Vísir - 26.03.1973, Blaðsíða 11

Vísir - 26.03.1973, Blaðsíða 11
 Sigraði með 2-0 Keflavík rauf langa sigurgöngu Eyjamanna Hooley — hinn enski sömu g'etu og hinir og reyndari i Lið IBV var með daufara móti Arsæli. Vafalitið eiga Eyjamenn biálfari Keflvíkinqa_qaeti vörninni. í framlinunni voru þeir og undrar vist engan eftir það eftir að sýna vigtennurnar, þegar wafalítiA woriA^cl/íUinn Steinar og Friðrik kvikir og sem á hefur dunið. Litið kvað að á liður — vatailTlO verio SKaiainu Skeinuhættir. öðrum en þeim Tómasi, Erni og —emm sammála, um, að hjörtum FH vann á Akranesi! Litla bikarkeppnin hófst á iaugardag með leik uppi á Akranesi — FH-ingar komu i heimsókn og unnu öruggan sigur, sem var verð- skuldaður 2-0. Þeir Dýri Guðmundsson og Helgi Ragnarsson skoruðu mörk Hafnarfjarðarliðsins — Dýri beint úr aukaspyrnu. Lið Akurnesinga náði sér aldrei á strik I leiknum. mannanna svipi saman i Sudan og Grímsnesinu (ef hann fer austur fyrir fjall) — en hvað veðráttuna áhrærir, þá er hún víst mjög ólfk í Sudan og á Suðurnesjum. Það hefur Hooley fengið að reynslu þá fáu daga, sem hann hefur dvalið hér á landi. Það var lika allt annað en Sundan-sólarveður, sem á var, þegar IBV og IBK léku sinn annan leik i Meistarakeppni KSl i gærdag á frosthörðum malarvell- inum i Keflavik. Hvöss suð- austan átt með snjóhraglanda, þegar á leikinn leið, gerði leik- mönnum mjög erfitt um vik með að hemja knöttinn. Leikurinn var þvi fremur tilviljanakenndur og sjaldan brá fyrir skemmtilegum samleik en þess meira var af langspyrnum og hæðarsend- ingum, sem Kári gamli bar langt af leið. Hvorugt liðið virðist komið i fulla æfingu, en skipulag Kefl- vikinga var öllu betra en Eyja- manna, sem ekki voru i essinu sinu — og það gerði gæfumuninn. Þótt Hooley hafi hvorki verið heillaður af verðurfarinu né leik sinna lærisveina, getur hann þó glaðst yfir þvi, að með sigri sinum tókst þeim að rjúfa langa sigurgöngu IBV, sem m.a. sigraði IBK i þeirri hrinu 6- 1. Fyrsta hættulega tækifærið til að skora átti Orn Óskarsson, en i stað þess að skjóta, sendi hann knöttinn að marki, en knötturinn rann svo til yfir tærnar á tveimur félögum hans og út fyrir enda- mörk. Eftir 20 min. jafnan leik var knettinum varpað inn til Guðna Kjartanssonar, sem kominn var inn i vitateig IBV. Guðni skallaði knöttinn aftur fyrir sig — til Steinars Jóhannssonar, sem þegar virðist kominn á skotskóna. Hann var ekkert að tvinóna við hlutina —sendi knöttinn af öryggi framhjá Arsæli Sveinssyni mark- verði — i netið 1-0 Strax eftir upphafsspyrnu náðu Keflvikingar knettinum og skyndilega var Steinar frir. Hann sendi knöttinn i átt að mannlausu markinu, en á siðustu stundu tókst varnarmanni að spyrna frá á marklinu — en lenti sjálfur þangað sem knettinum var ætlað — i netinu. I byrjun siðari hálfleiks sóttu Eyjamenn öllu meira, en heima- menn. En þeim tókst aldrei að rjúfa varnarmúr IBK, þrátt fyrir heiðarlegar tilraunir. Tómasar Pálssonar og Arnars Öskars- sonar — á eigin spýtur. Eigi að siður áttu þeir Jón Ólafur og Steinar fyrstu færin i siðari hálfelik, sem bæði mis- tókust. Einnig varði Ársæll mark- vörður þrumuskot frá „harð- jaxlinum” Grétari Magnússyni — mjög glæsilega. Nokkrum min, siðar urðu honum hins vegar á alvarleg mistök — sendi knöttinn óvart til Friðriks Ragnarssonar, sem lyfti honum i mannlaust markið 2.-0 Undir lokin færðist nokkur festa i leikinn og fengu þeir Grétar og Ásgeir Sigurvinsson áminningu frá mjög góðum dómara leiksins, Eysteini Guðmundssyni. Hvort strax er farið að gæta áhrifa frá hinum nýja þjálfara IBK er ekki gott að segja um. Hins vegarorkaði liðið ölluliflegra en i fyrrasumar. Vörnin traust og nú virðist Gunnar Jónsson, ungur bakvörður, vera að ná FLUGFELOG KEYPTU ENN 47 TRISTAR ÁRIÐ 1972 Það dregur úr hávaða í 3 álfum Sigurganga TriStar hélt áfram árið 1972. All Nippon Airways í Japan pantaði 21 þotu. ANA er níunda stærsta flugfélag í heimi og fyrsta Asíuflugfélagið sem pantar 3ja hreyfla breiðþotu. British European Air- ways (BEA) pantaði 18. Delta Airlines bætti sex þotum við pöntun sína. Þýzka leiguflugfélagið LTU pantaði tvær. (Það er önnur pöntunin frá slíku flugfélagi. Brezka leigufIugfélagið Court Line pantaði fimm TriStar þotur 1971). Nú hafa verið keyptar hjá okkur 199 þot- ur af þessari gerð. Þá hafa sex af stærstu flugfélögum heims valið TriStar: Air Can- ada, ANA, BEA, Delta, Eastern og TWA. PSA, leiguflugfélag í Kalifornfu, hefur einnig kosið L-1011. Pantanir 1972 voru fyrir meira en 850 milljón dollara. Mest er þó um vert hversu TriStar dregur úr hávaða, hljóðmengun. Áður en L-1011 kom inn í flugsamgöng- urnar í fyrra hafði Sameiginlegt flugráð Bandaríkjanna, FAA, staðfest að TriStar er hljóðlátasta risaþota í heimi. Til þessa hafa 20 þotur verið afhentar Eastern, TWA og Air Canada. Við afhendum 34 í viðbót á þessu ári. Þetta þýðir allt annað líf fyrir fólk sem lifir og starfar í nánd Lockheed L-1011 við flugvelli. Hljóðlátasta risaþotan V

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.