Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 11
Vísir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. 11 TÓWABÍÓ Eiturlyf í Harlem (Cotton Comes to Harlem) Mjög spennandi og óvenjuleg bandarisk sakamálamynd. Leikstjóri: Ossie Davis Aðalhlutverk: Godfrey Cambridge, Raymond St. Jacques, Calvin Lookhart Sýnd kl. 5, 7, og 9. ÍSL. TEXTl Bönnuð börnum yngri en 16 ára. KÓPAVOGSBÍÓ Dalur leyndardómanna Sérstaklega spennandi og við- burðarik amerisk mynd i litum og Cinema scope isienzkur texti Aðalhlutverk: Hichard Egan, Peter Graves, Joby Baker. Endursýnd kl. 5.15 og 9 Bönnuð börnum. AUSTURBÆJARBÍÓ ISLENZKUR TEXTI Maður í óbyggðum Man in the Wilderness Ótrúlega spennandi, meistara- lega vel gerð og leikin, ný, banda- risk kvikmynd i litum og Pana- vision. Aðalhlutverk: Richard Harris, John Huston. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. HASKOLABÍO Mitt fyrra líf On a clear day you can see forever. Bráðskemmtileg mynd frá Paramount — tekin i litum og Panavision- gerð eftir sam- nefndum söngleik eftir Burton Lane og Alan Jay Lerner. Leikstjóri: Vincente Minnelli Aöalhlutverk: Barbra Streisand Yves Montand Sýnd kl. 5 Tónleikar kl. 8.30. Hann hefði átt að hrósa þér fyrir óvenju... HRENREICH Ehrenreich Spindilkúlur, stýrisendar og togstangir i VW 12 - 1300 - 1600 C.S. varahlutir Suðurlandsbraut 12 Reykjavik Simi 36510 €>ÞJÓÐLEIXHÚSIÐ Indíánar Sjötta sýning i kvöld kl. 20. Lýsistrata 30. sýning föstudag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning laugardag kl. 15. Indiánar sýning laugardag kl. 20. Ferðin til tunglsins sýning sunnudag kl. 15. Lýsistrata sýning sunnudag kl. 20. Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200. Leikför: Furðuverkið sýning i félagsheimilinu Stapa, Ytri-Njarðvik, sunnudaginn 25. marz kl. 15. FERMINGARGJAFIR vasaútgáfa/skinn og nýja SÁLMABÓKIN 2. prentun fást i bókaverzlunum og hjá kristilegu félögunum. HID ÍSL. BIBLÍUFÉLAG Hallgrimskirkju Reykjavík simi 17805 opiö 3-5 e.h. NÝJA TESTAMENTID MUNIÐ RAUÐA KROSSINN Meistarakeppni KSÍ í kvöld kl. 19 leika á Melavelli: ÍBV-Fram (Bikarmeistari ’72) (íslandsmeistari ’72) Komið og sjáið toppliðin frá siðasta keppnistimabili. Í.B.V. VÍSIR flytur nýjar fréttir Vísiskrakkamir bjóða fréttir sem skrifaðar voru 2 klukkustund fyrr- VISIR fer í prentun kL hálf ellefu að morgni og er á götunni klukkan eitt. Strœtisvagnar Kópavogs óska að ráða vagnstjóra. Uppl. gefur for- stöðumaður i sima 41576.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.