Vísir - 26.03.1973, Page 22

Vísir - 26.03.1973, Page 22
22 TIL SÖLU Til sölu barnavagn og burðar- karfa að Dalalandi 7, 2. hæð t.h. Sími 36812. Til sýnis milli 5 og 7 e.h. Royal Copenhagen jóladiskar til sölu frá árinu ’54 til ’72 (vantar 1963). Tilboð sendist blaðinu mejkt „Royal 2523”. Til sölu fiskabúr 140 1, úr ryöfriu stáli, einnig 90 1 og 20 1, ásamt fiskum og öllu tilheyrandi. Uppl. i sima 41737. Citrocn-útvarp. Til sölu orginal útvarp I Citroen ID, eða DS. Einn- ig eru til sölu á sama stað tveir litið notaöir hjólbarðar, stærð 560x15. Upplýsingar í sima 84810, eftir kl. 6. Til sölu Framus rafmagnsgftar 3 pick-up, ódýr. Simi 51147. Til sölu vel með farnir skiðaskór no. 38, tvennir knattspyrnuskór no. 6 og no. 7, iþróttabúningur blár (galli), skiöi með bindingum og stafir. Uppl. i sima 19006 eftir kl. 6. Til sölu krómaöur .litill .italskur kerruvagn, hvitmálað barnarúm, bilasæti með belti, 2 eins manns rúm meö springdinum, mjög góð Kenwood hrærivél og Electrolux ryksuga.Upplýsingar sima 30251. Púðar úr munstruöu nælonflaueli, 10 glæsilegir litir, á 680 kr. til brúðargjafa, afmælisgjafa og fermingargjafa. Póstsendum. Verzlunin Bella, Laugavegi 99. Simi 26015. Saumavél i skáp og kringlótt eldhúsborð til sölu. Simi 51251. Má 1 verkainnröm mun, flos- myndainnrömmun, matt gler. Höfum til sölu fallegar gjafa- vörur. Opið frá kl. 13 til 18 og laugardag fyrir hádegi. Rammaiðjan Óðinsgötu 1. Ýmsar föndurvörur: Leður, leð- urvinnuáhöld og munstur, leir sem ekki þarf að brenna, litir og lakk, módelgifs, og gifsmót, ensk kýrhorn o.rrt.fl. Föndurhúsið, Hverfisgötu 98. Simi 10090. Málverkasalan.Týsgötu 3. Kaup- um og seljum góöar gamlar bæk- ur, málverk, antikvörur og list- muni. Vöruskipti oft möguleg og umboðssala. Móttaka er lika hér fyrir listaverkauppboð. Af- greiðsla i marz kl. 4.30 til 6 virka daga, nema laugardaga. Hægt er aö panta sértima til málverka- kaupa. Kristján Fr. Guömunds- son. Simi 17602. Húsdýraáburður. Við bjóðum yöur húsdýraáburö á hagstæöu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garöaprýði s.f. Simi 71386. A gamla vcröinu. Margar gerðir transistorviötækja, þar á meðal allar geröir frá Astrad og átta bylgju viötæki frá Koyo. Einnig ódýr stereosett, stereoplötu- spilarar með hátölurum, stereo- spilarar I bila, hátalarar, bilavið- tæki, bllaloftnet og m.fl. Póst- sendum. F. Björnsson, Bergþóru- götu 2, slmi 23889. Opiö eftir hádegi, laugardaga fyrir hádegi. Til sölu stór færanlegur hita- blásari. Tilvalinn I stórar vöru- skemmur eða I hús i smlöum. Uppl. I sima 15953. Fyrir ferminguna: hanzkar, slæður, klútar og fl. Ennfremur kirkjugripir, bækurog gjafavara. Kirkjufell, Ingólfsstræti 6. Húsdýraáburður(mykja) til sölu. Uppl. I sima 41649. Lampaskermar i miklu úrvali. Tökum þriggja arma lampa i breytingu. Raftækjaverzlun H.G. Guðjónssonar, Suðurveri. Simi 37637. ÓSKAST KEYPT óska eftir góöri vel með farinni kvikmyndasýningavél, standard 8 mm sem einnig er fyrir super, helztalveg automatic. óska einn- ig eftir góðu sófaborði og 1. flokks sjónvarpstæki 23-24”, fristand- andi, 2ja til 3ja ára, fyrir bæði kerfin, og 2nýlega vel með farna stóla, helzt i grænum lit. A sama staðertil sölu vandað stjónvarps- tæki fyrir bæöi kerfin og tveir fallegir djúpir stólar. óska eftir konu til að taka til i einstaklings- ibúð. Uppl. i matartimum I sima 83564. Útskorið sófasett eða Rococco óskast. Einnig stólar, borö og alls konar gamlir munir. Póstkort, hljómplötur, myndavélar og fl. Simi 34699 eftir kl. 7. Skrifborðsstóll. Óskum eftir vel með förnum og vönduöum göml- um skrifborösstól. Uppl. i sima 19864 eftir kl. 5. Barnavagn óskast til kaups. Uppl. I sima 81249. Vinnuskúr óskast. Uppl. i sima 13602. FATNADUR Til sölufalleg fermingarföt, notuð tvisvar. Simi 12773. Sem ný fermingaföt með vesti til sölu. Seljast ódýrt. Uppl . i sima 36722. Ný fermingarföt og skór til sölu. Simi 82149. Fcrmingarföt til sölu, meðal- stærð. Uppl. I sima 40817. Mjög ódýrfermingarföt á fremur litinn dreng til sölu. Ennfremur litlir sætir kettlingar gefins. Simi 37099. ódýrar prjónavörur, peysur i stærðum 0 til 44, stretchgallar, smekkbuxur, mittisbuxur og fl. Daglega nýjar vörur. Reynið við- skiptin. Perla hf. Þórsgötu 1. Simi 20820. (Aður prjónastofan Hliðar- vegi 18). HJOL-VAGNAR Sem nýrbarnavagn til sölu. Uppl. i sima 84070 eftir kl. 3. Sem nýrbarnavagn til sölu. Simi 23228. HÚSGÖCN KAUP-SALA. Höfum til sölu mik- ið úrval af húsgögnum og hús- munum á góðu verði. Alltaf eitt- hvaö nýtt, þó gamalt sé. Hús- munaskálinn, Klapparstig 29 og Hverfisgötu 40B. Simar 10099 og 10059. FRÍMERKI. íslenzk og erlend Frímerkjaalbúm Innstungubækur Stærsta frímerkjaverzlun landsins FRÍMERKJAMIÐSTÖÐIN Skólavöröustig 21 A-Sími 21170 Svefnbekkir til sölu vanúaöir og ódýrir. Uppl. að öldugötu 33. Simi 19407. *_____________________________ Kaupum — seljum vel meö farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, útvarpstæki, divana o.m.fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Fornverzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. HEIMILISTÆKI Kelvinator hálfsjálfvirk þvotta- vél til sölu. Uppl. i sima 37379. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölutveir Weapon bilar, mikið af fylgihlutum. Seljast mjög ódýrt, ef samið er strax. Nánari uppl. I sima 36662 og að Karfavogi 44. Peugeot404 disil ’70 til sölu. Uppl. i sima 20808. Saab 96árg. ’65 til sölu. Sérstak- lega vel með farin bifreið. Uppl. i sima 14149. Ford Trader. Vantar afturfjöður eða augablað aftan i 3ja tonna Ford Trader. Uppl. I sima 36213. Moskvitch ’66 til sölu. Billinn er illa ákeyrður að aftan, en gang- fær og ökuhæf vél, uppgerð i ágúst ’72. Allt sett nýtt I girkassa fyrir fáum vikum. Billinn K-353 stendur við Kleppsveg 16. Uppl. i sima 83695. Til söIuSkoda Octavia Combi árg ’67, ekinn 57 þús km. Vel útlitandi og i góðu lagi. Simi 52633. Vantar frairbrettiá Taunus 12 M oge.t.v. fleira. Uppl. isima 15326. Bilapartasalan kaupir bila til niðurrifs. Bilapartasalan Höfða- túni 10. Simi 11397. HÚSNÆDI í BODI 4ra herbergja ibúð i nýrri blokk i Breiðholti, teppalögð og i góðu standi til leigu I skiptum fyrir 2ja til 3ja herbergja ibúð. Tilboð sendist blaðinu merkt „604” fyrir föstudag. Til leigu strax stór og góður bil- skúr i Norðurmýrinni. Upphitað- ur, rafmagn fyrir iðnað, hrein- lætisaðstaða. Uppl. i sima 26056. Forstofuherbergitil leigu. Reglu- semi áskilin. Simi 37776. Einhleyp stúlka, eða með stálpað barngetur fengið leigð 2 herbergi og eldhús, gegn ræstingu á ibúð hjá einum manni. Tilboð sendist Visi merkt „Marz ’73”. 17 ferm herb. á jarðhæð við mið- bæinn er til leigu. Innbyggðir skápar, bað, snyrting og þvotta- hús. Tilboð sendist auglýsinga- deild Visis merkt „2573”. HÚSNÆÐI ÓSKAST Skrifstofuhúsnæöi ca 40 til 60 ferm óskast nálægt Miðbænum eða við höfnina. Uppl. i sima 16875. Reglusöm fullorðin kona óskar eftir litilli ibúð, hjá góöu fólki. Uppl. i sima 25706. Ungt, reglusamt par óskar eftir herbergi með aðgangi að eldhúsi, eða litilli ibúð sem fyrst, þarf að vera I Reykjavik. Uppl. i sima 38529. Ung hjónmeð 1 barn óska eftir að taka á leigu 2ja-3ja herbergja ibúð. Algjör reglusemi. Nánari uppl. i sima 22432 eftir kl. 8 á kvöldin. Reglusöm stúlka vill taka her- bergi á leigu alveg sér. Uppl. i sima 24629. Tannlæknanemi, kona hans og barn óska eftir góðri ibúð á leigu. barf ekki að vera laus strax. Góðri umgengni heitið. Uppi. i sima 86786 eftir kl. 7. Ung, barnlaushjón i háskóla óska eftir ibúð. Reglusemi heitið. Til- boð sendist augld. Visis fyrir 1. april n.k. merkt „Ekki frá Vest- mannaeyjum”. Visir. Mánudagur 26. marz. 1973. llúsráðendur, látið okkur leigja, þaö kostar yður ekki neitt. Leigu- miðstöðin, Hverfisgötu 40 b. Simi 10059. ATVINNA í Stúlka óskasttil verzlunarstarfa i verzlun i nágrenni Reykjavikur. Fæöi og húsnæði fyrir hendi. Uppl. i sima 13995 milli kl. 4 og 6 i dag. Getum bætt við nokkrum stúlkum i frystihús okkar og við saltfiskverkun. Einnig vantar mann til þess að skera gellur. Sjólastöðin hf. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST Ung stúlkaóskar eftir vinnu. Vön afgreiðslu og enskumælandi. Uppl. I sima 20882 milli kl. 1 og 4. Athugið. 18 ára stúlka óskar eftir atvinnu, helzt við afgreiðslu i verzlun. Er vön, getur byrjað strax. Uppl. i sima 40950. Tveir ungir rafvirkjar óska eftir aukavinnu á kvöldin og um helg- ar. Allt kemur til greina. Tilboð sendist augl. deild Visis fyrir miðvikudagskvöld merkt „2-3-4”. SAFNARINH Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. TAPAD — FUNDIÐ , Bilyfirbreiösla i rauðum plast- poka tapaðist fyrir helgi. Finn- andi vinsamlegast hringi i sima 25300. Vörubilastöðin Þróttur. EINKAMÁL Óska eftirað kynnast manni 35-40 ára. Tilboð með upplýsingum sendist auglýsingadeild Visis fyr- ir 29. marz sem trúnaðarmál merkt „2568”. KENNSLA Kennsla. Tek að mér kennslu á stærð- eðlis- og efnafræði fyrir 3.-4. bekkjar gagnfræðaskóla- nema.Uppl. I sima 11817 næsta þriðjud. og sunnudag kl. 8 til 10. Kennsla. Enska-Danska, örfáir timar lausir. Kristin óladóttir. Simi 14263. Tungumál—Hraöritun Kenni ensku, frönsku, spænsku, sænsku og þýzku. Talmál, þýðingar, bréfaskriftir, Bý undir nám og dvöl erlendis. Auðskilin hraðritun á erlendum málum. Arnór Hin- riksson, Simi 20338. ÖKUKENNSLA Kenniá Toyota Mark II 2000 1973. útvega öll gögn varðandi bílpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir S. Þormar ökukennari. Simi 19896, 21772 Og 40555. ökukennsla-æfingatimar. Ath. Kennslubifreið hin vandaða og eftirsótta Toyota Special árg. ’72. Okuskóli og öll prófgögn, ef óskað er Friðrik Kjartansson. Simar 83564 og 71252. ökukennsla — Æfingatimar.Lær- ið að aka bifreið á skjótan og ör- uggan hátt. Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg, ’72: Sigurður Þor- mar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. Er það þetta sem þér leitið að? ☆ Ef svo er þá hafið þér fundið fallegt vandað rúm ☆ Á góðu verði Siml -22900 Laugaveg 26

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.