Vísir - 28.04.1973, Síða 18

Vísir - 28.04.1973, Síða 18
18 Vfsir. Laugardagur 28. aprfl 1973. TIL SÖLU Til sölu Elektro-Helios bakara ofn meö grilli og 3ja hellna elda- vél i sama merki, salernisskál meö áföstum kassa, salernis- vaskur, viöarhurð, 73 cm vinstri, 2 huröir, 80 cm, meö sandblásnu gleri. Til sýnis og sölu að Hagamel 32, 2. hæö, laugardag kl. 2-6. Tækifærisverð. Húsdýraáburöur til sölu. Góö þjónusta. Simi 84156. Gömul innrétting, í eldhús og fataskápur, og sem nýtt rúm meö springdýnu til sölu. Uppl. f sima 17843. Nýr nuddbekkur til sölu og gamall Hafha isskápur, ódýr. Simi 13574. Til sölurauöur eins manns svefn- sófi og skiöi á 10-13 ára. Simi 38237. Kuba sjónvarpstæki til sölu á hálfvirði. Uppl. að Bergstaða- stræti 9, kjallara. Til sölu Alup pressa, 2ja strokka 200litrar, einfasa. Bilaður mótor. Uppl. i sima 42223 eftir kl. 5 e.h. Bátur til sölu. Bátur, 1 1/2 tonn með bensinvél, til sölu. A sarna stað óskast Honda, ekki eldri en ’68. Uppl. i sima 92-6591. Til sölu litið notað kassettusegul- band, Sony TC 77. Uppl. i sima 16568 eftir kl. 1. Prjónavél. Nýleg Passap Duo- matic prjónavél til sölu. Simi 41774. Til söluvegna flutnings þvottavél (General Electric), verðkr. 2000.- armstóll með háu baki, kr. 2000.- litið borð, hrærivél, 1500 kr., lampi kr. 500, litið teppi og nokkr- ir metra renningar, góðir á stiga. Uppl. Mávahlið 33, 2. hæð næstu daga kl. 6-9. Til sölu barnavagn, barnarúm, rúskinnsdragt nr. 38, nælonpels, poplinkápa, buxnadragt, barna- úlpa á 4ra ára, kjóll og dúkku- vagn. Simi 40371. Til sölubarnakerra og barnastóll, einnig módel-brúðarkjóll og ný- tizku herraföt. Uppl. i sima 71767. Til sölu vegna brottflutnings af landinu raðsett og 12 strengja gitar. Til sýnis laugard. og sunnud. milli kl. 3 og 6 að Hring- braut 37 Hafnarfiröi, jarðhæð. Til sölu vegna brottflutnings: sjónvarp, útvarp, isskápur, hjónarúm, lltiö sófasett með laus- um púöum sem þarfnast nýs áklæöis, skrifborð, hrærivél o.fl. Simi 43085. Vil komasti samband við eggja- kaupanda (kaupendur), get selt allt að 100 kg á viku. Uppl. i sima 40036 eftir kl. 5 daglega. Unghestur til sölu. Taminn með allan gang. Uppl. I sima 51588. Tek og sel i umboðssölu vel með farið: ljósmyndavélar, nýjar og gamlar, kvikmyndatökuvélar, sýningarvélar, stækkara, mynd- skurðarhnifa og allt til ljós- myndunar. Einnig hljómtæki, sjónvörp, reiknivélar, ritvélar og golfútbúnað og peningakassa. Uppl. eftir kl. 5 i sima 25738. Nýja blikksmiðjan hl.Armúla 30. Höfum fyrirliggjandi á lager hjól- börur þrjár gerðir, flutning- vagna, sekkjatrillur, póstkassa, spiralvafin rör 3”-48”. Fram- leiðum einnig allt til blikksmiði. Húsdýraáburður. Við bjóðum yður húsdýraáburð á hagstæðu verði og önnumst dreifingu hans, ef óskað er. Garðaprýði s.f. Simi 71386. Amagerhillur. Nýkomnar aftur hinar marg eftirspurðu Amager- hillur i fjórum litum. Mikið úrval af spænskum trévörum, og margt fleira til fermingargjafa. Verzl. Jóhönnu s/f Skólavörðustig 2 SÍmi 14270. ÓSKAST KEYPT Notað mótatimbur óskast. Simi 33233. Góö ryksuga óskast keypt. Uppl. i sima 14656. Vagn fyrir 15 feta bát óskast. Upplýsingar i sima 50828. Sumarbústaðaland óskast i ná- grenni Reykjavikur. Tilboö send- ist til VIsis merkt „4269”. FATNADUR Smóking til sölu, verð kr. 7 þús. Simi 81153. Peysufatasjal meö frönsku munstri óskast til kaups. Simi 36232. Glæsiiegur brúöarkjóll til sölu. Uppl. I sima 41636. Kýmingarsala. Seljum næstu daga ýmsar vörur svo sem peysur, vesti, blússur, skyrtur, jakka og buxur bæði á börn og fullorðna á ótrúlega lágu veröi. Verzlunin Hverfisgötu 64.0pið frá kl. 1-6 e.h. Peysubúðin Hlin auglýsir: ódýru herra skyrtupeysurnar komnar aftur, verð kr. 806,- Einnig dömu vestispeysurnar ásamt úrvali af barnapeysum. Póstsendum. Peysubúðin Hlin Skólavörðustig 18. Simi 12779. HÚSGÖCN » Vcl með farnar barnakojur ósk- ast. Uppl. I sima 92-2628 Keflavik. Kaupum—seljum vel með farin húsgögn, klæðaskápa, isskápa, og gólfteppi, útvarpstæki, divana o. m. fl. Seljum nýja eldhúskolla, sækjum, staðgreiðum. Forn- verzlunin, Grettisgötu 31. Simi 13562. Til sölu svefnbekkur. Uppl. aö Tómasarhaga 15, kjallara. Eldra sófasett til sölu og svefn- stóll. Selst ódýrt. Simi 40883. HEIMILISTÆKI 2 góðar þvottavélar til sölu, gólf- teppi og fleira. Onnur vélin er sjálfvirk, en hin Hoover með raf- magnsvindu. Gott verð. Uppl. i sima 18628 frá kl. 6 til 8. tsskápur. Til sölu er Kelvinator isskápur i góðu lagi. Uppl. i sima 37231. Athugið, Candy þvottavél. Vegna flutnings er til sölu Candy sjálf- virk þvottavél, rúmlega ársgöm- ul, mjög vel með farin. Vélin er öll nýyfirfarin hjá umboði. Uppl. i sima 36818 milli kl. 1 og 5 á laugardag. Verð kr. 26 þús. BÍLAVIÐSKIPTI Til sölu Trabantbill, árgerð '66, mjög vel með farinn, ekinn 40 þús. km. Uppl. i sima 35950. Til sölu VW-rúgbrauð '62, ógang- fær. Einnig er til sölu trommu- sett, þarfnast lagfæringar. Uppl. i sima 40609. Til sölu Moskvitch '66 i góðu lagi. Uppl. i sima 42153. Vil kaupa VW ’72eða '71. Uppl. i sima 41017. Til sölu Simca Ariane 1964, selst ódýrt. Simi 99-4338. Óska eftir boddii á Cortinu árg. ’63-’65. Uppl. i sima 19661. Vil kaupa ódýran 5 manna bil, station eða fólksbil. Má vera gamall, en góður. Uppl. I sima 53117. Bronco árg. '66 til sölu. Uppl. i sima 41604. Bifreið til sölu.Skoda 1000, ekin 30 þús. km. Uppl. i sima 81829 eftir kl. 7 á kvöldin. Til sölu Merzedes Benz 190 árgerð 58. Verð kr. 35.000.- Uppl. i sima 33356 milli kl. 2 og 4 i dag. Amcriskur bill ’69-’71 óskast. Má vera óleystur úr tolli. Uppl. i sima 42769. Verzlanir — fyrirtæki — einka- aöilar. Austin Mini 850 sendi- feröabill árg. 1973 er til sölu af sérstökúm ástæöum, klæddur að innan — ný nagladekk fylgja — 3 mán.ábyrgð er á bilnum. Skipti á nýlegum fólksbil koma til greina. Hagstætt verð, ef samið er strax. Simi 20233. Litiil 2-4 tonna vörubíll óskast til kaups. A sama stað til sölu Mosk- vitch station skoöaður ’73, árg. ’68, og Opel Kadett ’63. Simi 52638. Til sölu rauður ógangfær Benz 1956, ný vél, nýtt rafkerfi, nýupp- tekiö, bremsur, afturhásing 1958. Þarfnast lagfæringar aö innan. Verö kr. 45 þús. Uppl. i sima 37606. Til sölu Ópel Kadett ’63, nýskoöaður og i góðu standi. Verð kr. 30 þús. Uppl. I sima 83703. Hiutir úr Cortinuárg. ’64 til sölu. Simi 52058. Benz 220 S ’57 til sölu.verö kr. 15 þús. Uppl. I sima 33513. Til sölu nýskoðaður VW árg. ’65. Uppl. i sima 20190 laugardag og sunnudag milli kl. 1 og 6. Til sölu Chevrolet 59 og 54,VW ’63 rúgbrauð, Taunus 12 m ’64 og Taunus 17 m ’60. Uppl. I sima 84101 eftir kl. 1. M. Benz 220 árg. 56 og Austin Gipsy (girkassalaus) árg. ’62, til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 33113 og 15670 eftir hádegi i dag. Tiiboð óskast i Fiat 1100 station árgerö ’66 skemmdan eftir árekstur. Uppl. á staðnum, Hörpugötu 4, Skerjafirði. Simi 24833. Buick '59 til sölu, skipti koma til greina á jeppa. Einnig til sölu á sama stað 2 Ford Zephyr vélar árg. ’60. Simi 92-6591. Taunus 12M. óska eftiraö kaupa Taunus 1963, ’64 eða ’65, má þarfnast boddi-viögerðar. Uppl. I sima 34570 og 66216. Tilboð óskast I VW ’63, góö vél, drif, glrkassi og bremsukerfi. Brotið grindarnef. Uppl. I sima 36426 eftir hádegi. Til sölu Cortina '65. Uppl. i sima 38248 eftir kl. 1 i dag. Opel Kapitan árg. ’57 til sölu, sæmilega útlitandi. Uppl. hjá Húnari Arnasyni i slma 10808 frá kl. 18-19 virka daga. VW ’65-’68 óskast. Uppl. I sima 20065. Dekk 600x16. Notuð dekk, 600x16 eða 650x16 óskast á Skoda 1202.Uppl. i síma 50202. Amerisk jeppadekk 650x16—700x15 og 825x15 til sölu. Hjólbarðasalan Borgartúni 24. Simi 14925. Ford Taunus 12 m, árg. ’64 til sölu til niðurrifs. Uppl. i sima 51253. Óska eftir góðum 8 tonna vörubil, helzt Benz. Hringið i sima 92-8339 og 92-8057. Til söluCitroé'n 2 CV árg. ’63, litið ekinn á góðum dekkjum. Uppl. i sima 26714 milli kl. 6 og 9 á kvöld- in. Varahlutasalan: Notaðir vara- hlutir i flestallar gerðir eldri bila t.d. Opel Record og Kadett, Fiat 850 og fl. V.W. Skoda 1000 og fl. Taunus, Rambler, Willys jeppa, Consul, Trabant, Moskvitch, Austin Gipsy, Daf og fl. Bilapartasalan, Höfðatúr.i 10. Simi 11397. Opið til kl. 5 á laugar- dögum. Bilasalan.Höfðatúni 10. Opið alla virka daga frá kl. 9-7. Opið laugardaga frá kl. 9-5. Höfum flestar gerðir bifreiða.Komið eða hringið og látið skrá bilinn. Bila- salan, Höfðatúni 10. Simi 18870. HJOL-VAGNAR Barnavagn óskast keyptur. A sama staö er til sölu barnakerra. Uppl. i sima 71435. Notað girahjól (26 tommu), vel með fariö, er til sölu. Uppl. i sima 18149. Vagnkerra til sölu. Mjög vel með farin. Uppl. I sima 50096 i dag til kl. 6. Vil selja Hondu 50-ss. Uppl. i sima 82978. Mótorhjól til sölu, Triumph Bonneville árg. ’71 650 cc, til sýnis að Hringbraut 9, Hafn. I dag og næstu daga. FASTEIGNIR Höfum kaupendur að öllum stærðum ibúöa og húsa, hvar sem er i borginni. Hafiö samband við okkur sem fyrst. FASTKIGNASALAN Óðinsgötu 4. —Simi 15605 * * & * * * * & * * * * & & A & & * & markaðurinn * Aóalstraeti 9 .Mióbæjarmarkaöurinn" simi 269 33 ^ Hyggizt þér: Skipta selja kaupa? lEigna HUSNÆÐI I [JEM Mjög vönduð og góð6 herb. ibúð i Vogunum til leigu. Uppl. i sima 86188 frá kl. 8.30 til 12. Rúmgóð tveggja herbergja ibúð á góðum stað i vesturborginni til leigu frá 1. mal til 1. okt. nk. Tilboð sendist afgreiðslu blaðsins fyrir nk. mánudagskvöld, merkt „Vesturbær 4178”. Ung kona óskar eftir herbergi, helzt sem næst Hrafnistu (þó ekki skilyrði). Húshjálp 1 sinni i viku, ef óskað er. Uppl. i sima 38982 og mánudag I sima 24703. Ungt reglusamtpar óskar eftir að taka ibúðá leigu. Góðri umgengni heitið. Uppl. i sima 37664 eftir kl. 12 á laugard. 2ja til 3ja herbergja ibúð óskast fyrir ung hjón meö barn. Simi 85570. ATVINNA í BOE Bókhald. Vantar manneskju, sem gæti séö sjálfstætt um bókhald fyrir verzlun. Tilboð sendist R-4 pósthólf 4074. Viljum ráöa bifreiðarstjóra, verkamenn og mann vanan smið- um t.d. trésmið. Vaka hf. Stór- höföa 3. Verkamenn óskast I handlang fyrirmúrara.Uppl.Isimum 82374 og 71753. Reglusamur matsveinn óskast strax i mötuneyti á Suðurnesjum. Uppl. I sima 51782. Bifvélavirkjar. Óskum eftir að ráða bifvélavirkja strax. Bónus- kerfi verkstæðisins býður upp á mjög mikla tekjumöguleika fyrir hæfa menn. Skódaverkstæðið h.f. Auðbrekku 44-46. Kópav. Simar 42603 og 42604. Stúlka óskast til afgreiðslustarfa hálfan daginn. Uppl. i sima 42058 frá kl. 7-8. Framleiðslustörf. Vantar 2-3 menn við stönzun og framleiðslu á tengimótum. Breiöfjörðs blikk- smiðja hf, Sigtúni 7. Simi 35557. Óskum að ráða vélvirkja, loft- pressumann og verkamenn. Mikil vinna. Uppl. i sima 52139. Vantar ráðskonu i létt og gott heimili. Tilboð merkt. „Reglu- semi 4033” sendist augld. Visis. Vil leigja gott herbergi (eldhús- aðgangur gæti fylgt) góðri og reglusamri konu, sem gæti verið til smávegis aðstoöar á heimilinu. Tilboð merkt „Mai ’73 — 4189” sendist Visi ásamt mynd. Til leigu i einnmánuð (mai) her- bergi meö húsgögnum. Hentugt fyrir ferðafólk. Uppl. i sima 10471. 2 herb. ibúð ásamt geymslu á góöum stað til leigu i október, leigutimi 2 ár. Tilboð merk „Fellsmúli 4238” sendist blaðinu fyrir þriðjudag. Ungur maður með ársgamalt barn óskar eftir að leigja eldri konu gegn heimilisaðstoð. Umsókn sendist augld. Visis merkt „Reglusemi 4207”. HÚSNÆÐI ÓSKAST 1-2 herbergi og eldhús óskast til leigu handa fullorðinni konu. Uppl. i sima 26357. Fuilorðinn mann, sem ekki er heima nema um helgar, vantar 1 herbergi. Má vera i risi eða i kjallara. Hringið i sima 42520. l-2ja herb. ibúð óskast fyrir ein- hleypa konu á miöjum aldri, sem vinnur úti, helzt sem næst mið- bænum. Uppl. i sima 21537. Ungt reglusamtpar óskar eftir að taka á leigu 2ja herbergja ibúð. Skilvisri greiðslu heitið. Vinsam- legast hringið i sima 32226. íbúð óskast til leigu. Ung hjón með eitt barn óska eftir 2ja til 3ja herb. ibúð til leigu, skilvisi og góðri umgengni heitið. Fyrir- framgreiösla, sé þess óskað. Vinsamlega hringið i sima 13220 eða 16358. 2ja-3ja herbergja ibúð óskast til leigu I Kópavogi. Uppl. i sima 41276. Ameriskur námsmaðuróskar eft- ir herbergi næsta haust. Simi 24950. Bónus-ákvæðisvinna.Getum bætt við nokkrum stúlkum við snyrt- ingu og pökkun I frystihúsi okkar. Sjólastöðin hf., Hafnarfirði. Simi 52170. ATVINNA ÓSKAST 26 ára konaóskar eftir ráðskonu- stöðu sunnanlands, helzt hjá ein- hleypum manni. Uppl. I sima 52558. Kennara vantar atvinnu. Góð bókhaldskunnátta og vanur alls konar verzlunarstörfum. Uppl. i sima 23152. Tvær ungar stúlkur óska eftir vinnu i sumar. Flest störf koma til greina. Uppl. I sima 43023. Ung kona óskar eftir vinnu fyrri part dags. Margt kemur til greina. Simi 36974. BARNAGÆZLA Unglingsstúlka óskasttil að gæta barna 3 morgna 1 viku. Uppl. i sima 40469 kl. 1-6. Móðir sem vinnur vaktavinnu, óskar eftir stúlku til að gæta 2ja barna, 6 og 8 ára. Herbergi getur fylgt ef óskað er. Uppl. i sima 41708. SAFNARINN Kaupum islenzkfrimerki og göm- ul umslög hæsta verði. Einnig kórónumynt, gamla peninga- seðla og erlenda mynt. Fri- merkjamiðstöðin, Skólavörðustig 21A. Simi 21170. Kvaran, Sólheimum 23, 2. hæð, simi 38777, kaupir hæsta verði notuð islenzk frimerki, og ein- stöku ónotaðar tegundir. Kaupum islenzk frimerki, stimpl- uð og óstimpluð, fyrstadags- umslög, mynt og gömul póstkort. Frimerkjahúsið, Lækjargötu 6a. Simi 11814.

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.