Vísir - 28.04.1973, Side 17

Vísir - 28.04.1973, Side 17
Vísir. Laugardagur 28. apríl 1973. u □AG | Lí □ J O > * u □AG | UMSAGNIR UM EFNI UTVARPS OG SJÓNVARPS ERU Á BLS. 15 UTVARP Laugardagur 28. april 12.00 Dagskráin. Tónleikar. Tilkynningar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga. Kristin Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.40 tslenzkt mál. Jón Aðalsteinn Jónsson cand. mag. flytur þáttinn. 15.00 Gatan min. Jökull Jakobsson sér um þáttinn. 16.00 Fréttir. 16.15 Veðurfregnir. Stanz. Arni Þór Eymundsson og Pétur Sveinbjarnarson sjá um þáttinn. 16.45 Siðdegistónleikar. 18.00 Eyjapistill. Bænarorö. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Við og fjölmiðlarnir. • Einar Karl Haraldsson sér um þáttinn. 19.40 A tali við listamann. Viðtalsþáttur i umsjá Sólveigar Jónsdóttur. 20.00 Hljómplöturabb. Þorsteinn Hannesson bregður plötum á fóninn. 20.55 „Maöurinn i rauða vestinu” smásaga eftir Jens Pauli Heinesen. Séra Jón Bjarman les eigin þýðingu. 21.25 Gömlu dansarnir. Nils Flácke og Elis Brandt leika lög eftir Ragnar Sundquist. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Danslög. 23.55 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. Sunnudagur 29. apríl 8.00 Morgunandakt Séra Sigurður Pálsson vigslu- biskup flytur ritningarorð og bæn. 8.10 Fréttir og veðurfregnir. 8.15 Létt morgunlög Lúðrasveit franska lifvarðarins leikur Mario Lanza syngur og Boston Pops hljómsveitin leikur. 9.00 Fréttir. Útdráttur úr forustugreinum dagblað- anna. 9.15 Morguntónleikar a. Tokkata, ostinato og fúga eftir Max Reger. Werner Jacob leikur á orgel. b. Sónata i B-dúr fyrir einleiksfiðlu og strengja- sveit eftir Georg Friedrich Hándel. Kenneth Sillito og Enska kammersveitin leika: Reymond Leppard stj. c. Konsert fyrir tvöfalda strengjasveit eftir Michael Tippet. St. — Martin-in-the-Field hljóm- sveitin leikur: Neville Marriner stj. d. Sinfónia nr. 1 i f-moll op. 7 eftir Hugo Alfvén. Sinfóniuhljómsveit sænska útvarpsins leikur: Stig Westerberg stj. 11.00 Messa í barnaskóla- húsinu á Egilsstööum. Prestur: Séra Gunnar Kristjánsson. Organ- leikari: Margrét Gisla- dóttir. 12.15 Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir. Tilkynningar. Tónleikar. 13.15 Afrika, — lönd og þjóöir Haraldur ólafsson lektor flytur sjötta og siðasta hádegiserindi sitt. 14.00 Könnun á viöhorfum nokkurra lækna til sjúkra- hús- og heilbrigöismáia i Reykjavik. Páll Heiöar Jónsson gengst fyrir henni og talar viö yfirlæknana dr. med. Bjarna Jónsson, dr. med. Friðrik Einarsson og Sigurð Samúelsson prófessor, Snorra Pál Snorrason formann Lækna- félags Islands og Emil Als augnlækni. 15.00 Miödegistónleikar a. Lög eftir Pjotr Tsjaikovský. Robert Tear syngur. Philip Ledger leikur á pianó. b. Skozk fantasia fyrir fiðlu og hljómsveit eftir Max Bruch. Kyung-Wa Chung og Konunglega filharmóniu- sveitin leika: Rudolf Kempe stj. c. Pianósónata i f-moll op. 5 eftir Johannes Brahms. Clifford Curzon leikur. 16.25 Kaffitiminn Nana Mouskouri syngur. 16.55 Veðurfregnir. Fréttir. 17.00 Kötlugos 1823 Bergsteinn Jónsson lektor les lýsingu séra Jóns Austmanns. 17.30 Sunnudagslögin. 18.00 Eyjapistill. Bænarorð. Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.20 Fréttaspegill 19.35 Cr segulbandasafninu Pálmi Hannesson rektor flytur stutta frásögu: Úr Langavatnsdal,- og les þrjár færeyskar þjóðsögur i eigin þýðingu (Aöur útv. 1948 og 1946). 19.55 Trió nr. 7 i B-dúr „Erki- hertogatrióiö” eftir Beet- hoven Daniel Barenboim leikur á pianó, Pinchas Zukerman á fiðlu og Jacqueline du Pré á selló. 20.40 Heimsókn til irlands Ingibjörg Jónsdóttir tók saman dagskrána og kynnir. Margret Guðmundsdóttir les þjóð- sögu og Jón Aðils smásögu eftir James Joyce. Einnig leikin irsk þjóðlög. 21.30 Lestur fornrita: Njáls saga Dr. Einar Ól. Sveins- son prófessor les (26). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög Guðbjörg Hlif Pálsdóttir velur. 23.25 Fréttir i stuttu máli. Dagskrárlok. SJONVARP Laugardagur 28. apríl 1973 17.00 Þýzka i sjónvarpi. Kennslumyndaflokkurinn Guten Tag 21. og 22. þáttur. 17.30 Sólin og Davið Norris. Mynd frá Sameinuðu þjóð- unum um nýtingu sólar- orku. Þýöandi Jóhanna Jóhannsdóttir. 18.00 Þingvikan. Þáttur um störf Alþingis. Umsjónar- menn Björn Teitsson og Björn Þorsteinsson 18.30 Iþróttir. Piltar úr Gagnfræöaskóla Vest- mannaeyja sýna fimleika. Sýndar verða myndir frá leik 1R og KR i 1. deild i körfubolta og leik ÍR og Vals i 1. deildi handbolta og rætt verður við Sigurð Guð- mundsson, skólastjóra Leir- árskóla. Umsjónarmaður Ómar Ragnarsson. Hlé 20.30 Fréttir 20.20 Veður og auglýsingar 20.25 Hve glöö er vor æska. Þýöandi Ellert Sigurbjörns- son. 20.50 Vaka. Dagskrá um bók- menntir og listir. Umsjónr- menn Björn Th. Björnsson, Sigurður Sverrir Pálsson, Stefán Baldursson, Vésteinn ólason og Þorkell Sigur- björnsson. 21.50. Dýr i bliöu og striöu. Fræðslumynd frá Time-Life um atferlisvenjur dýra og viðhald tegundanna. Þýð- andi og þulur Gylfi Pálsson. 22.10 Milljónamærin. (The Millionairess) Brezk gamanmynd frá árinu 1960, byggð á leikriti eftir Bern- ard Shaw. Aðalhlutverk Sophia Loren, Peter Sellers, Vittorio de Sica og Alistair Sim. Þýðandi Dóra Haf- steinsdóttir. Aðalpersóna myndarinnar er ung og fögur stúlka, sem erft hefur ógrynni fjár og ótal milljónafyrirtæki. Hún er þó ekki fyillilega ánægð með lifið og finnst það helzt skorta á hamingju sina, að henni megi takast að finna sér hæfilegan lifsförunaut. 23.45 Dagskrárlok. Sunnudagur 29. apríl 1973 17.00 Endurtekið efni. Einleik- ur á harmoníku. ttalski har- monikuleikarinn Salvatore di Gesualdo leikur i sjón- varpsal. Aður á dagskrá 23. september 1972. 17.20 A reginfjöllum 1. Kvik- mynd um hálendi tsiands, gerð af starfsmönnum Sjón- varpsins á ferðalagi norður Sprengisandsleiö. Umsjón Magnús Bjarnfreösson. Aö- ur á dagskrá 16. mai 1972. 17.45 Húsavik sótt heim. Stutt kvikmynd frá heimsókn til Húsavikur við Skjálfanda. 1 myndinni leika og syngja karlakórinn Þrymur og Lúðrasveit Húsavikur. Aður á dagskrá 4. marz 1973. 18.00 Stundin okkar. Glámur og Skrámur rabba saman og siðan segir Arni Blandon sögu. Þrir barnaskólar reyna með sér i spurninga- keppninni. Leikbrúðulandið flytur stuttan leikþátt, en stundinni lýkur með ævin- týri frá Bretlandi. Umsjónarmenn Sigriður Margrét Guðmundsdóttir og Hermann Ragnar Stefáns- son. 18.50 Enska knattspyrnan. 20.00 Fréttir. 20.20 Veður og auglýsingar. 20.25 Leonardo da Vinci, 4. þáttur. Þýðandi Óskar Ingi- marsson. Efni 3. þáttar: Leonardo dvelur i Milanó við hirð Loðviks Mára, en fær þó ekki frið til að ljúka viö nema fá af stórvirkjum sinum, þvi Márinn fær hon- um si og æ ný verkefni af sundurleitasta tagi. Honum gefst þó tóm til að gera miklar rannsóknir á eðli ljóss og sjónar, og einnig leggur hann stund á liffæra- fræði af miklu kappi. 21.30 Söngvakeppni sjón- varpsstööva i Evrópu. Dægurlagakeppni þessi, sem var sú 18. i röðinni, fór fram i Luxemborg. Keppendur frá 17 löndum reyndu þar með sér, en full- trúi gestgjafanna varð hlut- skarpastur. Þýðandi Jón O. Edwald. (Eurovision-Sjón- varpið i Lúxemborg) 23.10 Aö kvöldi dags. Sr. Ólaf- ur Skúlason flytur hug- vekju. 23.20 Dagskráriok. & SKIPAÚTGCRB RIKISINS A/V/S ESJA fcr frá Reykjavik miöviku- daginn 2. mai vestur um land i hringfcrð. Vörumóttaka fimmtudag og föstudag til Vestfjaröahafna, Noröur- fjaröar, Siglufjaröar, ólafs- fjaröar, Akureyrar, Húsa- vikur, Kaufarhafnar, Þórs- hafnar, Bakkafjaröar og Vopnafjaröar. . S- X- £- X- 8- X- «- X- «- X- 8- X- 8- X- 8- X- 8- X- s- X- 8- X- 8- X- «- X- «- X- V X- s- X- s- X- «- X- 8- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- s- X- «- X- s- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- X- «- Spáin gildir fyrir sunnudaginn 29. aprfl. 17 ^-☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★☆★* ¥ ¥ * -k -U -k -k -k -k -u -k -k -k ■tt -tt -k -tt -k -tt -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ -tt ¥ £3 m Hrúturinn, 21. marz-20. april. Það litur út fyrir að þú hafir ákveðið að ljúka einhverju starfi i dag, en verðir sennilega að fresta þvi af óvið- ráðanlegum orsökum. Nautiö, 21. april-21. mai. Þaö virðist mikill timi eyöast i einhvers konar undirbúning hjá þér, allt of mikill timi, miðað við það sem hann snýst um. Tvíburarnir,22. mai-21. júni. Nýtt verkefni, sem þú hefur með höndum, ætti aö veita þér nokkra ánægju. Ef þér finnst þú þreyttari en likur eru til, skaltu skipta um umhverfi. Krabbinn, 22. júni-23. júli. Þú virðist binda hug- ann helzt til mikið viö stundargróða þessa dag- ana. Athugaðu að stundum er betra minna en öruggara. Ljóniö, 24 . júli-23. ágúst. Þú skalt ekki leggja nema takmarkað erfiöi á þig i sambandi við störf, sem þér eru ekki að skapi, en ert tilneydd- ur aö vinna vegna viljaleysis annarra. Meyjan, 24. ágúst-23. sept. Þetta mun reynast að mörgu leyti góður dagur, og ekki er óliklegt, aö þú getir hagnazt nokkuö á einhverjum viö- skiptum árla dagsins. Vogin,24. sept.-23. okt. Gagnstæða kynið setur að einhverju leyti svip sinn á daginn, jákvæöan og þægilegan að öllum likindum. Ætti að geta orðið skemmtilegur dagur. Drekinn,24. okt.-22. nóv. Faröu gætilega, ef þú ert að ganga frá einhverju, sem snertir peninga- mál, samningum eöa loforöum. Kvöldið getur orðiö rólegt og til hviidar falliö. Bogmaðurinn, 23. nóv-21. des. Þaö verður varla allt eins og það sýnist i dag og vissara aö taka ekki mark á þvi, sem fulláreiðanlegar heimildir eru ekki að. Steingeitin, 22. des.-20. jan. Farðu þér hægt og rólega, að minnsta kosti fram eftir deginum. Unga kynslóðin stefnir ef til vill að einhverjum ævintýrum og breytingum. Vatnsberinn, 21. jan.-19. febr. Góður dagur að mörgu leyti, til dæmis ekki óliklegt að þú getir hagnazt eitthvað á viðskiptum, en þó mun gróöavænlegra að selja en kaupa. Fiskarnir, 20. febr.-20. marz. Þetta getur orðið mjög góður dagur, og ýmislegt sem stuðlað get- ur að þvi, til dæmis feröalag i undirbúningi, sem þú hlakkar til. J 1. MAI 50 ARA Sögusýning verkalýðsins t tilefni af 50. 1. mai-göngunni, sem farin verður n.k. þriöjudag á vegum verkalýðssamtakanna i Reykjavik, hefur 1. mai-nefndin, i samvinnu viö Menningar- og fræöslusamband alþýöu, ákveöið að efna til sögusýningar á munum og minjum úr félags og baráttustarfi verkalýös- samtakanna. Af þvi tilefni er nú leitað til almennings og er fólk, sem á slika muni i fórum sinum — ljósmyndir, bæklinga, flugrit og þess hátt- ar — vinsamlegast beðið að ljá þá til sýn- ingarinnar. Mununum verður veitt móttaka á skrifstofu MFA, Lauga- vegi 18, en símanúmerið þar er 2-64-25. Bifvélavirki Bifreiðaeftirlit rikisins óskar að ráða bifvélavirkja með meiraprófsréttindi til starfa við bifreiðaeftirlitið i Reykjavik, Nánari upplýsingar um starfiö veittar á skrifstofu bifreiöaeftirlitsins að Borgartúni 7. Bifreiðaeftirlit rikisins.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.