Vísir - 26.03.1973, Blaðsíða 6
6
Vlsir. Mánudagur 26. marz. 1973.
visir
Ctgefandi:
Framkvæmdastjóri:
Ritstjóri:
Fréttastjóri:
Ritstjórnarfulltrúi:
Auglýsiri'gast jóri:
Auglýsingar:
Afgreiftsla:
Ritstjórn:
Reykjaprent hf.
Sveinn R. Eyjólfsson
Jónas Kristjánsson
Jón Birgir Pétursson
Valdimar H. Jóhannesson
Skúli G. Jóhannesson
Hverfisgötu 32. Simar 11660 86611
Hverfisgötu 32. Slmi 86611
Siöumúla 14. Simi 86611 (7 línur)
Askriftargjald kr. 300 á mánuöi innanlands
I lausasölu kr. 18.00 eintakiö.
Blaöaprent hf.
Rotið er ríkiskerfið
Rannsókn hefur leitt i ljós, að hægur vandi
virðist vera að minnka rekstrarkostnað
Tryggingastofnunar rikisins verulega. Af sér-
stakri skýrslu um fyrirhugaða rekstrarhag-
ræðingu i stofnuninni má ráða, að auðvelt sé að
lækka kostnaðinn um þriðjung, ef ekki meira.
Tryggingastofnunin getur sparað hvorki
meira né minna en tiu milljónir króna á ári með
þvi að hætta að neita viðskiptavinum sinum um
sjálfsagða þjónustu. Sú þjónusta felst i að leggja
greiðslur beint á reikninga fólks i bönkum eða
senda þær i girói, sem leysa má út i öllum úti-
búum pósts og banka, 330 að tölu.
Eins og nú er ástatt, þurfa allir, gamalt fólk og
öryrkjar sem aðrir, að arka til einnar hinna 25
umboðsskrifstofa stofnunarinnar til að sækja
greiðslur sinar. 1 rannsókninni er þessi fyrirhöfn
almennings metin á aðrar tiu milljónir króna i
ferðakostnaði og timakostnaði.
Tryggingastofnunin bakar sjálfri sér tiu
milljón króna aukakostnað og veldur
þjóðfélaginu i heild að auki tiu milljón króna
kostnaði með þvi að viðhalda fornaldarlegum
vinnubrögðum á þessu eina sviði, viðskiptunum
við almenning.
En Tryggingastofnunin getur lika sparað á ótal
mörgum • sviðum. Skýrsla sérfræðinganna um
ástandið i stofnuninni er hreinasta martröð.
Hvarvetna rikir sukkið og ráðleysið. Hálf
fimmta milljón króna fer i óþarfa yfirvinnu. Einn
deildarstjórinn, sem mætti samtals hálfri fjórðu
viku of seint á árinu, fær yfir hálfa milljón
greidda i aukavinnu!
Af hinum langa lista skýrslunnar yfir nauðsyn-
legar endurbætur má ráða, að spara megi
nálægt tiu milljónum i rekstri, fyrir utan tiu
milljónirnar, sem sparast með bættri þjónustu.
Samtals væru þetta þá tuttugu milljónir eða
þriðjungur af rekstrarkostnaði stofnunarinnar.
Ástandið i Tryggingastofnuninni er skýrt dæmi
um, hvernig rikisbáknið getur þanizt út og sligað
þjóðfélagið. úti i atvinnulifinu keppast fyrirtækin
við að halda rekstrarkostnaði i skef jum til að lifa
af i harðri samkeppni. Rikisstofnanirnar finna
ékki fyrir slikum hvata samkeppninnar. Þær
hafa meira eð minna sjálfdæmi um sinn rekstra-
|pstnað.
' %Svo dettur sumum enn i hug á áttunda tug
túttugustu aldar að hefja rikisrekstur i lyfsölu,
fpjálsum tryg^ingum og oliudreifingu. Þeir telja
r trú um, að sparnaður sé af sarpeiningu
rgra sjálfstæðra fyrirtækja i eina einokunar-
stofnun rikisins. Slikur hugsunarháttur rikir við
stjórnvölinn hér á landi um þessar mundir.
; Sagan hefur margsannað, að rikisstofnanir eru.
iklum mun dýrari i rekstri en sjálfstæð fyrir-
ki. Þess vegna á aðeins að beita rikisíekstri á
uðsynlegustu sviðum og alls ekki á fleiri svið-
en nú er gert. Fremur væri ástæða til að
<jh*aga nokkuð úr rikisrekstrinum.
. Jafnframt þarf að efla verulega kostnaðarlegt
áðhald að þeim stofnunum, sem ekki er hægt að
komast hjá, að verði áfram rikisreknar. Skýrslan
jum Tryggingastofnun rikisins er dæmi um skyn-
• "samleg vinnubrögð á þvi sviði. Nú er nauðsynlegt
áð láta kné fylgja kviði og koma sparnaðinum i
framkvæmd.
Siðan þarf að halda áfram með rikiskerfið og
hreinsa út gröftinn, hvar sem til hans næst.
Smygla
sjaldgœfum
dýrategundum
Meinleysislegt koffort, sem var
merkt „verkfæri” kom á hraö-
brautina i New Jersey i mai I
fyrra, en einn starfsmanna
undraöist, hvernig verkfæri gætu
látið frá sér allt þetta brak og urr,
sem heyröist i gegnum botninn á
koffortinu.
i ljós kom viö leit,\ aö meöal
„verkfæranna” voru ' átta af-
kvæmi ameriska krókódílsins, 25
snákar og nokkrar skjaldbökur.
Lögregiumenn töldu, aö dýrunum
heföi veriö smyglað út af friö-
lýstu svæöi i Suöur-Karólina og
send frá upplognu heimilisfangi
til gæzludýrasala I New Jersey.
Þetta mál var aðeins eitt af
.mörgum ámóta dýrasmyglmál-
um, sem sprottið hafa upp I
Bandarikjunum á undanförnum
árum, þegar menn hafa reynt að
fara I kringum ströng lög, sem
sett hafa verið til verndar banda-
risku fiska- og dýralifi.
taka svo strangt á þessu, aö þar
er ekki aðeins bannaö að verzla
með þessi dýr, eöa flytja þau á
milli, heldur er bannað aö hafa
þau i fórum sinum (rétt eins og
fikniefni hér á Islandi). Þannig er
þvi t.d. háttaö i New York-riki.
En vegna legu sinnar er New
York-borg þýöingarmikil hafnar-
borg og verzlunarmiöstöö og sem
slik er hún jafnframt orðin aðal-
viökomustaöur dýrasmyglara.
„Það fer hrollur um mig af til
hugsuninni um, hve mikil brögð
eru aö þessu hérna,” sagöi Jim.
„En þaö er mikil eftirspurn, og
þvi er nokkuö aö hafa I aöra hönd,
fyrir þá, sem gefa sig aö þessu.”
Hann gizkar á, að þessi verzlun
velti „mörgum milljónum
dollara” árlega. Hann tiltók i
blaðaviðtali, sem Russ Pilliam,
fréttamaður AP, átti við hann á
dögunum, að yfirvöld hafi eitt
sinn stöövað sendingu 358 krókó-
dilaskinna, sem metin voru á
iNöðrur og snákar eru á bannlistanum.
Smyglararnir eru útsmognir
viö aö fela dýrin fyrir eftirlits-
mönnum og toliþjónum.
hafnarborgum Bandarikjanna
aðeins 10 eftirlitsmenn, nema i
nokkrum rikjum, sem hafa
ráðið sér sina eigin eftirlitsmenn,
til þess að fylgja eftir þessum
lögum.
En smyglararnir eru útsmognir
og beita hinum ótrúlegústu
klókindum, eins og að troöa
dýrunum inn i fatnað, eða setja
sjaldgæfar skjaldbökur 1
gullfiskabúr o.s. frv.
1 einu tilviki kom „Harris-
haukur” frá heimilisfangi i
Kentucky til Kennedyflug-
vallarins I New York og átti að
llllllllllll
I
Sérstök lög voru sett 1969 til
verndar dýrategundum, sem
hætta var talin á, aö kynnu aö
deyja út. 1 þeim var lagt bann við
innflutningi vissra dýra, dauöra
eöa lifandi — og jafnvel bannaö
aö flytja inn hluta af þeim. A lista
ýfir þessar dýrategundir, voru
vissar tegundir krókódila,
snákar, froska, og skjaidbaka,
lallir alligatorar (ameriski
krókódillinn), hvalir og stóru
kettlrnir, eins og hlébarðar.
Fulltrúar þess opinbera sögöu,
aö sóknin i stofna þessara fágætu
dýrategunda væri aö sumu leyti
sprottin af eftirspurn „dýra-
vina,” sem hreyktu sér af þvi aö
eiga sjaldgæf dýr fyrir „kjöltu-
rakka.”
En mesta sök á ásókninni i
þessi dýr eiga þó neytendur, sem
vilja loðfeldi, skinnkápur og
annað þess háttar, og lika skart-
gripi, sem gerðir eru úr likams-
hlutum þessara dýra og annarra.
Eins og t.d. sýndi sig á árinu
1972,þegar veiðiveröir áttu i vök
aö verjast fyrir veiðiþjófum, sem
sóttust mest eftir „hawkbill”
skjaldböku, en skel hennar þykja
verðmætir skartgripir.
önnur lög miöa aö því, aö
koma i veg fyrir flutning á dýra-
tegundum á milli rikja innan
Bandarikjanna og til að hamla
gegn verzlun meö dýrategundir,
sem eru nær útdauöar. Sum rikin
30.000 dollara og er þaö stærsta
sendingin, sem lögreglan hefur
komizt yfir, eftir að nýju dýra-
lögin ööluöust gildi.
1 Bandarikjunum hefur; athygli
manna vaknaö á þvi, aíýýfiryöld
hafa ékki fylgt þessum‘pýju lög-
um sérlega rækilega éftir- Aö
minnsta kosti • hefur eftirlits-
mönnum ekki verið fjölgaö, og til
þess .aö fylgjast meö . þessum
Úlögíega innflutpingi eri^öllum
fara til manns i Pennsylvania.
Sendandinn var maður, sem hafði
löglegt leyfi til þess að veiða
þessa haukategund i Kentucky.
En þegar eftirlitsmennirnir litu i
dýrafræðina, kom i ljós, að
haukurinn finnst aðeins i Mexikó
og i Suðvesturrikjunum.
Rikiseftirlitsmennirnir verða
ekki aðeins að vera á verði gegn
smygli, með aðstoö tollþjóna,
sem leita i farangri, heldur verða
þeir einnig að fylgjast með —
eins og i New York einni, þar sem
gefin eru upp til tollyfirvalda
mánaðarlega um 1000 dýr, sem
menn ætla að flytja inn. Þau öll
verða þeir að skoða og ganga úr
skugga um að séu ekki á
bannlistanum.
En þeir kvarta þó mest undan
þvi, hve létt þessir lögbrjótar
sleppa frá afbrotum sinum, ef
þeir eru teknir. Oftast aðeins
sektir eða minniháttar refsing.
Afleiðingin er sú, að „mörg
fyrirtæki græða offjár á þessu, og
þegar til þeirra næst, greiða þau
eitthvert smáræði i sekt,” segir
Beers veiðivörður.
„Menn eru hikandi við að herða
viðurlögin gegn þessu,” bætir
hann við. Það er ekki litið á dýra-
lifið svo alvarlegum augum, og
dýrasmyglari er naumast talinn
vera afbrotamaður, heldur litið
svo á, að honum hafi orðið á yfir-
sjón.”
En nýju lögin og framkvæmd
þeirra hafa þó ögn hamlað gegn
starfsemi þessara smyglara —
að minnsta kosti hvað viðvikur
þvi að vernda nær útdauða dýra-
stofna innan Bandarikjanna.
Eftirlitsmennirnir og dýravernd-
unarsamtökiri úpplýstu 2?4'tijvik i,
fýrra, þar sem þessi lög voru
brotin, og i öllum tilvikum voru
lögbrjótarnir annað-hvort dregnir
fyrir réttt, eða sáettust útan
réttar á aö greiöa sektir.
Hvalir, hvalkjöt, hvallýsi og
bannlistanum.
allt, sem af hvölum kemur, er á