Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 14

Vísir - 22.03.1973, Blaðsíða 14
14 Vísir. Fimmtudagur 22. marz. 1973. C. PIB /-A'N Ég hef ekkert að gera með að vera að ræða þetta við vður ungi maður. Þérskuluð bara koma yður af veginum eins Og SKOt. TIL SÖLU Til sölu hansaskrifhorðmeð einni hillu og plötuspilari.. Uppl. i sima 21646 eftir kl. 8 á kvöldin. Til sölu sem nýr Hiwatt 100 w magnari (verð kr. 37 þús.), Sound City hátalarabox (verðkr. 23 þúy.) rafmagnspianó (verð kr. 20 þús.), Fender jass bass Carls- bro 4x15” bassabox og 45 w gitar- magnari i með innbyggðum hátölurum (verð kr. 10 þús.). Uppl. i sima 11619. Timbur. Mótatimbur 2x4"til sölu, ca. 4000-5000 metrar. Simi 10117. Canon sýningarvél til sölu fyrir súper og standard. Uppl. i 'sima 51703. Nýtt Dunlopgolfsett til sölu, Tony Jacklin (medium hard), fullkomið með poka og kerru. Simi 85080. Vikingslækjarætt II. og III. hefti I. bindis og I. hefti II. bindis fæst nú i verzluninni Bókin, Skóla- vöröustig 6, Rvik. II. hefti i II. bindi væntanlegt fljótlega. Nýtt Koyaútvarpstæki, ódýr litill isskápur og þvottapottur til sölu. Uppl. i sima 82618. (írillofn, Crillfix, til sölu, svo til ónotaður. Uppl. i sima 19972. Til siilu S.C.M. Powerwriter raf- magnsritvél. Simi 12760. Vmsar fiindurvörur: Leður, leð- urvinnuáhiild og munslur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifsmót, ensk kýrhorn o.m.fl. Fiindurhúsið, 1 Iverfisgiitu 98. Simi 10090. Málvcrkasalan,Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góðar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft miiguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiðsla i marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. llægt er að panta sértlma til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guðmunds- son. Simi 17602. Ilúsdýraáburður. við bjóðum yður húsdýraaburð á hagstæðu vcrði og önnumst dreilingu hans, el' óskað cr. Garðaprýði s.f. Simi 71386 llúsdýraáburður (mykja) til sölu. Uppl. i sima 41649. A gamla verðinu. Margar geröir transistorviðtækja, þar á meðal allar geröir frá Astrad og átta bylgju viðtæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar i bila, hátalarar, bilavið- tæki, bilaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, simi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. I.ainpaskcrmar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun II.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækur og gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. OSKAST KEYPT ■y: _____ _ llljómsvcitaro rgcl og lesley óskast. Simi 23794 milli kl. 2 og 7. Iláfjallasól oskast. Uppl. i sima 30516. I.Uill utanborðsmótor óskast til kaups, 1-3, hö. Uppl. i sima 34243 eftir kl. 6. Vinnuskúr óskasttil kaups. Uppl. i sima 13746 eftir kl. 17 i dag og næstu daga. Mótatimbur, 1x6, óskast. Upplýsingar i simum 14600 á skrifstofutima, en 31059 á kvöldin. FATNADUR Brúðarkjóll Mjög glæsilegur og vandaður brúðarkjóll meö slóða til sölu, st. nr. 38-40. Uppl. i sima 32747 eftir kl. 6 á kvöldin. Ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliöar- vegi 18). HJOL-VAGNAR Til sölu Chopper reiöhjól. Uppl. i sima 51752. Vcl mcð farinn Tan-Sad barna- vagn til sölu, einnig ónotað rúm- gott burðarrúm. Uppl. i sima 84734 eftir kl. 19. Til sölu gotl Philips girahjól. Uppl. i sima 20969 eftir kl. 6. Góð barnakcrra með skermi óskast. Uppl. i sima 43094. HÚSGÖGN Sem nýtt sófasett til sölu, þriggja sæta sófi. Selst ódýrt. Uppl. i sima 38576 eftir kl. 5. Danskt bringsófasett til sölu. Til sýnis að Skúlagötu 58,3. hæð til hægri, milli kl. 7 og 10 i kvöld og næstu kvöld. Sem nýlt palcsander hjónarúm með dýnum, hillum og Ijósum til sölu og sýnis að Uaugavegi 30b i dag og næstu daga. Barskápur. Til sölu barskápur mcð kæli og raösófasett. Uppl. i sima 21564 eftir kl. 8 á kvöldin. Dönsk svefnhcrbergishúsgögn (hióna). notuð. til sölu og svnis að Mávahlið 23, inngangur frá Lönguhlið, l'rá kl. 5.30 til kl 7 i dag. Simi 13959. Svclnbekkir til sölu vandaðir og ódýrir. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. Kaup og sala. Höfum til sölu, mikið af húsgögnum og húsmun- um á góöu veröi. Alltaf eitthvað nýttj þó gamalt sé. Húsmunaskál- inn, Klapparstig 29 og Hverfis- götu 40B. Slmar 10099 og 10059. Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæöaskápa, Isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staögreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Til sölu cr sjálfvirk Zanussi þvottavél, stærri gerðin. Uppl. i sima 71184. Góður vcl mcð farinn isskápur óskast til kaups. Uppl. i sima 35618 eftir kl. 18. Til siilu English Electric þvotta- vél m/ suðu og rafmagnsvindu, verð kr. 5 þús. Uppl. i sima 81524. BÍLAVIÐSKIPTI óska cl'tir að kaupa góðan Willysjeppa. árg. skiptir ekki máli. ef billinn cr góður. Stað- greiðsla. Uppl. i sima 13412 kl. 20- 22. Volguvcl til sölu. Óska eftir að kaupa drif i Rússajeppa. Uppl. i sima 35004. Til sölu góð vél. girkassi og vara- hlutir úr VW árg. '59. Uppl. i sima 22903 frá kl. 5-7 i dag og næstu daga. Taunus 17 M árg. ’62 til sölu. Góður bill. Uppl. i sima 24496 kl. 19-21. Til sölu VW ’OO sportbill. Uppl. i sima 32216 eftir kl. 7. VW 12- 1300, árgerð 65 til 71, óskast keyptur. Staðgreiðsla möguleg. Uppl. i sima 40027 eftir kl. 7. VW '58 til sölu. Uppl. i sima 33431 eftir kl. 6 I sima 22828. Ilef nokkrar góðar B.M.C. disil- vélar mcð stjörnumerki til sölu. Útvega ýmsar tegundir véla. Einnig hef ég fengið sambönd i varahlutum lyrir flestar eldri og yngri gerðir ameriskra bifreiða. Agúst Jónsson. Simi 25652-17642. Til sölu VW ’65, þarfnast við- gcrðar. Uppl. i sima 19598 eftir kl. 19.30. Nýupptrkin Moskvitch vél með öllu tilheyrandi, árg. ’65, er til sölu strax. Tilboð sendist til Visis merkt ,,2388”. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 1 1397. Til sölu Trabant station árg. ’66 ógangfær, selst ódýrt. Uppl. i sima 21931 milli kl. 7 og 8. Til sölu Skoda 1000 árg. '67 og C’ortina árg. ’70. Uppl. i sima 43179 og 41215. Sumardekká gömlu verði. 550x12 — 520x13 — 520x14 — 560x15 — 735x14 — 775x14. Einnig sóluð dekk á hagstæðu verði. 560x15 — 640x13 — 700x14 Bilabarðinn Borgartúni. Simi 24541. HÚSNÆÐI ÓSKAST Bflskúr óskast til leigu i Kópa- vogi, helzt á nesinu. Upplýsingar i sima 41716 og 41910. 2ja lierb. ibúðóskast. Uppl. i sima 4 i 971. Ungur cinhlcypur maður óskar eftir ibúðarherbergi, lyrirfram- greiðsla. ef óskað er. Upplýsingar i sima 21456 eftir kl. 18. Ilnfnarfjöröur. Óska að taka á leigu 2ja-3ja herb. ibúð. Þrennt i heimili. Fyrirlramgreiðsla, ef óskað er. 3ja-Ira herbergja ibúð óskast strax. Fyrirframgreiðsla. Uppl. i sima 23263 eftir kl. 7. l’ng bnrnlaus bjónóska að taka á leigu ibúð sem fyrst. Reglusemi og góð umgengni. Uppl. i sima 10751. Kinhlcypir menn óska eftir 2-3 herbeígjum á sama stað eða ibúð strax. Uppl. i sima 82541. Bilskúr eða annaðálika húsnæði. ca. 40-100 ferm, óskast til leigu. Upplýsingar i sima 33879 eftir kl. 6 á kvöldin. óska eftir að taka á leigu litla ibúð lyrir einstakan karlmann. Uppl. i sima 25615 milli kl. 7 og 8. Tveggja til þriggja lierh. ibúð óskast strax. Fvrirframgreiðsla. ef oskaö er. reglusemi og góðri umgengni heitið. Itppl. i sima 16813 milli kl, 7 og 10 á kvöldin. oska t ‘llir litilli ibúð. Uppl. i sima 23096. oska e Ttir að taka bilskúr á leigu. Uppl. i sima 20958 eftir kl. 19.30. l’ng lijón mcðeitt barn óska eftir 3ja herb. ibúð fyrir 1. júni. Fvrir- framgreiðsla, ef óskað er. Uppl. i sima 34780. Húsráðendur, látið okkur leigja, það kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. Vantar röska stúlku hálfan eða allan daginn. Uppl. i búðinni. Kjörbúð Vesturbæjar, Melhaga 2. Kona óskasttil starfa við bakstur strax. Simi 17799 og 85351. Algreiðslustúlka óskast strax hálfan daginn. Vinnutimi 1-7 e.h. og 9-1 á laugardögum. Uppl. á staðnum. Hverfiskjötbúðin, Hverfisgötu 50. Sjómenn. 2 háseta vantar strax á m/b Sölva I.S. 125 til netaveiða. Uppl. um borð i bátnum við Grandagarð og i sima 86758. Háseta vantará góðan 150 tonna netabát. Uppl. i sima 52170 og 37115. ATVINNA ÓSKAST Ungur maður sem vinnur vakta- vinnu óskar eftir aukavinnu, helzt lagerstörf eða verzlun, hefur llöi'um á boftstólum mikið úrval gardinu- stanga bæði úr tré og járni. Einnig nýja gerð al viðarfylltum gardinubrautum. Kappar i ýmsum breiddum, spónlagðir eða ineð plastáferð i flestum viðarliking- um. Senduin gegn póstkröfu. (iardinubrautir h/f Brautarholti 18 s. 20745 .

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.