Vísir - 26.03.1973, Side 16
16
Vísir. Mánudagur 26. marz. 1973.
■Sfcyfegg nuteTh,
GLAS6ICS
X2)< ww
D^l Hi byJamesLast
jpGudíóttsson hf
Skúíagötu 26
he\oppdl ~
| ■ fl 4
WM'-í ÆÆ ]
Datsun Cherry
6c Flat 127
m
HVILÞ OG
HR-essiNG
MKSSAGE
RFRQDIQR
Laugaveg 13 simi 14656
ÁLAFOSS GÓLFTEPPI
I VMI JJ^*
mynstrin
_ ^ ■•• • •
erukominfram
ÁLAFOSS
í brezka blaðinu MOTOR, eða
þvi hefti þess sem út kom um
mánaðarmótin jan.-febrúar, birt-
ist nokkurs konar samanburður á
Datsun Cherry (100 A) og Fiat 127
en þessir tveir bilar eru um
margt likir.
t þessari könnun er fjallað um
bilana eftir heils árs notkun, eða
þegar þeim hafði verið ekið
12.000 milur eða um 19.000 kíló-
metra, og einnig voru send út fyr-
irspurnarblöð til eigenda þessara
tegunda.
Fyrst skulum við athuga út-
komuna úr fyrirspurnarblöðun-
um, gild svör bárust frá 58
Datsun- og 42 Fiateigendum.
Spurt var um 8 atriði: A hvaða
aldri kaupendur voru. Aldur bils-
ins og vegalengd sem ekin var.
Viðhald, hver annist og hvernig
af hendi leyst. Það sem eigandi
var ánægður og óánægður með.
Hvað hefði bilað. Hve lengi úr
notkun vegna bilana. Abyrgð og
varahlutir. Og siðast hvort þeir
hefðu áhuga á að kaupa annan
aftur. Það yrði of langt mál að
telja upp öll svörin, enda sum
þeirra einungis miðuð við brezk-
ar aðstæður, en fyrst skulum við
lita á hvað þessir brezku eigendur
Datsun og Fiat voru ánægðir með
og hvað þeim likaði ekki. Svörin
voru flokkuð þannig að ágætt
fékk lOútúr 10, gottsjö, miðlungs
fjóra, lélega tvo og slæmt 0.
Benzineyðsla
Dekkjaslit
Útsýni
Ljós
Farangursrými
Notagildi
tJtlit 8.8
9.1
7.6
5.5
7.4
8.1
6.7
7.2
5.4
6.0 (ath) 8.0
9.4 8.3
7.1
(ath) Datsun, útkoma einkunnar
j fyrir farangursrými er ekki yfir
I alla heildina, vegna þess að hluti
' bilana var af station gerð.
Taka verður fram að þetta eru
einungis jafnaðartölur og
miðaðar við svör þessara brezku
| bifreiðaeigenda, þannig að ekki
væri eins vist að sama útkoma
kæmi út ef spurt væri þessara
spurninga hérlendis.
Þó má geta þess að 12 atriði hjá
Datsun eigendum hlutu hærra en
sjö i einkun, á móti aðeins niu at-
riðum hjá Fiat eigendum, sem
náðu yfir sjö.
Þá væri kannski rétt að lita á
útkomuna úr spurningunni um
það hvað hafi bilað, en það er nú
sú spurning sem flesta bifreiða-
eigendur, eða væntanlega bif-
reiðaeigendur langar oft að fá
svör við. Taka verður þó vara við
að útkoman úr svörunum yrði ef
til vill önnur hér á landi, en sú
sem út kom hjá þeim brezku.
Datsun: Fiat:
Fjöldi eigenda 58 42
Heildartala bilana 137 117
Datsun: Fiat:
Viðbragð 7.7 8.0
Jafn hraði 7.5 6.9
Stýring 8.1 7.2
Stöðugleiki 7,5 8.0
Hemlun 5.3 6.3
Hlutföll gira 6.5 5.6
Girskipting 6.3 3.1
Akstursþægingi 5.7 5.9
Sæti (þægindi) 7.1 5.5
Miðstöð (hiti) 7.8 7.2
Loftræsting 6.4 5.6
Hávaði 5.3 3.8
Stjórntæki 6.6 6.0
Aðrirhnappar 7.4 6.3
Það sem bilaði: % %
Vél 12 16
Girkassi, drif 11 10
Stýring, Fjöðrun 9 7
Bremsur 13 6
Rafkerfi 12 9
Yfirbygging, málning og króm 19 32
Samsetningar, listar og aukahlutir 20 10
Mælar 4 10
Bilanir að jafnaði
á bil: 2.4 2.8