Vísir - 28.04.1973, Page 1
vísm
63. árg. — Laugardagur 28. apríl 1973. 97. tbl.
Þarfasti þjónninn í dag
1 gær var Bilasýningin 1973 opnuð
af samgönguráðherra að við-
stöddum fjölda gesta, þar á
meðal forsetahjónunum. Á sýn-
ingunni eru um 120 bilar, auk
hjólhýsa og annarra hluta tii bila.
Sýningarsvæðið er samtals yfir
6000 fermetrar að stærð, þar af
4200 fermetrar innanhúss. A
myndinni sést forseti tsiands
ræða við japanska stúiku, sem
kynnti sýningarbila Toyota-um-
boðsins.
— sjó bls. 8 og 9
Ekki stefna að halda
stöðugu gengi
— segir dr. Jóhannes Nordal
Gengið hœkkað um 6%
Hefur ekki verið reynt
í hálfa öld
„Spor
í rétta
átt,
en of
veikar
einar"
— segir Jónas H.
Haralz um
aðgerðirnar
„Þessar aðgerðir
eru spor i rétta átt i
baráttunni gegn verð-
bólgunni, en þær eru
allt of veikar einar
sér. Þeim þyrfti að
fylgja eftir með öflug-
um samræmdum að-
gerðum á öllum svið-
um til að hamla gegn
verðbólgunni”, segir
Jónas H. Haralz
bankastjóri.
„Hér er óskapleg verðbólga
og vaxandi. Hún er það mikiu
verrien við höfum áður þekkt,
að hún er farin að hafa gifur-
leg áhrif á, hvernig fólk hegð-
ar sér. Menn reyna af öllum
mætti að koma öllu i fast,
Ibúðir, bifreiðir, o.s.frv.
Sparifjármyndunin hefur til
dæmis minnkað siðan 1970,
þótt tekjur hafi vaxið.
Seðlabankinn hefur tekið
frumkvæðið og gengizt fyrir
aðgerðum á þvi sviði, sem
hann ræður. Nú er það verk-
efni rikisvaldsins að fylgja á
eftir á þeim sviðum, sem það
ræður á segir Jónas Iiaralz.
Óhætt vegna sjávar-
útvegs — áhyggjur af
iðnaði.
Jónas taldi, að óhætt væri að
hækka gengið nú með tilliti til
stöðu sjávarútvegsins. Verð-
hækkanir erlendis hefðu bætt
stöðu hans það mikið siðustu
mánuði. Hins vegar hefðu
menn áhyggjur af iðnaðinum.
Útflutningsiðnaðurinn hefði
ekki notið góðs af verð-
hækkunum erlendis i sama
mæli og sjávarútvegurinn.
Innlendur iðnaður yrði auk
þess að keppa i vaxandi mæii
við innfluttar iðnaðarvörur.
Lita bæri á allar aðgerðirn-
ar I samhengi, gengishækkun,
vaxtahækkun og aukna bindi-
skyldu banka. Verðbólgan
orsakaðist af hækkunum
erlendis og launahækkunum.
Gengishækkunin lækkaði verð
innfluttra vara og hinar að-
gerðirnar drægju úr þenslu á
lánamarkaðinum. Þær
stefndu að sama marki, en
meira þyrfti að koma tii.
— HH.
Bankastjórn Seðla-
bankans hefur nú skorið
upp herör gegn verð-
bólgunni i landinu ,,með
samþykki rikisstjórnar-
innar”. í þessu skyni
hefur gengi islenzku
krónunnar verið hækkað
i fyrsta skiptið i 49 ár og
útlánsvextir verið
hækkaðir sem næst um
2%. Gengishækkunin
nemur 6%.
Aðeins tveir og hálfur mánuður
eru liðnir frá þvi aö gengið var
lækkað um 10%. Tveimur mánuð-
Níu götur
Niu götur I Vestmannaeyj-
um hafa nú verið hreinsaðar,
sumar aðeins að nokkru leyti,
en aðrar alveg. Eru það
Brimhólabraut, Hólagata,
Hásteinsvegur, Heiðarvegur,
Fjólugata og Sóleyjargata
um fyrir þann tíma var það
lækkað um 10.7%. Þetta er þvi 3.
gengisbreytingin á 4 mánuðum.
Má búast viö svona sveiflum i
genginu fram og til baka á næst-
unni? — Alveg eins. Það er alls
ekki stefnan að halda stöðugu
gengi, sagði dr. Jóhannes Nordal
seölabankastjóri, þegar hann til
kynnti um gengisbreytinguna á
fundi seölabankastjóra með
blaðamönnum I gær.
Seðlabankastjórarnir kváðust
ekki óttast, að þessi bremsa, sem
ákvörðunin um gengishækkunina
og vaxtahækkunina hlýtur að
vera á eftirspurn eftir fjármagni
til fjárfestingar og framkvæmda
almennt, yrði of sterk. Dr.
Jóhannes taldi ekki eðlilegt að
likja saman gengishækkuninni
núna og gengishækkuninni fyrir
ásamt þremur iitlum milligöt-
um.
Iireinsunum er haldið
áfram I grið og erg, og sifellt
bætast fleiri og fleiri i hópinn
við það að hreinsa garða við
hús. Fjórir húsagarðar hafa
49árum, sem reyndistilla. Þá var
gengið of langt m.a. með þvi að
reyna að þrýsta niður kaupgjaldi,
sagði hann.
Seðlabankastjórarnir voru að
þvi spurðir, hvort ekki hefði verið
fullmikil fljótfærni að fylgja
dollaranum, þegar hann var
lækkaöur um 10% 15. febrúar sl.
— Maður verður alltaf að meta
ástandið hverju sinni. Nú gætum
við sagt, að betra hefði verið að
fara bil beggja, lækka gengið um
helming þess, sem dollarinn
lækkaði, eins og t.d. Sviar gerðu
var svarað. — Það sem gerðist,
var að verðlag á freðfiski og salt-
fiski sérstaklega hækkaöi meira
en gert var ráð fyrir á þeim tima.
Með gengishækkun Islenzku
krónunnar hefur Island bætzt i
nú verið hreinsaðir.
t gærkvöldi, þegar blaðið
hafði samband til Eyja, var
ástand mjög svipað og það
hefur verið nú siðustu daga.
Gos var litið, en rauk þó öðru
hverju upp. A milli þess lá það
hóp nokkurra þeirra sterkustu
gjaldeyrisþjóða heims sem hafa
hækkað gjaldmiöil sinn nýlega, —
sum að visu við afar mikla mót-
spyrnu, þ.e. Þýzkaland, Japan,
Holland, Belgia og Sviss.
I gær eftir hádegi var fariö að
kvisast út um hugsanlega gengis-
hækkun. Þannig fréttu a.m.k.
tveir blaðamenn Visis um hana i
gær, áður en tilkynnt var form-
lega um gengisbreytinguna kl. 6 i
gær. — Engir áttu að vita um að
þessi gengisbreyting væri fyr-
irhuguð, nema rikisstjórnin og
Seðlabankinn, sagði dr. Jóhannes
Nordal, þegar Visir spurði hann
um þetta atriði. Hann sagðist
raunar telja, aö aldrei siöan 1961
hefði farið jafnhljótt um gengis-
breytingu og núna.
Fleiri bœtast í hópinn
við að hreinsa garða
þó næstum niðri. öskugos var
talsvert öðru hverju.
Nú verður tekiö til hendinni
við aö kynda mörg hús í Eyj-
um. Eru það öll hús vestan við
Heiðarveg og sunnan viö
Faxastig. Verða þau stöðugt
kynt. —EA.
Gengisspurnmgum ósvarað um gengishœkkunina •'
— VJ.
hreinsaðar í Eyjum