Vísir


Vísir - 28.04.1973, Qupperneq 4

Vísir - 28.04.1973, Qupperneq 4
4 Vísir. Laugardagur 28. aprll 1973. Umsjór): Stefán Guójohnsen ♦ ♦ •♦V .♦ ♦ ♦ ♦ * ♦ BRÆÐRABYLTA HJÁ 1LANDSLIÐUNUM Sveitir Arnor og Jóns spila um Reykjavíkurmeistaratitilinn á sýningartöflunni A sunnudaginn kl. 13,30 fer fram úrslitaleikur um Reykjavik- urmeistaratitilinn í sveitakeppni 1973. Þar keppa sveitir Arnar Arnþórssonar og Jóns Arasonar, bábar frá Bridgefélagi Reykja- vfkur, og verður leikurinn sýndur á sýningartöflu (Bridge-Rama). Undanúrslitaleikirnir fóru fram á þriöjudagskvöldið og valdi sveit Páis Hjaltasonar sér and- stæðing samkvæmt reglugerð mótsins. Páll valdi að spila við sveit Jóns Arasonar og spiluðu þvi sveitir Arnar og Hjalta Elias- sonar saman. Leikar fóru svo, að sveit Jóns gjörsigraði unglinga- landsliöiö með 20 gegn -4 en sveit Arnar marði vinning af karla- landsliðinu með 11 gegn 9 vinningsstigum. Má segja að landsliöin hafi hlotiö þarna bræðrabyltu. Asamt útslitaleiknum fer einn- ig fram keppni um þriðja og fjórða sætið og eigast þar við sveitir þeirra feðga, Páls Hjalta- sonar og Hjalta Eliassonar. Aðgangur að leikjunum veröur 100 kr. og er vart á færi bridge- áhugamanna ódýrari skemmtun þennan dag. 1 svo jöfnum leik sem milli sveita Arnar og Hjalta skiptir hvert einstakt spil miklu máli, en hér er eitt, sem sveit Arnar hagnaöist vel á. Staðan var a-v á hættu og suður gaf. * 8 4 3 V 7 6 5 4 * A 7 4 * D 9 7 t lokaða salnum, þar sem sveit Arnar sat n-s, gengu sagnir ró- lega á þessa leið: Suöur Karl 1 A 2* Vestur Jón P P Noröur Stefán 1 G P Austur Páll P P Vestur spilaði út spaða og sagn- hafi fékk sjö slagi, 50 til a-v. 1 opna salnum var meira fjör i sögnunum: G 10 6 5 A 10 8 3 K 10 3 K 4 A ¥ ♦ ♦ A ¥ ♦ ♦ G K D 9 7 2 K 9 5 A 6 5 3 2 A D G 9 2 G 8 6 2 10 8 D Suður Hjalti í'A P P P Vestur örn P 2 G 3 V P Norður Asm. P P P Austur Guðl. D 34 't V D Allir pass. Ég er ekki sáttur við pass norð- urs við einum spaða, enda býst ég við að það sé upphaf ógæfunnar. Norður spilaði út laufasjö, suð- ur drap með ás og spilaði meira laufi. Sagnhafi átti slaginn og spilaði tigulkóng, sem átti slag- inn. Þá lagöi vestur niður hjarta- ás og kóngurinn kom siglandi frá Hjalta. Eftir það voru allir vegir færir og vörnin fékk aðeins einn slag til viðbótar, á tigulásinn. Fjögur hjörtu unnin dobluð með yfirslag, 990 til a-v. Úrslit i sveitakeppni Bridgefé- lags Reykjavikur uröu þau, að sveit Hjalta Elíassonar sigraði. Asamt honum spiluðu i sveitinni Asmundur Pálsson, Einar Þor- finnsson, Jakob Armannsson, Jón Asbjörnsson og Páll Bergsson. Röð og stig efstu sveita var þann- •g: 1. Sv. Hjalta Eliassonar 249 st. 2. Sv. Arnar Arnþórss. 232 st. 3. Sv. Gylfa Baldurss. 4. Sv. óla M. Guðm.ss. 5. Sv. Jóns Björnss. 6. Sv. Viðars Jónssonar 7. Sv. Ingimundar Arnas. 8. Sv. AndrésarSigurðss. 9. Sv. Braga Erlendss. 10. Sv. Arna Guðm.ss. 210 st. 206 st. 181 st. 172 st. 169 st. 154 st. 153 st. 135 st. Alþjóða Bridge-blaöamanna- sambandið sem hefur innan sinna vébanda meira en 300 bridgedálkahöfunda, hefur opnað félagsskap sinn fyrir aukameð- limum, sem hefðu áhuga á aö fá sendar nýjustu fréttir úr bridge- heiminum. Mánaðarlegt blaö er sent flugleiðis til félaganna gegn árlegu áskriftargjaldi, að upphæð 3.30 sterlingspund. Askriftargjald iö skal senda til The IBPA Secre- tary, Bergkantsvej 20, S. 122-32, Stockholm-Enskede, Sweden. Ritstjóri blaðsins er Albert Dormer, en blaðið er hið fróðleg- asta fyrir’ þá sem vilja fylgjast vel með i bridge-heiminum. Pink Floyd: The Dark Side of the Moon Um þessa plötu er ekkert annað aö segja en aö hún er frábær i alla staði og allir sem hafa gaman af góöri hljómlist (hver hefur þaö ekki?) ættu að hluta á hana, af- slappaöir og i góöu næöi. Humble Pie: Eat It. Humble Pie hefur til skamms tima verið dæmigerð ensk rokk- hljómsveit, en með þessari plötu hafa þeir tekið nýja stefnu, þvi sér til aöstoðar hafa þeir þrjár blakkar söngkonur, og gefur það hljómsveitinni mjög svo ameriskt yfirbragð. Annars er þetta það langbezta, sem Humble Pie hafa sent frá sér. Hlustið t.d. á útsetn- ingu þeirra á „Honky Tonk Women” en hún er ofsaleg. Led Zeppelin: Houses of the Holy Já, Zeppelin eru breyttir, og sum- um finnst breytingin til góðs, öðr- um ekki, og þeim vil ég ráðleggja að hluta vel á plötuna, áður en þeir fordæma hana. Black Oak Arkansas: Baunch & Roll Þessi hljómsveit er svo til óþekkt hér á landi, en hún er talin vera ein bezta „live” hljómsveit i Bandarikjunum. Þessi plata er einmitt tekin upp á hljómleikum hjá henni og sannar, að sá orð- rómur er á rökum reistur. Söngvarinn er með þá alsérstæö- ustu rödd, sem ég hef heyrt, og spilar á þvottabretti með miklum látum. Seals og Crofts eru nú orðnir „súperstiörnur” i Bandarikjunum, en hér á landi hafa þeir aðallega veriö þekktir fyrir, að þeir héldu ókeypis hljómleika i Háskólabíói á vegum Bahái safnaöarins fyrir u.þ.b. 2 árum. Þá höfðu þeir þeg- ar gefið út tvær LP-plötur, og höföu þær fengið góðar viðtökur hjá gagnrýnendum, en ekki að sama skapi hjá almenningi. En þeim hjá Warner Bros. plötufirmanu leizt vel á þá og buöu þeim samning, sem gerði þeim kleift að vinna við mun betri aöstæður og með betri hljóm- listarmönnum en þeir höfðu áður kynnzt. Og árangurinn lét ekki standa á sér, þvi fyrsta plata þeirra hjá W.B. fékk mun betri viðtökur en hinar tvær fyrri plöt- ur þeirra. Sumarið 1972 kom „Summer Breeze”, fjórða plata þeirra, út og tók hún af allan vafa hvert þeir félagar stefndu. Summer Breeze fór alla leið I 5 sæti bandariska vinsældalistans, og þegar þessi grein er skrifuð, er platan i 25. sæti listans og hefir verið i 33 vikur á honum. Ekki nóg með það, tvær litlar plötur hafa verið gefnar út með lögum af plötunni, fyrst titillagið og siðan Hummingbird og komust þau bæði inn á topp 10. Nú i april er væntanleg ný LP-plata meö þeim „Diamond Girl”, og ef að likum lætur verður hún næsta skrautfjöður i húfur þeirra. Já, þeir ætla ekki að gera það endasleppt strákarnir, ætli það sé nokkur möguleiki fyrir þvi að fá þá hingað til að halda hljómleika og kannski ókeypis? NEMENDASYNING Dansskóli Hermanns Ragnars í tilefni af 15 ára afmœli skólans verður danssýning í Háskólabíói’• mánudaginn 30. apríl "73 kl. 7 e.h. Um 250 nemendur úr skólanum sýna gamla og nýja barnadansa, samkvœmisdansa og jassballett. Heídi Aðgöngumiðasala í Háskólabíói frá kl. 4 e.h. Freddie Pedersen, Danmerkurmeistarar í dansi frá Kaupmannahöfn, sýna nokkra dansa.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.