Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 15

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 15
Vlsir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. 15 meirapróf. Tilboð sendist augld. Visi merkt „Aukavinna 2400”. Ung stúlka óskar eftir vinnu við afgreiðslu. Vön. Vaktavinna kemur ekki til greina. Uppl. i sima 10751. 20 ára stúlka óskar eftir vinnu, margt kemur til greina. Uppl. i sima 12497. Ung kona óskar eftir kvöld- og helgarvinnu, vön afgreiðslu- störfum. Uppl. i sima 33186. Ung kona óskar eftir framtiðar- vinnu,vön afgreiðslustörfum. Uppl. i sima 12937. SAFNARINtt Kaupum Islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erienda mynt. Fri- merkjamiöstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDID , Gyllt karlmannsarmbandsúrmeð brúnni leðuról tapaðist á Röðli eða þar fyrir utan eða á FASTEIGNIR EIGNASALA EIGNASKIPTI. Eigna markaðurinn Aöalstræti 9 „Miðbæjarmarkadurinn"simi: 269 33 & * * * * * * * * & * & Umferðarmiöstöðinni, föstudag 16. marz. Finnandi vinsamlegast hringi i sima 86247 eftir kl. 19. Fundarlaun. EINKAMAL Tveir vistmenn á Litla-Hrauni óska eftir að kynnast stúlkum á aldrinum 25-40 ára með náið samband fyrir augum. Svör sendist að Litla-Hrauni merkt ,,2243”. Halló, ungu konur. Ég er laus og liðugur og vil kynnast góðri og sætri konu, 35-50 ára. Tilboð (nafn, heimilisfang, simi og helzt mynd) merkt „Vorboði” leggist i pósthólf 1336. Algjört trúnaðar- mál og þagmælska. ÖKUKENNSLA ökukennsla — Æfingatimar. Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. ökuskóli og öll prófgögn, ef óskað er. Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 82252. HREINGERNINGAR Hreíngerningar-gluggaþvottur. Þórður og Geir. Simi 35797 og 51875. Þurrhreinsun gólfteppa og hús- gagna i heimahúsum og stofnun- um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. ÞAR SEM HIN HRESSANDI ★ áferð leðurs og skinnefna á við. er sjálfsagt að reikna með KULTURA sófasettinu. ★ Á myndinni sjáið þið KULTURA í Lancina skinnefni ★ Eini munurinn á Lancina og skinnefni er lyktin Hreingerningar. Gerum hreinar ibúðir, stigaganga, sali og stofnanir. Höfum ábreiður á teppi og húsgögn. Tökum einnig hrein gerningar utan borgarinnar. — Gerum föst tilboð, ef óskað er. — Þorsteinn, simi 26097. Hreingerningar. Vönduö vinna. Einnig teppa- og húsgangahreins- un. Simi 22841. Hreingerningaþjónusta Stefáns Péturssonar. Tökum aö okkur hreingerningar á smáu og stóru húsnæði. Höfum allt til alls. Simi 25551. Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á hæð. Simi 36075 og 19017. Hólm- bræður. Gerum hreinar ibúðir, stiga- ganga og fl. Gerum tilboö, ef ósk- að er. Menn meö margra ára reynslu. Svavar, simi 43486. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. ÞJÓNUSTA Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljós- myndastofa Sigurðar Guömunds- sonar, Skólavörðustig 30. líammaiðjan. Málverka- innrömmun, f losm y n da i nn - römmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafavörur. Opið frá kl 13 til 18 laugardaga. Rammaiðjan óðinsgötu 1. ÞJONUSTA Er sjónvarpið bilað Komið þá með tækið til okkar þvi við gerum við allar gerðir sjónvarpstækja. Vönduð þjónusta. &JonnnikiABB<jtn Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auðveldlega á hvaða staö sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfosskrana og aðra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. alcoatin^s þjónustan Fljót og góð þjónusta Bjóðum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruð. Eitt bezta viöloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgð á efni og vinnu I verkasamningaformi. Höfurn aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i sima 26938 kl. 9-22 alla daga. Hárgreiðsla Opiö eftir hádegi á laugardögum. Laugavegi 23. Simi 22138. Húsbyggjendur-Framkvæmdamenn. Tek að mér byggingar á íbúðarhúsum, bilskúrum og öðr- um mannvirkjum. Geri fast verðtilboð i fokhelt. Simi 86224. Sprunguviðgerðir, simi 15154. Húseigendur, byggingameistarar, gerum við sprungur i steyptum veggjum og þökum með þaulreyndu gúmmi efni. Margra ára reynsla hérlendis. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Leitið upplýsinga i sima 15154. Andrés. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur i steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Uppl. i sima 82669. Sjónvarpsviðgerðir K.ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-21 alla daga nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. Heimilistækjaviðgerðir Rafvélaverkstæði Axels Sölvasonar,Kleppsvegi 152 (Vogaborg), simi 83865. önnumst alls konar viðgeröir á heimilistækjum, svo sem Westinghouse, Kitchen Aid, Frigidaire, Vascator. Einnig allskonar mótorvindingar. SILICONE — HÚSAVIÐGERÐIR Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru eríiðleikar með slétta steinþakið? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnation) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig að fá viðgert i eitt skipti fyrir öll hjá þaul- reyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur glerisetningar og margs konar viðgerðir. ÞÉTTITÆKNI simi 25366 — heimasími 43743 Tryggvagötu 4, box 503. Loftpressa til leigu til minni og stærri verka. Einungis ný tæki. Loftafl. Simi 33591. -BLIKKSMIÐJA- AUSTURBÆJAR Borgartúni 25. Simi 14933. Þakrennur. Smfði, uppsetningar. Uppl. i sima 37206 öll kvöld. Loftpressur og gröfur til leigu. Tökum að okkur jarðvinnu, sprengivinnu, múr- brot o. fl. Simi 32889. 'Leigjum út loftpressur, traktors- gröfur og dælur. Tökum að okkur sprengingar i húsgrunnum og fl. Gerum fast tilboð i verk, ef óskað er. VERKFRAMI H.F. Skeifunni 5. Simi 86030. Heimasimi 43488. Trésmiði — Glerisetningar. Tökum að okkur hvers konar viðgerðir og breytingar á húsum utan sem innan, einnig máltökur á gleri og gleri- setningar Unnið af réttindamönnum. Simar 35114 og 35709. Húsaviðgerðir. Simi 86454 önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Flisalagnir — Múrverk. Múrviðgerðir Simi 19672. Skiðaþjónustan Skátabúðinni v/Snorrabraut Opiö alla virka daga milli kl. 18 og 20. Skiðaviögerðir, ásetningar, sóla- fyllingar og skerpingar á köntun. Tökum skiði og skó I umboössölu. Seljum notaðar skiðavörur. Hagstætt verð. Sjónvarpsviðgerðir. Förum i heimahús. Gerum viö allar gerðir sjónvarps- viðtækja,Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá 13-18 i sima 71745 og 71611. Sprunguviðgerðir. — Simi 19028 Tökum að okkur aö þétta sprungur með hinu góða og þaul reynda gúmmiþéttiefni, þankitti. Fljót og góö þjónusta. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 14154 og 19028. snyrti-og hárgreidslustofan austurstræti 6 símí 22430 Sjónvarpsloftnet. Gerum við og setjum upp ný sjónvarpsloftnet. Uppl. i sima 43963. NÝSMÍÐI OG BREYTINGAR Smiða eldhúsinnréttingar og skápa bæði i gömul og ný hús. Verkið er tekið hvort heldur i timavinnu eða fyrir á- kveðið verð. Einnig breyti ég gömlum innréttingum eftir samkomulagi. Verkið framkvæmt af meistara og vönum mönnum. Góðir greiðsluskilmálar. Fljót afgreiðsla. — Simar 24613 og 38734. Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum.. hArgeibslustofa HELGU JÓAKIMSDÓTTUR Reynimel 59, simi 21732.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.