Vísir - 28.04.1973, Side 19

Vísir - 28.04.1973, Side 19
Vfsir. Laugardagur 28. aprfi 1973. 19 TILKYNNINGAR Þarf á hjálpaö halda við upplest- ur fyrir stúdentspróf i latinu. Til- boösendist Vísi merkt „Góð hjálp 4018”. Upphlutur óskastleigður í sumar á hávaxna stúlku eða gamalt upp- hlutssilfur keypt. Uppl. i sima 25408. Kettlingarfást gefins. Simi 16569. Tveir kettlingar, sérstaklega fallegir og vel uppaldir, fást gef- ins. Uppl. i sima 24917. Húsdýraáburður gefinn. Simi 21451. 6-12 tonna bátur óskast til leigu. Góð leiga fyrir góðan bát. Tilboð sendist augld. Visis merkt „Rif” fyrir 5. mai. EINKAMÁL Miöaldra maður óskar eftir að kynnast góðri konu. Tilboð send- ist Visi merkt „29”. OKUKENNSLA Kenni á Toyota Mark II 200 1973. Útvega öll gögn varðandi bilpróf. ökuskóli, ef óskað er. Geir P. Þormar ökukennari. Simi 19896. 21772 Og 40555. ökukennsla-æfingartimar. Mazda 818 árg. ’73 ökuskóli og prófgögn. Guðjón Jónsson. Simi 30168 og 19975. ökukennsla. Kenni á „Gula Par- dusinn”. ökuskóli og öll próf- gögn, ef óskað er. Jón A. Bald- vinsson stud.theol. Simi 25764. ökukennsla — Æfingartimar. Toyota Corona — Mark II ’73. ökuskóli og prófgögn, ef óskað er. Nokkrir nemendur geta byrjað strax. Ragna Lindberg, simi 41349. Ökukennsla-Æfingatfmar. Lærið að aka bifreið' á skjótan og öruggan hátt . Kenni á Toyota MK-2, Hard-top, árg. ’72. Sigurður Þormar, ökukennari. Simi 40769 og 71895. ökukennsla.Guðm.G. Pétursson. Simi 13720. Rambler-Javelin. ökukennsia á Saab 99. Sérstök umferðarfræðsla ásamt öllum prófgögnum á kvöldnámskeiði. Nánari uppl. og timapantanir i sima 34222 kl. 19 til 20. Gunnlaug- ur Stephensen. ökukennsia, æfingartlmar.Kenni á Volkswagen 1300 árg. 1973. Þor- lákur Guðgeirsson. Simi 83344 og 35180. ökukennsla — Æfingatimar. Volkswagen og Volvo ’71. Lærið þar sem reynslan er mest. Kenni alla daga. ökuskóli Guðjóns Ó. Simi 34716. HREINGERNINGAR Gerum hreinar ibúðir og stiga- ganga. Vanir og vandvirkir menn. Simi 26437 milli kl. 12 og 1 og eftir kl. 7. Svavar Guömunds- son. Þurrhreinsun gólfteppa og hús gagna i heimahúsum og stofnun um. Fast verð. Viðgerðarþjón- usta á gólfteppum. Fegrun. Simi 35851 eftir kl. 13 og á kvöldin. Gerum hreinar fbúðir og stiga- ganga. Vanir menn og vönduð vinna. Simi 30876. Þurrhreinsun. Hreinsum gólf- teppi. Löng reynsla tryggir vand- aða vinnu. Erna og Þorsteinn, simi 20888. Hreingerningar. Ibúðir kr. 40 á fermetra eða 100 fermetra ibúð 4000 kr. Gangar ca. 900 kr. á hæð. Ólafur Hólm simi 19017. Ilreingerningar. Ibúöir kr. 40 á fermetra, eða 100 fermetra ibúð 4000 - kr. Gangar ca. 900.- kr. á hæö. Simi 36075.Hólmbræður. ÞJONUSTA Húsráöendur. Smiða skápa og innréttingar ásamt fleiru. Uppl. i sima 34106, helzt á kvöldin. Pipulagnir.Viðgerðir, breytingar og fl. Guðmundur Sigurðsson. Simi 14839. Get bætt við mig mótauppslætti. Uppl. i sima 38929. Tökum að okkurþvott og bilabón að utan og innan. Sækjum og skil- um. Vanir menn. Simi 26319. Geymiö auglýsinguna. Klæðningar og viðgerðir á bólstruöum húsgögnum, svefn- sófasett, raöstólar og simastólar. Bólstrun Karls Adolfssonar, Blesugróf 18 Bgötu, simi 85594. BJOÐUM YÐUR ALLT er gerir hár yóar a<5 höfudprýói. HÁRGREIÐSLUSTOFA VESTURBÆJAR Grenimel 9. Simi 19218 . Trésmiöur. Get tekið að mér vinnu um kvöld og um helgar. Uppl. i sima 31382, Húsaviðgeröir. 5 manna flokkur getur bætt við sig verkefnum sem hér segir: járnklæðning, tré- smiði, múrviögerðir og leki inn i ibúðir. Útidyratröppur sérgrein eins af okkar mönnum. Simi 15269 eftir kl. 7. Nýsmíði. Tökum að okkur að smiða húsgögn undir málningu eftir pöntunum. Til dæmis skápa, rúm, hillur o.fl. Komið með hug- myndir. Fljót afgreiösla. Simi 84818 og 36109. Garöaþjónusta. Húsdýraáburður, mold, rauðamöl, möl i gangstiga og innkeyrslur. Hreinsum lóðir, úðum kartöflugarða i vor. Pantið timanlega. Garðaþjónustan, simi 41676. Sjónvarpseigendur. Sjáum um uppsetningu og endurnýjun á loft- netum. Frábær þjónusta. Simi 52326 eftir kl. 18. Athugið, Vesturbæingar, athugið. Munið skóvinnustofuna að Vesturgötu 51. Ef skórnir koma i dag, tilbúnir á morgun. Virðingarfyllst. Jón Sveinsson. Húsamálun. Get bætt viö mig málningarvinnu. Simi 34262. Endurnýjum gamlar myndir og stækkum. Pantið myndatökur timanlega. Simi 11980. Ljósmyndastofa Sigurðar Guð- mundssonar, Skólavörðustig 30. FYRIR VEIÐIMENN Sjóbirtingsinaðkur til sölu að Hlaðbrekku 22. Simi 42318. S m u rb ra u ðstofa n BJDRNINN Niálsgata 49 Sími '5105 ÞJÓNUSTA alcoatin0s þjónustan Fljót og góð þjónusta^ViMá^ Bjóöum upp á hið heimskunna þéttiefni fyrir sprungur, steinþök, asfalt, málmþök, slétt sem báruö. Eitt bezta viðloðunar- og þéttiefni, sem völ er á fyrir nýtt sem gamalt. Þéttum húsgrunna o. fl. 7 ára ábyrgö á efni og vinnu i verkasamningaformi. Höfum aðbúnað til þess að vinna allt árið. Uppl. i síma 26938 kl. 9-22 alla daga. Er stiflað? — Fjarlægi stiflur úr vöskum, W.C. rörum, baðkerum og niðurföllum. Nota til þess öflugustu og beztu tæki, sem til eru, loftþrýsti- tæki, rafmagnssnigla o.fl. Vanir menn. Valur Helgason. Uppl. í sima 13647 frá 10-1 og eftir kl. 5. Sjónvarpsviðgerðir K.Ó. Geri við sjónvörp i heimahúsum á daginn og á kvöldin. Geri við allar tegundir. Aðeins tekið á móti beiðnum kl. 19-20.30 alla daga, nema laugardaga og sunnudaga i sima 30132. K.B. Sigurðsson hf. Höfðatúni 4, Reykjavik. Seljum þakpappa af ýmsum gerðum. Tökum að okkur að einangra og pappaleggja húsþök og frystiklefa. Menn með 8 ára reynslu sjá um starfið. Abyrgö: 10 ára ábyrgð á efni og 8 ára ábyrgð á vinnu, ef óskað er. K.B. Sigurðsson hf. Simi 22470. Kvöldsimi 21172. Húsaviðgerðir. Simi 86454 önnumst viðgerðir á húsum, utan sem innan. Járnklæðum þök, þéttum sprungur. Glerisetningar, einfalt og tvöfalt gler. Flisalagnir og fleira. Simi 86454. Véla- & Tækjaleigan Sogavegi 103. — Simi 82915. Vibratorar Vatnsdælur Borvélar Slipirokkar Steypuhrærivélar Hitablásarar Flisaskerar Pressan. Leigjum út loftpressu, nýjar vélar og ný tæki. Gerum fast tilboð i verk. ef óskað er. Simi 33079 Sprunguviðgerðir 19028. Tökum að okkur að þétta sprungur með hinum góðu og þaulreyndu gúmmiþéttiefnum. Fljót og góð þjónusta. Ábyrgð tekin á efni og vinnu. Simar 19028 og 17079. Bifreiðaeigendur Látið okkur setja sumardekk yö- ar á bilinn. Seljum einnig Toyo japönsk nælondekk á hagstæöu verði. Næg bílastæði. Hjólbarða- salan, Borgartúni 24, á horni Borgartúns og Nóatúns. Simi 14925. Hárgreiðsla Opið til kl. 22 á fimmtudögum og eftir hádegi á laugardögum. HELGU JÓAKIMSDÖTTUR Reynimel 59, simi 21732. Pipulagnir Hilmar J.H. Lúthersson, simi 71388. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti hita auöveldlega á hvaöa stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hitakerfi, svo fáist meiri hiti og minni hitakostnaöur. Set á kerfiö Danfosskrana og aöra termo- statskrana. önnur vinna eftir samtali. Gangstéttir. Bilastæði. Leggjum og steypum gangstéttir, bilastæöi og heim- keyrslur. Girðum einnig kringum lóðir og fl. Simi 71381. ÞÉTTITÆKIMI Tryggvagötu 4 — Reykjavík Simar 25366 - 43743 — Pósthólf 503 Falleg húð.Fögur kona Lofið okkur að snyrta og vernda húð yðar. Andlitsmassage, andlitshreinsun, kvöldsnyrting, augnabrúnalitun, likamsmassage, saunabað. Pantiðtima strax. Flisalagnir — Múrverk — Múrviðgerðir. Simi 19672. Húsráðendur 71400 Er húsið sprungið eða er leka að finna? Þá er rétti timinn tilað panta fyrir sumarið, sem fyrst. Erum eingöngu með þaulreynd þéttiefni, sem eru viðurkennd, fljót og góð þjónusta, ábyrgð tekin á efni og vinnu. Hringið i Sprunguviðgerð Björns. Simi 71400. Nú fæst varanleg þétting á steinsprungum með Rubber þéttiefnum frá General Electric. Eru erfiðleikar meö slétta steinþakiö? Kynnið yður kosti Silicone (Impregnati- on) þéttingar fyrir slétt þök. Við tökum ábyrgð á efni og vinnu. Það borgar sig aö fá viðgert í eitt skipti fyrir öll hjá þaulreyndum fagmönnum. Tökum einnig að okkur gler- isetningar og margs konar viðgerðir. GARÐHELLUR 7GERÐIR KANTSTEINAR VEGGSTEINAR II.* Hellusteypan Stétt Hyrjarhöfða 8. Simi 86211. Sprunguviðgerðir I sumar er húsið við hærra markaðsverði en nokkru sinni fyrr. Látið ekki sprungur i veggjum, þökum og svölum rýra eign yðar. Sprunguviðgerðir, simi 84526 kl. 6-7.30 hvert kvöld. Sjónvarpsviðgerðir Förum i heimahús. Gerum við allar gerðir sjónvarpsvið- tækja. Getum veitt fljóta og góða þjónustu. Tekið á móti pöntunum frá kl. 13 i sima 71745.Geymið auglýsinguna. Sprunguviðgerðir — Simi 82669 Geri við sprungur i steyptum veggjum og járnþökum. Vanir menn. Fljót og góð afgreiðsla. Abyrgð tekin á efni og vinnu. Uppl. i sima 82669. Gröfuvinna Pipulagnir. Nýlagnir, breytingar, viðgerðir, lagning tækja. Gef fast verð i nýlagnir. Simi 53462. Kristján Jónsson pipulagn- ingameistari. HÚSNÆDI Gott aðgengilegt iðnaðarpláss óskast fyrir léttan, hreinlegan iðnað. Uppl. i sima 85594. Leigi út traktorsgröfu til stærri og smærri verka. Simi 83949. Er sjónvarpið bilað? Gerum við allar gerðir sjón- varpstækja. Komum heim, ef óskað er. Sjdnvarp^enurian Norðurveri v/Nóatún. Simi 21766. KENNSLA Almenni músikskólinn 10 vikna vornámskeið i gitar- og harmonikuleik lnnritun nýrra nemenda i harmóniku-, gitar-, og fiðlu-, trompet-, trombone-, saxafón-, klarinett-, flautu-, bassa-, melodiku-, trommuleik og söng, fyrir haustið ’73 er hafin. Uppl. virka daga kl. 12-13 og 20.30-22 i sima 25403 Karl Jónatansson.Háteigsvegi 52.

x

Vísir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.