.15-16.15 og 19.30- 20 alla daga. Fastar ferðir frá B.S.R. Fæöingarheimiliö við Eiriksgötu: 15.30-16.30. Flókadeild Kleppsspitalans, Flókagötu 29-31. Heimsóknartimi kl. 15.30-17 daglega. Viðtalstimi sjúklinga og aðstandenda er á þriðjudögum kl. 10-12. Félags- ráðunautur er i sima 24580 alla virka daga kl. 14-15. S.ólvángur. Hafnarfirði: 15-16 og 19.30-20 alla daga nema sunnu- daga og helgidaga. þá kl. 15-16.30. Kópavogshæliö:Á helgidögum kl. 15-17, aðra daga eftir umtali. — Skyldi það ekki verða blóðþrýstingur þeirra Halldórs E. og ólió, sem hækkar næst?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.