Vísir - 26.03.1973, Síða 19
Visir. Mánudagur 26. marz. 1973.
19
TONABIO
Eiturlyf i Harlem
(Cotton Comes to Harlem)
'•vnno
Mjög spennandi og óvenjuleg
bandarisk sakamálamynd.
Leikstjóri: Ossie Davis
Aðalhlutverk : Godfrey
Cambridge, Raymond St.
Jacques, Caivin Lookhart
%nd kl. 5, 7, og 9.
ISL. TEXTI
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
KOPAVOGSBIO
Júdómeistarinn
Hörkuspennandi frönsk mynd i
litum, sem fjallar á kröftugan
hátt um möguleika júdó-
meistarans i nútima njósnum-
ÍSLENZKUR TEXTI.
Aðalhlutverk:
Marc Briand, Marilu Tolo.
Endursýnd kl. 5.15 og 9.
Bönnuð innan 16 ára.
AUSTURBÆIARBÍÓ
ÍSLENZKUR TEXTI
ICHARDHARRIS
Maöur i óbyggðum
Man in the Wilderness
Ótrúlega spennandi, meistara-
lega vel gerð og leikin, ný, banda-
risk kvikmynd i litum og Pana-
vision.
Aðalhlutverk:
Ilichard Harris,
John Huston.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
STJORNUBIO
Oliver
ISLENZKUR TEXTI
Heimsfræg amerisk-ensk ;verö-
launamyndsem hlaut sex Oiscars-
verðlaun i litum og Cinema
Scope. Aðalhlutverk: Mark
Lester, Ron Moody, Oliver feeed,
Shani Wallis, Hárry Secon
Endursýnd vegna fjölda áskor-
ana.
#ÞJÓÐLEIXH!
Sjö stelpur
eftir Erik Torstensson
Þýðandi: Sigmundur ' örn
Arngrimsson
Leikmynd: Björn Björnsson
Leikstjóri: Briet Héðinsdóttir
Frumsýning föstudag 30. marz kl.
2°. •
önnur sýning sunnudag 1: april
kl. 20.
Fastir frumsýningargestir vitji,
áðgöngumiða fyrir miðvikudags-
kvöld.
Miðasala 13.15 til 20. Simi 1-1200
' z-ifc
Ég talaði við fimm sölumenn,
tók f jögur simaskilaboð
og lét hundinn sex sinnum út.
Lagtækir
aðstoðarmenn
óskast i verksmiðju og blikksmiðju vora
strax. Uppl. i sima 13126.
J.P. Pétursson.
Ægisgötu 6.
Rannsóknastyrkir
Irá Matvæla- og landbúnaðarstofnun
Sameinuðu þjóðanna
Matvæla- og landbúnaðarstofnun Sameinuðu þjóðanna
.(FAO) veitir árlega nokkra rannsóknastyrki, sem kenndir
eru við André Mayer. Styrkirnir eru bundnir við þaö svið,
sem startsemi stofnunarinnar tekur til, íþ.e. ýmsar
greinar iandbúnaðar, skógrækt, fiskveiðar þg matvæia-
fræöi, svo og hagfræðiiegar rannsóknir á þeim véttvangi.
Augiýst hefur verið eftir umsóknum um styrki þá, sem tii
úthiutunar koma á árinu 1972-73. Skal umsóknum hér á
landi komið til menntamálaráðuneytisins, Hverfisgötu 6,
Reykjavík, fyrir 20. april n.k. — Sérstök umsóknareyöu-
blöð fást í ráðuneytinu, svo og nánari uppiýsingar um
styrkina ásamt skrá um rannsóknaverkefni, sem FAO
hefur lýst sérstökum áhuga á i sambandi viö styrk-
veitingar að þessu sinni. — Tekið skal fram, að ekki er
vitað fyrir fram, hvort nokkur styrkjanna kemur i hlut
isiands á þessu ári.
Menntamálaráðuneytið,
20. marz 1973.
Breiðfirðingaheimilið h.f.
Aðalfundur
Breiðfirðingaheimilisins h.f. verður
haldinn á Hótel Esju fimmtudaginn 26.
april 1973 kl. 20.30. e.h.
Dagskrá samkvæmt félagslögum.
Reikningar félagsins (1972) liggjá
frammi, hluthöfum til athugunar 10 dög-
um fyrir fundinn á skrifstofu félagsins,
milli kl. 11-12 f.h. i Breiðfirðingabúð.
Stjórnin,
Mt
Leikarar
Leikfélag Akureyrar hefur
ákveðið aö fastráða nokkra
leikara leikárið 1973-1974 frá 1.
september n.k.
Þeir sem heföu hug á aö ráða sig hjá félaginu,
sendi skriflega umsókn með nauðsynlegum
upplýsingum, til stjórnar LA, pósthólf 522, Akur-
eyri, fyrir l.mai n.k.
Upplýsingar veitir Magnús Jónsson, leikhússtjóri,
í sima 96-2-16-88.
Leikfélag Akureyrar
noi OZQ iomuö2>